Tíminn - 06.04.1957, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.04.1957, Blaðsíða 3
i I 3 T í ?>11 N N, laugardaginn 6. apríl 1957. Ókeypis skólavist Eins og undanfarin ár mun ó- keypis skólavist verða veitt á nor rænurn lýðháskólum næsta vetur, fyrir milligöngu Norrænu félag anna. í Svíþjóð munu a. m. k. 8 fá skólavist á þennan hátt, í Dan mörku 1, í Finnlandi 1 og 2 í Nor egi. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða i öðru hlið stæðu námi. í umsókn skal til- greina nám og aldur. Afrit af prófskírteinum fyigi ásamt með- mælum skólastjóra, kennara eða vinnuveitenda. Umsóknir skulu sendar Norr æna félaginu í Reykjavík (Box 912) fyrir 20. maí n. k. Guðrún Á. Símonar hlýtur góða dóma í Rússlandi Svo sem að líkum lætur, hefir mikið verið ritað síðustu vikurnar um Guðrúnu Á. Símonar í blöð í Ráðstjórnarríkj- unum og mvndir birtar frá konsertum hennar og við önnur tækifæri, enda hefir hún hvarvetna austur þar getið sér góðan orðstír og unnið hvern sigurinn á fætur öðrum. Hinn 28. f. m. birtist í blaðinu „Sovétskaja Kultura“ eftirfarandi grein með fyrirsögninni: „Gestatón leikar íslenzkrar söngkonu“, um fyrstu söngskemmtun listakonunn- ar í Ráðstjórnarríkjunum, en hana hélt hún sunnudaginn 17. s. m. í Vísindahöllinni í Moskvu fyrir full um sal vandfýsinna áheyrenda, er fögnuðu henni svo mjög, að hún Mynd þessl var tekin í fyrra, þegar „Syngjandi páskar" voru fluttir í Austurbæjarbíói. Félag einsöngvara eínir til fjölbreyttra tónleika Margir beztu söiigkraftarnir koma fram á söng- skesnmtunum, sem hefjast á sunnadagskvöld Félag íslenzkra einsöngvara efnir til söngskemmtana um Framhaldsaðalfundur Bifreiða- stjórafélagsins Hreyfils Hinn 26. marz s. 1. var haldinn framhaldsaðalfundur í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli. Fundurinn var fjölsóttur. Fyr- ir fundinum lágu venjuleg aðalfundarstörf, reikningar fé- lagsins voru samþykktir og Steingrímur Aðalsteinsson, for- maður kjörstjórnar lýsti afstöðnum kosningum í deildum félagsins. Stjórnir beggja deilda félagsins mynda aðalstjórn félagsins og hefir stjórnin skipt með sér verkum þannig: Formaður, Bergsteinn Guðjónsson, varaformaður, Pétur Guð- mundsson, ritari, Andrés Sverrisson, vararitari, Óli Berg- holt Lúthersson, gjaldkeri, Bergur Magnússon og varagjald-i keri, Kári Sigurjónsson. varð að syngja mörg aukalög: „íslenzka söngkonan Guðrúa Símonar, sem nú er í söngför um Sovétríkin, hefir haldið hljómleika í Moskvu. Guðrún Símonar hefir fallega, þýða söngrödd (lýriska sópranrödd) og er hámenntuð söng kona. Söngur hennar einkennist af djúpri innlifun og skýrri og hár- fínni túlkun á stíl tónverksins. Á hljómleikunum, sem haldnir voru i tónleikasal Vísindahallar- innar í Moskvu, kom Guðrún Sím- onar fram fyrst og fremst sem konsertsöngkona, er af jafnmiklu öryggi og leikni gat túlkað tón- verk hinna gömlu meistara sem verk íslenzkra nútímatónskálda. Söngur Guðrúnar Símonar á lög um spænska tónskáldsins de Falla var þýður og innilegur, þó sérstak- lega í „Vögguvísu" og „Jota“. Á- hrifamikill og fágaður var söngur Guðrúnar Símonar á sönglögum Brahms „Dein blaues Auge“, „Der Schmied" og „Von ewiger Liebe“. Guðrún Símonar hefir ágætt vald á röddinni. Hrein tónmeðferð, al- gjört áreynsluleysi og næm til- finning fyrir listrænni hófsemi, eru þættir, sem mjög eru einkennandi fyrir listgáfu söngkonunnar. Söngkonan flutti textana við lög endurnýjun atvinnutækja þeirra in á frummálinu, og ber það vott og annað því tilheyrandi, nema ; um hina ágætu menntun Guðrún- leita um það til bifreiðastjórafé- ar Símonar. laganna, þá telur fundur, haldinn ! Með kynningu sinni á tónverk- í Bifreiðastjórafélaginu Hreyfli,1 um íslenzkra nútímatónskálda hef- Eftirfarandi tillögur og ályktan- ir voru samþykktar á fundinum: Úthlutun bifreiða „Með tilliti til nefndar þeirrar, - . sem viðskiptamálaráðherra skipaði | marz 1957, að áðurgreind h- Guðrún Símonar fært okkur páskana, aö þessu sinni með svipuðu sniði Og í fyrra, en þáíll. marz s. 1., og sem átti að hafa ncfndarskipun sé tilgangslaus og heim sanninn um, að landar henn- urðu hinir „syngjandi páskar skemmtunina svo skáldlega, mjög vinsælar skemmtanir. Var eins og féiagsmenn nefndu verkefm að segja til um endur j Pn(Jnn ö ° nyjun og uthlutun a bifreiðum til iaim0Km, enaa a engan hatt leit- að alits félagsins söngskemmtunin þá endurtekin sjö sinnum, oítast fyrir fullu húsi áheyrenda. Blaðamenn ræddu í gær við for-1 er heim ráðamenn félagsins, en formaour þess er Bjarni Bjarnason læknir. Á blaðamannafundinum var skýrt frá efni þessara söngskemmtana. Verða þar eingöngu flutt létt tón- verk og um að ræða ýmist einsöng, V-'ísöng, þrísöng eða kórsöng. I nokkrum tilfellum koma söngvar- arnir fram í leikgerfum og dans- par sýnir og Karl Guðmundsson flytur skemmtiþátt. Hljómsveit Björns R. Einarsson- ar leikur en kynnir verður Ævar úr söngför til Ameríku, Þuríour Pálsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Gunnar Kristinsson, Ketill Jensson, Jón SigUrbjörnsson, Svava Þorbjarnardóttir. En þau Bryndís Schram og Þorgrímur Einarsson sýna dans. Félag einsöngvara ætlar svo í haust að efna að nýju til hljóm- leika og verða þá flutt eingöngu sígild verk. Fyrsta söngskemmtunin verður í Austurbæjarbíói næsta sunnudags- „ v .kvöld og hefst klukkan 11,30. Að- R. Kvaran. i .. t, „ Söngvararnir, sem fram koma,1 gongumlðar verða seld,r hia Ey' eru annars Kristinn Hallsson. Guð mundsson, Pétri Péturssyni, Lauga munda Elíasdóttir, sem nýkomin veg 38 og í Austurbæjarbíó. atvinnubifreiðastjóra, vill fundur-|ao allls rejagsins i því efni, og inn taka fram eftirfarandi: skorar því á viðskiptamálaráðherra Bifreiðastjórafélagið Hreyfill að afturkalla þessa nefndarskipun fékk fullkomna aðild að úthlutun; °S iata félagið fara með þessi mál bifreiða til félagsmanna sinna árið , framvegis eins og verið hefir, og 1942, og hefir haft hana með hönd- ‘ sérstaklega með tilvísun til þess, um síðan, með óskertum rétti af að 1 viðtali við hæstvirtan viðskipta hálfu þeirra yfirvalda, á hverjum málaráðherra fyrir nokkru, taldi tíma, sem með þau mál hafa farið, hann að sitt álit væri að við ætt- hrein móðgun við bifreiðastjóræ!ar — tónskáldin Þórarinsson, ís- ' ólfsson, Thoroddsen og Þórðarson — eru ekki í viðjum hefðbundinna stílbragða heldur eru tónverk þeirra melódísk. Tónleikar söngkonunnar báru í heild vott um frumlega og sjálf- stæða listsköpun." — A. Orfenov, þjóðlistarmaður Rússneska lýðveld- isins. GirSisigareím til sanSí járveikivarna flutt til IieiSa á snjóbíl Fulikom’m vamargiríing rá^ger^ á bálendina í milli SkagaíjartSar og Eyjaíjaríar um að hafa með þessi mál að gera eins og verið hefir. Með tilvísun til framanritaðs, þá leggur fundurinn ríka áherzlu á, að innflutningsyfirvöldin láti fé- lagi voru í té innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir bifreiðum til handa félagsmönnum vorum, sem allra fyrst, og þá tölu bifreiða, sem þau sjá sér frekast fært, og vís- ast að öðru leyti til samþykkta 25. enginn orðrómur Þ‘ngs Alþýðusambands íslands. bifreiðastjórar ósk-! Nýlokið er flutningum girðing- arefnis upp á Hörgárdalsheiði á vegum sauðfjársjúkdóaiavarna. Er fyrirhugað að koma upp fullkominni varnargirðingu á há lendinu milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar, á heiðunum báðum Öxnadals- og Hörgárdalsheiði. í fyrrasumar var g.rðingin sett upp á Öxnadalsheiði, en vegleys ur hömluðu flutningum á haiðina fram aí Hörgárdal. En nú er sú þraut yfirstigin — Fengrnn var snjóbíll og bílstjóri frá Kaupfélagi Þmgeyinga. Flutti liann efnið í tveim ferðum, alls um 7 tonn og gekk bæði fljótt og vel. Bifreiðastjóri var Hörður Agnarsson, dugnaðarmaður. Snjóbílar af þessari gerð gætu komið í góðar þarfir við flutning í Eyjafirði, þegar snjóalög trufla bílfairi, þangað til óskabíllinn kemur á markaðinn. og talið það rétt og sjálfsagt, að úthlutunin væri í höndum félags- ins. Og með tilliti til þeirrar reynslu, sem viðkomandi yfirvöld fengu af því, þá hefir hvert bif- reiðastjórafélagið af öðru fengið þennan sjálfsagða rétt, og hefir út- hlutunin ávallt farið vel úr hendi félaganna, og var álitið að stórum áfanga væri náð, þegar félögin náðu þessum sjálfsagða rétti sín- um, og hefir heyrzt um, at uðu eftir að réttur þessi yrði af þeim tekinn, enda vita félögin hvert um sig bezt, hvaða magn af bifreiðum þarf á hverjum tíma til endurnýjunar á atvinnutækjum meðlima sinna. Þeim bifreiðum, sem fengizt hafa á hverjum tíma hefir verið úthlut- að til félagsmanna samkvæmt regl um, sem samþykktar hafa verið á , breytingu á tiltækilegum lögum, félagsfundi og þar með ákveðnar ] sem heimili setningu reglugerðar af bifreiðastjórunum sjálfum. Og um atvinnubifreiðastjóra þá, sem með því að hin nýskipaða nefnd , fengið hafa atvinnuleyfi sam- getur ekki á nokkurn hátt vitað kvæmt lögum þar um.“ um þörf eða getu bifreiðastjóra um I „Aðalfundur í Bifreiðastjórafé- Ennfremur voru gerðar eftirtaldar samþykktir „Aðalfundur í Bifreiðastjórafé- laginu Hreyfli, haldinn 26. marz 1957, samþykkir að fela stjórn fé- lagsins, að fara þess á leit við háttvirt Alþingi sem nú situr, eða það næsta, að setja lög eða gera Norðmenn óttast að nýtt fiskileys- istímabil sé frammundan við Lófót NORWMF.NN óíttast, að nú sé að hefjast nýtt 29 ára fiskleysistíma- bll við Lofoten. Þegir netavertið hófst þar 18. marz var útlitið ó- glæsilegt, og síðan hefir verið miki! aflatregða. Alls var það 200 báta floti, sera ætlaði á neta- vertíð þar, og er það langlum færri bátar en venjulega., ÞAÐ IIEFIR komið í ljós við at- liugun rannsóknarskipa, að hin- ar stóru fiskigöngur hafa ekki komið á miðin að þessu sinni, og fiskifræðingar eru vantrúaðir á, að úr rætist. Það sem gerzt hef- ir, segir í norsku blöðunum, er, að þorskgöngurnar, á leið frá Barentshafi suður með Noregs- strönd, hafa rekið sig á önnur skiíyrði í sjónum þar en venju- lega, og fara því ekki á miðin, heldur hafa þær stöðvast langt fyrir norðan Lofoten og ekki haldið inn á grunniniðin. Veldur aðallega kaldur sjóstraumur suð- ur með landiuu. MARGIR NORSKIR fiskimenn ótt- ast að nú sé að hefjast tímabil, sem jafna má til áranna 190ö— 1920. Þá aflaðist sáralitið við Ló- fót, en þá var allgóð veiði norð- ar með ströndinni. Það vekur og athygli, að vegna þessara breyttu strauma, hefir síldveiði líka brugðist. Eftir er hins vegar að sjá, hvort þessar aðstæður í sjón- um við Noreg hafa áhrif á síld- iua í ferðum hennar vestur yfir hafið á íslandsmið. í nýlegum fyrirlestri dr. Árna Friðriksson- ar, í útvarpinu hér, kom fram, að vísindamenn telja ekki útilokað, að breytingar séu nú að gerast, sem áhrif hafi á sildargöugurnar. laginu Hreyfli, haldinn 26. marz 1957, samþykkir að fela stjórn fé> lagsins að athuga möguleika á því, að koma upp ökuskóla fvrir með- limi félagsins, þar sem þeir geti kennt akstur og meðferð bifreiða.“ „Aðalfundur í Bifreiðastjórafé- laginu Hreyfli, haldinn 26. marz 1957 .samþykkir að fela stjórn og fjáröflunarnefnd Húsbyggingar- sjóðs félagsins að athuga mögu- leika á því, að efna til happdrættis til fjáröflunar fyrir Húsbyggingar- sjóð, og efna til happdrættis ef henta þykir.“ „Aðnlfundur í Bifreiðastjórafé- laginu Hreyfli, haldinn 26. marz 1957, fer þess mjög eindregið á leit við bæjarráð Reykjavíkur, að það gefi félaginu kost á byggingar- lóð til að reisa á hús fvrir starf- semi félagsins og að það geti orð- ið sem allra fyrst, og að haft verði samráð við stjórn félagsins um val lóðarinnar.“ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiiiiiatim s 3 | Lokað | 1 í dag vegna jarðarfarar. 1 Verzlunin GIMLI Laugavegi 1 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111« I UR og KLUKKUR E I Viðgerðir á úrum og klukk- | um. Valdir fagmenn og full- | komið verkstæði tryggja í örugga þjónustu. | Afgreiðum gegn póstkröfu. uön Spiuntlsson SkortjrípoverzluD Laugaveg 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.