Tíminn - 09.04.1957, Page 12

Tíminn - 09.04.1957, Page 12
VeðriS í dag: Suð-austan kaldi, skýjað. Hitiun kl. 18: Reykjavík 9 stig. Akureyri 12. Londou 8, París 10. Khöfn 8. Stokkhólmur 3. New York 7. Rússar bjóða íerðamÖRmim 33%~15ö% gengislækkun á rúblu Nú íá amerískir íertSameim 10 rúblur íyrir doliar í stati 4 Um s.l. mánaðamót tilkynnti rússneska stjórnin, að frá og með fyrsta mánudegi í april muni hún selja rúblur fyrir útlendan gjaldeyri á alveg nýju gengi og nemur mismunur- inn frá því, sem nú er 33—150%. Þetta gildir einungis um ferðamannagjaldeyri. Þetta jafngildir því, segir í New York Times, að amerískir ferða- menn geta selt dollarann fyrir 10 rúblur í stað 4 áður, ef þeir skipta fejaldeyrinum í banka. Flestur út- lendur gjaldeyrir er þannig stór- lega hækkaður í verði. Gengið var rangt Með þessu hafa Rússar viður- kennt, að gengi rúblunnar var stórlega falskt skv. hinni opinberu skráningu, allt l'rá því gengi henn- ar var ákveðið 1950 í 4 rúblur dollarinn. Með hinni nýju skrán- ingu opnast alveg nýir möguleikar til ferðalaga í Rússlandi, en fram að þessu hefur að kalla verið óger- legt að ferðast þar sökum dýrtíðar. í New York Times er og bent á, að þegar farið er að bera sam- an kaupmátt rúblunnar og útlends gjaldeyris, kemur í ljós, að gengi rúblu er ekki eðlilegt heldur hald ið uppi af ríkinu. Þetta er líka viðurkennt af rússnesku stjórninni í skiptum hennar við önnur lönd, utan leppríkjakerfisins. Útokman utan leppríkjakerfisins. Útkoman ara að kaupa rússneskar vörur í öðrum löndum en heima í Rúss- landi. í tilskipuninni um þessa gengis lækkun var tekið fram, að hún næði ekki til verzlunarskipta en ekki var það skýrt nánar. Ætla I má, að þeila merki að hægt sé! að kaupa rú’olur á hinu nýja gengi til per ónulegra nota, en ekki til meiriháttar viðskipta. Mismunandi skráning Hér á eftir fer listi sá, er ríkis- bankinn rússneski birti um hina nýju uppbót á ymis konar gjald- eyri: Sterlingspund, 11,20 rúblur að viðbættum 16,40; argentískur pesó (100) 10,38 rbl. plús 15,57; belgiskur franki (100) 8 rbl., plús 12; gyllini (100) 105,26 rbl., plús 167,89; indversk rúpía (100) 84,30 plús 123,43; kanadiskur dollar 4,9 plús 6,28; bandarískur doilar 4 rbl., plús 6; svissneskur franki (100) 93,36, plús 140,04. Lægsta uppbót, sem er í boði er, er íyrir tyrkneska líru, skráning á henni var 142,86 og uppbótin er 47,61 rbl. Ungverska kommún- istastjórnin kveður enn upp dauðadóma Búdapest, 8. apríl. — f Búda- pest hafa nokkrir ungir Ungverj- ar verið dæmdir til dauða. Eru þeir sakaðir um að hafa myrt Avóa. í hópi hinna dauðadæmdu er 25 ára gömul stúlka. Kona kvað upp dauðadóminn. Þá hafa 3 Ungverjar verið dæmd ir í langa fangelsisvist fyrir morð- tilraun. í dag voru 6 menn hand- teknir í Ungverjalandi, sakaðir um samsæri gegn stjórninni. GeysiauiJugar námur London. — í fylkinu Queens- Iand í Ástralíu hafa fundizt geysi- miklar báxit-námur, sem eru auð- ugri en allar slíkar námur saman- lagt annars staðar í heiminum. Málmur þessi er notaður til fram leiðslu á alúmíni. BráSskemmtilegt erinái Peter Freu- ckcns í káskólanum á laugardag Áheyrendur voru margir og tóku máli hans ] hið bezía Á laugardaginn flutti Peter Freuchen fyrirlestur fyrir stúdenta í hátíðasal háskólans. Nefndi hann fyrirlestur sinn Grænland fyrr og nú. Salurinn var þéttsetinn áheyrendum og var máli Freuchens hið bezta tekið. Samkoman hófst á því, að Sturla Friðriksson, formaður Stúd- entafélagsins, mælti nokkur orð, ávarpaði hann Freuchen og bauð hann velkominn. Þá tók Peter Freuchen til máls. )Hann drap nokkuð á það hversu ifurðulegt land Grænland væri, ) aðeins 12% af öllu flatarmáli þess iværi ekki hulið jökli og þar af væri I lítill hluti byggilegur. Síðan ræddi hann landnám íslendinga á Græn- landi til forna og hver örlög þeirra hefðu sennilega orðið: harðara ár- ferði og vaxandi kuldar hefðu yfir- bugað þá. Svo míkið er víst, að þegar Hans Egede kom til lands- (Framhaid á 2. síðu). Framsóknarvist á fimmtiidaginn Eins og áður hefir verið getið í blaðinu, verður næsta vist hald- in í Breiðfirðingabúð fimmtudag- inn 11. apríl. Húsið verður opnað kl. 8 en byrjað að spila kl: 8,30, Aðgöngniniðar verða aíhentir á skrifstofu Framsóknarfélaganna í Peter Freuchen gengur í salinn. 1 dag og á morgun, sími 5564. Bandaríkjamenn þjálfi Dani í með- ferð fjarstýrðra flugskeyta KAUPMANNAHÖFN—NTB, 8. apríl. — Kaupmannahafnarblaðið Information skýrir frá því í dag, að danska landvarnaráðuneytið sé nú að undirbúa það, að senda fjölda danskra manna til Banda- ríkjanna, þar sem þeir verði þ jálf aðir í meðferð fjarstýrðra flug- skeyta. Blaðið segir ennfremur, að þess sé að vænta, að fleiri lönd Atlantshafsbandalagsins taki tilboði Bandaríkjanna um þjálfuu manna í Bandaríkjunuin í ineðferð slíkra vopna. Krúsjeff sæmdnr gullorðu fyrir „frábær störf4 MOSKVA—NTB, 8. apríl. — Sam kvæmt frásögn Moskva-útvarps- ins hefir Nikita Krúsjeff verið sæmdur æðstu Lenin-gullorðu Rússlands fyrir „frábær störf“ í sambandi við áætlftn stjórnarinn- ar, flutnings vinnuafls og fram- kvæmda til austurhluta Ráð- stjórnarríkjanna. Ennfremur hef- ir Krúsjeff verið þakkað fyrir ó- sérplægna frábæra þjónustu við kommúnistaflokk landsins. Ekki hefir verið skýrt frá því hverjir sæmdu Krúsjeff gull-medaliurmi. Einn maður skemmir fjórar bifreiðar í gærmorgun varð harður bif- reiðaárekstur á móts við Freyju- götu 44. Þar hafði bifreið verið ek- ið aftan á aðra, sem stóð kyrr. Við áreksturinn þeyttist bifreiðin yfir götuna og lenti á tveimur bifreið- um, sem þar stóðu: samtals fjórir bílar laskaðir. Bifreiðarstjórinn. sem var valdur að öllum þessum ósköpum, virtist hafa verið að flýta sér, enda talið að heyrzt hefði til ferða hans skömmu áður á Skólavörðustíg. Þóttu sýnileg merki þess, að hann hafi verið drukkinn. Þegar að var komið, sat bifreiðarstjórinn klemmdur í sæti sínu. Var hann fluttur í slysavarð- stofuna til athugunar, en hann mun hafa mjaðmarbrotnað. Framfarirnar á íslandi minna á fsrónn- ina í Bandarikjumim og Israel Rætt vi5 próf. Erik Warburg, rektor Kaup- mannahafnarháskóla Fréttamenn ræddu í gær við Erik Warburg rektor Kaup- mannahafnarháskóla, sem er prófessor í hjartasjúkdómum, sem kom hingað til lands í síð- ustu viku í boði dansk-íslenzka félagsins. Próf. Warburg ræddi nokkuð menningarsamskipti Dana og ís- lendinga á sviði skólamála. Um aldaraðir hefði Kaupmannahafn- arháskóli einnig verið háskóli fs- lands, en þangað hefði fjöldi ís- lenzkra stúdenta leitað sér æðri menntunar þar til íslendingar sjálfir stofnuðu eigin háskóla árið 1911, en enn leituðu margir ís- lendingar sér menntunar í Dan- mörku, einkum verkfræðistúdent ar. OGLEYMANLEG GEST- RISNI. Prófessorinn kvaðst hafa haft mikla ánægju af dvöl sinni hér á landi, hann hafi notið ógleym- anlegrar gestrisni og vináttu ís lendinga. Hann heimsótti Reykja lund og dáðist mjög að hinni merkilegu starfsemi, sem þar hefði verið rekin með góðum ár- angri. Hann hefir farið upp að Þingvöllum og notið fegurðar þessa sögufræga staðar. GEYSILEGAR FRAMFARIR. Prófessorinn kvaðst hafa hrif- izt að hinni dæmalausu bjart- sýni, sem sér virðist vera hér livarvetna ríkjandi. Reykjavík væri gott dæmi upp á það, hve íslendingar væru langt komnir á sviði framfara, lýðræðis og menningar. Hér hefðu orðið geysi legar framf irir, bæði á tæknileg um sviðum sem öðrum, fram- farir, sem helzt minnti á þróun- Próf. Erik Warburg ina í Bandaríkjunum 02 í ísraeL GÓÐ SAMSKIPTI DANA OG ÍSLENDINGA. Prófessorinn kvaðst að lokum vona, að hinn formlegi aðskiln- aður, sem varð á milli Danmerk ur og íslands, hann verði fyrst og fremst til þess að tengja þess ar tvær þjóðir á sviði menningar, og að þa ubönd verði ætíð sterk- ari hinum lagalegu tengslum. Prófessor Warburg er mjög gáfulegur og góðlegur maður, grá hærður nokkuð, og býður af sér hinn bezta þokka. Hann er þjóðkunnur í landi sínu og raunar vel þekktur í fjölmörgum löndum sökum hæfi leika sinna og mannkosta. Kafarar hafa fjarlægt um 40 stak- steinaúr Húsavíkurhöfn að undanf. Skipum á nú engin hætta a'5 vera búin af slíkum steinum í höfninni Sækviku SkagfirSinga lank með dansleik í Biíröst á snnnudagskvöldið Sæluvikan var meÖ þeim fjölsóttari, enda voru vegir góÖir og milt veÖur Einhverri fjölsóttustu sæluviku í Skagafirði lauk síðast liðið sunnudagskvöld með dansleik í félagsheimilinu Bifröst. Áður en þessi lokadansleikur hófst, hélt verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki skemmtun í húsinu og hófst hún kl. hálfníu um kvöldið. Á skemmtuninni var sýndur sjónleikur Agnars Þórðarsonar, Förin til Brazilíu og skemmtu á- horfendur sér hið bezta við að horfa á þennan fyndna gamanleik. Skemmtun verkamannafélagsins lauk með gámanvísnasöng frú Guð- rúnar Gísladóttur. Söng hún smellnar vísur um sæluvikuna og innanbæjarmál, sem eru á döfinni að þessu sinni. Guðrún er með beztu gamanvísnasöngkonum, en mun lítið eða ekkert hafa látið £ sér heyra utan Skagafjarðar. á Sauðár- króki, að sæluvikan hafi að þessu sinni verið mjög fjölsótt. Veður (Framhald á 2. síðu). Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Undanfarna • daga hefir verið unnið að því að hreinsa staksteina úr botni Húsavíkurhafnar. Hafa unnið að þessu tveir kafarar, Aage Johansen á Siglufirði og Jóhann Gauti Fjölsótt sæluvika. á Akurevri. Vélskipið Bergfoss frá Siglufirði var og fengið Það er mál manna til þessara aðgerða. ' vera nein hætta búin af stakstein- Alls voru fjarlægðir um 49 stak- um í höfninni. ÞF steinar stærri og minni úr botni ---------------------------------- hafnarinnar, teknir víðsvegar 1 höfninni, en aðallega þó á nokkuð breiðu svæði suðaustur af hafnar- garðsendanum. Steinar þessir voru flestir frá 100 kg til 2 smálestir að þyngd, en einn þeirra var þó um 8 lestir. Lá hann þvert inn af hafnarbakkanum og ekki í alfara- leið stærri skipa, sem í höfnina koma. Aðfaranótt 15. febrúar s. 1. þeg- ar Goðafoss laskaðist hér 1 höfn-, inni mun hann einmitt hafa farið yfir það svæði, sem flestir stak- steinarnir fundust á. Vona menn, að verk þetta hafi tekizt vel, og að sögn kafaranna á ekki lengur að FjölmeimiS á fnnd Framsóknarfélags Rvíknr í Tjarnarkaffi í kvöld Umræthiefni gjaldeyris og fjárhagsmál — Framsögum. Jón Arnason fyrrv. bankastjóri Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fund í Tjarnar* kaff? (niðri) kl. 8,30 í kvöld. Fundarefni hefir verið á* kveðið gjaldeyris- og fjárhagsmál og mun Jón Árna* son fyrrv. bankastjóri verða frummælandi á fundinum. Framsóknarfólk fjölmennið á fundinn og mætið stund- víslega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.