Tíminn - 03.04.1957, Blaðsíða 11
T f M I N N, miðvikudaginu 3. apríl 1957,
11
ÚfvarpiS í dag.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna. Tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00 Ingibjörg Þorbergs ieikur á
grammófóninn fyrir unga
hlustendur.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvins
son.
18.45 Óperulög (plötur).
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns-
son ritstjóri).
20.35 Erindi: Ferðafélagi til fyrir-
heitna landsins (Sig. Magnús-
son fulltrúi).
21.00 „Brúðkaupsferðin".
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passiusóimur (39).
22.20 Upplestur: Elínborg Lárusdótt-
ir rithöfundur les kafla úr ó-
prentaðri sögu.
22.35 Létt lög (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Iládegisútvarp.
12.50 Á frívaktinni, sjómannaþáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
18.00 Fornsögulestur fyrir börn.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Framburðarkennsla í dönsku
ensku og esperanto.
; 19.00 Harmóníkulög.
j 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
(19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Hvaða rök færir nú-
tímamaðurinn fyrir algeru
bindindi? Brynleifur Tobíass.
20.55 íslenzk tónlistarkynning: Verk
eftir Björgvin Guðmundsson,
21.30 Útvarpssagan: „Synir trúbo'ð-
anna“ eftir Pearl S. Buck.
22.00 Fréttir' og veðurfregnir.
22.20 Sinfónískir tónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur, dr.
Smetacék stjórnar.
Sónata nr. 8 í G-dúr op. 88 eft-
ir Dvorák.
23.10 Dagskrárlok.
Miðvikudagui 3. apríl
Evagrius. 93. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 14,58. Árdeg-
isflæði kl. 6,56. S Sdegisflæði
kl. 19,13.
SLYSAVAROSTOFA REYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavíkur
er á sama stað klukkan 18—8. —
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er
opið frá kl. 9—20, laugardaga
kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16.
Sími 8-2006.
&v.c« i
Árshátíð KR fjölmenn og ánægjuleg
Hin árlega árshátið KR var hald-
in í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn
28. marz, var þar fjölmenni mikið
og skemmtu menn sér ágætlega.
Á árshátíðinni voru eftirtaldir KR
ingar heiðraðir: Guðbjörn Jónsson
fyrir 20 ára starf, Brynjólfur Ingólfs
son, Magnús Thorvaldsen, María
Jónsdóttir, Þ.órður Jónsson og Frið-
rik Guðmundsson fyrir 15 ára starf
og Magnús Georgsson, Stella Hákon
ardóttir, Guðmundur Jónsson, Þar-
valdur Veigar Guðmundsson, Guð-
mundur Guðjónsson, Atli Helgason,
Gunnar Guðmannsson, Sigurður
Bergsson, Sverrir Kjærnested og Jón
Álfsson.
Ennfremur var á árshátíðinni
heiðrað hið gamla og fræga „tríó“
KR, þeir Kristján L. Gestsson, Guð-
mundur Ólafsson og Erl. Ó. Pét-
ursson. Þeir eru nú allir komnir yfir
sextugt og í tilefni af þvi ákvað fé-
lagið að láta gera málverk af þeim
og var Örlygur Sigurðsson fenginn
til þess. Lokið er að mála myndir af
þeim Guðmundi og Erlendi, en
Kristjáns mynd er enn ólokið.
Gísli Halldórsson formaður hús-
stjórnar KR flutti ræðu fyrir minni
þessara þriggja íþróttafrömuða og
afhjúpaði málverkin af Guðmundi og
Erlendi.
Erlendur Ó. Pétursson þakkaði fyr
ir hönd þremenninganna með bráð-
VlS.UR DAGSINS
Stjórnarandsta($an
Stórir garpar stríða fast
í stjórnarandstöðunni.
Öfund, hatur, lýgi, last
leikur þeim í munni.
Æsa tals með tólunum
trylltan vígamóðinn.
Þeim úr stjórnarstóiunum
steypti blessuð þjóðin. n
Bárður Snæfellsás
Umferí — þjóðvegur
og mannlíf
Verstu árekstrarnir verða ekki
þrönga veginum.
H. Redwood.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Garðari Svavarssyni,
ungfrú Þórliildur Hólm Gunnarsdótt
ir og Skjöldur Þorgrímsson. Heimili
þeirra er á Ásvallagötu 58.
Krunk um fjársöfn og
ástir í Mogga
Það sannast ekki á hverjum degi,
| heldur oft á hverjum degi, hvílíkt
| afbragðsblað Moggi er og fer dag-
j batnandi. Á sunnudaginn var ég t. d.
" I að lesa þar um sæluvikuna í Skaga-
skemmtilegri ræðu og sagði meðal í''1®*' ,vær' nr* upplyfting að
annars að þegar málverk Kristjáns bregða ®er Þangað. Þvílík óslcöp sero
yrði tilbúið mætti með sanni segja
að „tríóið“ væri orðið að listaverki í
höndum hins ágæta listmálara. Síð-
an voru þremenningarnir og listmál
arinn, Örlygur Sigur'ðsson, hylltir
með ferföldu liúrra.
Frekar til prýði en gagns
Á alþjóðlegu vorsýningunni er líka stórt safn af ölkrúsum. Hér er mynd
af þeirri stærstu, sem tekur hvorki meira né minna en 30 iítra öls, og
má segja að hún se frekar til prýði en gagns. Einn maður getur ekki
loftað henni, — hvað þá tæmt hana, ef hún væri full.
í bígerð eru, að sögn Mogga, enda
er sæluvika skrif-
uð sex sinnum
með stórum staf í
greininni. Finnst
mér það hæfa vel
slíkri stórhátíð, og
helzt hefðu stóru
S-in átt að vera
með vignettum. —
Og þá er nú sitt
hvað læsilegt í
Mbgga í gær. Upp
slátturmn á forsíðu heitir Ástin
sigraði bráðsmellin saga af Kana-
hjónabandi ásamt myndum. Á ann-
arri síðu er sæluvikan enn skrifuð
með stórum staf nokkrum sinnum,
og svo komum við að leiðaranum,
og er auðþekkt fjárbragðið með
sannkallaðri réttarstemningu, enda
fjallað þar um „fjársöfn“, sem rík-
isstjórnin hafi „tekið lán“ úr, og
það til bygginga. Það kemur nú
jafnan matarhljóð í mig, þegar
minnst er á sauðfé, en þótt ég viti,
að sauðkindur eru miklar nytja-
skepnur, hefi ég ekki heyrt þess get
ið fyrr, að þær væru gott byggingar
efni, og þau mun einnig vera ný-
lunda að ríkisstjórnir „taki lán“, er
greidd séu í sauðkindum. Sést á
þessu hvernig kamið er fyrir þess-
ari blessaðri stjórn.
Loks vildi ég svo spyrja ljósmynd-
ara Moggans að því, hvernig á því
stendur, að fjallatindarnir á einni
snjómyndinni hans á 9. síðu snúa
niður. Svona er margt skemmtilegt
í Mogga.
DENNI DÆMALAUSl
PVBLIC
IBRARY
— Finnst þér hún ekki skrýtin, að vilja ekki leyfa okkur að hlusta á
útvarpið inni á lesstofunni, þar sem við getum ekki lesið bækurnar.
SKIPIN oir FLUGVP.LARNAR
Hf. Eimskipafélag Islands.
Brúarfoss hefir væntanlega farið
frá Grimsby 1.4. til London, Boul-
ogne, Rotterdam og Reykjavíkur.
Dettifoss kom til Riga 28.3., fer það
an væntanlega í dag til Ventspils.
Fjallfoss fór frá Reykjavík 2.4. til
London og Hamborgar. Goðafoss fór
frá Flateyri 30.3. til New York. Gull
foss er í Kaupmannahöfn fer þaðan
6.4. til Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss er í Vestmannaeyjum. Reykja-
foss er í Keflavík fer þaðan til Akra
ness og frá Akranesi fer skipið til
Lysekil, Gautaborgar, Álaborgar og
Kaupmannahafnar. Tröllafoss kom
til Reykjavíkur í gær 1.4. fró New
York. Tungufoss kom til Ghent 26.
3. fer þaðan til Antverpen, Rotter-
dam, Ilull og Reykjavíkur.
í %!(*• •fclÍ.S.ASiD*
Loftleiðir hf.
Edda er væntanleg kl. 6—7 árd.
í dag frá New York, flugvélin heldur
áfram kl. 8 áleiðis til Björvinjar,
Stafangurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar. Saga er væntanleg í
kvöld kl. 18—20 frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Ósló, flugvélin heldur
áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis
til New York.
ALÞINGI
Dagskrá
sameinaðs Alþingis miðvikudaginn 3.
apríl 1957, kl. 1,30.
1. Kosning fjögurra manna nefndar
samkv. 15. gr. A. XII. í fjárlög-
um fyrir árið 1957 til þess að
skipta fjárveitingu til skálda, rit
höfunda og listamanna.
2. Árstíðabundinn iðnaður.
Dómkirkjan.
Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Laugarneskirkja.
Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 8,30
séra Garðar Svavarsson.
Dagskrá Rikisútvarpslns
fæst í Söluturninum við Amarhól.
327
Lárétt: 1. Fjallgarður í Evrópu, 6.
Kalls, 8. þræll, 10. skepna, 12. snæddi
13. líkamshluti, 14. efni, 16. skraf, 17.
. . . híáka, 19. klaki.
Lóðrétt: 2. nafn á sveit, 3. fanga-
mark (útvarpsþuls), 4. tré (þf.) 5.
ættarnafn, 7. nafn á hryssu, 9.
flekka, 11. jarðyrkjuvél, 15. fram-
koma, 16. . . . söngur, 18. ending á
ísl. stuttnefni.
Lausn á krossgátu nr. 328.
Lárétt: 1. golan, 6. már, 8. húð, 10.
fær„ 12. ef, 13. J. A. (Jón AraSon),
14. Rut, 16. laf, 17. óra, 19. flæsa.
Lóðrétt: 2. óma, 3. lá, 4. arf, 5. hlera,
7. krafa, 9. ófu, 11. æja, 15. tól, 16.
las, 18. rd.