Tíminn - 24.04.1957, Page 5
TÍMINN, miðvikudaginn 24. apríl 1957
Stutt s
Fyrir skömmu lagði ríkisstjórn-
in fram á Alþingi frumvarp um
húsnæðismál. Frumvarp þetta hef-
ir að geyma ýmis athyglisverð ný-
jnæli um húsnæðismál auk ann
arra, t. d. um skyldusparnað
æskufólks og sérstaka innlánsdeild
við húsnæðismálastofnun rikTsfns.
Aðeins eitt þessara nýmæla verð-
ur telcið til umræðu hér, enda er
það þýðingarmikið frá sjónarmiði
æskunnar, sem er skipulagður
sparnaður. Oft á undanförnum ár-
um hefir skyldusparnaður verið á
dagskrá og jafnvel verið bornar
fram á Alþingi tillögur um það
efni. Fram til þessa hefir verið lát
ið við orðin ein sitja, þar til nú
að skyldusparnaður verður lögfest-
ur innan skamms. Þessum áfanga
ber að fagna og þakka unninn sig-
ur í hagsmunabaráttu æskunnar til
framtíðaröryggis. Það er ráðandi
kynslóð ekki með öllu vanzalaust,
hve rekið hefir á reiðanum um, að
uppvaxandi æsku sé kennt að bera
fullt skyn á gildi efnahags-
legra verðmæta. Yfir þjóðina hefir
gengið eitt mesta verðbólguskeið í
hinum siðmenntaða heimi. Þrátt
fyrir þann voða, sem sýnilegur er
hverjum heilbrigðum þegn, hefir
ekki verið hafist handa um að
stemma stigu við óheillavænlegum
uppeldisáhrifum verðrýrnunarinn-
ar á æskuna í neinum verulegum
mæli. Ómældar upphæðir fara um
hendur unglinga, sem oft og einatt
er eytt í fánýtt stundargaman og
renna í drjúgum mæli í pyngjur
þeirra, sem fitna á siðferðislegri
upplausn og spillingu æskunnar.
Það er ekki nóg að skeggræða um
þessi efni og fyllast heilagri vand-
lætingu. Ifér dugar aðeins að láta
hendur standa fram úr ermum. —
Trúin á framtíðina er aðal hvers
heilbrigðs æskumanns og þjóðfé-
lagið á að gera allt sem í þess
valdi er til þess ,að sérhver æsku-
maður búi sig sem bezt undir fram
tíðarhlutverk sitt.
Víkjum nú frekar að
skylduspamaðinum.
Unglingur á sextánda ári, sem
hefði í meðaltekjur fimmtíu þús-
und á ári, ætti á tuttugasta og
sjötta ári tæplega fjörutíu þúsund
króna innstæðu í innlánsdeild hús-
næðismálastjórnarinnar, sé miðað
við óbreytt verðlag, auk réttar til
fjórðungi liærri lána úr húslána-
sjóði. Með öðrum orðum ætti yfir
að ráða 165 þúsundum króna tii
húsbyggingar hálf þrítugur. Senni-
legt er að unglingurinn leggi að-
eins til hliðar fé, sem annars hefði
ekki sparast, heldur horfið í ósýni
lega eyðsluhít.
Nýmæli húsnæðisfrumv. tekur
einnig tillit til sérstöðu sveitaæsk-
unnar. Samkvæmt frumvarpinu
gengur skyldusparnaður sveitaæsk-
unnar til veðdeildar Búnaðarbank-
ans. Svo háttar til í sveitum, að
margur sá, er fýsir helzt að dvelj-
ast áfram í átthögunum og reisa
þar sjálfstætt bú verður að flytja á
mölina, aðeins vegna þess að eigið
fé skoríir til bústofnunar. Iiér er
sveitaæskunni beint á happasæla
leið til að tryggja framtíð sína og
eignast varasjóð i lífsbaráítunni.
Skyldusparnaðurinn er veigamikill
sigur i hagsmunabaráttu sveitaæsk
unnar til frarntíðaröryggis, og til
heilla fyrir dreifbýlið.
Lagaboðin ein nægja ekki. —
Þeirri mótbáru er oft hreyft, að á
skyldukvöo sé jafnan litið með and
úð. Sú skoðun styðst við gamal-
kunna reynslu. I-Iinu neitar þó von
andi enginn, að skyldusparnaður-
inn er gifturíkt uppeldisráð, þótt
lögboðin kvöð sé.
Ef breyta á mati æskunnar á
verðgildi peninga almennt þarf að
hefja alhliða sókn fyrir frjálsum
- sparnaði æskufólks. Hcr er drepið
á aðkallandi viðíangsefni uppeklis
málanna, sem skólafrömuðir og aðr
ir æskulýösleiðtogar ættu að taka
upp á arma sí.ia. Sparifjársöfnun
skólabarna er einn liður í inu nýja
uppeldisstarfi og lofar góðu. Höf-
uð skilyrði þess að ekki sé um
tómt mál að tala um sparnað ung
S. U. F.;
Efíing bæjanna í dreifbýli Jjýðingar-
mikið hagsmunamál landbúnaðarins
L
Áskeli Einarsson, íorni^
Ingvar Gíslason, |
Öriygur Háifdánarson.;
Áukinn markaður í nágrannabæjmmm
steodur landbónaðinum fyrir þrifum
byggðunum fjærst fiöfiiðstaðimm
verði í þéttbýlinu úti á landsbyggð-
inni jafnar hún í verulegum rnæli
markaðsaðstöðu bændastéttari n nar.
Aukinn útflutningur krefst meiri
I skipulagningar framleiðslunnar, t.
er ekki hægt að segja um forystu-1 d- niætti sérhæfa framleiðstunar í
menn bændastéttarinnar almennt, j Þeim landshlutum, sem sýnilcga
að þeir dragi jafn rökréttar álykt- j ^fa ekki möguleika til þess að
í 1 anir í skrifum sínum, samþykktum, j efla heimamarkað sinn. Svo hótíar
1 af rúnurn hagþróunarinnar í dreif-1 einmitt um mörg beztu kjötfram-
býlinu sem hinn ungi svarfdælski j leiðsluhéruð landsins.
bóndi. Jafnt í hagbúskap þjóðar- j Efling heimamárkaðsins er
innar og einstakra stétta er mark-lmesta hagsmunamál bændastéttar-
aðsaðstaðan veigamikill liður í af- j innar „á miður eftirsóttum land-
* jkomunni og örfar jafnan framleiðsl svæðum“, eins og Hjörtur Eldjárn
neyzlusvæðin á
Síðustu mánuðina hafa umræður um markaðsmál bænda
snúizt um veigamikið atriði í hagbúskap héraðanna fjarri .una umhverfis
höfuðstaðnum. Nýlega komu saman í Reykjavík fulltrúar j kostnað þeirra er við verri aðstöðu
bænda úr héruðum Norðurlands til þess að bera saman bæk-!búa- Þetta lögmál herjar nú af-
ur sínar við ríkisstjórn og framleiðsluráð landbúnaðarins um j L°,mV Ikki, eíg_a heima‘
verðlagsmálin.
Umræður þessar leiddu greini-
lega í ljós, að bændur í mörgum
héruðum báru ekki úr býtum fyrir
afurðir sínar það verð, er verð-
lagsgrundvöllurinn gerir ráð fyrir.
Eðlilega var grandleitað að orsök-
um þessa og eftir þá rannsókn kom
í ljós, að veigamesta orsökin var
sú, að landbúnaðurinn í umrædd-
um landshluta bjó við mun lakari
niarkaðsaðstöðu en héruðin á
markaðssvæði Reykjavíkur. Að-
flutningar allir og flutningar mark-
aðsvara á neyzlustað reyndust
drjúgur frádráttarliður, auk verð-
taps mjólkurframleiðenda vegna
mikillar vinnslumjólkur. Hlutfalis-
leg hækkun vinnslukostnaðar
mjólkurafurða stafar af því, að
prósentutala söluinjólkur hefir
lækkað miðað við heildarframleiðsl
una. Skýringin er nærtæk. Land-
búnaðarframleiðslan stóreykst með
hverju árinu, en heimamarkaður-
inn stendur í stað eða dregst sam-
an. Aukinni markaðsþörf hefir
verið fullnægt á Reykjavíkurmark-
aðnum, einkum með sölu unninna
vara, sem kostað hefir bóndann of
mikið á neyzlustað í hlutfalli við
framleiðslukostnað þeirra, er sitja
að sölumjólkurmarkaðnum í höfuð-
staðnum, ef stuðzt er við verðlags-
grundvaliarverðið. í umræðum
þeim, sem áður var drepið á, var
bent á leiðir til þess að jafna met-
in, millifærslu milli framleiðenda
verðjöfnun og auknar uppbætur úr
ríkisssjóði. Hér verður ekki lagður
dómur á þessar kröfur, heldur að-
eins reynt að drepa nokkuð á það
þjóðfélagsmein, sem hagástand
þessara landshluta bendir til.
Vitaisbur'Sur bændanna
sjáífra
í hið veglega afmælishefti Sam-
vinnunnar skrifa margir samvinnu-
menn víðs vegar af landinu stuttar
greinar í greinaflokk, er nefnist:
Það, sem koma skal. Ein þessara
greina er rituð af ungum bónda,
Hirti Eldjárn og er um margt-at-
hyglisverð, enda að mörgu tákn-
fólks er að sparifé þess sé verð-
tryggt. j
Það er sjálfsögð krafa æskunn-j
ar til þjóðfélágsins, að sparifé þess |
sé tryggt, svo að það brenni ekki í
upp til agna í eyðandi eldi dýrtíð-
arinnar. Verðtryggingin er grund-
vöilur þess að hægt sé að inn-
prenta æskunni nýtt mat á gildi
fengins fjár og mundi hafa heilla-
vænleg áhrif á sparnaðarvilja þjóð
arinnar í framtíðinni.
Spor hefir verið stigið í rétta j
átt, en aðeins eitt, og fleiri, og
stærri þurfa næstu fótmálin að (
verða. Skvldusparnaðurinn er á-
| fangi á þeirri braut, sem beina!
þarf æskunni á, en virkari átök!
mega ekki bíða. Sparnaður er und-
: irstaða framfara og velmegunar,
þjóðarinnar í framtíðinni. Hér er
I því vandamál æskunnar sjálfrar, i
■ sem krefst lausnar. Á. I
iræn um viðhorf ungu bændanna
til þeirra vandamála, sem knýja
fastast á í dreifbýlinu. Hann segir
m. a.;
„Þróun í atvinnumálum og til-
flutningar fólks og fjármagns hef
ir verið slíkur að undanförnu
hérlendis, að á næstu árum og
áratugum hljóta bæir og byggðir
landsins fjær höfuðstaðnum að
heyja býsna tvísýna baráttu fyrir
gengi sínu og jafnvel tilveru.
Sjávarplássin eiga í vök að verj-
ast og gera ekki öllu meira en
halda sínu, þau sem bezt eru sett.
En þar sem sjávarþorpin veslast
upp, er sveitunum hvað hættast".
Hirti Eldjárn eru þau sannindi
vel ljós, að hagur bæjanna úti á
landinu hefir meiri áhrif á velmeg-
un bændanna umhverfis, en al-
mennt hefir verið gert ráð íyrir.
Þessi ummæli eru sérstaklega at-
hyglisverð af vörum manns, nem
er gagnkunnugur í héraði, er hefir
búið við einna beztan heimamark-
að allra héraða utan mjólkurmark-
aðssvæðis Reykjavíkur. Hvernig
er þá viðhorfið í þeim héruðum,
þar sem sjávarplássunum er um
jtök á Reykjavikurmarkaðnum.
Aukin framleitisla og
efling heimamarkatiarins
Á Alþingi því, er nú situr, hefir
verið lagt fram frumvarp til laga
um eflingu þeirra búa, er dregizt
hafa aftur úr um ræktun og bú-
skaparframfarir. Frumvarp þetta,
þegar að lögum verður, mun í veru
legum mæli örfa landbúnaðarfram-
leiðsluna og þá einkum framleiðslu
mjólkurafurða. Höfuð ástæðan til
þessa er sú, að í fjölþættum bú-
skap er jafnan mjólkurframleiðsl-
an sú búgrein, sem tekin er upp
til búauka. Sú mun og raunin
verða, þegar hin nýja búskapar-
áætlun er lcomin í full not. í mörg:
um héruðum úti á landi mun þetta
skapa nýja markaðserfiðleika og
jafnframt því, sem framleiðslan
mun aukast í heimahéruðum
Reykjavíkurmarkaðarins og
þrengja hann verulega. Það er ajls
ekki að harma, að landbúnaðar-
framleiðslan aukist, síður en svo.
Margir munu segja sem svo, að
auka megi útflutning landbúnaðar-
afurða og þjóðinni fjölgi ört. Hvort
tveggja er rétt svo langt sem það
það bil að blæða út? Því miður nær. Færi svo, að íólksfjölgunin
orðaði það réttilega. Hér stöndum
við frammi fyrir þjóðfélags-
meini, sem bændastéttin á allt
undir að takist að skera fyrir í
tíma. Bændastéttin á að hafa for-
ystu um alhliða uppbyggingu at-
vinnulífsins í dreifbýlinu jafnt í
sveitum og við sjóinn me$' áhrifa-
valdi sínu á Alþingi og í samvinnu-
félögunum.
Eflíng bæjanna *
i dreifbýlinu
Ef hagsmunir landbúnaðarins
eru hafðir að Ieiðarljósi um hvern-
ig á að haga eflingu bæjanna úti
á landsbyggðinni, er sýnilegt, að
endurskoða þarf úrelt sjónarmið
um eflingu byggðarinnar. Nútíma
þjóðskipulag byggist á skarpri
stéttaskiptingu. Greinileg stétta-
skipting í bæjunum er markaðs-
máium bænda heppileg. Sú skipan,
sem víða er í sjávarþorpum út um
land, þar sem annar hver maður
lifir að jöfnu á landbúnaöi og ann-
arri atvinnu, er dragbítur á mark-
aðsmál bænda í nágrannabyggðun-
um. Þessi atvinnuskipan á sjávar-
þorpunum á rætur sínar að rekja
til lélegs atvinnuástands almcnnt.
Éftir því sem bæirnir vaxa og yel-
megun eykst hverfur búskapnrhbk-
ur kaupstaðamannanna. Rcynsian
hefir einnig sannað, að litlu sjáv-
( Framhald á 3. síðu)
amstarf verkalýös o
ingarinnar
samvi
Samvinnuhreyfingin íslenzka
er nátengd að uppruna og þróun
félagsmálahreyfingu bændastétt-
arinnar, en hefir ekki komizt í
jafn nána snertingu við höfuð-
strauma verkalýðsbaráttunnar,
eins og samvinnuféiagsskapur-j
inn á hinum Norðuriöndunum. I
Veigamikil félagsleg rök hniga'
hér að. Sumpart sérstæð fyrirj
íslenzka félagsmálaþróun, en aðj
öðru vegna meginstefnu verká-
lýðssamtaka í hagsmunabaráít-
unni, sem er á marga lund frá-
brugðin hliðstæðum í nágranna-
löndunum. Marga undrar tómlæti
verkalýðsforkólfanna um sam-
vinnumál. Skýring á þessu er
meðal annars sú, að. vöxtur og
uppbygging verkalýðssamtak-
anna hefir verið örari hér en i
nágrannalöndunum, sem búa við
gamalgróna stéttaskiptingu í j
borgaralegu þjóðskipulagi. Svoj
og að auðunnir stórfelldir kjara!
sigrar í hækkuðu kaupgjaldi j
hafa gert verkalýðin glámskyggn :
an á aðrar leiðir til kjarabar-i
áttu en þær, sem eru beinlínisj
knúðar fram með kröfum til ann :
arra. Trúin á fleiri krónur hefir!
því reynst þyngri á metunum, en ‘
hagsmunabaráttan á sviði verzi-;
unar og þjónustu, sem verkalýð-;
urinn á Norðurlöndum skoðaj' |
sem annan meginþátt hagmuna-!
baráttunnar.
Ör verðrýrnun gjaldmiðilsins
er að- sannfæra æ fjeiri ábyrga
aðila í verlcalýðsbaráttunni að
stórfelldir launasigrar hafa
reynst haldlausir til kjarabóta.
En þrát.t fyrir þetta halda
flestir verkalýðsforkólfarnir fast
við gamla húsráðið, kröfurnar
um sífellt hærri laun í krónu-
tölu, en gefa minni gaum að
giftudrýgri a'ðferð'um til kjara-
bóta, sem ekki skapa í skjótri
svipan um þá mikið fjöldafylgi
og eru því að þeirra skoðun hald
laus vopn í baráttunni urn trún-
að verkalýðsins: Rætur þessa við
horfs rná rekja til klofningsj
verkalýðshreyfingárinnar 1938, |
er hún rofnaði sem ábyrg sam-
einuð pvólitísk heild, en varð vig-
völjur stórfeildra p.ólitískra á-
taka. Æ horfir i þá átt, að vérka-
lýðssamtökin skiptist upp í póli-
tísk áhrifasvæði, jafnvel ábrifa-
svæði afla sem eru vegna aðlis
síns samtökunum fjandsamieg.
Hin sundurvirku öfl stríða ætið
um völdin með tíðum skrerum og
innrásum á áhrifasvæði hvers
annars. Stéttvísi pg fagleg sam-
staða skolast fyrir borð í átökum
sem hafa leitt verkalýðshreyfing
una í sjálfheklu.
SamvÍBnuhreyfingin og verka-
lýðshreyfingin eru að kjarna sam
virkar. Baráttutæki alþýðii'stétt-
anna til mannróttinria og kjara-
sigra. Víða um hcim hafa þessar
hreyfingar gengið í fóstbræðra-
lag. Á Norðurlöndum mega þær
hátt og félagsmálahreyfing
bænda og samvinnuhreyíingin
hér á landi. Engin dregur í efa
gilöi samvinnufélagssknparjng
fyrir bændastéttina, jafnvel ekki
hörðustu andstæðingar, sem.sum-
ir hverjir stæla nú kaupi’élags-
formið. Hilðstæður má finna víða
um heim um samstöðu verkalýðs
og samvinnusamtaka. Á Norður-
löndum er verkalýðurinn kjarn-
inn í kaupfélögunum eins og
bændur hér. Verkalýðshreyfing-
in þarf að losna úr þeirri siálf-
heldu, sem nú kreppir að ht rini.
Hér á samvinnuhreyfingxn að
koma til aðstoðar. Á þessu swði
bíða markþætt og heillandi úr-
lausnarefni. Samvinnuhreyfingitt
hefir flest það til að beva, sém
verkalýðshreyfinguna skortir til
lausnar vandamálunum, mikla-fé
lagsmálamenningu sprottna ta£
rammíslenzkum rótum, öílugtj á-
róðursskipulag, traust fjAriiÁla-
kerfi auk breiðrar fylkingar! á-
hugamanna, sem jafnfravnt epu
liðsmenn verkalýðshreyíingai’lnni
ar. Samhæfa þarf þessi < 0 og
beina orku þeirra að lausn hags-
munamála verkalýðsins eítir san»
vinnuleiðum. Hefja þarf í sam*
starfi við verkalýðssamtöt* in já-
kvætt fræðslustarf um samvinnu
mál. Sérstaklega á aö heina at-
hygxi verkalýðsæskunnar að b’oð-
skap samvinnustcfnunnar. Koma
barf á fræðslu og kynningar-
fundiim meðal æskulýðsins í
skjóli áhugafólaga æslcufólks um
sanivinnumál.
Þátttaka verkalýðsflokkanna I
(Framhald á 8. síðu). /