Tíminn - 06.04.1957, Page 5
TÍMINN, laugardaginn 6. apríl 1957.
5
VanderbiIt-mótiS
Þó að sveit Bandaríkjanna fyrir
heimsmeistarakeppnina sé valin
eftir sumar-meistaramótinu þar í
landi, er þó önnur keppni, sem
kennd er við Vanderbilt — mann-
inn, sem fann upp kontrakt bridge,
— sem talið er merkasta mótið
þar. Þetta mót hefir verið háð
árlega í New York síðan 1929, að
einu ári undanskildu, en þá var
spilað í Chicago. Því má bæta við
hér, að fyrirhugaðar munu nú
breytingar á vali sveitar USA í
heimsmeistarakeppnina, þannig að
sigursveitir frá sumarmóti, Vand-
erbilt-mótinu, og þriðja móti, sem
á að efna til í þessu sambandi,
þurfa að lokum að spila innbyrðis
um réttinn.
Bandaríkjamenn hafa réttilega
séð, eftir að hafa tapað í heims-
meistarakeppninni í þrjú ár í röð
fyrir þremur inismunandi Evrópu-
sveitum (Englendingum, Frökk-
um og ítölum), að þeir verða að
vanda betur val sitt á sveit fyrir
þessa merkustu bridgekeppni'
heimsins.
Jæja, hinu árlega Vanderbilt-
móti er nú nýlokið, og þátt í því
tóku að þessu sinni 81 sveit. Má
segja, að engann stórmeistara hafi
vantað í mótið. Keppnin hófst eins
og áður með stuttum útsláttar-
leikjum í riðlum. Lítið var um
óvænt úrslit í þeim, og þær sveit-
ir, sem taldar eru sterkastar, kom
ust létt áfram. Titilverjendur
Crawford — Schenken — Rapee
— Becker — Silodor, unnu sjö
leiki af átta, en sveitin Harmon
— Drucker — Kass — Phillips —
Stakgold, sem ekki telst til þeirra
beztu, var enn betri, vann alla
leikina átta.
Eftirfarandi spil kom fyrir í
þessari undankeppni, og það er
Oswald Jacoby sem sýnir skemmti
lega vörn. Með honum í sveit voru
Hazen — Field — Lightner og
Frey.
Norður gefur, enginn á hættu.
voru þeir slegnir út af áðurnefndri
sveit Harmons, sem stóð sig mjög
vel í þessari eldraun, og vann einn
mikinn sigur í viðbót, nefnilega
að sigra Roth — Stone — Rubin
og Harkavy. Og í fimmtu umferð
sigraði Harmon þá Kaplan •—
Hirschberg og félaga.
Eftirfarandi spil kom fyrir í
þeim leik. Norður gefur, aRir á
hættu.
Sigurður Jörundsson frá Vatni:
Orðið er frjálst
EyöSng refa - athugasemdir og andmæli
é
¥
♦
*
6 2
D 10 9 6 3
Á 5
Á K 6 5
A 8 7 3 & D G 5
¥ K ¥ Á G 8 52
❖ 10 6 2 ❖ 7 4
❖ D G 9 8 4 2 <$> 10 7 3
é
¥
♦
*
A K 10 9 4
7 4
K D G 9 8 3
Ekkert
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1 ¥ pass 1A pass
1 gr pass 3 ♦ pass
3 gr pass 4¥ pass
4 A pass 4 gr pass
5¥ dobl 6¥ pass
pass pass
é
¥
♦
*
K D G 3
3
Á 9 8
* K 10 9 8
é
V
:
G
G
*
¥
♦
9 8 7 6
Á K 9
3 2
6 4
A
¥
ó
7 *
Ekkert
G 10 8 7
K 10 6 5
Á 2
10 5 4 2
4
7 4
5 3
6 5 2
Þar sem Lightner sat norður og
Jacoby suður gengu sagnir þannig:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 4¥ 4A
5¥ 54* pass pass
dobl pass pass pass
Norður spilaði út hjartakóng og
síðan ásnum, sem vestur tromp-
aði. Þá var spaðakóng, drottningu
Það var Hirschberg, sem sat aust
ur og hann doblaði fimm hjörtu
vegna útspilsins. Kaplan, vestur,
spilaði út hjarta K. Þegar Hirsch-
berg sá blindan, áleit hann, að það
væri enginn möguleiki til að
hnekkja sögninni, nema suður ætti
tvíspil í hjarta. Það þýddi að
hjarta kóngur varð að vera einspil,
og austur tók því slaginn á ás, og
spilaði hjarta aftur, þannig að
vestur gat trompað og það nægði
til að hnekkja sögninni.
í undanúrslitum varð sveit Har-
I mons að bíta í það súra epli, að
Wera slegin út. Þá spilaði hún við
sveit Crawfords, sem sigraði með
1960 stigum eftir 56 spil. En það
var ekki léttfenginn sigur, því að
eftir 42 spil hafði Harmon 1310
stig yfir. í liinum leiknum i urid-
anúrslitum tapaði Goren-Ogust-
Stobel-Leventritt-Fishbein, eða sú
sveit, sem spilaði fyrir USA í síð-
ustu heimsmeistarakeppni, fyrir
Ray-Rubenfield-Lichtenstein og
Borsteiber með 3330 stigum.
f úrslitum milli Crawford og
Ray náði Crawford forustunni í
fyrri hálfleik, 32 spil, og hafði þá
2250 stig yfir. Úrslit voru þá talin
örugg, en svo var nú ekki. Ray
tókst smám saman að vinna upp
mest allt forskotið, og þegar leikn-
um lauk, 64 spil, hafði Crawford
aðeins 170 stig yfir, og slíkur mun-
ur er talinn jafntefli í Evrópu. í
Bandaríkjunum er hins vegar
minnsti munur talinn sigur, og
þess má geta, að með sigri sínum
setti sveit Crawfords nýtt met í
þessari keppni, því að sveitin sigr-
aði nú í þriðja skipti í röð. Það er
Undanfarin ár hefir margt verið
skrifað um eyðingu refa og þá
plágu, sem refir eru orðnir í land-
inu. En þótt þessi refaplága sc
mönnum þessum mjög mikið á-
hyggjuefni, hafa þeir þó flestir
séð sér fært að fordæma eitt skæð-
asta vopnið í þessu stríði — sem
er stryknineitrun fyrir refi •—
telja það gagnslaust og jafnvel
skaðlegt, því það stuðli beinlínis
að kynbótum refa.
Þessa útkomu fá þeir með því
að skipta íslenzkum refum í tvo
flokka — bitdýr eða veiðidýr, og
hrædýr — bitdýrin snertu aldrei
eitruð hræ segja þeir, en drepa að-
að dýrin sem þá féllu, hafi aðeins hrafnsfjöður, er hún fann, er hún
verið hrædýr — því þau „gjöreydd var barn. Hún fékk óþolandi tann-
verk, er hún notaði liann, og þótti
þá sýnt, að fjöðrin hefði verið af
hrafni, sem étið hafði eitur og var
ust“ á stórum svæðum (þ. e dráp-
ust öll).
Varla mun heldur nokkur halda
því fram, að það, sem var stað-1 telpunni þá gefin nýmjólk — og
reynd fyrir 50—60 árum sé ekki batnaði. Þessi saga er svoleiðis til-
staðreynd enn í dag, því ,,rökin“ komin, að hún sannar ekki neitt,
skæðir dýrbítir éta aldrei eitruð þótt hún væri dagsönn, því margir
hræ, sanna þetta einmitt — því krakkar hafa fengið tannverk á
þetta mætti alveg eins orða þann- því, að vera að bora í tennur sín-
ig: aðeins skæðustu dýrbítirnir ar, verk, sem ekki yrði minni við
éta ekki eitruð hræ. Annað er það þann grun, að um refaeitur væri
ekki. sem ,,rökin“ segja. jað ræða, og skiljanlegt að slíkt
Ef að einhver vill nú samt sem yrði minnisstætt — en samt sem
áður halda því fram, að þetta séu áður — gaman væri að vita, hvort
aðeins útúrsnúningar, þá vil ég til nýmjólkin hefði ekki verið úr þrí-
Og gosa spilað, og síðasti slagur-' árangur, sem vert er að veita at-
inn tekinn á ás í blindum, og í
spaða 10 féll síðasta tromp norð-
urs. Vestur kastaði tígul 8.
Þvínæst var spilað lágu laufi
frá blindum. Jacoby lét tvistinn og
vestur fékk á kóng. Þá spilaði
hann laufa 10, norður lét lítið og
einnig blindur og Jacoby varð að
taka á ásinn. Ef hann reynir nú,
að þvinga út síðasta trompið með
hjarta, vinnur vestur sögnina.
Þessi vörn virðist eðlilegust, en
Jácoby var á annarri skoðun.
Hann hugsaði sig vel um og
spilaði síðan tígulkóng, og þar
með hrundu vonir sagnhafa. Hann
varð að taka á ásinn og laufin
voru tilgangslaus. Að vísu féll gos-
inn í drottningu, en vestur átti
nú ekki innkomu heim. Skemmti-
legt spil.
Sveit Jacoby komst þó ekki
langt í þessari keppni. f 1. umferð-
inni í aðalkeppninni féll hún úr
fyrir sveit, þar sem aöalmennirnir
hétu Elis og D’Alelio, já, alveg
rétt, hinn ítalski félagi Chiaradia,
sem lætur fara vel um sig í New
York. En þeirra ánægja var einn-
ig skammvinn. í næstu umferð
hygli og sýnir svo að ekki er um
að villast, hver er bezta bridgesveit
USA.
Eftirfarandi spil hafði mest áhrif
í úrslitaleiknum. Vestur gefur,
norður-suður á hættu.
é
V
♦
*
5 2
7 3
5
D G 5 3
K D
9 2
7
2
10 8 7
A
¥
♦
*
A
¥
♦
*
10 3
D 9 8 6
10 8 4
G 8 6 4
10 5
Á 9 6 4 3
7 6
eins sér til viðurværis. Hi-ædýrin i skýringar taka hliðstæð dæmi:, litri kú!
n íli 11* A m Ali I i f i riÁ'nrnc n on -111 v\i T T- 1 1..1 *.* 7 _ . r . ■ . _ 1 i
aftur á móti lifi aðeins á hræjum,
en gera engri skepnu mein.
Líður nú va.rla sú vika, að ekki
birtist nýjar og nýjar greinar til
stuðnings þessum sjónarmiðum.
Þó margt sé til tínt þessu til fram-
dráttar, eru þó aðalrökin jafnan
hin sömu ■— að dýrbýtir éti aldrei
eitruð hræ, og þeir halda sjáan-
lega, að þessu séu sláandi rök,
enda eru þeir nú farnir að þakka
hverir öðrum þessi, að þeir telja,
raunhæfu vísindi.
í DAGBLAÐINU Vísi 17. nóv. s. 1.
er grein, sem ber yfirskriftina:
„Eitrun fyrir refi er ómannúðleg
og vafasöm'. Segir í grein þessari
frá mótmælum, sem Dýraverndun-
arfélag íslands hafi borið fram við
hugaðri eitrun fyrir refi í Gull-|Dýraverndunarfélagi íslands og
Væru það nokkur rök, ef einhver |
héldi því fram, að refir væru al- ÞAÐ ER MIKIÐ talað um mann-
veg hættulausir sauðfé, því þeir, úð í sambandi við útrýmingu refa.
dræpu aldrei fullorðna sauði? Auð. Einkum er eitrun fyrir refi talin
vitað væru þetta engin rök, vitan-' ómannúðleg, en minna tala'ö’ um
lega þarf áð halda lífi í lömbun-j mannúðarleysi, þegar um aðrar
um svo þau verði fullorðin. Eða; veiðiaðferðir er að ræða. En er
væru það nokkur rök, ef einhver þetta ekki eitthvað misskilin mann-
héldi því fram, að bráðapestarbólu úð, beita sér fyrir hálfgerðri vernd
efni væri vita gagnslaust af því un refa. Væri ekki meiri mannúð
það væri ekki hægt að lækna með að beita sér fyrir útrýmingu refa
því kind, sem væri veik af bráða-,á allan hátt — væri það ekki öll-
pest. Nei, auðvitað væru þetta eng- um bezt, refunum líka, að þeim
in rök. f þessu tilfelli þarf að bólu væri útrýmt í eitt skipti fyrir öll?
setja löntbin, svo þau fái ekki j Hafa þessir mannúðarmenn liíið
bráðapest. Og með eitrinu þarf að; á þá hliðina, hvernig refir rífa í
freista þess að fella ungu dýrin,! sundur lifandi sauðkindur? Hafa
áður en þau hafa fengið reynslu og þeir metið þær kvalastundir, sem
þroska — og áður en þau eru orð-jsú kind verður að þola, er sleppur
in að skæðum dýrbítum. Þess liíandi eftir að refur hefir bitið
landbúnaðarráðuneytið gegn fyrir- vegna er það alveg lit í hött lijá .hana og rifið? Á hverju hausti
sjást margar slíkar — stundum er
allt hold étið af snoppunni, tenn-
ur og kjálkar holdlaust fram úr
hausnum, en hausinn allur með
grafandi sárum — jafnvel augun
eru útgrafin. Svona geta t. d. ær
lifað vikum saman. Þær eigra eða
híma og geta enga björg sér veitt
— ekki einu sinni drukkið vatn,
og verða að lokum hungurmorða.
Það eru ef til vill einhverjir, sem
finnst þétta ástand ’ekki umtals-
vert! En mér finnst nú annað, þeg-
ar á það er litið, að annars vegar
er það dýr — sauðkindin, sem
einna helzt hefir haldið lífinu í
landsfólkinu í þúsund ár, bæði til
fæðis og klæðis — fyrir utan það
augnayndi og þá gleði, sern sauð-
fé er, og hefír alltaf verið lands-
mönnum, (ég met það einskís, þótt
einstaka skensyrði hafi komið í út
varpi og sumum blöðum til þeirra,
sem sauðfé unna — talað um
,,rollutrú“ og þess háttar. Slíkur
hugsunarháttur er mjög óíslenzk-
ur og verður seint talinn til gildis-
auka). Hins vegar er það fjandi
sauðfjárins, refurinn — rándýrið,
sem er nánast tilgreint rneindýr í
sauðfé og fuglalífi landsins, mein-
dýr, sem þarf að eyða. En þá má
ekki kasta þeim .vopnum, sem til
eru, nema önnur betri komi í stað-
inn. Aðeins þarf samtök, það gagn-
ar ekki til lengdar, þótt refum sé
útrýmt á stórum svæðurn, éf lítið
eða ekkert er gert á öðrum stöð-
bringu- og Kjósarsýslu. Sterkustu
rök þeirra samkvæmt grein þess-
ari er tilvitnun í bók Theódórs
Gunnlaugssonar: Á refaslóðum.
Segir höfundur, að eitrun sé ekki
ráðleg til að útrýma dýrbít, og hafi
menn reynslu fyrir því, að skæðir
dýrbítir snerti aldrei eitruð hræ,
og stuðli eitrunin að því að ala upp
dýrbíti.
í áðurnefndrr bók „Á refaslóð-
um“ hefir Th. G. það eftir Jóni
Guðmundssyni í Ljárskógum á bls.
155: „að fyrstu eitrunarárin dráp-
ust dýrin unnvörpum, svo þau gjör
eyddust í sumum héruðum lands-
ins.“ Sama saga, segir T. G., að
hafi gerzt í Þingeyjarsýslu. Og
þetta er reynsla fjölda annarra
manna, því þetta er staðreynd. Dýr
in féllu unnvörpum, enda alúð lögð
við þessa útrýmingaraðfcrð. Nú
vill vonandi enginn halda því fram,
Tvö grönd Schenkens eftir
tveggja hjarta áögn Rapees sýna
litla opnun. Þrátt fyrir það áleit
Rapee, að slemmusögn væri í spil-
unum, því að norður þyrfti til þess
aðeins að eiga gott lauf og hjarta
kóng. Hann sagði því þrjá spaða,
I lokaða herberginu gengu sagn-
ír:
Vestur Norður Austur Suður
Rubenfield Schenken Ray Rapee
öðrum, sem ætla að sanna gagns-
leysi eitursins, með því, að- skæðir
bitvargar éti það ekki.
UM HRÆÆTURNAR svonefndu
er það að segja, að þær geta aldrei
verið til, sem skaðlaus dýr. Ástæð-
urnar eru augljósar. Refir hafa öld
um saman tímgast frjálsir úti í
náttúrunni, og hljóta því að vera
ein ætt. Enda er þetta ljóst af
skrifum þeirra, sem eru að íala uin
kynbætur eða hreinræktun dýrbíta
enda hefir aldrei heyrzt um síétta-
skiptingu eða stéttaríg meðal refa.
Eg ætla að setja fram eiít dæmi
til glöggvunar: Greni bitvargs
finnst — skyttan vinnur grenið að
mestu leyti þannig ,að allt næst
nema höfuðpaurinn, refurinn. Nú
er það einmitt hann, sem var bit-
vargurinn á greni þessu. Segjum
nú sem svo, að hann bæti sér upp
frúarmissirinn og pari sig með svo
nefndri hræætu næsta ár og þann-
ig auki kyn sitt verulega.
Nú get ég ekki skilið að nokkr-
um' mánni detti í hug að þessir
aíkomendur bitvargsins verði að-
eins „hræætur" þótt móðirin
væri það. í bókinni Á-refaslóðum
segir Th. G., að afkomendur einna
refahjóna geti á tíu árum orðið
118 þus., það er því dálagleg við-
sehi lið í að gefa upp einspilið í
tígli. Crawford gat ekki gert betur j koma af bitvörgum, sem ein hræ-
en velja milli lita félaga síns, og j æta gétur skilað. Þó ekki væri gert
nú var kominn tími fyrir Rapee | r;\g fyrjr nema einum bitvargi af
að’ sýna stuðning sinn í laufi. Þarjhverjúm 20, þá væri það þó 5900
sém hann hafði sjálfur sagt tvo bitvargar á 10 árum, ef allt fengi: um.
liti, og stutt lauflitinn, og auk þess að lifa.
i ÞÁ VAR GREIN í TÍMANUM þ.
EITT AF ÞVÍ, sem Dýraverndun-123. jan. s. 1. eftir Guðm. E. frá
arféla-gið styður mótmæli sín til Miðdal, sem hann nefnir „Eigum
landbúnaðarráðuneytisins með, er. við að eitra fyrir landvætti", —
það, að bæði mönnum og dýrum, j en það er örninn, sem hann telur
öðrum en refum, stafi hætta aí1 vera einn af landvættum okkar ís-
stokkið í fyrstu umferð, getur
hann ekki átt nema einspil í
ósagða litnum. Þetta voru þýðing-
armiklar upplýsingar fyrir Schenk-
en, sem vissulega átti opnun, sem
ekki er hægt að gagnrýna, og hann
sagði því laufslemmuna, sem
óhnekkjandi er.
Við hitt borðið féllu sagnir nokk
uð á annan veg:
Véstur Norður Austur Suður
Silodor Borsteib. Becker Lichtenst.
24
pass
pass
pass
5>
pass
5¥
pass
pass
pass
pass
1*
2 gr
4¥
6«
pass
pass
pass
pass
2¥
3A
5<?»
pass
Hin veika opnun vesturs heppn-
aðist mjög vel. Austur gat séð, að
andstæðingarnir voru nærri
slemmu, og því var nauðsynlegt að
hindra sem mest allar upplýsinga-
sagnir. Það fékk þó ekki á suður,
því að hann revndi hvað hann gat.
En hvernig norður gat sagt pass
með opnun, þegar félaginn hefir af
eigin dáð sagt fimm í lit á hættu,
er óskiljanlegt. Hann hefir senni-
lega ékki sofið vél næstu nætur
á eftir, því að á þessu spili tapaðist
leikurinn öðrum fremur.
eitrinu, og gcti það jafnvel kom-
izt í vatnsból Reykvíkinga og Hafn
firðingá. Þetta virðist ekki vera
mjög veigamikið atriði, og ætti að
vera vandalaust að fela fram-
kvæmd verksins (eitrunina) sæmi
lega vitibornum og samvizkusöm-
um mönnum, og er þá ekki ástæða
til að óttast slæmar afleiðingar. Á
það má benda, að áður fyrr var
eitrað mjög víða — og árum sam-
an — án þess að menn hafi sakað.
Ekki hefi ég heyrt að heilbrigðis
lendinga. Hver trúir því að forfeð-
ur vorir hafi átt við örninn, er
þeir töluðu um landvætti? Varla
getur neinum dulist, að landvættir
fornmanna voru aðeins hugtök
heiðins siðar, en ekki dýr þau, er
lifðu hér á landi þá. Nú er hljótt
um landvættina fornu, en cinstaka
sinnum heyrast nefndar heilladís-
ir, sem vel gæti verið nútíma túlk
un forna hugtaksins landvættir —
en varla held ég nokkur maður
geti hugsað sér örninn sem heilla-
eftirlit eða læknar vorir hafi gert dís!
neinar athugasemdir við í-efaeitr-. Þá talar Guðmundur E. um það,
un í landnámi Ingólfs. Mér finnst
þó, að það stæði þeim nær að iáta
þetta til sín taka, ef þeim finndist
ástæða til, og ætti Dýraverndunár-
félag íslands að láta þeim eftir
heilsugæzluna í Reykjavík og Hafn
árfirði.
Gúðmundúr Þorsteinssoii frá
Lundi, segir, eftir gamalli konu,
sem bjó sér til tannstöngul úr
að þegar ernirnir væru ekkt lengiu*
til, þá gætu skáldin okkar ekki ort
um þá. Það getur vel verið, að ég
þekki ekki allt, sem um þá hefir
verið ort, en það er líka snraíáti',
sem ég kann um þá, en set hér
eina vísu, þó hún sé flestum lands
mönnum kunn — ég lærði hana
þegar ég var barn:
(Framhald á 8. siðu). /