Tíminn - 03.04.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.04.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, miSvikudaginn 3. aprfl 1957. 79 • Þú þúsund dali, sagði hann. ættir að fara héðan. — Kannski ég geri það líka. — Þá skaltu fá peninga hjá okkur. Þú skalt ekki taka við neinu af þeim. — Tja, ég veit það ekki. — Ef ég fer héðan get ég vel látið þau borga brúsann. — Nei, það verður bara til að sefa samvizku þeirra. Þá sleppa þau of vel. Það eru heldur ekki peningar sem þau hafa þrælað fyrir; þau þurfa bara að skrifa ávísun. Það er tími til kominn að þeim verði — Lengur. Ég hef haft auga j með yöur í tíu mínútur. —- Við höfum ekki brotið , nein lög. — Nei; en hvers vegna farið þér ekki af veginum ef þér | þurfið endilega að stanza? Hver eruð þér, stúlka mín? Stofustúlkan? — Já, það er stofustúlkan. — Alveg mátulega þunn fyrir náunga eins og yður. Haldið þér nú áfram. — Allt í lagi, sagði Harry. Lögregluþjónninn fór aftur á bak hjólinu og ók með- fram bílnum. — Láttu hann sigla sinn ljóst að þau geta ekki bættjsjó, litla mín. Hann er alltof úr öllu með því einu að skrifa gamall fyrir þig. ávísun. Ég vil heldur að þú j Hahn glotti og leit yfir öxl fáir peningana okkar sem við' sér til þeirra, ók síðan áfram höfum erfiðað fyrir árum sam á fullri ferð. an. — Þau myndu ekki þola það. —O, ég segi upp hvort sem er, hvort sem þú tekur viö peningunum eða ekki. Ég vil ekki búa lengur undir sama þalci og þau. — Ef þú ferð þá fer ég líka. — Það er einmitt það sem ég vil að þú gerir. — Nei, Harry. Ég verð kyrr. Að minnsta kosti um tíma. — O, þetta er heimili mitt, og þau eru íoreldrar mínir. Mér finnst það hafi komið nógu margt leiðinlegt fyrir í fjöl- skyldunni án þess að ég fari að gera það ennþá verra. Og hverjum er það til gagns að ég fari? Ég kenni í brjóst um þau. Þeim er að verða ljóst, Edith Chapin hafði oft ósk- að þess að læknir fjölskyld- unnar hefði ekki orðið heim- ilisvinur jafp snemma •• og raun bar vitni eða a.m.k. að hann hefði ekki verið það órofið. Það var ekki svo að skilja að' hún kynni illa við návist eða snertingu Billy English; það var langt síðan hún haföi vanist honiun sem lækni; á þvi sviði var ekkert lengur sem haiin mátti ekki komast að. Og þó var meira að, en hún gat ekki fengið af sér að trúa honum fyrir því. I-Iún átti engan trúnaðar mann, engan sem hún gat treyst eins og Ann treysti Harry Jackson. Hún átti enga 1 vinkonu, sem hún gat trúað að þau hafa gert eitthvað, fyrir leyndarmáli, persónu- óttalegt; þau vita ekki sjálfilegri hlutum en konur trúa hvernig þau geta bætt fyrir! hver annarri fyrir að jafnaði. það. Méi- líður álíka vel hér og annárs staðar. Kannski jafnvel betur. — En eitt verður þú að var- ast: Þú mátt ekki láta þau koma þér til að halda að þú hafir framið yfirsjón. Það máttu ekki. Þú gerðir ekkert rangt. Það voru þau sem brutu af sér, og þau mun iðra þess, þótt síðar verði. Áður en hún komst til að svara, heyrðu þau væl í lög- reglufJautu og andartaki síðar gægðist andlit inn um glugg- ann til þeirra. — Er eitthvað að? lögre gluþ j ónnínn. Þetta voru svo að segja líkam- leg leyndarmál — voru í raun réttri engin leyndarmál. Þetta átti til að mynda ekkert skylt við hina venjulegu fýsn. Hún gekk ekki einu sinni svo langt að trúa kunningjakonum sín um fyrir því að henni þætti einhver karlmaður laglegur. Hún sagði sjaldan frá innstu hræringum sálar sinnar eða huga hvort sem þær áttu nokkuð skylt við þarfir og gerðir líkama hennar eða ekki. Samlíf þeirra Joes hafði jafnvel aldrei farið út fyrir spurði j þau takmörk sem hún kaus ' sjálf að setja því — og reynd- — Ekkert sem kemur yður við, sagði Karry. — Eigið þér þennan bíl? — Ég er bílstjóri eigandans. — Má ég sjá skoðunarvott- orðið og ökuskírteiniö yðar. Harry rétti honum það sem um var beðið. Lögregluþjónn- inn liélt reiðilega áfram: — Yður finnst kannski allt í lagi að leggja bílnum hér? Mitt úti á þjóðveginum? — Það veit ég ekki ,sagði Harry. — Þér haldið yður kannski alltaf á þjóðvegi þegar þér þurfið að tala við vinkonu yðar? Ég hef haft auga með yður síðustu ííu mínúturnar. — Höfum við verið hé>* í tíu mínútur? ar virtust þessi takmörk ekki vaida honum neinum óþæg- indum. Þáu gátu gefiö sig á vald róttækum ástríðufullum tilraunum, en þegar þau vöknuðu á morgnanna forð- uðust þau að gefa í skyn á nokkurn hátt að þau myndu eftir atburðúm næturinnar. Þau höfðu ekki sofið sam- an allan þann tíma sem Joe var að ná sér eftir slysið. Og þegar Joe fór að finna þörf fyrir hana hindraði fötlun hans þau. Hún hafði fengið alvarlega aðvörun um það að nýtt beinbrot gæti haft örlaga ríkar afleiðingar, og þegar hann tók að þrá hana á nýjan leik var hún of hrædd um að fóturinn gæti brotnað á nýj- an leik til að girnast hann sjálf. Hann gat kysst hana eða snert hana; það hafði ekki meiri áhrif á hana en hgitt bað. Og eftir fyrstu til- raunir hans til að ganga lengra, sem að visu fullnægðu sjálfum honum en voru í fyllsta máta ófullnægjandi fyrir hana, leyfði hún honum aðeins að bjóða sér góða nótt með kossi. Ef hann lagði hönd ina á brjóst henni ýtti hún honum frá sér. — Bíddu þangað til þú ert orðinn frísku.r, sagði hún. — En ég er alhraustur, sagði hann. — Ég tek ekkert mark á því fyrr en Biily English segir mér það. En Billy English sagði ekki af eigin hvötum að þau ættu að- byrja að lifa saman eins og hjón á nýjan leik, og þeg- ar um mál sem þetta var aö ræða, gat Edith ekki talað hreinskilnislega við Billy. Hún gat elcki sagt: „Ég þarf að sofa hjá einhverjum“. Hún gafc ekki sagt þetta við neinn mann, þótt það væri hreinn og skær sannleikur: sannleik urinn í málinu var nefnilega ekki sá að hún þyrfti nauð- syn’ega aö sofa hjá Joe; hún varð bara að fá einhvern karl mann upp í til sín, og það þurfti ekki nauðsynlega að vera Joe. Lloyd Williams var að vinna sér vissa aðstöðú; var ekki lengur slíkt smámenni sem hann hafði verið tíu árum áður, þegar þau áttu síðast saman að sælda. Hann var meira að segja orðinn svo fast ur í sessi að hann gat grobb- að af því að hafa sofiö hjá henni án þess að eiga neitt á hættu. Hún vissi að meðan hann var minni fyrir sér hafði hann gert sér vel ljóst að minnsta grobb af þessu gæti reynzt ferli hans hættulegt, jafnvel lífi hans. Tíu árum áð- ur hefði það ekki veriö ó- hugsandi að Joe hefði skotiö ■ hann eða Arthur McHenry llúbarið hann, jafnvel bróðir ihennar, Carter, hefði vel get- |að fundið upp á því að verja heiður hennar; og allir hefðu þeir reynt að vinna honum það mein sem þeir gætu bæöi jpólitískt og efnahagslega. En |nú var málum svo háttað að ! ef hún notaði hann og hann grobbaði síðan af því, yrði honum trúað samstundis og kæmist undan allri refsingu. jHann var orðinn opinber á- llcærandi og framabrautin lá | bein og breið framundan hon | um. Auk þess var önnur kona 'nú oröinn keppinautur henn- iar, því að Williams hafði kvænzt Lottie, og Edith var jein þeirra kvenna sem aldrei | höfðu séð Lottie frekar en hún væri lofíið tómt. Margar vinkonur og kunn- konur Edithar í Gibbsville 1 höfðu oft og iðulega gefið henni náinn gaum af ágengri forvitni. Sumar þeirra höfðu áreiðanlega verið með mörg- 9 «IIIIlllllllllllll!lltlllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lillllII!lllllllll = = | Sendisveinn | | óskast fyrir hádegi. | PrentsmiSjan Edda. j imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimii miiiiirmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiimimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii uglýsing nr. 1/1957 frá Innflutningsskrifstofunni B | Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des. | | 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- | ingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýj- | um skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með | 30. júní 1957. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNAR- | SEÐILL 1957“, prentaður á hvítan pappír með brúnum | og grænum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér seg- | ir: | REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir | 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. | REITIRNIR: Smjör gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömm- | um af smjöri (einnig bögglasmjöri). | Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- | og rjómabússmjör, eins og verið hefir. | „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ afhendist að- I eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað | stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ með | árituðu. nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og I ári, eins og form hans segir til um. I Reykjavík, 1. apríl 1957. | INNFLUTNiNGSSKRlFSTOFAN. | 1 liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii jæesnæmBiuiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiai ( Erlend stúlka | = E= | með mjög góða menntun, vill taka að sér eftirlit með § | börnum allan daginn. Tilboð með launakjörum og fleiri | | upplýsingum sendist innh. TÍMANS fyrir 6. þ. m. merkt: | I „Erlend stúlka“. | = = miiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiui iiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiu MALVERKASYNING 3 3 i EGGERTS GUÐMUNDSSONAR | = = = a í. bogasal Þjóðminjasafnsins. | Opin daglega kl. 2—10 e. h. | liíiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiHiiHnniiiiHiiiiiiiiiiiiiiniiiiuii Þökkum hjartanlega auSsýnda samúS viS andlát og jarSarför Hannesar Jóhannessonar. eiginmanns míns, Fyrir hönd barna og ættingja. Þóra Guölaugsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.