Tíminn - 02.04.1957, Page 2
2
TÍMINN, þriðjudaginn 2.
aprfl ÍWT.
Sæ'itfknan 5H ára - MíbhísI afmælis-
Skíðalöndin séð úr lofti
iiis ítiieo vegj
Á fimratíu árura hefir Saravinnan jiróazt úr ein-
Mi'ða barátturiti í alhliða menniugarrit
Tímantið Samvinnan er fimmtug á þessu ári. Það hóf göngu
sína 1907 undir ritstjóim Sigurðar Jónssonar í Yztafelli og
nefndist þá Tímarit kaupféiaganna. Jónas Jónsson hefir lengst
af vc-rið ritstjóri Samvinnunnar eða fulla þrjá áratugi, en aðr-
ir srm stýrt hafa ritinu, eru Þorkell Jóhannesson, Haukur
Snot rason og Benedikt Gröndal, sem nú er ritstjóri þess.
Srr.winaan minnist afmælis síns
með vegiegu afmælisblaði, sem nú
er nýutteomið. Fjöldi greina er í
ritiuu, setn hefst á inngangi eftir
Ertertd Einarsson íorstjóra SÍS.
Jónu:. Jónsson ritar grein, sem
nefnist Minning hálfrar aldar; þá
er litið um öxl til ársins 1907 og
rifjaðir upp helztu atburðir þess;
Páll Bergþórsson ritar um veður-
ist Hvert stefnir íslenzk æska? og
er þar haidið uppi vörnum fyrir
atomkynslóðina. Einnig er í ritinu
sýnishorn ai' Ijóðagerð kennara-
nema, ljóðmæli eftir íjögur ung
iíennaraeini.
Margt fleira efni er í þessu há-
tíðablaði Samvtnnunnar, greinar,
framhaidssaga og fieira, sem of
langt yrði upp að telja. Ritið er
fiwði, Hvað veldur veöuríarsbreyt1 hið bezta-úr garði gert, fagurlega
ingum?; þá er greinaflokkur, sem \ prentað á vandaðan pappir og
nefiiist Það, seni koma skal, nokkr-! prýtt mörgum myndum.
ir samvinnumenn svara þar spurn-
ingu um höfuðverkefni samvinnu-
hreyfingarinnar; Jón Sigurðsson í
Yztafelli ritar grein, sem nefnist
Óií >: sjónarmið og Þórir Baldvins-
eon arkitekt skrifar um Nýjungar
í gerð íbúðarhúsa. Saravinnan gef-
ur einnig æskulýðnum nokkum
Saravinnan mun nú vera út-
breiddasta tímarit landsins. Á
fimmtíu árum hefir hún þróazt úr
einhliða barótturiti í menningar-
legt heimilisrit samvinnumanna og
rækir nú það hlutverk með prýði.
Það er full ástæða til að óska Sam-
vinnunni til hamingju á þessum
•ífaum, þar er löng grein, sem nefn-! áfanga ævi hennar.
.]' Neytendasamfokin haía íengiS
íjölmörg mál til meSferSar
Neytendasamtökin hafa starfað í þrjú ár og á þeim tíma
jafnað mörg ágreiningsmál, er risið hafa milli þeirra, er þjón-
usíuna veita og neytenda. í hverri viku fá samtökin mörg mál
til úrlausnar, og' eru dæmi til að þeim hafi tekizt að rétta hlut
neytenda, þar sem umræddar upphæðir skiptu tugum
þúsunda.
_ , , „ tökin láta félagsmönnum slíka að-
Fia l)ðssu og oðrum tilfellum | gj0g ói;eypjs j té, enda fjölgar :fé-
likum sagöi Sveinn Asgeirsson hag | jag3mgnnum stöðugt. xim 2 þús.
fræöingur i viðtali við blaðamenn féiagsmenn eru nú í Neytendasam
x gær. tökunum. Skrifstofa samtakanna er
Iiann sagði, að margar kvartan- j Aðalstræti 8_ sími 82722.
ir ba-rust á viku hverri og hefði
lögfræðingur Neytendasamtakanna
I ærið' að. starfa. FlestöU málin
; hefði tekizt að leysa þannig að báð
| irTiefðu mátt vel við una.
Matsnefnd sú, er skipuð var fyr-
vir ári síðan og í eiga sæti fulltrú-
: ar samtakanna og fulltrúar efna-
lauga- og þvottahúsaeigenda og full
trúi Húsmæðrafél. Rvíkur hefir
‘einnig haft mikið að starfa. Hún
hefir afgreitt yfir tuttugu mál á
árinu og er það meira starf en hlið
stæðar nefndir á Norðurlöndum
i hafa innt af hendi á sama tíma.
evReikningar lækkaður úr 29 þús.
l’í 19 þús. kr.
fc- Eitt stærsta mál er til kastá Neyt
' endasamtakanna hefir komið var
■ út af viðgerð á bifx'eið. Hijóðaði
ýreikningurinn upp á 29 þús. kr.
Þólti þeim, er bílinn átti, hann full
hár og bað Neytendasamtökin iið-
sinnis. Eftir að athugun hafði far-
Jjð fratn, var reikningurinn lækk-
. aður um tíu þúsund krónur og borg
aði eigandi bifreiðarinnar 19 þús.
ýkr. fyrii’ viðgerðina. Neytendasam-
Hér sjáum við skíðalöndin úr lofti. Myndin er tekin í námunda við skíðaskálann í Hveradölum og sést hann á
myndinni. Lengst tii vinstri sést inn í Innstadal, en uppáhsldsskíðabrekkur margra Reykvíkinga biasta við í
fjallshlíðunum. (Ljósm.: Snorri Snon-ason)
Danska stjémin mun leggja bréí
Bulganins og svar viS því íyrir þingið
Kupmannahöfn í gær. — „Ég vil ekki á þessu stigi málsins
láta í ljós neitt álit um bréf þaö, sem forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, herra Bulganin, hefir sent dönsku stjórninni. Ég
vil aðeins geta þess, að bréfið virðist í aðaldráttum vera svip-
aðs eðlis og bréf það, sem hann hefir sent norsku stjórninni“.
Jóiamerki
Sæluvikao hófst með
friimsýmngö
á Gasljós
Sæluvika Skagfirðinga hófst á
leiknum Gasljós. Þykir leiksýn
ingin hafa tekizt afburðavel og
vera einhver sú glæsilegasta, er
sést hefur á Sauðárkróki og þótt
víðar væri leitað. Flutningur all-
ur og meðferð er vönduð og víða
framúrskarandi. Leikstjóri er Ey
þór Stefánsson.
í gær voru kvikmyndasýningar
og í gærkveldi var barnasýning,
en þar skemmtu leikarar og ýmsir
aðilar a'ðrir.
Veðiir er hér sérlega gott. í gær
var sólskin og tíu stiga hiti. GÓ
Þannig fórust H. C. Hansen íor-
sætisráðherra Dana orð á blaða-
mannafundi í gærmorgun eftir að
hann hafði lagt bréf Bulganins fyr-
ir utanríkismálanefnd danska þings
ins. „Ríkisstjórnin mun að sjálf-
sögðu athuga efni bréfsins mjög
vel“, sagði ráðherrann ennfremur,
„áður en svar við því vei-ður sam-
ið og sent. Það liggur og í hlutarins
eðli, að svarbréfið verður lagt fyr-
ir utanríkismálanefnd þingsins og
rætt þar áður en það verður sent“.
— Aðils.
Frá sýningu Eggerts
Rússar hafna tilmælum Japana um að
hæfta tiiraunum meS kjamorkuvopn
En lofa aS feætta slíktun tilraunum, geri
vesturveldin siíkt hiíí sama
TOKIO—NTB 1. apríl: Japönsku
stjórninni barst í dag svar rúss-
nesku stjórnarinnar við orðsend
ingu japönsku stjórnarinnar, þar
sem öllum tilraunum með kjarn
orkuvopn var liarðlega mótmæit
og þess farið á leit við síórveld
in, að þau hættu slíkum íílraun
um hið ívrsta,
I svari sínu segir rússneska
stjórnin, að hún sé fús til a'ð
hætta slíkum tilraunum í framtíð
inni, fáist Vesturveldin til að gjöra
hio sama, en muni að öðrum kosti
lialda þeim áfram.
BtÐJA UM STUÐNING
JAPANA.
Skorað er á japönsku stjórnina
að styðja tillögu Rússa á fundi
afvopnunarnefndar S. þ. í London
þar sem Rússar lýst sig sam-
þykka því að hætta öllum tilraun
um með kjarnorkuvopn, þar til
fullnaðarsamkomulag náist um
þessi mál.
Japanska stjórnin hefir nú sent
sérstaka sendinefnd til London
til þess að reyna að fá brezku
stjórnina til að hcetta við fyrii’-
hugaðar lilraun'r. með ixjarnorku
vopn, sem fram eiga að fara inn
an skamms á Kyrrahafi.
(Framhald af 12. BfðnJ
þessa mannúðar- og nauðsynja-
máls.
Árið 1917 voru gefin út tvö jóla-
merki í Önundarfirði, þriggja og
fimm aura. en af öðru merkinu var
prentað afhrigði þannig að á því
stendur ÖNFIRÖ x stað ÖNFIRÐ.
Mörg íslenzku jólamerkjanna eru
sérstaklega fögur, enda teiknuð af
ýmsum færum dráttlistarmönnum,
svo sem Tryggva Magnússyni o. fl.
Að minnsta kosti tvö af Reykjavík-
urmerkjunum, 1924 og 1955. eru
teiknuð af -Tóhannesi Kjarval.
Bókin „íslenzk jólamerki" er
fyrsta tilraunin svo vitað sé hér á
landi til þess að gera mönnum
unnt að safna íslenzkum jólamerkj-
um í eina bók, en áhugi fyrir þeim
hefir farið vaxandi bæði hér á
landi os víða í öðrum löndum.
Utgefandi bókarinnar er Haraldur
Gunnlaugsson í Reykjavík. Þar eru
prentaðar mvndir jólamerkjanna,
og svo um búið, að bæta má í bók-
ina öx-kum nýrra roerkja. Heftið er
smekklegt og vandað, os mun fást
í bókaverzlunum um land allt.
áSSt vesimna blala
(Framhald af l.'síðu).
almennari skoðun með hverjum
degintím, að það sé einmitt að-
ildin að NATO, sem veiti dönsku
þjóðinni hið raunverulega öryggi
og tryggingu fyrir sjálfstæði er
hið ótrygga ástand ríkir í heimin
urn.
Auglýsið í Tímanum
V- C; llhg
.ÆScií.A'„
■ '
Mynd þessi heitir GAMLA NAUSTIÐ og er ein af nýjustu myndum Egg-
terfs Guðmundssonar, máiuð s. I. haust. Sýning Eggerts stendur nú yfir
í bogasal Þjóðminjasafnsins og er opin daglega frá kl. 2—10.
Áfli Vestfjarðabáia
í marz
ísafirði í gær. — Afli báta í ver-
stöðvum á Vcstfjörðum var sæmi-
legur í marz og er aflamagnið sem
hér segir. ísafjarðarbátar: Guð-
björg 134 lestir, Gunnvör 100, Ás-
björn 98, Már 78.
Hnífsdalsbátar: Páll Pálsson 122
iestir, Mímir 104.
Bolungarvíkurbátar: Flosi 125
lestir, Einar Hálfdáns 109, Hugrún
109, Víkingur 94.
Bíldudalsbátar: Geysir 125 lestii',
Sigurður Stefánsson 109.
Suðureyrarbátar: Freyja 117 lest
ir, Hallvarður 115. Friðbert Guð-
mundsson 110 lestir.
Tálknafjarðai'bátar: Tálknfirðing
ur 138 lestir, Freyja 138 (óslægt).
Patreksfjarðarbátar: Andri 188
lestir, Sæborg 128, Sigurfari 105.
(Afli Patreksfjarðarbáta miðaður
við óslægðan fisk). GS.
Rækjuafli góftur
ísafirði í gær. — Hér er blíð-
viðri, þítt og snjólítið að verða.
Rækjuafli báta hér er enn ágætur,
bæði þeirra, sem leggja upp á ísa-
firði og eins hjá Bíldudalsbátum.
GS.
Dalvíkurbátar afla vel
á nýja lolSnu
Dalvik í gæi'. — Hér róa fjórir
bátar. Undanfarna daga hafa þeir
beitt frosinni loðnu og aflað held-
ur lítið eða 1—2 lestir. í gær beittu
þeir nýi-ri loðnu, sem fékkst frá
Akureyri, og öfluðu þeir þá vel,
eða 3—3,5 lestir á bát. Tveir bát-
anna leggja aflann upp til verkun-
ar í frystihús, en afli hinna tveggja
er saltaður. Frystihúsin hafa feng-
ið svolítið af karfa til vinnslu frá
Akureyrartogurum, og hefir hann
verið fluttur hingað á bílum frá
Akureyri. PJ.
GöIMS sííd til Þýzkalands
Dalvík í gær. — S. 1. föstudag
kom hingað danskt skip og tók síð
ustu saltsíldina frá sumrinu. Voru
þetta 600 tunnur síldar, sem talin
var lítils háttar gölluð í verkun
og ekki hæf á Finnlands- eða Rúss-
landsmarkað. Hins vegar tókst að
selja hana fyrir sæmilegt verð til
Þýzkalands. PJ.