Tíminn - 02.04.1957, Qupperneq 3
T í Hl IN N, þriðjudaginn 2. apríl 1957,
lUlllllllillllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllHIIIIIIIIIUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljl
| TILKYNNING (
1 til innflytjenda j
| Nr. 10/1957. |
| Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið að framvegis |
I skuli aliir innflytjendur skyldir að senda verðlagsstjóra |
1 eða trúnaðarmönnum hans verðútreikninga yfir allar |
I vörur, sem fluttar eru til landsins, hvort heldur varan §
1 er háð verðlagsákvæðum eða ekki, og einnig þó um hrá- §
| efni til iðnaðar sé að ræða. Skulu verðútreikningar |
§ þessir komnir í hendur verðlagsstjóra eða trúnaðar- |
| manna hans eigi síðar en 10 dögum eftir að varan hefir §
1 verið tollafgreidd.
1 Óheimilt er með öllu að hefja sölu á vöru. sem háð er |
1 verðlagsákvæðum fyrr en söluverð hennar hefir verið |
| staðfest af verðlagsstjóra eða trúnaðarmönnum hans. |
| Óheimilt er einnig að hefja sölu á öðrum vörum fyrr en |
| verðútreikningur hefir verið sendur. |
| Innflutningsskrifstofan hefir einnig ákveðið að fram- |
| vegis skuli innflvtjendum skylt að senda verðlagsstjóra |
I eða trúnaðarmönnum hans samrit af öllum sölunótum |
1 yfir innfluttar vörur í lok hverrar viku. |
Reykjavík, 1. apríl 1957. |
1 VERDLAGSST JÓRINN
wiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiMiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijijfiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiii*
|Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii{||(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui
I Tilkynning j
| Nr. 12/1957. |
1 Innflutningsskrifstofan hefir ákveðið, að framvegis I
1 sé óheimilt að hækka verð á hvers konar þjónustu, nema |
1 verðlagsstjóra hafi áður verið send ýtarleg greinargerð 1
I um ástæður þær, sem gera hækkun nauðsynlega. Grein- |
1 argerð þessi skal send, að minnsta kosti 2 vikum áður |
I en fyrirhugaðri hækkun er ætlað að taka gildi.
I Innflutningsskrifstofan hefir einnig ákveðið, að þeir f
§ aðilar, er tilkynning þessi snertir, skuli þegar í stað f
1 senda verðlagsstjóra eða trúnaðarmönnum hans afrit af |
| núgildandi verðskrám. |
1 Reykjavík, 1. apríl 1957. I
| VERÐLAGSSTJÓRJNN |
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii
NÝJUNG!
ijiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiummni
íslenzk jólamerkjabók 1
Eókin „íslenzk jólamerki“ er komin út. Hefir reiti I
fyrir jólamerki, sem gefin hafa verið út í Reykjavík, 1
! Önundarfirði og á Akureyri. — Verð bókarinnar er kr. j§
i 35.00. Send eftir pöntun hvert á land sem er.
Haraldur Gunnlaugsson,
Grettisgötu 92, Reykjavík.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiii
piiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimuia
Vinnuljós notað eins og gler-
augu, sem gerir mögulegt að
nota báðar hendur og láta ljós-
ið ávallt skína á réttan stað.
Ómissandi á hverjum vinnustað,
til sjávar og sveita, í hverjum
bíl og hverju heimili.
3 gerðir: fyrir vasaljósahlöðu,
fyrir 6 volt og 12 volt.
Heildsala, smásala.
BORGARFELL H.F.
Klapparstíg 26, sími 1372.
Kápudeiidin
•MMHMHHMIItMII
I ■ ■ ■ ■ ■■"■“■■■"■"■"
iiHvuiiii'aiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiin
A.G.A. eldavél
| vél í fyrsta flokks standi er |
| til sölu. Uppl. 1 síma 2667.1
iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"aa'«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil|l|ini||l||T
í UR og KLUKKUR ;
] Viðgerðir á úrum og klukk- j
] um. Valdir fagmenn og full-:
] komið verkstæði tryggja j
]örugga þjónustu.
] Afgreiðum gegn póstkröfu. j
jpunosson
Skorigripaverzlun
Laugaveg 8.
■IIIIIIIUIIIIIIWIIIIII'
= hefir verið opnuð aftur eftir breytingu á búðinni. =
NÝJAR VÖRUR í FJÖLBREYTTU ÚRVALI.
| Lítið í gluggana. j§
| KlætSaverzIun Andrésar Andréssonar,
| Laugavegi 3. §j
— =s
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiimiimiimmi
iniuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiimiiimmmmmimiiiiimiimiiimiiiiiiiiimiiiimiiiiiimimiiiiia
1 ATVINNA I
= S
= S3
i Þeir garðyrkjumenn, sem hafa hugsað sér að vinna s
| fyrir Alaska gróðrarstöðina í sumar, hafi samband við i
1 okkur strax.
— 5
011 dagvinna og öll eftirvinna unnin.
1 A L A S K A gróSrarstöðin
| við Miklatorg. — Sími 82775. |
uiiMiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiHiiiiiiiimtmiiiiiiiiiini
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmij
) DANSK-ÍSLENZKA FÉLAGIÐ]
= Árshátíð félagsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fj
| laugardaginn 6. apríl og hefst með borðhaldi kl. 18,30. |
1 Rektor Kaupmannahafnarháskóla, prófessor dr. med.
1 Erik Warburg og frú sitja árshátíðina í boði félagsins.
CJthroiMft TtMAN^
1111111111111111111111111111111111111111IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII'
I Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti fást í Ingólfs §
| Apóteki.
i Stjórnin.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimmiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimii
■** i
NOTIÐ ÓDÝRAN INNLENDAN HITAGJAFA — SPARIÐ VERÐMÆTAN GJALDEYRI í
Rafgeislahitun
er hitun framtíðarinnar
Holl hitun — Algerlega sjálfvirk —
Hljóðdeyfandi — Engin lykt, óhreinindi
eða hávaði — Sparneytin — 100% orku- hitunar í hús af öMurn
nýting — 90° heitt vatn í krönum —
Á bitaloftum sparast klæðning en á
steinloftum múr.
stærðum og gerðum.
Ennfremur aliar almennar
raflagnir.
é
CEISLRHITUN
Önnumst teikningar og upp-
setningu ESWA-rafgeisla-
Reykjavík. Sími 4284. Pósthólf 1143.
Skrifstofuhús Fa. A.
Jespersen & Sön,
Nýropsgade, Kaup-
mannahöfn, sem er 400
ferm., 7 hæðir, er hitað
upp með . ESWA-raf-
geislahitun ásamt tug-
um annarra húsa í Dan-
mörku, þó rafmagmð
kosti 15—16 aura
danska hver kwst. (en
hér 14—20 aura ísl.).
Hér á landi hefir
þriggja ára reynsla sýnt
að ESWA-rafgeislahitun
er þægileg og ódýr í
rekstri.
ESWA-rafgeislahitun
hefir verið í notkun í
Noregi í 18 ár og má
segja að viðhaldskostn-
aður sé enginn á þeim
kerfum.
NOTIÐ ÓDÝRAN INNLENDAN HITAGJAFA
SPARIÐ VERÐMÆTAN GJALDEYRI
,\,.V.,A,.V.V.,.V.V.W.,.V.V.V.V.V.V.,.,.V.V.,.VV.V.,A,.VAW.V.,.V,V.'.V.V.,AW.V.VAW.V.,.V.V.V.V.W.V.V.W.V.V.,.V.V.V,,.V.,.V.V.,.<!