Tíminn - 24.04.1957, Síða 1

Tíminn - 24.04.1957, Síða 1
Fyl gist með tímanum og lesiS TÍ'IANN. Áskriftarsímar: 2323 og 81 330. Tíminn flytur mest og fjölbreyííast almennt lesefni. 41. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 24. apríl 1957. Inni í blaðinu í dag: Tl!2 Skíðalandsmótið, bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls. 5. 1 Álit Bohlens um Sovétríkin, bls. 6. 91. blað. Duiles hlynntur ráðstefnu æðstu vesturveldanna og Rússa Frá Drafnarborg Bamavinafél. Sumargjöf gengst fyrir fjölbreyttum hátíðaböldum á morgun iga liefst Bygging nýs lbarnaheimilis vií vamtanlega á næstunni Barnavinafélagið Sumargjöf gengst fyrir fjölbreyttum há- tíðahöldum á morgun, sumardaginn fyrsta, að vanda. Gengn- ar verða skrúðgöngur, merki og blöð félagsins seld og skemmtanir verða í flestum samkomuhúsum bæjarins. Stjórn Sumargjafar skýrði fréttamönnum frá þessu í gær. Starfsemi Sumargjafar hefur (Barnadagsblaðið) og Sölskin. — Verða þau seld á götum bæjarins í dag og á morgun, ásamt merkj- um félagsins og íslenzkum fán- um. Merki sumardagsins fyrsta verða seld á morgun. Sala hefst kl. 1 í dag og er birt skrá um útsölustaði annars staðar í blað- inu. Aðgöngumiðar að skemmtun (Framhald á 2 síðu) Gert við maeovirki Búlganin ritar Mac- millan íangt og hlý- legt einkabréf LUNDÚNUM, 23. apríl. — Búlg anin forsætisráðherra Sovétríkj- anna notaði páskafríið til að hripa Harold Macmillan bréf. — Var það afhent í Lundúnum í dag af sendiherra Sovétríkjanna Josep Malik, að því er segir í fréttastofufregn, er telur sig byggja á áreiðanlegum heimild- um. Bréf þetta er sagt mjög langt eða upp á átta þúsund orð og fjalla um sambúð Sovétríkj- anna og Bretlands á nær öllunt sviðum. í fregn þessari segir einnig, að bréfið sé skrifað í mjög vinsamlegum anda. Bandarikin leggja Súez-deiluna á ný fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna Washington, 23. apríl. —■ Bandaríkjastjórn vildi gjarnan að efnt yrði til ráðstefnu æðstu manna „frá austri og vestri‘c í náinni íramtíð, sagði Dulles á fundi með blaðamönnum í dag. Þetta væri þó undir því komið, að Sovétríkin sýndu í verki, að þau vildu í einlægni lausn vandamála, svo sem I sambandi við afvopnun, stöðu leppríkjanna og sameiningn Þýzkalands. Dulles upplýsti einnig á fundinum, að Banda- ríkjastjórn myndi nú leggja til að Súez-deilan yrði á ný lög<5 fyrir öryggisráð S. Þ. 1 ___ , _ , , „ , , . hún teldi viðunandi. Ráðið mun Raðherrann kvað þetta þo ekkt sennjiega verða kvatt saman til gert í þvi skyni, að raðið sam- j fun(iar a fimmftudag eða föstudag þykktt neinar nyjar tillogur varö- • 0g Cabot Lodge fulltrúi Bandaríkj- andi skurðmn og rekstur hans, ne • anna þá gefa skýrglu ^ viðræð. verið svipuð í ár og undanfarið. Aðsókn er mikil að dagheimilum og leikskólum félagsins, og mörg börn eru á biðlista, því að hvergi nærri er unnt að fullnægja eftir- spurninni. Það er því brýnt nauð- synjamál að félagið fái rýmri húsakost. Vonir standa til að í yor hefjist bygging nýs barna- heimilis við Fornhaga. Öll nauð- synleg leyfi eru fengin og ætti byggingarstarfið að geta hafizt á næstunni. í þessu nýja barna- heimili verða þrjár dagheimilis- új* .-jmooviarlnftinr einingar, hver fyrir tuttugu börn, VJl IillaCj J<111I<1111<I1 og tvísettur leikskóli fyrir fjöru- Frá fréttaritara Tímans tíu börn. Bamaheimilið verður j Grímsey í gær. byggt eftir fullkomnustu fyrir- Hér j Grírnsey er því treyst að myndum erlendis frá og verður takast megi að gera varanlega við með miklu nýtízku sniði. Ákveðið þær skemmdir, sem urðu á hafnar- hefur verið að allur ágóði Sumar- mannvirkjunum. Vona menn að gjafar af morgundeginum renni viðgerð geti farið fram í vor. Und- í húsbyggingarsjóð félagsins og þá anfarið hefir verið sérstaklega ó- fyrst og fremst til þessa nýja stillt tíð og í gær og fyrradag heimilis. ! snjóaði. Menn hafa nú um tíma I stundað grásleppu- og rauðmaga- Barnaheimilin opin foreldrum. jveiðar og aflað sæmilega. G.J Það er nýung í starfi félagsins að í dag verður foreldrum og öðrum aðstandendum barna þeirra er sækja leikskóla og dag- heimili félagsins gefinn kostur á að koma í heimsókn og sjá börnin að leik og starfi. Einnig verður föndurvinna barnanna sýnd á heimilunum. Hátíðahöldin á morgun. Hátíðahöldin á morgun hefjast kl. 12.45 með skrúðgöngu bárna frá Austurbæjarbarnaskólanum og Melaskólanum að Lækjartorgi. — i Lúðrasveitir leika fyrir göngun- j úm, þar af 2 drengjasveitir. Skrúð ; göngumar nema staðar í Lækjar- götu lcl. 1.30. Þar flytur Anna Stína Þórarinsdóttir leikkona, Sumarkveðju til íslenzkra barna, kvæði eftir séra Sigurð Einarsson í Holti. Inniskemmtanir verða í flest- um samkomuhúsum um daginn, en kvikmyndasýningar og leik- sýningar um kvöldið. í blaðinu á morgun birtist skrá yfir þessar skemmtanir. Þá eru komin út blöð Sumar- gjafar, Sumardagurinn fyrsti Rússnesk skip leita vars í Hestfirði S. 1. mánudag komu fjögur rússnesk selveiðiskip inn á Hest fjörð og dvöidust þar skamma hríð. Munu þau hafa leitað þar vars til þess að gera við bilanir. Ekki komu neinir menn í land úr skipunum. Sáust þau frá Grunnavík og eins frá radarstöð- inni á Straumnesfjalli Góður afli í net, en lítill á línu Línubátar frá Faxaflóaver- stöðvum voru á sj í gær í fyrsta sinn eftir páskahátíð, en afii var með allra tregasta móti, til dæm- is aðeins 2—4 lestir á bát hjá Keflavíkurbátum. Frá Keflavík róa aðeins fáir bátar með net, en afli þeirra var mun betri, eða allt að 20 lestum og sömu sögu er að segja úr Hafnarfirði. Nokkrum erfiðleik- um veldur það að netum er nú lagt mikið á slóðir línubátanna, sem þeir eru vanir að sækja mest á þessum tíina, en ekki er liægt að leggja línu ofan í netin og verða línubátarnir því að leita á önnur mið. heldur fyrirmæli til Egypta um að fara eftir þeim 6 meginatriðum, sem öryggisráðið samþykkti ein- róma s. 1. haust varðandi rekstur skurðsins. Hér væri eingöngu um það að ræða, að gefa ráðinu tæki- færi til að fylgjast með, hvernig málin stæðu nú og hvað á milli bæri. Samningarnir hafa strandað. Þessi afstaða Bandaríkjastjórnar er sönnun þess, að henni hefir ekki tekizt að ná samkomulagi við egypzku stjórnina um rekstur skurðsins á þeim grundvelli, er urnar við Egypta. Skemmdarverk á húsum Um páskana voru unnin skemmd arverk á húsum Netastöðvarinnar við Höfðavík og útgerðarinnar a9 Kirkjusandi. Unglingar á aldrinuim 14—17 ára brutu einar tuttugu rúður í húsi Netastöðvarinnar og tíu rúður voru brotnar á Kirkju- sandi. Til hvaSa ráSa grípur Hussein konungur? Vinstri fiokkarnir neyöa Khaiidi til að segja af sér Lundúnum, 23. apríl. — Samkvæmt egypzkum fréttastofu- fregnum hefir ríkisstjórn Khalidis í Jórdaníu neyðst til aS segja af sér. Talsmaður stjórnarinnar í Amman bar þetta þó til baka, en hitt er víst að nýtt hættuástand hefir skapazt í landinu og ríkisstjórnin riðar til falls. í gær og dag hafá vinstri flokkarnir í Jórdaníu setið á fundum og lögðu þeir í dag úrslitakosti sína fyrir ríkisstjórnina, en þannig er hátt- að að án stuðnings þeirra er ekki hægt að mynda meirihlutá stjórn. Að ráðstefnu þessari lokinni hraðaði Khalidi forsætisráðherra sér á fund Husseins konungs og Þessi mynd var tekin af höfninni í Keflavík á pálmasunnudag. Þá lá allur bátaflotinn tnni, og var þéttskipað við bryggjur. Ekki var þó lengi legið, heldur brátt haldið á miðin að nýju, þótt sá guli sé enn tregur. (Ljósm: JHM) flugufregnir herma, að forsætis- ráðherrann hafi tilkynnt konungi að hann yrði að segja af sér, ef hann ekki féllist á kröfur vinstri flokkanna um myndun ríkisstjóra ar með þátttöku allra flokka og sennilega einnig að hafnað yrði samvinnu við vesturveldin. Komið hefir tii óeirða. í dag kom til óeirða í fjórum, bæjum í Jórdaníu. Kröfugöngu- menn báru spjöld og æptu slag- orð fjandsamleg í garð vestur- veldanna. Kommúnistar hafa dreift flugritum með kröfum um að Khalidi segi af sér og kvatt til allsherjarverkfalls. Tveir her- ráðsforingjar Jórdaníu, þeir Nuwar og Iliyari hafa flúið land til Sýrlands. Hefir Kairóútvarpið eftir þeim, að sendiráð Banda- ríkj. í Amman hafi beitt þvmgun- um við Hussein konung til þess að fá hann til að hætta við hiS nána samstarf við Sýrland og Egyptaland, en þiggja í þess stað’ aðstoð Bandaríkjanna. í dag ræddi Nabulsi fyrrverandi forsætisráð- herra og núverandi utanríkisráð- herra við varautanríkisráðherra Egypta sem kominn er til Jórdan- íu til þess að kynna sér ástandið. Má vafalaust vænta óvæntra tíð- inda frá Amman næstu daga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.