Tíminn - 24.04.1957, Qupperneq 10

Tíminn - 24.04.1957, Qupperneq 10
10 T í M I N N, miðvikudaginn 24. apríl 1957, mm ím ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ I Tehús ágústmárians Sýning í kvöld kl. 20. 48. sýning. Fáar sýningar efiir. ( BrosifS drilaríulla Sýning fimmtudag kl. 20. Doktor Knock Sýning íöstudag kl. 20. Don Camilio og Peppone Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Tekið á móti pöntunum. Sfmi 8-2345, fvær línur, | Panfanir sækist daginn fyrir sýn- Ingardag, annars seldar öðrum. Austurbæjarbíó (fml 13M Apríl í París (April in Paris) Bráðskemmtileg og fjörug ný am litum. í myndinni eru leikin og > sungin fjöldinn allur af vinsæl I um dægurlögum. { Aðalhlutverk: { Doris Day Ray Boiger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafndrfjarðarbíó Simi >249 Alma Norðurlandafrumsýning. ítölsk stórmynd tekin í frönsku og ítölsku Ölpunum. Aðalhlutverk: Heimsins fegursta kona Gina Lollobrigida Amedo Nazzari Sýnd kl. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Fall Babýlonar (The Slaves of Babylon) Ný amerísk stórmynd í litum. Frá öld kraftaverkanna, baráttu Daníels spámanns fyrir frelsi þræla Nebukadnesar konungs og eyðingu Jerúsalemsborgar. Richard Conte Linda Christian Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBiÓ limJ M44 Lady Godiva Spennandi ný amerísk litmynd Maureen O'Hara George Nader Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kL 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Rauía feárií Ensk úrvalsmynd í litum Aðalhlutverkið leikur Moria She , arer, er hlaut heimfrægð fyrir dans og leik sinn í myndunum) Rauðu skórnir og Ævintýri Hoff- J manns. í þessari mynd dansar hún Þyrnirósu ballett. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áð ur hér á landi. — Danskur texti. Teikni og dýramyndasafn j TRIPOLIBÍÓ — Liilu barnaræningjarnir (The Little Kidnappers) Haimsfræg, ný ensk mynd frá J. Arthur Rank. Sýnd 2. páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. ÍLEIKFÉLAG, JtEYKJAyÍKBK Tannhvöss tengdamamma t Sýning í kvöld kl. 3. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag Næsta sýning annað kvöld (fimmtudag). Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 82075 Maddalena Heimsfræg ný ítölsk stórmynd í litum. j Marta Toren Gino Cervi j Sýnd kl. 6, 8 og 10. J — Bönnuð innan 14 ára. j Enskur skýringartexti. ÍJARNARBIO Sfml 6485 MacSurinn, sem vissi oí mikið (The man who knew too much) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Leikstjóri: Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: James Stewart Doris Day Lagið Oft spurði ég mömmu er sungið í myndinni af Doris Day. Sýnd kl. 5, 7,10 og 3.20. Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BÍÓ | Stml 1479 Fanginn í Zenda í (The Prisoner of Zenda) j Bandarísk stórmynd í litum } Stewart Granger J Deborah Kerr James Mason Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Sfml 1544 f Óskabrunnurinn (Three Coins in the Fountain) Hrífandi fögur og skemmtileg amerisk stórmynd, tekin í litum og CinemaScope Leikurinn fer fram í Rómafaorg og Feneyjum. Aðalhlutverk: Clifton Webb - Dorothy McGuire Jean Peters - Louis Jourdan Maggie McNamara - R. Brazzi ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. ampcp nt Raflagnir — ViðgerSir Sími 8-15-5Ó. it ■niiniimiuniuini Kaupendur Vinsamlegast tiíkynnið mf greiðslu biaðsins strax, ef vas skil verð? á biaðina, TÍMINN 111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii r 'TJiógerdir á HEIMILISTÆKJUM m, STEINPOB-l, W OO li CAHAT* TRÚLOFCNAEHRINQAli TRICHLORHREINSUK (ÞUBBHREIN5UN) BJÍÍJRG SPLVALLAGÓTU 74 • SÍMI 3^37 BAHMAHLÍO G Hæstarértarlr gmaðor Páll S. Pálsson Málflutningsskrifstofa Bankastræti 7 — Sími 81511 UR og KLUKKUR * * ! Viðgerðir á úrum og klukk- j um. Valdir fagmenn og full- j komið verkstæði tryggja j örugga þjónustu. Afgreiðum gegn póstkröfu, j dðn Blpmuntlsson | ðkflrtyrijpðverelun Laugaveg 8. UIIUHIKaIUIIIIIM Verksmiðjur Sambandshúsinu. — Sími 7080. iiiiiiiimiiiutumiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnminiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Aðalskoðun bifreiÖa í Keílavíkurkaupstaí 1957 Aðalskoðun bifreiða í Keflavíkurkaupstað árið 1957 1 1 hefst fimmtudaginn 2. maí næstkomandi. Bifreiðaeig- | | endum eða umráðamönnum bifreiða ber þá að koma i 1 með bifreiðir sínar að húsi sérleyfisbifreiða Keflavíkur i i og fer skoðun þar fram kl. 9—12 f. h. og kl. 1—4,30 s.h. a | 3 § Skoðuninni verður hagað þannig: s Bifreiðir 0-1 —50 fimmtudaginn 2. maí — 0-51 —100 föstudaginn 3. maí — 0-101—150 mánudaginn 6. maí 1 — 0-151—200 þriðjudaginn 7. maí — 0-201—250 miðvikudaginn 8. maí ® — 0-251—300 fimmtudaginn 9. maí — 0-301—350 föstudaginn 10. maí s — 0-351—450 mánudaginn 13. maí s Á það skal bent sérstaklega, að heimilt er að koma s 1 moð hifreiðir til skoðunar, þótt ekki sé komið að skoð- s 1 unarriegi þeirra samkvæmt ofangreindri niðurröðun, s 1 en alls ekki síðar. Fullgiíd ökuskírteini ber ökumönnum að sýna við = | bifroiðaskoðun. v 3 I Ógreidd opinber gjöld, er á bifreiðinni hvíla, verða 1 1 að greiðast áður en skoðun fer fram. Sýna ber kvittun s I fvrir greiðslu þeirra sem og skilríki fyrir því, að lög- s I boðin vátrygging bifreiðar sé í gildi. = | Umdæmismerki sérhverrar bifreiðar skal vera vel |f I læsilegt. s 1 Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar 1 1 á ofangreindum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð i | samkvæmt bifreiðalögum og bifreið hans tekin úr um- jj| | ferð, hvar sem til hennar næst. = 1 Ef bifreiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af ó- || | viðráðanlegum ástæðum komið bifreið sinni til skoðun- | | ar á réttum tíma, skal tilkynna það skoðunarmönnum § | persónulega. i Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. | Bæjarfógetinn i Keflavíkurkaupstað, 24. apríl 1957. i =5 E3 -■ Alfreð Gíslason = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'<iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiii)miimiininiii<nnnii Vörubíll til sölu | . Lítill vörubíll með vökvasturtum, nýstandsettur, er | 1 tií sölu. Útborgun 6 þúsund og 6 þúsund krónur greið- 1 | ist 1. nóvember n. k. | Uppl. í síma 6 g, um Akrahes. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuBina

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.