Tíminn - 18.04.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.04.1957, Blaðsíða 8
8 T í MI N N, fimmtudaginn 18. april 1957. Fermiftgar (Framhald af 5. síðu). Helgi Guðmundsson, Tómasar- haga 55. Ingólfur Örn Herbertsson, Ægis- síðu 68. Hjörleifur Herbertsson, Ægiss. 68. Ólafur Oddsson, Aragötu 6. Höskuldur Erlendsson, Sörlaskj. 36 Halldór Snorrason, Kamp Kn. C3. Jakob Hallgrímsson, Hjarðarh. 24. Langholtssókn Annan páskadag, kl. 2. — Séra Árelíus Níelsson. Stúlkur: Anna Jóna Óskarsdóttir, Skipa- sundi 20. Auður Harðardóttir, Hólsvegi 16. Bára Sigurbergsdóttir, Efstas. 99. Halldóra Björt Óskarsdóttir, Kambsvegi 7. Édda Gerður Garðarsdóttir, Kambsvegi 18. Erla Björg Guðjónsdóttir, Háag. 47 Hrafnhildur Jónsdóttir, Skipas. 8. líelga Gunnarsdóttir, Laugat. 14. Hrefna Pétursdóttir, Bústaðav. 101. Kristjana Kolbrún Jóhannesdóttir, Skipasundi 10. Kristín Eiríksdóttir, Suðurlands- braut 101. Kristín Jórunn Helena Green, G-götu 42, Kringlumýri. Kristín María Níelsdóttir, Lang- holtsvegi 187. Kristín Stefánsdóttir, Laugarnes- kampi 23. Magnea S. Sigmarsdóttir Melstað við Vatnsenda. Ólína Maríanna Vendel, Hjallav. 56 Sigurrós Berg Sigurðardóttir, Hátröð 6, Kópavogi. Sigriður Ágústa Ásgrímsdóttir, Litla-Hvammi við Engjaveg. Steinunn Jóhannsdóttir, Seljalandi við Seljalandsveg. Guðríður Þóra Waard, Snekkju- vogi 23. Þórey Eyþórsdóttir, Vesturg. 53b. Piltar: Árelíus E. Harðarson, Melgerði 22 Atli Smári Ingvarsson, Kleppsv. 18 Baldur Már Arngrímsson, Hjalla- vegi 42. Einar Árnason, Efstasundi 91. Eyjólfur Birgir Guðmundsson, Skeiðarvogi 141. Gisli Reynir Sigurðsson, Birkihlíð við Reykjaveg. Gylfi Guðmundsson, Rauðalæk 45. Hrafn Þórisson, Efstasundi 50. Hörður Þórhallsson, Kleppsveg 34. Ingimundur Þ. Jónsson, Litla- Hvammi við Engjaveg. Jón Borgþór Sigurjónsson, Efstasundi 58. Karl Ásgeirsson, Nökkvavogi 30. Lúðvík Lúðvíksson, Akurgerði 52. Reynir Guðnason, Hofteigi 28. Sigurður Ó. G. Guðmundssoon, Skipasundi 23. Sveinn H. Hyldahl Kristensen, Klömbrum. VEGNA ÞESS hve margir urðu frá að hverfa á 7 sýn- | ingn í gærkveldi, hefir nú tekizt fyrir velvilja hlutaðeig- | andi sðila að fá leyfi til að halda miðdegissýningu laugardaginn fyrir páska | kl. 3,30 e. h. í Austurbæjarbíói. Er hér um óvenjulegt tækifæri að ræða fyrir þá, sem 1 ekki hafa getað sótt miðnætursýningarnar. = Aðgöngumiðar í dag í Söluturninum við Arnarhól og § blaðsölunni Laugavegi 30 og á laugardag hjá Eymunds- I sor. og í Austurbæjarbíói frá kl. 11 f. h. Missið ekki af þessari einstæðu skemmtun. | FÉLAG ÍSLENZKRA | EINSÖNGVARA. fumniminiininiiiniHiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiHiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiimiiiiiimminan ' mBmmniniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiim s = MænusóttarboSusetning í Reykjavík Allir Reykvíkingar 45 ára og yngri eiga nú kost á = = bóiusetningu gegn mænusótt. | Bólusett verður í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- | | stíg daglega til mánaðamóta kl. 9—11 og 4—7, nema | E = | laugardaginn 9—11. Inngangur frá Baronsstig, norður- = 1 dyr. = | Gjald fyrir öll 3 skiptin er 30,00 kr., sem greiðist I | við fyrstu bólusetningu. Heilsuverndarstöð § =a = Reykjavíkur 5 E tsz i i viiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmmmiimimmmmmimmmmmmimmiiiiimmmmmmmmiii Frá Yampadal (Framhald af 7. síðu). — skírnar- og dánarvottorði, ja — ef hún er þá bara ekki lifandi enn, og hjálpa mér þannig til að „húkka“ í eitt stórkostlegt alheims- met fyrir íslendinga og Dani sam- eiginlega. Kannske þetta gæti ork að á handritamálið eða fiskimála- réttindi vor við Grænland ■— hver i I 1 I veit! — f alvöru: Mig langar að fá mynd og ald-1 ur Tullu — ef það er rétt munað j að hún hafi verið fimmtug eða meira. Gæti ég þá sagt skák og mát við ameríkanann, og af því hefir hann óefað gott — svona einstaka sinnum. — j — Á meðan ég skrifa þetta skín nýrisin einmánaðarsól yfir glamp- andi snæbreiðuna sem logar í sindr andi kristöllum út um allar merk- ur. — Vorið er í nánd, — lömbin, jarma — kálfarnir baula. Eftir! mánuð gera allir ráð fyrir alauðri jörð með grænleitri vorslikju um grundir og leiti. Þá vantar okkur \ lóuna, spóann og kríuna. — Biðj-' um að heilsa þeim og öllum góð- um islendingum. Gleðilegt sumar! Pétur Sigfússon Svarbréf Gerhardsens (Framhald af 6. síðu). Noregur og Sovétríkin eru. Það er hinsvegar ekki nóg að byggja. á gömlum venjum og samúð. Vin-1 átta þarf stöðugt að endurnýjastj á grundvelli gagnkvæmrar virðing ar og tiltrúar. Það er einlæg ósk norsku stjórnarinnar, að fram- vinda alþjóðamála verði á þann veg, að félagssamtök, stofnanir og | einstaklingar í löndum voru finni hvöt til þess að reyna að auka samskipti milli landanna. í sambúð nágrannalanda skap- ast eðlilega viðfangsefni, sem gefa tilefni til beinna viðræðna milli stjórnarvalda þeirra. Eins og þér bendið á í bréfi yðar, höfum við nýlega notið góðs af viðræðum um málefni, sem snerta bæði löndin. Ég álít, að sá háttur á samstarfi, sem við höfum viðhaft, hafi full- nægt tilganginum og eigi við í framtíðinni. Ég nefni í þessu sambandi virkj- un Pasvikelfu (sem er á landa- mærum Noregs og Sovétríkjanna), sem norsk-rússnesk nefnd fjallar nú um, fyrirhugaða samninga um selveiðar og samstarf á sviði hval veiða og fiskveiða. Ég vona einn- ig að verzlunarskipti milli land- anna aukist á grundvelli viðskipta samnings þess, sem gerður var til þriggja ára. Um slík atriði og þessi, eiga stjórnarvöld landa vorra að ræða ýmist innan viðkomandi alþjóð- legra samtaka, ef það á við, eða sín á milli. Ég er samfærður um, að öll mál, sem stjórnarvöld beggja landanna hafa áhuga fyrir, verða í framtíðinni rædd og leyst í á vinsamlegan hátt. I ^niRiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuimiiiiuiiiiiiiiii ( Skúrbygging | 1 í Kópavogi, við Hafnarfjarðarveg, til sölu. | Upplýsingar í skrifstofu KRON. 1 i = 5 iwnmmiominmiimiiiimmtiHmHwwHmtmmmiiiimiiminmiwinimmHiiiiiuiiiiiimuuuiauoMMi HJIinilllHIHimilllllllllÍllllllllHllllllllinilltlllinilllllHillllHlllllimiWIUIIIIIIIIIIHIIIIIHIIIinillllllllllllHHIIIIIIUI | Garðyrkjumenn | Cíifford garðtætarí 4 hestafla, í góðu lagi til sölu, 1 | upplýsingar hjá Hirti Jónssyni Sogamýri 14 (Rauðagerði) | = sími 5358. i iHiRiiHiuiuiHiiiiiiiiHiiilHmiiimmmiiijiimiiiiniiiiimmiiimmmmiimmmmmmiimmmmmmiiimiimi miiiiiiiiiiiliililHiiHiiiltll)illllillliliiuiiilliiiillllllliiliiiiiniiHiHHiiiiiiiiiiHiHimiHiiiiiiiiiHiiiiiniiiiiHiiiiiimi|n Orðsendiiig ( = =■ frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur. Fimm herbergja íbúð á efri hæð ásamt hálfum kjall- I 1 ara og hálfum bílskúr, er til sölu við Barmahlíð hér í bæ. | Eignin er byggð á vegum Byggingasamvinnufélags | = Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt að henni = 1 lögum samkvæmt. | Þeir, sem vilja nota forkaupsréttinn, skulu sækja um 1 | það skriflega til stjórnar félagsins fyrir 26. þ. m. UHHIlllHIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIUIUIIIIIIHIIIIIIIUUIIIIIIIIIIUIIUlllllIIUIIIIIIIIIIIIHIIIIIIUIIIIIIIIUillllllllllinillIIIHIia. liimiiiiiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiuiiHmiiiiiuiiiiiuimiiiiiniiiiHiuiuiinuiiiiuuHiuiimiuiuiuiiMHBi i 3 | Málverkasýning | BALDURS EDWINS 1 ■' ■ * = í Þjóðminjasafninu. 1 Opin daglega alla bæna- og páskadagana kl. 2—10. 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiUHiiiiiiiiiiiiHiiHiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmi Öllum þeim vinum mínum fjær og nær, sem minnt- ust mín á einn og annan hátt á 50 ára afmæli mínu þann 8. apríl s. 1. þakka ég hjartanlega og bið ykkur allrar guðsblessunar. Guðbjörg Jónsdóttir, Skíðbakka, Austur-Landeyjahr. í !■■■■■■■■ .V.V.W.W.V.V.V.V.V.V.V.V.1. Útför fööur okkar, Ara Arnalds veröur gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 2 e.H. Alhöfninni verður útvarpað. Þeim, sem hafa h'ug á að minnast hans með blómutn, er I þess stað vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Sigurður, Einar og Þorsteinn Arnalds. 11 i 111!11111)!1111111111 i i I i 111i11111111 i 11111 i I i 1111i!111i111111 i 111! 11111II111111111 i 111111111111111S111111! 1111S1111111111111111111 i I! 11111111111111i! I i 111111111111!111!1111! 111111111111111!111111!! 11111111!11111!11 fUAGARM VERKSMIÐJUR SÖLUDEILÐ Sambandshúsinu sími 7080 6RIL0N ilIllllllllllllUillllllHIIIHIIIlllllUllllllllllllllllIIIIIIIIiIUHIIIIIIlllllilllll]llllllllllllllllllllillllllllllllllllillllliillHIIIIIIIIHllllllllll!IIIUHIU1IIIIIHIIIIIIIIIIIIHHIItilllIIIIIIUIll!llilA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.