Tíminn - 03.04.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.04.1957, Blaðsíða 12
Veðrið í ðag: ' Suðaustan stinningskaldi, skúrlr. Örafingar fengu 21 landsel í veiðiför í Svínafellsósa í fyrradag af sel vií ósana um þetta leyti árs Miðvikudagur 3. apríl 1957. Frá fréttaritara Tímans á Fagurhólsmýri. f fyrradag fóru Öræfingar í veiðiför út í Svínafellsósa, sem eru vestan Ingólfshöfða, og fengu þeir 21 landsel í þeirri för. Er allmikið um sel þarna í ósunum um þessar mundir. Öræfingar hafa farið í slíkar ferðir fyrr í vetur en ekki veitt svo að teljandi sé, fengið 5—6 seli. í þessum veiðiferðum eru um 10 manns venjulega. Er höfð til veið- anna stór selanót. Selurinn kernur inn í ósana og leggst upp á sand- ej rarnar og bakar sig í sólskininu. Á vöðlunum þarna er ekki bát- gcngt, og vaða menn með nótina og leggja fyrir ósana. Síðan eru selirnir styggðir og reknir í nótina, ef þeir lenda þar ekki af sjálfsdáð- um, er þeir leita til sjávar undan mannaferðunum. Þetta er að helm- ingi fullorðinn selur, en hitt ung- selur. Lætur það að líkum, að harð ar sviptingar verða og gusugangur mikill, þegar selurinn brýzt um í nótinni og veiðimenn kreppa að honum til þess að vinna á honum, oftast með barefli. Venja er að fara nokkrar slíkar selveiðiferðir á vori hverju í ósana. Verð á selskinnum er allhátt, eink- um af ungum sel. SA. Hitinn kl. 18: Rvík 9 st., Akureyri 8 st„ Londoa 10 st., París 8 st., Kaupmannahöfn 11 st., Stokkhólmur 7 st„ N. Y. 16. Ástralkst jórn leggur fram till til lausnar málanna við MiSjarSarhaf funoi Nassers itil vinsM) og Hammarskjölds í Kaíró Tekst aS leysa vandann viS Súez? dögunum. — London NTB 2. apríl — CASEY utanríkisráðherra Ástralíu, sagði á þingfundi í dag, að stjórn sín myndi innan skamms leggja fram tillögur um lausn deilumálanna í löndunum fyrir botni Miðjarðar- hafsins. Sagði Casey að í till. væri m. a. lagt til að deiluaðiljar myndu skuldbinda sig til að beita ekki vopnavaldi, hlutlaust svæði verði myndað á landamærum ísraels og Arabaríkjanna og þar fengi gæzlu lið S. þ. bækistöðvar, ístralesmönn um yrði tryggður réttur til sigl- inga um Súez og Akabaflóa og Arabaríkin viðurkenndu tilveru Ísraelsríkis. Verkfalli brezkra og véi- H. C. Hansen ræðir bréf Bulganins: Nauðsyn samskipta austur- og vesturvelda Kaupmannahöfn í gær, einkaskeyti til TÍMANS. H. C. Hansen forsætisráðherra hélt nú í kvöld ræðu á Hern- ing á Jótlandi og gerði þar m. a. að umtalsefni bréfaskriftir Bulganins forsætisráðherra Rússa. Við verðum að halda fast við þá von. að viðsjár í veröldinni geti minnkað og eðlilegt ástand þróazt, sagði H. C. Hansen. a omsKipi gerS um vinnudeiluua vinnur aS London NTB 2. apríl. ■SAMBAND brezkra vél- og skipa- smiða samþykkti í dag að verkfalli því sem undanfarið hefir staðið yf ir skyldi hætt á fimmtudag á með- an rannsóknarnefnd, skipuð af lain Mcleod, I tilefni deilunnar, vinnur að álitsgerð um vinnudeil- una. Verkfall skipasmiða hófst fyrir 18 dögum og tóku 200 þús. manns þátt í henni, ein millj. manna í vélaiðnaðinum lagði niður vinnu fyrir 11 dögum og síðastliðinn laugardag hættust 500 þús. verka- menn í London í hópinn. OLLI MIKLU TJÓNI. Hefði verkfallinu verið haldið á fram hefði enn bætzt í hópinn um ein milljón vélsmiða. Verkfall þetta hefir kostað stórfé og valdið miklu tjóni. Engar tölur hafa enn verið nefndar um framleiðslutap, en verkalýðsfélögin í sambandinu 6 ára afmælis SHAPE minezt í París í gær París-2. apríl: 6 ára afmælis SHAPE í París var minnzt með hátíðlegri athöfn í París í dag, en SHAPE eru aðalstöðvar varnar- herja NATO í Evrópu. Lauris Nor- stad, yfirhershöfðingi bandalags- Ins flutti ræðu og minntist stofn- nnar bandalagsins og mikilvægis þess fyrir hinar frjálsu þjóðir. Is- may, lávarður var viðstaddur at- höfnina og er það í síðasta sinn, sem hann kemur fram sem aðal- framkvæmdastjóri bandalagsins, því að hann lætur senn af störfum. Honum var þökkuð dygg þjónusta í þágu lýðræðis og mannréttinda, en lávarðurinn mælti nokkur þakk arorð. hafa þegar orðið að greiða verka- mönnum ógrynni fjár úr verk- fallssjóðum. Er Macleod tilkynnti fréttina um lausn vinnudeilunnar í brezka þinginu Ihstu þingmenn upp miklu fagnaðarópi, bæði úr liópi stjórnar sinna og fylgismanna stjórnarand stöðunnar. reyna sérhverja leið til að minnka viðsjárnar I veröldinni. Danmörk tekur þátt í Atlantshafsbandalag- inu, ekki af því að einn einasti j Dani vilji stríð, heldur af því að ! vér eigum þá ósk heitasta, að fá að lifa í friði og sátt við allar þjóð- ir, fá að njóta friðar og frelsis til að vinna að uppbyggingarstarfi því, er vér höfum með höndum. — Aðils. að til fisktöku úr | belg. togaranum j Kiíkjubæjarklaustri í gær. —■ Enn er unnið að því að losa fisk úr belgiska togaarnum á Með- allandsfjöru, og koma menn víða að til hess að ná sér í fis!;. þar sem hann er látinn ókeypis fyrir vinnuna við að ná honu s úr skipinu. Hafa menn komið á bíl um úr nálægum sveitum, javnvel allt vestan úr Mýrdal. í sk pinu voru um þúsund lestir af f :ki í ís, og fer hann nú að sl.eimn ast. Einnig er nauðsynlert að létta skipið, því að björg iinar- menn munu ætla að reyna að koma því á réttan kjöl og snúa því, svo að það liggi ekki flatt fyrir sjó. VV 1. apríl gabb BBC: \ Spaghetti vex á trjánum í Ítalíu ' Það voru fleiri virðulegar stofn anir en íslenzka ríkisútvarpið, sem brugðu á glens í tilefni af )l. aprfl. Hin háalvarlega og vandaða útvarpsstofnun BBC í London kom hlustendum sínum heldur en ekki á óvart í fyrra- dag, er tekið var að lýsa „spag- hetti-uppskerunni“ suður & Ítalíu í sjónvarpsútsendingu, Sá- ust ítalarnir vera önnum kafnir við að tína spaghetti-stönglana a£ trjánum, Þúsundir hlustenda hringdu til BBC að þættinum loknum og spurðu, hvort þaðS ' a'ri í raun og veru satt, að italskt spaglietti yxi á trjám, Aðrir áttuðu sig á því, að hér var 1. apríl glens á ferðinni og höfðu gaman af nýbreytninni í hinnf virðulegu stofnun. i Hann kvað það hafa glatt sig, að Bulganin hefði í bréfi sínu vik- ið að því, hversu frjálslegar og ó- þvingaðar hefðu verið samræður þær, er fram fóru í Moskvu í fyrra, er H. C. Hansen og aðrir danskir forustumenn sóttu Rússa heim. í framhaldi af þessu lýsti H. C. Hansen því sem skoðun sinni, að vissulega þyrftu austur- og vest- urveldi að geta talað saman og átt samskipti, ella væri lítil von um að fyrirbyggja að þjóðirnar lentu í fallgröf styrjaldarhörm- unganna, en segja mætti, að þær hefðu rambað á barmi hennar á s. I. ári. Með því að halda fast við skoð- anir vorar, sagði forsætisráðherr ann, og án þess að breyta um prentun var skákin talin jafnteflisleg, en þó að Friðrik hefði skoðun a emræðinu, verðum ver samt að vera þess albúnir að Áttunda einvígisskákin Friðrik Ólafsson og Hermann Pilnik tefldu áttundu og síð- ustu einvígisskák sína í Sjómannaskólanum í gærkveldi, og var margt áhorfenda. Hafði Friðrik hvítt. Þegar blaðið fór í heldur betra tafl. Þá voru komnir þessir leikir: Fólk gabbað til að mæta 1. aprí hjá sakadómaraembættinu í Rvík Kvaðoingarkortm prentnð í Hafnarfirði ekki að fullu lokið rannsókn málsins I fyrradag var 1. apríl, en hann er eini dagur ársins, sem notaður er af mönnum til að gabba náungann. Fólk er kallað í síma og sent í hús og það fær skilaboð, sem enga stoð eiga í veruleikanum. Stutt er að ininn- ast hinnar ágætu „fréttar“ út- varpsins um siglingu upp Ölfusá. En það tekur í hnúkana, þegar prentuð eru kvaðningarkort, þar sem menn eru boðaðir til saka- dómaraskrifstofunnar, eins og gert var nú þennan síðasta 1. apríldag. Guðjón Einarsson fyrirfinnst enginn Málið hefst á því, að fulltrúar hjá sakadómara og annað starfs- lið verður fyrir óvæntum upp- hringingum 1. apríl. Tvær mæð- ur, hver á eftir annarri, spyrja örvæntingarfullar hvað synir þeirra hafi gert af sér og hvers vegna sé verið að kalla þá fyrir teljast makalaus skyldurækni af niönnmn að inæta samkvæmt I þessari kvaðningu, fyrst þeir vissu ekki til að upp á þá stæðu vitnaleiðslur eða það, sem verra er, grunur um afbrot. Munu þess- ir tveir menn hafa gengið létt- stígir út úr byggingunni við Frí- kifkjuveg. fulltrúa sakadómara. Menn j hringja og spyrja hvernig á því j standi, að þeir hafi fengið kvaðn- j ingarkort og hvað þeir hafi til j saka unnið. Starfsfólk hjá saka-1 . dómara spurði um hæi, hvort Preiúað t Hafnarfiroi. kvaðningarnar væru stimplaðar nteð embættisstimpli, en þegar svo var ekki, var fólki sagt að um 1. apríl gabb væri að ræða. Enda var ekki neinum blöðum um það að fletta, þar sem fólkið var beðið að mæta hjá Guðjóni Einarssyni fulltrúa, en maður með því nafni fyrirfannst ekki í stofnuninni. Rannsóknarlögreglan mun nú hafa verið búin að fá „blod paa tannen“, eins og danskurinn seg- ir, og þótt mátulegt að leikur Tveir mæta. En máli þessu var cM&t tekið með símahrmgingunum. Tveir menn mættu hjá emhættinu og vildu hafa tal af Guðjóni Einars- syni. Þeir framvísuðu kortum, sem báru yfirskriftina: Skrifstofa sakadóinarans í Reykjavík biður yður að mæta o. s. frv. Má það kæmi á móti. Var Sveini Sæmundssyni, yfirlögregluþjóni fengin rannsókn málsins í hend- ur og mun henni nú vera að ljúka. Hafði Sveinn fljótt upp á því, hvar kortin voru prentuð. Reyndust þau hafa verið gerð í Prentjmiðju Hafnarfjarðar. Ekki var búið að ganga að fullu frá rannsókn málsins í gærkveldi, en það má segja, að það eru djarfir menn, sein æíla að gera rannsókn arlegregluna viðriðna 1. apríl gabb og halda að þeir sleppi með það. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 c5xd4 ' 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 h6 9. Bh4 Db6 10. f4 Dxd4 11. Dxd4 Rxd4 12. Hxd4 „ Bd7 13. Be2 Bc6 14. Bxf6 gxf6 15. Bh5 Hg5 16. g3 Be7 17. Hfl Hg7 18. Hd2 b5 19. Hel b4 20. Re2 e5 21. Rgl exf4 22. Re2 fxg3 23. Rxg3 Hg5 24. Hd4 Verður allsherjar- þiiigið kallað saman að nýju? NEW YORK—NTB 2. apríl: Skýrt var frá því í New York, að John Maccloy, fjármálasérfræð ingur Hammarskjölds, hefði lokið ferðalagi sínu um M-Austurlönd til að kynna sér ástandið, og væri nú væntanlegur innan (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.