Tíminn - 02.04.1957, Side 1
Innl i blaSinu 1 dag:
1
Fylgizt með tímanum og lesið
TÍMANN. Áskriftarsímar 2323 og
81330. Tíminn flytur mest og fjöl-
breyttast almennt lesefni.
Viðtal við spánskan kennara,
bls. 4.
Friðrik skrifar um sjöundu ein-
vígisskákina, bls. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Þrjátíu ára afmæli umferða-
kennslu í garðyrkju, bls. 7.
11. Srgangur
Reykjavík, þriðjudaginn 2. aprfl 1957.
76. blaS.
Ráðgert að koma upp vöuduSu sýn-
ingarsvæSi fyrir landbánaSarsýningu
Búmaðarþing leggur áherzlu á, að slík sýning
vertii haidin eigi sfSar en árið 1960
í lok búnaðarþings var samþykkt ályktun vai’ðandi næstu
landbúnaðarsýningu, og má gera ráð fyrir, að hún ver'ði haldin
í Reykjavík árið 1960. í ráði er að koma upp fuilkomnu og
skipulögðu sýningarsvæði í Reykjavík og tnun Búnaðarfélag
íslands beita sér fyrir því ásamt fleiri aðilum. Ályktun bún-
aðarþings var svohljóðandi:
| 2. Að kostnaðaráætlun yið
,,Búnaðarþing telur eðlilegt og ! stofnun þessa sýningarsvæðis verði
nauðsynlegt að landbúnaðurinn lögð :ram.
tryggi sér írarntíðaraðstöðu til sýn- i 3. Að stjórn B. f. sjái sér fært
ingahalds og leggur til, að stjórn að leggja fram það fjármagn, sem
B.í. gerist aðili að samkomulagi, áskilið verður.
!sem fyrirhugað er að gera til að Búnaðarþing Isggur áherzlu á,
byggja sýningarsvæði í Beykjavík, að almenn landbúnaðarsýning
encl.s verði eftirfarandi skilyrðum verði haldin í Reykjavík eigi síðar
fullnægt: en ár:ð 1990.
1. Að sýningarsvæðið verði talið Verði ekki hægt að halda sýn-
nægjanlega rúmt til landbúnaðar- mgu á áðurnefndu svæði, felur
sýningarhalds og að B. í. hafi íhlut- þingið stjórn B. f. að vinna að
un um skipulag svæðisins vegna nauðsynlegum sýningarundirbún-
sérþarfa Kinna. 1 ingi á öðrurn stað“.
20 háítsettir flugforingjar setja
Aramburu forseta afarkosti
Skipshöfnin af belgiska togaranum Van der Wende sem strandaöi á MeSallandsfjöru. (Ljósm.: Sv. Sæm).
Skípbrotsmennirnir af beigiska tog-
aranum komu til Rvíkur í gærkvöldi
Náist ekki samkomulag er hætt við stjórEiarhyltmgu
NTB—BUENOS AIRES 1. apríl:
20 háttsettir foringjar hafa sett
Aramburu forseta Argentínu af-
arkosti, neiti hann að veita fyrrv.
flugmálaráðherra landsins em-
’ bætti sitt að nýju, forsetinn
neyddi hann til að segja af sér á
laugardaginn eftir að ráðherrann
liafði lýst sig andvígan kosninga
fyrirætlun forsetans.
HÁTÍÐAHÖLDUM AFLÝST.
Foringjarnir tuttugu neyddu for
setann í dag til að aflýsa hátíða-
höldum vegna embættistöku hins
nýskipaða flugmálaráðherra.
Fréttamenn í Buenos Aires telja
sennilegt, að leiðtogar landhers
og flota muni reyna að beita sér
fyrir málamiðlun, því annars geti
sú hætta vot'að yfir, að flugher-
inn taki öll völd í sínar hendur
og steypi íorsetanum af stóii.
♦
FLOTINN STYÐUR ARAMBURU.
Aramburu forseti mun njóta
stuðnings flotans, sem búinn er
nokkrum flugvélum, er geti skap
að jafnvægi gegn veldi flughers-
ins. Forsetinn mun einnig njóta
stuðnings landhers við höfuðborg
ina, en talið er vafasamt, að her
inn, sem bækistjöðvar hefir úti á
landi, muni styðja forsetann ef í
hart færi.
í yfirlýsingu innanríkisráðuneyt
isins, sem gefin var út í dag sagði
að allt væri með kyrrum kjörum
í landinu.
Síðasta emvígis-
skákin í kvöld
Síöasta skákin, og sú áttunda,
í einvígi þeirra Friðriks Oiafs
sonar og Hermanns Pilniks verð
ur tefld í kvöíd í Sjómannaskól
anuni. Skákin hefst kl. átta. Frið
rik hefir hvítt. Eftir sjö skákir
eru vinningar þannig, að Frið
rik hefir fjóra vinninga, en Piln
ik þrjá. Friðrik getur því ekki
tapað einvíginu, og nægir jafn
tefli til sig'urs, þótt ólíklegt megi
telja, að teflt verði til jafnteflis
í kvöld. Á fimmtu síðu blaðsins
skrifar Friðrik um sjöundu ein
vígisskákina, fyrstu skákina, er
vannst á svart í einvíginu.
Álit vestrænna blaSa um or'Ssendim.gar Bulganins:
Vilja veikja varnirnar til að auð-
velda hertöku í mögulegum átökum
Höfíu ráígert aí fara heim af veiíium meí sæmi-
legan afia daginn eftir a<J skipitS strandahi. Togar-
inn liggur nú flatur fyrir sjó, verií a<S skipa upp
úr honum fiski í gær
Skipbrotsmennirnir af belgíska togaranum, sem strandaði
fyrir austan, komu til Reykjavíkur í gær og átti blaðamaður
frá Tímanum tal við skipstjórann og nokkra aðra af áhöfn
skipsins. . i
Skipverjar voru flestir hinir
liressustu, og skipstjórinn hafði
orð á því að þeir myndu allir
halda áfram sjósókn, þrátt fyrir
þetta óhapp, enda hefðu allir slopp
ið vel frá slysinu.
Dimmviðri og heldur slæmt sjó-
veður var, þegar togarinn strand-
aði klukkan fimm að nóttu eftir
íslenzkum tíma. Veður fór heldur
batnandi með morgninum og skip-
verjar voru rólegri, þegar skeyti
barst frá loftskeytastöðinni í Vest-
mannaeyjum þess efnis að von
væri á björgunarleiðangri frá
landi.
Skipstjórinn sagðist liafa haft
von um að takast mætti að ná
skipiuu út aftur, því að það var
óbrotið og enginn leki að því
koininn. Síðdegis á laugardag
laskaðist stýri þess og um kvöld-
ið sló skipinu flötu og mikil slag-
síða var á það kornin, þegar skíp-
stjórinn og þrír menn, sem með
honum höfðu verið um borð i
skipinu, ákváðu að fara í land.
— Við vorum búnir að vera 10
daga að veiðum við ísland, sagði
skipstjórinn í gærkveldi, og ætl-
uðum að halda heimleiðis til
Belgíu daginn eftir nóttina, sem
strandið bar að höndum.
Flestir belgisku togararnir veiða
við ísland en í vetur hefir verið
tregur afli á íslandsmiðum, segja
hinir belgisku sjómenn. Tekjur
belgiskra sjómanna á íslandsmið-
um hafa því verið með rýrasta
móti í vetur og mátti þó ekki
versna frá því sem var, en ungir
menn eru þar í landi tregir til að
gefa sig að sjósókn vegna þess að
mikið er um betur borgaða vinmi
í landi, að minnsta kosti þegar illa
aflast eins og verið hefir í vetur.
Almerniingur á NorSurlönduui Sælur
ekki blekkjast aí ároSri Russa
Blöð í V-Evrópu ræða enn mjög bréf Búlganins til for-
sætisráðherra Danmerkur og Noregs, þar sem deiit er harka-
lega á aðild þessara þjóða að varnarsamstarfinu við aðrar
þjóðir N-Atlantshafsbandalagsins.
Arbeiderbladet í Osló skrifar
m. a. á þessa leið:
Hvað myndum við segja, ef
stjórnir Breta og Bandaríkja
manna tækju upp á því að senda
stjórnum kommúnistaríkjanna í
A-Evrópu orðsendingar, þar sem
þeim væri hótað eyðingu með
kjarnorkuárás, ef þessi lönd
breyttu ekki um stefnu. Við mynd
um rísa gegn slíkum orðsending
um og við myndum lýsa yfir, að
hér væri um að ræða stjórnmála
hernað, sem ekki væri til þess
fallinn að skapa gagnkvæmt traust
eða minnka spennuna í alþjóða
málum.
Norska Morgenbladet segir m.
a. um orðsendingu Rússa til Dana
og Norðmanna, að bæði Danmörk
og Noregur yrðu Rússum mjög
mikilvæg í stríði. Danmörk yrði j
mjög hentug fyrir flugskeytastöðv j
ar Rússa, auk þess, sem hún gæti i
veitt Rússuin lykilaðstöðu til sigl!
inga um AtlantShaf. Það sé því |
herramönnum í Kreml mikið á i
hugamál að gera varnir Noregs og
Danmerkur eins veikar og inögu
legt er til þess, að þeiin veitist
auðvelt að hertaka þessi lönd í
mögulegum hernaðarátökum
Tilraunin mistókst.
Svissneska blaðið Neue Zuerch
er er þeirrar skoðunar, að orðsend
ingunni til danska forsætisráð-
herrans sé m. a. ætlað að hafa'
áhrif á viss öfl í Danmörku, en
þar hafi aldrei ríkt slíkur ein-
hugur um nauðsyn Atlantshafs
bandalagsins og aðild Danmerk-
ur eins og t. d. í Noregi. En þessi
raðagerð liafi fallið um sjálfa sig, j
þar sem almenningur í Danmörku
sé alltaf að gera sér betur og betur i
ljóst hina raunverulegu stefnu !
ltússa. sem skýrast hafi komi'ð,
fram í Ungverjalandi, en atburð:
irnir þar hafi haft djúptæk áhrif j
á almenningsálitið á Norðurlönd
um svipað eins og valdarán komm !
únista í Tékkóslóvakíu á sínum j
tíma, sem m. a. hafi orðið til þess
að Noregur og Danmörk ákváðu
að gerast aðiljar að NATO.
Raunverulegt öryggi innan
NATO.
I
I
Fréttarritari Daily Telegraph í j
Kaupmannahöfn símaði í dag, að j
það sé almenn skoðun í Danmörku
að valdhafar Rússa hafi óspart
gefið það í skyn í orðsendingu
Bulganins, að Danir ættu að segja
sig úr samtökum Atlantshafsþjóð
anna, en það sé hinsvegar að verða
(Framhald á 2. síðu).
EDEN OG FRÚ Á NÝJA-SJÁLANDI
Eden og kona hans njóta sólskinsins
á Nýja-Sjálandi, fjarri stjórnmála-
þrasi hins gamla heims.
Verið að skipa upp fiski
Blaðið átti tal við fréttaritara
sinn á Kirkjubæjarklaustri í gær-
kveldi. Hafði hann hitt að máli
menn, sem nýkomnir voru a£
strandstaðnum. Togarinn liggur mi
þvert fyrir sjó, snýr stjórnborðs-
hlið fram í sjó og hallast mjög
fram. Ofan við hann hefir hlaðizt
sandur að honum og er hægt aS
ganga út í hann á fjöru. Meðal-
lendingar og fleiri unnu að því I
gær að skipa fiski úr togaranum
og létta hann, og vinna einnig viS
það björgunarmenn þeir. sem unn
ið hal'a að björgun Polar Quest,
sem er aðeins 7 km. austar í sand-
inum. Ætla þeir að reyna að rétta
skipið við, svo að það liggi ekki
undir áföllum. Annars er björgua
skipsins talin útilokuð eins og
stendur.
Skipstjórinn og þrír skipverjar,
sem með honum voru eftir um
borð, fóru í land á fjörunni á
sunnudagsmorguninn. I gær kom
flugvél og sótti alla skínshöfnina
hingað í Klaustur. Sagði skipstjór-
inn, að hann mundi bíða í Reykja-
vík frekari fyrirmæla eigenda
skipsins.