Tíminn - 06.04.1957, Side 2
2
T f MIN N, laugardaginn 6. apríl 1957,
Iðnrekendtir
Mannmargt á lokagleSi sælnviknnnar
á Sauðárkróki í gær og í dag
Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkrók í gær.
í dag er sjötti dagur sæluvikunnar, og ber hann þess glögg
merki, a<5 það er að verða hver síðastur að skemmta sér á
þessari sæluviku, enda er nú orðið mannmargt hér á Sauðár-
krók.
Helztu skemmtanir dagsins voru:
Skemmtun Verkamannafélagsins
Fram, söngskemmtun Heimis, sýn-
ing á Gasljósi og málfundur Stúd-
entafélagsins, en þar flutti Indriði
| G. Þorsíeinsson, rithöfundur, fram-
söguerindi.
A'ðsókn ao Gasljósi hefir verið
mjög góð, og sýningunni verið
tekið með afbrigðum vel. Telja
margir þetta beztu leiksýningu,
sem hér hefir sézt.
Söngskemmtun karlakórsins
Nýlcga var aðalfundur Félags íslenzkra iðnrekenda haldinn I ÞjóSleikhúslcjallaranum. Fundurinn var vei sóttur Heimir var kl. sex síðdegis. Söng-
varð hann að endurtáka mörg lög-
in. Að lokinni söngskemmtuninni
og málfundinum var dansleikur í
Bifröst. GÓ.
Dregið í
og niörg inál á dagskrá. Myndin er tekin að fundinum loknum er fundarmenn og gestir komu saman í veitinga-
safnum og hafa tekið upp léttara hjal. Ljósm.: Sveinn Sæmundsson.
NéskóSa-frumvörpin
(Framhald af 1. síðu).
þetta verður að lögum, skapast
skilyrði til þess, að háskólinn geti
veitt gjöfinni viðtöku og hafið
starfsemi í anda arfleiðsluskrár
Aðalsteins heitins. Mundi nokkuð
af vaxtafé dánargjafarinnar geta
gengið til þass að greiða hluta af
launum hins nýja eðlisfræðipró-
fessors, en afganginum varið til
rannsókna.
Kennsla í uppeldisfræðum.
Um kðtmslu í uppeldisfræðum
við Háskóla íslands er það að
Kaupíélag Skagsírendinga minnist
50 ára afmælis síns á fiessn ári
Höfðakaupstað, 24. marz. — Hinn 7. marz 1907 var haldinn
fundur að Bergi í Höfðakaupstað, sem boðað var til af for-
ráðamönnum „hins forna Vindhælishrepps“. Þar var ákveðið
að pöntunardeild, sem hafði verið hér í kaupstaðnum frá
Kaupfélagi Húnvetninga á Blönduósi segði sig úr félagi við
K. H. og hér yrði stofnað pöntunarfélag, sem kallað var Verzl-
unarfélag Vindhælinga.
Fyrsta stjórn félagsins var: Ólaf-
ur Björnsson, bóndi, Hofi, sém var
segja, að hún miðast fyrst og i formaður og pöntunarstjóri, Arni
fremst við að búa kennaraefni, \ Árnason, bóndi, Höfðahólum, og
sem bezt undir störf. Frumvarp
iBenedikt Magnússon, bóndi, Vind-
hæli. Allir þessir menn eru nú
dánir. Fyrstu lög fyrir félagið voru
samþykkt 17. júní 1907, sniðin að
mestu eftir lögum K. H. Þá var
félagið eingöngu pöntunarfélag.
1912 var ráðinn sérstakur kaupfé-
lagsstjóri. Var það Ólafur Lárus-
son frá Gili í Svartárdal. Hann
gegndi því starfi til ársloka 1936.
1916—1917 var ákveðið að stofna
íullkomna söludeild. Það sama ár
Eins og fyrr segir var í gær i Sekk félagnð í SÍS. Innlánsdeild
lagt fram á Alþingi frumvarp til
um stofnun þessarar kennslu er
flutt samlcvæmt tilmælum Háskóla
íslands, eða öllu heldur forráða-
manna skóla»s. í greinargerð sem
fylgdi fruœvarpinu frá háskóla
ráði segir meðal annars, að kenn-
ara í uppeldisvísindum sé ætlað
að annást leiðbeiningar og rann
sóknir í þágu uppeldismála lands
ins.
stjóri er Jón Björnsson. A söng-
skránni voru lög eftir erler.d og
innlend tónskáld. Einsöngvarar
voru Pétur Sigfússon og Árni
Kristiánsson og Steinbjörn Jóns-
son. f kórnum eru 36 menn, marg-
ir bændur eða bændasynir úr hér-
aðinu. I vetur naut kórinn kennslu
Ingibjargar Steingrímsdóttur, sem
kennir á vegum Landssambands
ísl. karlakóra, í rúman mánuð. Kór
inn er nú á þrítugasta ári. Drög
að stofnun hans voru lögð á dans-
leik í Húsey fyrir 30 árum. Hefir
hann starfað öll árin og þrír stofn-
endur eru enn í kórnum, þeir Jón
Björnsson, söngstjóri, Halldór
Benediktsson og Bjöm Ólafsson.
Var söng kórsins vel fagnað og
Messa í h-rnoSI eflir Bach flutt
Síðustu háskólatónleikar í vetur verða í hátíðasalnum
sunnudagana 7. og 14. apríl (á morgun og pálmasunnudag)
kl. 5 e. h. báða dagana. Verður þá flutt af hljómplötutækjum
skólans, tvískipt vegna lengdar, Messan í h-moll eftir Jóhann
Sebastian Bach.
inu
f gær var dregið í 4. flokki vöru-
happdrættis SÍBS. Dregið var um
300 vinninga að fjárhæð 535 þús.
krónur.
Kr. 200 þús.: 29316.
Kr. 50 þús.: 48405.
Kr. 10 þús.: 20136 — 22046 —
28347 — 29843 — 31711 — 56902
— 58838 — 60159.
Kr. 5 þús.: 4870 — 13651 —
22456 — 24574 — 27247 — 35588
— 53000 — 54951 — 59152 —
64784. (Birt án ábyrgðar).
Giíitrutt sýnd
í Reykjavík
Eins og kunnugt er hefir kvik-
myndin Gilitrutt verið sýnd undan
farnar 6 vikur í Bæjarbíói í Hafn
arfirði, en myndin var frumsýnd
23. febrúar sl. Á þessu tímabili
hafa um 11 þús. sýningargestir séð
myndina.
f gær hófust sýningar í Austur-
bæjarbíói í Reykjavík, en næstu
sýningar verða á laugardag og
sunnudag.
Aðsókn hefir verið mjög góð. og
hafa miðar á sunnudagssýningum
selst upp á 20 mínútum.
laga um Háskóla Islands og skulu
þau koma í stað eldri laga. Laga
frumvarp þetta er flutt samkvæmt
tilmælum Háskóla íslands, en sam
ið af sérstakri nefnd. Nokkrar
breylingar hafa þó verið gerðar
frá tillögum nefndarinnar, eink
um varðandi veitingu kennaraem
hætla en gildandi skipan vildi
nefndin breyta.
Þá cr bætt inn í frumvarpið á-
kvæðum um kennslu í lyfsölu
var stofnuð við félagið 15. apríl
1919.
Verzlunarhús keypt.
Árið 1920 keypti kaupfélagið
verzlunarhús Höepnersverzlunar,
sem lengi hafði verið hér í kaup-
staðnum, og var slæmur nágranni
verzlunarfélagsins á fyrstu árum
þess. Fékk félagið við húsakaupin
miklu betri aðstöðu með verzlun-
ina sérstaklega með fiskverzlun.
Hún er eitthvert heilsteyptasta
j og stórfenglegasta verk Bachs, en
þó tiltölulega auðskilin. Hún er
ekki aðeins eitt mest háttar kór-
verk og kirkjulega tónverk, sem til
er, heldur einnig eitt af öndvegis-
verkum í tónbókmenntum allra
tíma. Þó var hún ekki flutt öll
fyrr en öld eftir dauða Bachs. Og
hérlendis hefir hún til þessa aldrei
verið flutt opinberlega í heild
sinni.
En hér gefst nú kostur á að
heyra hana alla og óskerta, ílutta
af Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar
oog Hinum akademíska samkór
sömu borgar undir stjórn Her-
manns Scherchens. Einsöngvarar
eru: Emmy Loose (1. sópran),
Hilde Ceska (2. sópran), Gertrud
1936 varð Gimnar Grímsson frá |
fræði og stofnun kennaraembætt Húsavík í Steingrímsfirði, þá banka Burgsthaler-Schulster (kontra-alt),
‘ Anton Dermota (tenór) og dr. Al-
fred Poell (bassi). Organisti er
Anton Heiller. Af flestum íónlist-
is í því fagi. jmaður á Eskifirði, kaupfélagsstjóri
í greinargerð fyrir háskólafrum og gegndi hann því starfi til árs-
ins 1955, að hann réðist kennarí
að Samvinnuskólanum í Bifröst.
1938 byggði kaupfélagið frystihús,
sem það hefir rekið síðan til mik-
illa hagsbóta fyrir kauptúnsbúa og
atvinnuaukningar I þorpinu.
Mjög er erfitt með verzlun hér,
varpinu segir meðal annars að
undanfarin ár hafi verið mikill
vöxtur og gróska í háskólastarf
inu. Nemendur í skólanum eru nú
um 750 talsins, en voru í upphafi
aðeins 45 talsins.
Enda þótt vöxturinn í skólastarf
inu hafi vsrið ákaflega ör, hefir
ekki mifeil breyting orðið á lóg
um skólans, en kveðið er á um
•morg.'þýðingarrnikil atriði í starf
semi skólans, með reglugerðarsetn
, , j sá aðili, sem allir treysta á, ef! málaráðuneytisins.
Eins og fyrr er sagt, þa er j ^ til stórra átaka er stofnað í kaup-
túninu. Núverandi kaupfélagsstjóri
er Björn Pálsson, bóndi frá Löngu-
mýri.
arsérfræðingum, sem um hafa fjall
að, er betta talinn bezti flutningur
og bezta hljóðritun Il-moll mess-
unnar, er til sé á hljómplötum, og
nýtur hún sín furðulega vel af
þeim ágætu hljómlistartækjum,
sem bandaríski fiðlusnillingurinn
þar sem tvö stór kaupfélög eru á • Isaac Stern gaf háskólanum. Þar
báðar hiiðar. Kaupfélag Húnvetn- j sem hljómplötur þessar eru gefnar
inga annars vegar, en Kaupfélag ' út af félagi, sem hefir enga um-
Skagfirðinga hins vegar. Þrátt fyr- j boðsmenn hérlendis, eru þær
ir þessa aðstöðu má félagið teljast í fengnar fyrir tilstuðlan mennta-
hinu nýja lagafrumvarpi gert ráð
fyrirþví að stofnað verði kennara
embætti í lyfjafræði, en aukakenn
ari liefir áður annast þá kennslu,
sem þó er ein af höfuðgreinum
læknisfræðarinnar. Hefir lækna-
deiid lengi óskað þess að kennara
embætti væri stofnað í þessari
grein. Þess skal getið að prófess
or í lyfjafræði er ætlað að hafa
jafnframt á hendi forstöðu Lyfja
verzlunar ríkisins. Verður því eng
in gjaldaaukning fyrir ríkissjóð
að þessari nýju skipan.
Leiírétíisig
Sú missögn varð í blaðinu í gær
að Sveinbjörn Jónsson væri form.
Bandalags ísl. leikfélaga. Hann er
framkvæmdastjóri sambandsins,
en Ævar Kvaran er formaður.
Dr. Páll Isólfsson mun skýra
verkið og einnig segja nokkuð frá
stjórnandanum, Hermanni Scher-
chen, sem hann þekkir persónulega
frá náms- og starfsárum sínum í
Þýzkalandi.
Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Núverandi stjórn félagsins er
skipuð þessum mönnum: Páll Jóns-
son, skólastjóri, formaður, Jóhann-
es Hinriksson, verkam., Ásmundur
Magnússon, vélstjóri, allir í Höfða-
kaupstað, Sigmundur Benedikts-
son, bóndi, Björgum og Guðmann
Magnússon, bóndi, Vindhæli. ,. ,
Á afmælisdaginn kom stjórn fé- ] UtBíiriklSráohCrra
lagsins saman á heimili formanns
að undanskyldum Sigmundi á
Björgum, sem staddur var í Reykja
vík um þetta leyti. Var bar rætt,
hvernig hægt væri að minnasi
þessa merka afmælis í vor, þegar
veður batnar. Voru fjörugar sam-
ræður og skemmtu menn sér vel
við kaffidrykkju og kvikmyndasýn-
ingu fram eftir nóttu. PJ.
farion tiS Helsinki
Guðmundur í. Guðmundsson
fer í dag flugleiðis til llelsingfors
til þess að sitja þar fund utanríkis
ráðerra Norðurlanda dagana 9. til
10. apríl. í för með ráðherranum
er Henrik Sv. Björnsson, ráðuneyt
isstjóri utanríkisráðuneytisins.
FuIIorSna fólkið sækir mænusóttar-
hólusetninguna treglega
Mænusóttarbólusetning á fullorðnu fólki hefir nú staðið
yfir um nokkurt skeið í Reykjavík. Er ákveðið að gefa fólki
upp að 45 ára aldri kost á henni. Það hefir komið í ljós, að
fólk er mjög áhugalítið fyrir bólusetningunni og hafa þeir
aldursflokkar, sem þegar hafa verið boðaðir, þ. e. 16—25
ára, aðeins mætt að litlum hluta. Af þessu tilefni hefir skrif-
stofa borgarlæknis beðið blaðið að vekja athygli á eftirfarandi:
Nú fer í hönd sá árstími, sem
mænusóttar verður helzt vart, og
því nauðsynlegt að leita bólusetn-
ingar sem fyrst. Nokkurn tíma
þarf til að ónæmi myndist, og get-
ur því orðið of seint að hefja bólu-
setningu, þegar faraldur er byrjað-
ur, auk þess sem þá kann að verða
erfiðara um framkvæmd slíkrar
bólusetningar. Á það má einnig
benda, að mænusótt er allt að því
jafntíð meðal fullorðinna sem
barna, og eftirköst oft alvarlegri.
Þeim tilmælum er því alvarlega
beint til þeirra, sem vilja notfæra
sér bólusetninguna að láta slíkt
eigi dragast og koma til bólusetn-
ingar á þeim tímum, sem auglýst-
ir eru. Ennfremur skal á það minnt
að ef fulls árangurs er vænzt af
bólusetningunni, ber að koma til
2. og 3. bólusetningar á tilsettum
tíma.