Tíminn - 24.04.1957, Síða 11
I í MIN N, miðvikudaginn 24. apríl 1957,
11
Útvarpið i dag:
8.00
10.10
1^.00
12.50
15.00
16.30
18.00
18.30
18.45
19.00
19.25
19.30
19.40
20.00
20.25
20.30
22.00
22.10
23.45
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
ViS vinnuna: Tónleikar.
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Ingibjörg Þorbergs leikur á
grammófón fyrir unga hlust-
endur.
Bridgeþáttur.
Fiskimál.
Þingfréttir.
Veðurfregnir.
Óperulög.
Auglýsingar.
Fréttir.
Daglegt mál.
Dagskrá háskólastúdenta: Sam-
felld dagskrá um skólalíf á ís-
landi fyrr á tímum.
Fréttir og veðurfregnir.
Létt lög og danslög.
Dagskrárlok.
21.40 Upplestur: Guðbjörg Vigfús-
dóttir les sumarkvæði.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög, þ. á. m. leikur dans-
hljómsveit Svavars Gests.
01.00 Dagskrárlok.
Háteigsprestakall.
Fermingarguðsþjónusta. í Fríkirkj-
unni á morgun kl. 2 e. h. Séra Jón
Þorvarðarson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Messa á morgun, sumardaginn
fyrsta kl. 2. (Ferming). Séra Kristinn
Stefánsson.
Hallgrímskirkja.
Messa á morgun kl. 11 f. h. Ferm-
ing. Séra Jakob Jónsson.
Útvarpið á morgun: (Sumard. fyrsfi):
8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason útvarps-
stjóri). b) Vorkvæði (Lárus
Pálsson leikari les). c) Sumar-
lög (plötur).
9.00 Morgunfréttir.
9,10 Morguntónleikar: a) Fiðlusón-
ata í F-dúr op. 24 (Vorsónatan)
eftir Beethoven. b) Sinfónía nr.
1 í B-dúr op. 38 (Vorsinfónían)
eftir Schumann.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Skátamessa í Fríkirkjunni (Sr.
Þorsteinn Björnsson).
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Útvarp frá útihátíð barna í
Reykjavík:Lúðrasveitir drengja
leika, söngur og upplestur.
15. Miðdegisútvarp; Fyrsta hálftím-
ann leikur Lúðrasveit Rvíkur.
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími: a) Sumarið kemur;
samfelldur þáttur. b) Átta ára
ensk telpá syngur ensk og ísl.
barnalög. c) Þórarinn Víkingur
flytur seinni hluta sögunnar
„Páskaeggið".
19._25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Hollenzk mandólín-
hljómsveit leikur.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Náttúra íslands; II. erindi:
Farfuglarnir (Agnar Ingólfsson
menntaskólanemandi).
20.45 Kórsöngur: Karlakórinn Fóst-
bráeður sýrigur. SÖngstjóri:
Ragnar Björnsson. Einsöngvar-
ar: Þuríður Pálsdóttir, Einar
Kristjánsson, Kristinn Hallsson
og Sigurður Björnsson. Píanó-
leikari: Ásgeir Beinteinsson.
(Hljóðr. á tónleikum í Austur-
bæjarbíói í fyrravor).
Neskirkja.
Ferming og altarisganga
Séra Jón Thoroddsen.
kl. 11.
Laugarneskirkja.
Messa á sumardaginn fyrsta kl. 2
e. h. Ferming. Séra Garðar Svavars-
son. —
Or'ðsending
frá Barnavinafélaginu „Sumargjöf'
fil barna í Reykjavík.
Kæra barn!
Barnavinafélagið Sumargjöf sendir
þér kveðju, og fer fram á, að þú
hjálpir til við sölu á merkjum, „Sól-
skini'' og „Sumardeginum fyrsta".Þú
færð 10% sölulaun (þ. e. 10 krónur,
ef þú selur fyrir 100 krónur). Auk
þess verður söluböi*num boðið á
kvikmyndasýningu (væntanlega
fyrsta laugardag í sumri) og bóka-
verðlaun veitt fyrir framúrskarandi
dugnað. Fáir þú leyfi foreldra þinna
til þess að gerast sölumaður, mætir
þú á næsta sölustað, miðvikudaginn
24. apríl. Afgreiðslan hefst kl 1 e h.
Sölustaðir eru: Vesturborg, Drafn-
arborg, Anddyri Melaskólans, Brák-
arborg, Steinahlíð, Grwnaborg, Bar-
ónsborg, Laufásborg, Listamanr.askál
inn, Skáli v/Útvegsbankann, Skáli v/
Sundlaugar, Skáli í Bústaðahverfi
v/Hólmgarð 32.
Miðvikudagur 24. apríl
Georgius. 114. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 8,22. Árdegis*
flæði kl. 1,35. Síðdegisflæði
kl. 14,04.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
í nýju Heilsuverndarstöðinni, er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir Læknafélags Reykjavikur
er á sama stað klukkan 18—8. —
Sími Slysavarðstofunnar er 5030.
Or'ðsending
Langholtskirkja er í smíðum. —
Þeir, sem lofað hafa dagsverkum og
aðrir safnaðarmenn, eru hvattir til
aðstoðar í kirkjugrunninum næstu
daga. — Byggingarnefndin.
Ungir menn fyrir rétti í Búdapest
DENNI DÆMALAUSI
340
Lárétt: 1. frægur froskmaður. 6.
+ 10. bæjarnafn (Árn). 8. linda..
12. fangamark (hrl.). 13. ílát (þf.). 14.
ótta. 16. egnt saman. 17. vond. 19.
sýður mjólk.
Lóðrátt: 2. efni. 3. rykagnir. 4.
líkamshluti. 5. hljóð. 7. gortar. 9.
„fullt hús matar, en finnast hvergi
dyrnar á“. 11. mjólkurmat. 15. skorn-
ingar. 16. veita mat. 18. á vaðmáli
Lausn á krossgátu nr. 339.
Lárétt: 1. og 19. Grímsfjósa, 6. Ása,
8. ars, 10. sát, 12. lá, 13. ló, 14. ske,
166. ull, 17. rós. — Lóðrétt: 2. rás,
3. ís, 4. mas, 5. valsa, 7. stóll, 9. rák,
11. áll, 15. E. R. J. Ragnar Jónsson),
16. uss, 18. Ó. Ó. (Ólafur Ólafsson). -
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jakob Jónssyni ungfrú
Málfríður Þorkelsdóttir frá Litla-
Botni, Hvalfirði og Brynjólfur Ingv-
ar Kjartansson, húsasmiður, Skaga-
braut 35, Akranesi. Heimili þeirra
verður á Akranesi.
Ennfremur ungfrú Dagmar Ás-
geirsdóttir og Vilhjálmur Stefán
Guðlaugsson, húsasmiður. Heimili
þeirra er á Skjólbraut, Kópavogi.
21. apríl voru gefin saman í Hall-
grímskirkju af sama presti ungfrú
Sjöfn Kjartansdóttir og Guðmundur
Jóhann Óskarsson, bílstjóri. Heimili
þeirra er á Lynghaga 26.
Laugard. 20. apríl voru gefin sam-
an í hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen, ungfrú Svala Ní-
elsen og Ragnar Þjóðólfsson. Heim-
ili þeirra er á Reynimel 52.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Jóni Guðnasyni, Ástríður
Þorsteinsdóttir hjúkrunarnemi frá
Húsafelli og Guðmundur Pálsson frá
Hjálmsstöðum í Laugardal.
Opinberað hafa trúlofun sína Arn-
heiður Arnórsdóttir (fulltrúa á hag-
i stofunni) og Stefáns Pálsson prests
á Skinnastað.
— Skelfing getur fólk verið afundið við mann, þótt maður hringi
í skakkt númerl
SKiPIN og FLUGVfiLARNAR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gærkvöldi austur
um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær til
Breiðafjarðarhafna. ÞyriU er á Aust-
fjörðum.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell átti að fara í gær frá
Riga til íslands.ú Arnarfell kom í
gær til Reykjavíkur. Jökulfell kemur
í dag til Riga. Dísarfell er á Kópa-
skeri. Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamra-
fell fór 21. frá Reykjavík. Lista er á
Flateyri. Hoogvlite fer í dag frá
Hornafirði til Ólafsvíkur. Etly Dani-
elsen væntanlegt til Austfjarða í dag.
Finnlith er á Patreksfirði.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi til Stykkishólms, Sauðárkróks,
Akureyrar, Húsavikur, Reyðarfjarð-
ar og út þaðan til Rostock. Dettifoss
er í Rvík. Fjallfoss er í Rotterdam,
fer þaðan væntanl. á morgun til
Rvíkur. Goðafoss fór væntanlega í
gær frá N. Y. til Rvíkur. Gullfoss fór
frá Hamborg í gær til Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss er í Hamborg.
Reykjafoss er í Kaupmannahöfn.
Tröllafoss er í N. Y. Tungufoss fer
væntanlega frá Hull í dag til Rvíkur.
Sjö ungir menn, eða réttara sagt stórir drengir, voru fyrir rétti í Búda-
pest dæmdlr í lVa til 5 ára fangeisi fyrir að bera vopn. Hér sjást nokkrir
þeirra, áður en dómurinn var kveðinn upp.
fitnai heilla
Sextugur varð í gær, 23. apríl,
Björn Guðmundsson, bóndi, Brautar-
holti, Staðarhreppi, V.-Húnav.s.
Ferðafélag íslands
fer gönguför á Esju á sumardag-
inn fyrsta. Lagt af stað kl. 9 um
morguninn frá Austurvelli. Farmiðar
seldir við bílana.
Frá Garðyrkjufélagi íslands.
Aðalfundur félagsins verður í Þórs
kaffi (litla sal) laugard. 27. apríl kl.
2 stundvíslega.
Húnvetningafélagið
niðri, kl. 8,30 í kvöld. Fjölbreytt
skemmtiatriði.
Skátar —- Skátar!
Ylfingar — Ijósálfar!
Mwtið öll við Skátaheimilið sum-
ardaginn fyrsta kl. 9 f. h. stundvís-
lega. — Skátafélögin í Reykjavík.
Krunk um krossfestingu
sf jórnarandstöðunnar.
Moggi minn færði mér um bæna-
dagana, eða í síðasta blaði, sem út
koin fyrir páska, héljarstóra mynd
af öllum þingmönnum Sjálfstæðis-
flokksins 19 að tölu, þ. e. a. s. stjórn-
arandstöðunni. Myndin birtist sem
sagt á krossfestingardegi Krists, og
mun hafa átt að koma í stað þess, er
önnur hákristileg
blöð birta stórar
myndir af frelsar-
anum á krossinum.
Varpar þetta ljósi
á það, hvernig
Sjálfstæðismenn
líta á stjórnarand-
stöðuna, hún er
þeim sem kross-
festing. Mennirnir
á krossfestingar-
myndirini eru allir ákaflega alvar-
legir eins og véra ber, Ólafur Thors
í miðið og þjáningarbræður hans til
beggja handa (Bjarni til hægri), eins
og Barrabas). Vindill Ólafs vísar nið-
ur, og segir það sína sögu. Það er
ekki harkan í svip stjórnarandstöð-
unnar á þessari mynd, en mér hefði
samt fundizt það svolitið mannbor-
legra að birta upprisumynd af þing-
flokknum eftir páskana heldur en
krossfestingarmynd á föstudaginn
langa. Nei, það er enginn upprisu-
hugur í stjómarandstöðunni lengur.
J
J'
o
s
E
P
n itM
;:!íí! íÍUr/.vvöNut
miMinuviuiuu
/ iii ii 11tiViwvwwV'
11 U tl lILL-LLV\.W.V.VVW ,
11 L L íl Ll LtUVV VVVVVW \
LLULLLlLLLL V v.\AAA.\A.N.\
L LLLLt lLLLUV.V.W.V.V.V.V.v'
LLLUlLl LLLV.V.U.U.\.v\.v\
L lllllLLllL.lLL\-L.\.\.V.W
L LllLL LLllLLLlU-UA.W
L LL L, u LL LLV.LLL\.VU.vV
Llllllliiluu.vv.vu:
LLlLLLLLtLllUAlVV'
CO|\ MARTCN rOONOE* iTUOlOI
rfiífítTJjÍM y
jljilMljJlM v*»
... ntú
tl 111111|111
tliHmnu
■kkÉfii