Tíminn - 02.04.1957, Page 11

Tíminn - 02.04.1957, Page 11
T í M I N N, þriðjudaginu 2. apríl 1957. 11 Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Steini í Ásdal" eftir Jón Björnsson. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Hús í smíður IH. Marteinn Björnsson verkfræðingur. 18.55 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.10 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 20 00 Fréttir. 20.30 Erindi: Sálin er orðin á eftir. Séra Pétur Magnússon í Valla- nesi. 21.00 „Vígahnötturinn Fjodor". Þor- steinn Hannesson óperusöngv- ari flytur frásögn með tón- leikum. 21.45 íslenzkt rnál (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (38). 22.20 Þriðjudagsþátturinn. 23.20 Dagskrárlok. ÚtvarpíS á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar af pl. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auð uns ungfrú Þyri Þorláksdóttir og James Mayers, liðsforingi. Ennfrem- ur ungfrú Anna Skaftadóttir og Pálmi Sigurðsson, flumaður. Einnig ungfrú Bergþóra Sigurbjörnsdóttir og Óskar Jóhannesson, bankaritari. Heimili þeirra er á Ásvallagötu 3. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Ragnheiður Ágústsdóttir, Njálsgötu 65 og Jón Lárus Sigurðs- „son, Bergstaðastræti 49. Síðastliðin'n sunnudag voru gefin saman af sama presti ungfrú Kol- brún Karlsdóttir, Háteigsveg 50 og Óskar I-Ienning Valgarðsson, vélvirki, Bergstaðastræti 14. Síðastliðinn sunnudag voru gefin . saman af séra Árelíusti Níelssyni ungfrú Angela Guðbjörg Guðjóns- dóttir og Erlendur Magnússon, bil- stjóri. Heimili þeirra er á Laugavegi 86A. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófóninn fyrir unga hlustendur. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins son. 18.45 Óperulög (plötur). 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). 20.35 Erindi: Ferðafélagi til fyrir- heitna landsins (Sig. Magnús- son fulltrúi). 21.00 „Brúðkaupsferðin". 22.00 Fréttir pg veðurfregnir. 22.10 Passíusólmur (39). 22.20 Upplestur: Elínborg Lárusdótt- ir rithöfundur les kafla úr ó- prentaðri sögu. 22.35 Létt lög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. apríB Nicetus. 92. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 14,08. Ár- degisflæði kl. 6,25. Síðdegis- flæði kl. 18,41. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í nýju Heilsuvemdarstöðinni, er opin allan sólarliringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Sími Slysavarðstofunnar er 5030. GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 8-2006. ENNI DÆMALAUSI :: Hafnarfiarðarkirkja. Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Þorsteinsson. A sigurdegi stjórnarandstöðunnar Loksins kom að því, að fregnir hinnar hörðu stjórnarandstöðu um að ríkisstjórnin væri að falla lentu á réttri hillu, sem sagt í Vísi og 1. apríl og hygg ég að hæfi jafnt sannleiksgildinu staðurinn og stundin. Heimilis blöð mín Moggi og Vísir hafa allt frá þvi daginn eftir að stjórnin var mynduð sagt að hún væri alveg að falla, og hafa því þessi ágætu blöð verið að hlaupa apríl með þessa frétt sl. átta mánuði. Eg flaug með Bjarna Ben. og öðru Sjálfstæðisliði upp í Húsafellsskóg í sum- ar, og ég man ekki betur en Bjarni færi þar upp á stóra hundaþúfu og hrópaði til lýðsins: „Við komum bráðum aftur". Ólafur Thors hefir líka verið að hugga sig við þaö, að hann fengi bráðum ráðherravindla á ný. ..En þetta er allt í hönk enn, sýnist mér. Bjami ekki kom- inn aftur og Ólafur vindlalaus. Mér þykir lítið leggjast fyrir kappana mína, ef hin „harða stjórnarandstaða" á að enda í einni aprílfrétt um fall stjórnarinnar. Eg er farinn að kvíða fyrir ræðu Bjarna í Húsafellsskógi næsta sumar, því að eftir þessum gangi málanna að dæma hlýtur hún að verða: „Við komum aldrei framar". Félagslíf Kvenfélag Langhoitssóknar heldur fund í kvöld kl. 8,30 í ung- mennafélagshúsinu við Holtaveg. — Skemmtiatriði. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Sjómanna skóianum. Kvenfálag Laugarnessóknar. Munið afmælisfundinn í kvöld í kirkjukjallaranum. Kvenfélagið EDDA. Aðalfundurinn, sem átti að verða í kvöld er frestað til 7. maí. ENDURFUNDIR. — Svona eru þessar mömmur, þegar maður vill vera inni að leika sér, vilja þær að maöur sé úti. FLUCVRLAR Skipadeild SIS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell losar áburð á Norðurlandshöfn- um. Jökulfell fór í gær frá Rotter- dam áleiöis til Breiðafjarðarhafna. Dísarfell er á Akranesi, fer þaðan til Vestfjarða- og Norðurlandshafna. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morg un. Hamrafell fer væntanlega frá Batum í dag áleiðis til Reykjavíkur. Sóffoað i marzmánuði HIMNARIKI verður aldrei himna- Flugfélag is|ands hf nlui minum au-=um ef eS ^ti, Gullfaxi fer til London kl 830 j ekki konuna mma þar. , dag Væntanlegur aftur til Reykja- — Andrew Jackson. ^íkur kl 23 j kvöld Flugvélin fer til Óslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8 í fyrramálið. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir hf. Saga er væntanleg milli kl. 6—8 árd. í dag frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9 áleiðis til Óslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 6—7 árd. á morgun, frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 8 áleiðis til Björg- vinjar, Stafangurs, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. Hekla er væntan- leg annað kvöld kl. 18—20 frá Ham borg, Kaupmannahöfn og Ósló. Flug vélin heldur áfram eftir skamma við dvöl áleiðis til New York. ALÞINGI Dagskrá efri deildar þriðjudaginn 2. apríl kl. 1,30. 1. Heilsugæzla í skólum. 2. Sala og útflutningur sjávaraf- urða o. fl. 3. Dýravernd. Veðrið í gærmorgun var með eindæmum gott og hlýtt enda notuðu margir tækifærið og fengu sér sólbaö. Myndin er tekin í sólbaðsskýlinu inn í Sundlaugum. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson). Dagskrá neðri deildar þriðjudaginn 2. apríl kl. 1,30. 1. Jarðliiti. 2. Búnðaarbanki íslands. 3. Eftirlit með skipum. 4. Atvinna viö siglingar. 5. Happdrætti háskólans. 6. Leigubifreiðar í kaupstöðum. 326 Lausn á krossgátu nr. 325: Lárétt: 1. kvaka, 6. aða. 8. jóð. 10. fár. 12. öl. 13. rá. 14. ris. 16. dik. 17. eta. 19. skáli. — Lóðrétt: 2. vað. 3. að. 4. kaf. 5. hjörð. 7. bráka. 9. Óli. 11. ári. 15. sek. 16. dal. 18. tá. Lárétt: 1. gefur frá sér hljóð, 6. nafn á fugli, 8. húð . ., 10. (hann) öðlast, 12. samtenging, 13. fangamark ísl. biskups, 14. kvenmannsnafn, 16. á kjól, 17. hugarburður (ef), 19. skamm vinnur þerrir. Lóðrétt: 2. hljóma, 3. . . . deyða, 4. erfðafé (þf), 5. hlusta eftir, 7. póst .......,9. brugðu þráðum, 11. hvíla hesta á ferð, 15. verkfæri, 16. tindi, * 18. sæki á mið. J ó s E P

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.