Tíminn - 18.04.1957, Blaðsíða 2
2 T f M I N N, fimmtudaginn 18. apríl 1953*
L
cióteci
Þegar blómin ber á góma
beztu kaupin virðast mér
séu gerð í Vesturveri
Akstar strætisvagna
i gæj' bárust blaðinu tilkynningar
frá fjóí'um kvikmyndahúsum um
kvikmyndir, sem sýndar verða á ann
tm páska.
ÍL#v»amú%bíá sýnjr ítölsku Hvikmynd'
4'n a |/iaddaiena, sero gerist i kring
Uin fustudaginn langá í fjatia-
j ítaliu (sjá kvikmynda-
g.ignrj'ni bls. 4).
ttin rnuhíú sýnir kvikmyudina Fall
Jtahýianáf, bandaríska mynd frá
Cuiutninu með Ricard Conte og
i (,inda Christian í aðalhlutverkum.
4 lAyudiu gerist á tímum Nehukad
4 liesar Qg fjaliar að nokkru um
4 (JiUiiel spároann er fyigdist með
.4 gyaiugum í ánauð þegar Jerúsal
, em var eydd árið S8.6 f. Kr. Sýnt
er fali Babýipnsborgar og einn
. íg fiegar aðvprunarorðin voru rit
j pð á vegginn og fjöldi hefpr
vísað til siðan, þegar hátt ag
(iratt þefur verið fgrið.
Tjarnarbió sýnir Hitckock mynd-
Ina, Maðurinn sem vissi of mikið.
Heika þau James Stewart og Dor
is Day aðalhlutverkin. Hitckock
í er kunnur að því að vera manna
4 snjallastur að semja góðar kvik
4 myndir um ótta og afbrot manna
og virðist nafn þessarar myndar
benda til þess að hann sé enn
við sama heygarðshornið.
Austurbæjarbíó sýnir bandaríska
dans- og söngvamynd, sem nefn
ist Apríl í París. Aðalhlutverkin
f leika Doris Day og Ray Bolger.
i Eins og aðrar söngva- og dans-
| * myndir f jallar þessi um unga ó-
þekkta stúlku sem getur sér
frægðar í dansi og söng. Doris
Day-myndir eru orðnar venju-
bundnar hátíðamyndir í Austur-
bæjarbíó á jólum og páskum
enda er hún jafnan þokkalega til
fara og myndir hennar eru vel
sóttar og gleöiauki mörgum.
Höndin ritaði á vegginn.
Jón Kristjánsson Islandsmeistari
í skíðagöngn 1957
Rvíker um páskana
Á skírdag frá kl. 9—24. Á föstu
daginn langa frá kl. 14—34. Á
laugardaginn verður akstur óý
breyttur tii kl. 18.30. Eftir þann
tíma fellur akstur niður á leið
urn nr. 3 4 8 10 11 14 16. Akstur
fram til kl. 24 á leiðum nr. 2 5
6 7 9 13 15 17 18.
Á leið nr. 1 (Njálsgata og
jGunnarsbraJt) verður ekið á
heilum og hálfum tímum og á
Sólvelli 15 mín yfir heila og
hálfa túuann.
Á ieið nr. 12 Lögberg —
verður síðasta ferð kl. 21.15 og
frá Löghergi kl. 22.
Nfceiurakstur, þ. e. á tímabil
inu ki. 24—1, verður á leiðum
m 15 17 18.
Á (tóskádag verður ekið frá
kl 14—1 e. m,
2. júskadag verður ekið frá
y. a-24.
Makarios ákaft fagn-
Síðalandsmótið hófst á Ákureyri
í gær með keppni í öllum flokkum
göngu. Úrslit urðu þau að Þing-
eyingar sigruðu í öllum flokkunum
þrem, meistaraflokki, unglinga-
flokki og drengjaflokki 15—16
ára.
Íslandsmejistai'i fí skíðagöngu,
15 km. varð Jón Kristjánsson
Héraðssambandi Þingeyinga og
sigraði har.n með yfiröurðum, var
4 mínútur undan noesta manni
sem var ívar Stefánsson. Þriðji
varð Helgi Vatnar Helgason og
fjórði Steinþór Kristjánsson hróð
ir Jóns. Allir þessir menn eru
frá Héraðssambandi Þingeyingey
inga.
I unglingafiokki sigraði Hreinn
Hermannsson frá Héraðssambandi
Þingeyinga og í drengjaflokki
sigraði Atli Dagbjartsson.
Af úrslitunum rná ráða að Þing
eyingar hafa verið alveg einráðir
í gögnukeppninni og er breidd
þeirra meiri en hún hefur nokkru
sinni áður liefur verið. Og er sigur
þeirra hinn glæsilegasti.
liiiiiiiiiiiisiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiitv
| NÝTT — NÝTT f
i Fægilögurinn |
idura-gSit |
Bolger, Eiffel og Dorls
að i Afienu
Rússar sýna brezkum
Aþchu, 17. apríl. Makario.; erki
hiskup á Kýpur kom í morgun til
Aþenu. Hafði gífurlegur mann
fjöldi safnast saman til að taka
á móti honum og hylla hann. Var
-anikill manngrúi með fram öllum
götuin, er vagn þisltups fór um.
Mannfjöldin æpti og har spjöld, er
á var jetrað: Lengi lifi Makarios.
Lengi Jifi Eoka og frelsi Kýpur.
AEð,tu niöun kirkjunnar í Grikk
landi tóku á móti biskupi, svo og
háttsettir stjQrnmálamenn. í kvöld
hyrjar Makarios viðræður sínar
við Karamanlis forsætisráðherra.
VerkfræSingar og
visindamenn
(Framhald af 1. síðu).
•ann kvað stjórnina líta svo á> áð
það væri engin sanngirni í því að
iieita neinu ríki í Atlantshafsbanda
laginu um þessi vopn. Almennt
yrði að líta svo á, að öll sanngirni
mælti með því að Þjóðverjar
fengju þessí vopn handa her sín-
lim.
fiskiskipum yfirgaug
Lundúnum, 17. apríl. Brezka flota
máluráðuneytið hefir brugðið við
og sent herskip til verndar brezk
um fiskiskipum, s.em stunda veið
ar undan norðurströnd Noregs í
Hvitahafinu. Ástæðan er sú, að
brezk fiskiskip, sem eru nýkomin
til hafng í Bretlandi af þessum
miðum segja ófagrar sögur af yf
irgangi rússneskra fiskiskipa á
þess.um slóðum. Hafi rússnesku
skipin ger-t sér leik að þvi æ ofan
í æ að eyöileggja í stórum stíl net
brezku skipanna. Bretarnir reyndu
að gefa þeim uierki og fá Rússana
til að hætta þessum aðiörum, en
þeir öirzuðu alis ekki. áum skip
in misstu þannig allt að 50 net.
Heimta brezku fiskimennirnir að
þeir verðí verndaöir fyr-ir slíkmn
yfirgangi í framtíðinni. __
Á fundi Eisenhowers með blaða-
mönnum sagði forsetinn, aö enn
sem komið væri hefðu Bandaríkin
ekki faljizt á að láta neinu ríki
nema Bretlandi þessi vopn í té.
fyrir: koopar |
fyrir: silfur
fyrir: húsgögn
Engin tuska nauðsynleg. i
Tilbúinn til notkunar beint i
úr dósinni.
Reynið =
dura-glif (
„vafí" fægtiöginn i
iiiiiiiiiiiliiiitiimiiiifiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiumimiiii
Verzlun Rós þau býður þér
— gullnar páska liljur ljóma
líða senn að hátíð fer —
verið fljót nú fyrir páska
að fá þau heimsend beint frá mér
VERZLUNIN RÓS - Vesturveri
iiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii
Sambandshúsinu. — Sími 7080.
uiimiimmimmiiiimimmiiiimiiiiiiiiiiimmHmiiiiiimiiiiimnminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiMiiiiiiiiiiinBiia
miiiiuiimiimiiinmiiimimiiimiiiiiiiimiimiuuiimiiiiiiiiimimmiiimimiiiimimiimiimmmiiiimiiimiitm
| FLUGNEMAR. |
| Þeir, sem stunda ætla flugnám hjá okkur í sumar, |
| mæti til innritunar miðvikudaginn 24. þ. m. |
| FJugskólinn ÞYTUR h.f. |
miimiummiuiiiimmuimiimiiimmiiimuiHiiuimmiuiumiuumuuiuimiuiiiuiiumiiuuiiiiimimuimiim