Tíminn - 24.04.1957, Qupperneq 2

Tíminn - 24.04.1957, Qupperneq 2
T í MI N N, mi'ðvikudaginn 24. apríl 1957« ÖræfafesrS (Framnaia ai 12. sím- - í gr;-i'!;v:ildi, að Jökulsá á Breiða- merkursandi er rauuar ekki á lengur, heídur aðeins ó? jnilli sjáv ar og jökullóns. Gætir nú sjávar- íal! i inn í lónið. Við ‘ókum vatns- sýnbborn úr lóninu á ýmsum stöð- •aim og reyndist það salt og nokkru sall.ira yið botn að því er virtist, •Svo og hlýrra þar, 2 stig við botn -en 0 :.(;ig við yfirborð. Við fundum -••ne vt 73 ínetra dýpi í lóninu. Þá er •-tier ýnilegf, að fremsti hluti jök- uksins cr á floti, enda orðinn þunn- ur. — llefir Jækkað og jafnazt. Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, var eimiíg með í íör Guðmundar •og hugði til jökla sem stundum -fyrr. Ifann sagði blaðinu í gær, að Breiðamerkurjökull hefði töluvert íækka'ð og jafnazt einkum austan til síðan hann sá hann síðast. — Annars er mér það minnisstæðast úr ferðalaginu, sagði Jón, hve fram úrskarandi vel var tekið á móti okk Ur jiarna eystra og gata okkar Hgroidd eins og bezt mátti verða af Cllum, sem við leituðum til. Að •éjálfeögðu eru ekki gistihús þarna 4il að veíta gistingu slíkum fjölda —íerðafólks, allra sízt á þessum árs- tfma, eu við fengum gott gistihús- «ræWi í samkomuhúsinu að Hofi í Öræfum og samkomuhúsi á Kirkju iaæjarklaustri og leið vel. Finnst okkur sérstök ástæða til að þakka Ragnari bónda í Skaftafelli ágæta fyrirgreiðslu. Sumargjöf (Framhald af 1. síðu). um dagsins verða seldir í Lista- mannaskálanum eftir kl. 5 í dag og á morgun. Sólskin, barnabók Sumargjafar, flytui1 að vanda fjölbreytt Jesefni fyrrr bömin og hefur Guðmundur W. Þcuiáksson kennari séð um útgáfu þess. í Barnadagsblaðinu er birt skrá um hátíðahöldin, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- hei ra ritar inngangsorð að ritinu Og auk þess birtist þar kvæði eftir sr. Sigurð Einarsson og greinar eftir Svein Víking, Arngrím Kiistjánsson og fl. Fjársöfimnardagnr Björgnnarskótu- dag .roar er i Fjársöfnun í öllum verstöðvum vi‘S BreiSafjörí — 250 {fús. krónur í sjóði í dag er fjársöfnunardagur fyrir Björgunarskútusjóð . Breiðafjarðar. Stendur fjársöfnun yfir við Breiðafjörð og jafnframt geta Breiðfirðingar búsettir annars staðar og vel- unnarar héraðs og máleínis sent framlög sin tíl einhvers af stjórnarmeðlimum sjóðsins. Ein þekktasta jazzhljómsveit Brei- lands heldur hljomleika hér á vegum S. L B. S. S.Í.B.S. gengst fyrir nýstárlegum hljómleikum, sem hefjast um n. k. mánaðamót og nefnast TÓNAREGN. Á þessum hljómleikum koma fram „rokk-kóngur“ Bretlands, Tony Crombie and his Rockets. Einnig kemur fram hin kornunga söngkona Helena Eyjólfsdóttir, sem vakti mikla athygli með söng sínum í þriðjudagsþættinum ný- lega. Ennfremur ný hljómsveit undir stjórn Gunnars Ormslev, sem niun leika nýjustu dægurlögin. Það er nú orðið langt síðan að erlend hljómsveit hefir komið hér í heimsókn og mun unga fólkið ekki sizt fagna því að í þetta skipti hefir orðið fyrir valinu Tony Crom bie-hljómsveitin ásamt einsöngv ara sínum. Fátt hefir vakið jafn mikið um- tai og skrif undanfarna mánuði og nýjasta tízkufyrirbærið í dansmú- sík. Unglingarnir dansa allir rokk. Fullorðna fólkið hefir liins vegar verið í hálfgerðri varnarstöðu gegn þessum ósköpum og talað með vandlætingarsvip um rokk- músík og rokk-dans. Það er ekki sízt vegna hins mikla áhuga og umtal um þessa hljóm- list að S. í. B. S. hefir hugsað sér ling Leikfélags Akureyrar á Gnnna hliðinu í tilefni fertngsafmælis Lei'cfélag Akureyrar minntist 40 ára afmælis síns á ann- an páskadag með hátíðasýningu á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson. Flutti höfundurinn sjálfur prologus að leiknum. Guðmundur Gunnarsson, formað- ur félagSins rakti í stuttu máli «ögu félagsins og minntist leik- «tjóra þess, ekki sízt Jóns Norð- fjörðs, sem er nýlátinn og dó frá hálfnuðu verki við leikstjórn þess- ara æfinga á Gullna hliðinu. Hijómsveit undir stjóm Jakobs Tfyggvasonar flutti tónverk Páls ísólf ssonar við leikinn. Að lokinni sýningu, sem var mjög fagnað að leikslokum, ávarpaði Jón Sólnés, varaíorseti bæjarstjórnar Akureyr- ar'teikendur og félagsmenn og Stelndór Steindórsson menntaskóla *4kenhari, þakkaði fyrir hönd gesta. Skiigga-Sveinn sýnd- ur í Bolungarvík að slá tvær flugur í einu höggi, gefa fólki kost á að sjá og heyra frægustu rokk-hljómsveit, sem völ er á, svo það geti af eigin reynd dæmt um þettá fyrirbæri og jafn- framt styrkt hinar þarflegu fram- kvæmdir þessa félagsskapar. Er það einlæg von framkvæmda- nefndarinnar að fólk fjölsæki „Tónaregnið" og skemmti sér vel um leið og gott málefni er styrkt. — Forsala á aðgöngumiðum mun hefjast í Vesturveri, Aðalstræti strax eftir páska. Þriú ár eru nú liðin síðan fjár- söfnun var hafin íyrir Björgunar- skútusjóðinn og hafa þegar safn- ast um tvö hundruð þúsund krón- ur, auk stofnframlagsins, sem var fimmtíu þúsund króna gjöf frá Þor birni Jónssyni í Reykjavík og konu hans. SjóSsstjórnin. Stjórn Björgunarskútusjóðsins er skipuð mönnum úr öllum ver- stöðum við Breiðafjörð og vinnur hún að fjársöfnuninni. Stjórnina skipa: Ottó Árnason, Ólafsvík, for- maður. Meðstjórnendur: Danelíus Sigurðsson, Hellissandi, Þorkell Runólfsson, Grafarnesi og Ágúst Pálsson, Stykkishólmi. Hvar sem þeir eru staddir. f dag, síðasta vetrardag, fer fram fjársöfnun til sjóðsins í öll- um fyrrgreindum stöðum. Er það trú manna við Breiðafjörð, að Breiðfirðingar leggi þessu máli lið, hvar sem þeir eru staddir. Er og nauðsynlegt að eiga sem flest og bezt björgunar- og varðskip á slóð- um fiskiflotans. Gömul bréf um Súez- Sveit HarSar Þórðarsonar sigraSi í landsmótinu í bridge á Aknreyri Landsmótið í bridge var háð á Akureyri í síðustu viku. Átta sveitir tóku þátt í mótinu, fjórar frá Reykjavík, tvær frá Akurevri, ein frá Siglufirði og ein frá Húsavík. Úrslit í mótinu urðu þau, að sveit Harðar Þórðarsonar, Reykjavík, bar sigur úr býtum, hlaut 12 stig, en næst var sveit Árna M. Jónssonar, Revkjavík, með 11 stig. vík, með átta stig, og 4. var sveit Ásbjörns Jónssonar, Reykjavík með sama stigafjölda. 5. sveit Egg erts Benónýssonar, Reykjavík með fimm stig. 6. sveit Mikaels Jóns- sonar, Akureyri með fjögur stig, 7. sveit Karls Friðrikssonar Akur eyri með fjögur stig, og 8. sveit Sigurðar Kristjánssonar, Siglu- firoi, með þrjú stig. í sigursveitinni spiluðu: Einar Þorfinnsson, Gunnar Guðmunds- son, Kristinn Bergþórsson, Lárus Karlsson og Stefán Stefánsson, en foringi sveitarinnar, Hörður Þórð Bolungavík í gær. Ungmennafélagið hér í Bolunga- vík er nú aS æfa leikritið Skugga- Svein og mun sýna liann í vor. Kvenfélagið sýndi Arabískar nætur í vetur og voru leiksýningarnar góður viðburður í skemmtanalíf- inu. Þ. H. Mótið hófst á miðvikudagskvöld og var spilað að Lóni. Ólafur Þor- steinsson, formaður Bridgesam- bands íslands, setti mótið me'ð ræðu, en síðan hófst keppnin. — Spilaðar voru tvær umferðir ó fimmtudag, ein á föstudag, tvær á laugardag og síðasta umferðin á páskadag. Mótið fór hið bezta fram, og var þeim, sem um það sáu til hins mesta sóma. Keppnin var yfirleitt tvísýn og var fylgzt með henni af fjölmörgum áhorf- endum. Eins og áður segir sigraði sveit Harðar með 12 stigum og hlaut því íslandsmeistaratitilinn í ár. Sveit Árna hlaut 11 stig. í 3. sæti var sveit Óla Kristinsscnar, Húsa LUNDUNUM, 23. apríl. — Birt hafa verið bréf þau, serm á s. 1. hausti fóru á milli ríkisstjórna Sovétríkjanna og Bretland3 og Frakklands í þann mund, er Súez styrjöldin var að hefjast. Fátt er í bréfum þessum, sem ekki hefir áður birzt í fréttum. Frétta- ritarar segja, að Sovétstjórnin hafi gripið til þess ráðs að birta bréfin, er hún sá hversu góðar undirtektr sitefna Eisenhowers fékk í löndunum fyrir Miðjarðar hafsbotni samtímis því, sem sam- komulag Breta og Bandaríkjanna hefir batnað á ný. arson, gat ekki tekið þátt í mót- inu að þessu sinni. Nánar verður skrifað um mótið í bridgeþætti blaðsins. Grettir vinnur að uppmokstri í Pat- a-eksíjarðarhöín þennan mánuð MílSaÖ að því að höfnin verÖi íær öUum skip- er sigla á strendur hérlendis Frá fréttaritara Tímatis, Patreksfirði í gær. Úndanfarinn mánuð hefir uppmokstursskipið Grettir unn- •40 að því að dýpka Patreksfjarðarhöfn og hefir því starfi mið-; eftit við veiðarnar, að vel áfram. Vonazt er til að hægt verði að ljúka nú því VAmgur, er á leið sem á vantar til að gera höfnina færa öllum skipum, sem «igla á strcndur hérlendis. Nýr 64 lesta bátur væntaniegur frá Danmörku til Bolungarvíkur Einn Bolungarvíkurbáta, Víkingur, á leið til Frederikshavn atS sækja nýja vél Frá fréttaritara Tímans, Bolungarvík í gæv. Fjórir bátar hafa verið gerðir út héðan frá Bolungarvík í vetur, en afli hefir verið tregur. í vor lýkur smíði á nýjum bát 1 Danmörku. sem fyrirtæki hér hefir keypt. Einn bátur er hættur á vertíð og sigldur út að sækja nýja vél. -ívö Sambandsskipanna hafa ný- Verið verið hér í höfninni að at- -ílafna sig. Litlafell kom með olíu um daginn og Jökulfell tók fisk ■fcétian - til útflutnings. Nú sem stcudur er hér í höfninni danskt eskip með sement til kaupfélagsins. -/Lndri fiskar vél. JPÍÚ um páskana höfðu þeir á mb. Andra veitt yfir fimm hundruð lestir siðan vertíðin hófst. Þeir tveir bátar aðrir, sem róa héðan eru með eitthvað minna í heildar- afla. Mikið gœftaleysi var framan af vertíð og hafði Ándri t. d. ekki farið nema í tíu róðra frá vertíð- arbyrju* um áramótin og fram í miðjan febrúar. Skip.stjóri á Anára er Jón Magnúsjsaa. B.Þ. Síðastliðinn laugardag öfluðu bátar sæmilega eða fengu 8—9 lestir hver. Þrír bátar eru nú en sá fj rði, til Frederiks- havn, en þar á að setja nýja vél í hánn. Hlutur háseta á Víkingi, þegar hann hætti veiðum, nam þrettán þúsund og sex hundruð krónum. Hlutur á bátunum þrem- ur sem enn róa nemur hærri fjár hæðum, en hæsti báturinn mun vera með seytján þúsundir í hlut. Nýr bátur frá Banmðrku. Hlutafélagið Græðir hér í Bol- ungarvík er að kaupa nýjan bát frá Daamörku og kemur hana hingað í vor. Þetta er sextíu og fjögurra smálesta bátur, tréskip, og er verið að smíða það í Fred- erikssund. Hlutafélagið á nú mb. Flosa. Enn er ekki ákveðið hvort sá bátur verður seldur af staðn- um. Fiskur frá ísafirði. f dag er verið að aka hingað fiski til vinnslu úr togara, sem liggur á ísafirði. Bolungarvíkur vegur hefur verið opinn í naár allan vetur og eftir honum hefur verið fluttur nær helmingur þss efisks, sem farið hefur í vinnslu hér í Bolungarvík. KH. Framhaldsaðalfund- ur Rithöfundafélags r Islauds Framhaldsaðalfundur Rithöf- undafélags íslands var haldinn í Tjarnarcafé, þriðjudaginn 16. apríl. í stjórn voru kjörnir: Kristján Bender formaður; Agnar Þórðarson ritari; Friðjón Stefáns son gjaldkeri og meðstjórnendur Gils Guðmundsson og Elías Mar. Fulltrúar á Bandalag íslenzkra listamanna voru kjornir: Svanhild ur Þorsteinsdóttir, Kristján Bend er, Agnar Þórðarson, Gils Guð- mundsson og Elías Mar. Á fundinum var samþykkt að stofna Rithöfundafélag íslands, þar sem bæði rithöfundafélögin — Rithöfundafélag íslands og Fél. íslenzkra rithöfunda hafa jafnan rétt og aðild að Bandalagi ísl. listamanna. TónlistarhátíÖ (Framhald af 12, sf5u.) og Guðmundur Jónsson og Krist- inn Halísson syngja einsöngva. Olav Kielland sagði nokkur orð á blaðamannafundinum í gær og gerði þar sérstaklega að umræðu- efni sinfóníuna og sagði, að sér hefði verið mikil ánægja að getá stjórnað flutningi á verkum ís- lenzkra tónskálda nú, enda hefði hann séð við yfirlestur verkanna, að þar er margt snjallra og góðra verka fyrir hljómsveit. Hann sagði að víða gætti þar hins sameigin- lega norræna anda. Kielland sagði, að starfsemi Sinfóníuhljómsveitar- innar væri mikilvæg, þar sem varla væri til þess ætlazt, að tón- skáld færu að semja verk til slíks flutnings, meðan engin hljómsveit v£éri til að flytja þau. Reynslan £ Noregi hefði líka sýnt þetta, þar sem eftir að föst sinfóníuhljóm- sveit komst þar á legg hefði tón- listarlífið auðgast til mikilla muna. Þá sagðist Kielland sannarlega ætla að segja löndum sínum heima í Noregi frá því til fyrir- myndar, að biskup fslands hefir skrifað próföstum landsins og lagt fyrir að prestar minnist sér- stakiega listanna hinn almenna bænadag 5. sunnudag eftir páska og geti þá sérstaklega um gildi tónlistar og söngs fyrir kirkjuna og alla, sem tónlistar njóta. Auglýsið í Tímanwm

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.