Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.04.1957, Blaðsíða 12
Veðrið í dag: Sunnati og suðvestan kaldi, ;v skúrir. . Við undirskrift yiðskiptasamninga Fyrir nokkru var undirritaður viðskiptasamningur milli íslendinga og Bandaiikjamanna og fól hann einnicj i sér vörulán að upphæð 2,7 millj. dollara, sem greiðast má i isienzkum krónum og nota til framkvæmda á íslandi. Hér sjást þeir að lokinni undirskriff Thorsten V. Kalijarvi, aðstoð- ar efnahagsmálaráðherra Bandaríkjanna og Vilhjáimur Þór þjóðbankastjóri Joliot-Curie fékk ekki að tala í útvarp PARÍS, 24. apríl. — Prönsku blöS in skýra svo frá í dag, að Parísar útvarpið hafi neitað Frederic Joliot-Curie um að lesa erindi sitt um hættuna af vetnissprengjutil- raunum í útvarpið eins og ráS hafði verið fyrir gert. Bar útvarp- ið því við, að erindið hefði átt að flytjast í tíma er helgaður er vísindalegum viðfangsefnum, en prófessorinn hefði ætlað að mis- nota sér hann í pólitískum til- gangi. Hitinn kl. 12 í gær: Reykjavík 10 stig, Akureyri H st., London 13 st., Khöfn 8 sfc, Stokkhólmur 5 sfc, Madrid 12 st, Fimmtudagnr 25. apríl 1957. Snjólaustí byggð og jörð írostlaus um allt Iand um sumarmálin i Farií5 aí votta fyrir gróíri, og menn búast ví<í að hefja vor- og sumarstörfin snemma 1 í dag, á sumardaginn fyrsta, má segja að allvel sé farið að sumra um allt land. Snjór er állsstaðar að mestu horfinn í byggð og sumsstaðar farið að gróa. Jörð má heita klaka- laus víðast hvar á láglendi. Veturinn kveður því með meira hóglæti en oft áður, og menn gera sér vonir um að geta hafið vor- og ASeiiis sterkt aimenningsálit megnar að koma vitinu fyrir stórveldin Erindi Schweitzers vekur mikla athygli, en fœr nokkuí misjafnar undirtektir í blöÖum NTB—Ósló, 24. apríl. — Erindi dr. Alberts Schweitzers, sem útvarpað var i fyrrinótt á mörgum tungumálum frá Ósló, hefir vakið mikla athygli víða um heim og heimsblöðin í dag ræða áskorun hans um að hætt verði öllum tilraunum með kjarnorku- og vetnisvopn. Flest taka erindi hins aldna fræðimanns og mannvinar vel og telja það tímabært, þótt mörg þeirra efi?t um að það muni hafa nokkurn raunhæfan árangur. Einstaka fordæma það og telia það aðeins vatn á myllu Sovétríkjanna, sem muni nota það í áróðursskyni. Erindið sjálft er langt og ítar- j þau málefnið mikilvægt og mörg legt. Hann rekur sögu kjarnorku- ] styðja eindregið og skilyrðislaust og vetnisvopna og þær staðreynd-1 kröfu Schweitzers um bann. — ir, sem fyrir liggja um hættuna, i Stjórn þýzka jafnaðarmannaflokks er af þeim stafar og tilraunum | ins hefir opinberlega lýst stuðn-. með þau. Schweitzer skrifar er-! ingi við tillöguna. Blaðið Mittag j indi sitt í þeim tilgangi að vekja í Diisseldorf dregur mjög í efa, Egyptar bjóðast til að leggja deiluat- riði um Súez-skurS undir gerðardóm New York, 24. apríl. — Samtímis því, sem Bandaríkja- stjórn hefir formlega farið þess á leit, að öryggisráðið komi saman til að hlýða á skýrslu um gang samninga, er undan- farið hafa farið fram við Egypta um rekstur Súez-skurðs, sendi egypzka stjórnin nýtt erindi tii Dags Hammarskjölds um, hvernig Egyptar hyggjast haga rekstri skurðsins. Frétta- ritarar ségja þó, að fátt sé í grundvallaratriðum nýtt í þess- ari nýju o'ðsendingu. Egyptar haldi sem fyrr fast við, að þeir hafi einir umráðarétt á skurðinum og hafni öllu alþjóð- legu eftirlit' í hvaða mynd sem er. í plaggi þessu er ekki minnzt einu orði á þær sex meginreglur, sem öryggisráðið samþykkti í fyrra að vera skyldu grundvöllur að sam komulagi um rekstur hans. Sjónarmið Bandaríkjanna. Það er einmitt þessi atriði, sem Bandaríkjastjórn hefir fyrir meg- insjónarmið í samningunum og vill fá Egypta til að fallast á þau beinlínis. Hið fyrsta þessara atriða og mikilvægasta er, að ekki megi haga rekstrinum þannig, að hann þjóni stjórnmálalegum hagsmun- um nokkurs ríkis. í orðsendingu sinni segjast Egyptar enn einu sinni lofa algerlega óhindruðum siglingum um skurðinn, ef gjöldin séu greidd Egyptum. Ekki skuli siglingagjöld hækkuð meira í senn en 1% á ári. Samráð skuli haft um allar breytingar við samtök not- enda og 25% af gjöldum greitt í sérstakan sjóð til endurbóta skv. áformum, sem gamla félagið hafði gert. Verði lagt fyrir gerðardóm. Það helzta sem er nýtt í erind- inu, er að Egyptar lofa því nú sumarstörfin fyrr en venjulega og eru jafnvel byrjaðir á þeim. Fréttaritari Tímans á ísaf. sagði í gær, að snjór sá, sem kom þar í páskahretinu, væri alveg horfinn í byggð, en þó nokkur á fjöllum enn. Þar er þó nær ekkert farið að gróa enn, enda hefir verið ka!6 í véðri siðustu vikuna. Fréttaritari blaðsins á Akureyri sagði, að þar og víðast hvar á Norð urlandi hefði enginn snjór íallið á láglendi í kuldakastinu fyrir pásk- ana, aðeins gránað sem snöggvast. Frost hafa þó verið nokkur á Norð urlandi síðustu sólarhringa og ekki er hægt að segja, að teljandi gróð- ur sé kominn. Fréttaritari blaðsins á Egilsstöð- um sagði, að þar hefði verið næt- urfrost að undanförnu, farið væri að votta fyrir gróðri, en honum hefði ekki farið fram síðustu vik- una. Snjólaust er með öllu í byggð og jörð frostlaus. Fréttaritari Tímans í Vík í Mýr- dal sagði, að þar væri hin mesta blíða, jörð að verða græn og sum- arlegt yfir að líta, þótt frostnætur hefðu verið að undanförnu. Mun gróður þar vera lengst á veg kom- inn á landinu, en tún þó farin að grænka dálítið um allt Suðurland. í gær hlýnaði mjög í veðri um allt land, og var víðast hvar sunn- an hlýviðri í gærkvöldi, svo að litl- ar vonir stóðu til að saman frysi beinlínis, að verði ágreiningur V' ~~. Y-Yj milli notenda og félagsins egypzka sumar ve ur 1 no , en þa þo þá skuli þeir fallast á að ágrein- ingurinn verði lagður fyrir gerðar- dóm, sem þá sennilega yrði alþjóða dómstólinn í Haag. athygli almennings um allan heim á þessari gífurlegu hættu. Hún sé almenningi ekki nógu ljós. Ef hún yrði það, myndi krafa almennings í öllum löndum neyða stjórnmálamenn stórveldanna til að beygja sig og hætta hinum ■hættulegu tilraunum, enda hafi ríkisstjórnir Bretlands, Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna lýst yfir vilja sínum, að hætta þessum til- raunum, ef þær teldu sér það fært. Viðbrögð blaða. Vestur-þýzku blöðin ræða er- indi Schweitzers mikið. Öll telja ? Sýning Guðmundar ; frá Miðdal í Kefla- I vík f jölsótt i Guðmundur Einarsson frá Mið- dal hafði málverka- og höggmynda sýningu í Keflavík í páskavikunni. Var hún mjög vel sótt, og mun láta nærri að þriðjungur Kefla- víkurbúa hafi skoðað hana, full- orðnir og börn. Nokkrar myndir seldust. Fagnaði fólk því mjög að fá sýninguna. Guðinundur hefir áður sýnt á ýmsum stöðum utan Reykjavíkur og hyggst halda því áfram. Hann hefir og gert allmargar mynda- styttur sem komið hefir verið fyrir úti á landi, svo sem sjómanna- minnismerki, minnismerki um Jón Arason í Eyjafirði og gosbrunn í Skallagrímsgarð við Borgarnes. Hann vinnur nú m.a. að minnis- merki um Skúla fógeta í Keldu- hverfi, styttu sem setja á í skrúð garð við kvennaskólann á Blöndu ósi og styttu, sem komið verður íyrir á Austurlandi o. fl. að sterkt almenningsálit fái nokkru til vegar komið í þessu máli. Orsökin sé sú, að í ríkjum kommúnista sé ekkert frjálst al- menningsálit eða tækifæri til skoð anamyndunar. Schweitzer meini vel, en hann skilji ekki ástandið eins og það sé í heiminum í dag. Til þess sé hann búinn að vera of lengi einangraður í, frumskóg- um Afríku. Dulles og Schweitzer. Blöðin Le Monde og L’Express í París taka boðskap Schweitzer vel. Bæði bera saman erindi hans og ummæli Dullesar í gær, þar sem hann gerði lítið úr liættunni af sprengingunum. Segja þau þessa afstöðu ráðherrans furðu- lega. Le Monde segir þó, að vafa- samt sé hvort unnt sé að skapa nokkurt almenningsálit í einræðis ríki eins og Rússlandi um mál þetta, er haft gæti áhrif á vaid- hafana. Færeyskum konum þykir greiSslur írámönnum sínum á ísl. koma seint Nokkur togstreita eða úlfaþytur virðist orðinn í Færeyj- um vegna heimsendingar peninga frá færeyskum sjómönn- um, sem vinna á íslenzka fiskiflotanum eða við vertíðarstörf á íslandi. Fiskimannafélagið segir hins veg ar, að það greiði jafnharðan þá peninga, sem því berast, Dagblaðið færeyska segir, að eiginkonur sjómannanna kvarti yfir því, að greiðslurnar komi seint. Það er Fiskimannafélag Færeyinga, sem annast milligöngu um þetta. Tekur það á móti pen- ingum sem Færeyingar senda frá íslandi og greiðslum til heimila þeirra í Færeyjum. Segja konurn ar, að það komi oft fyrir, að þótt menn þeirra séu búnir að skrifa þeim frá íslandi, að þeir séu búnir að senda þeim ákveðnar peninga- upphæðir, séu þær fregnir að fá hjá Fiskimannafélaginu, að pen- ingarnir séu ekki þangað komnir. áður fyrr góður boði um sumarið. íslenzkir styrkir til erlendra námsmanna Alþingi hefir eins og að undan« förnu veitt fé til styrktar erlend- um námsmönnum í íslenzkum skól« um, eftir nánari ákvörðun mennta« málaráðuneytisins. Hefir ráðuneyt« ið boðið fram styrki af fé þessu til stúdenta frá Bandaríkjunum, Bret« landi Frakklandi, Færeyjum, Grikk landi, Sambandslýðveldinu Þýzka« Iandi, Spáni og Tékkóslóvakíu til náms í íslenzkri tungu, sögu og bókmenntum við Háskóla íslands á vetri komanda. Átta ára telpukrakki lendir í hönd- um geðsjúks manns í Oskjuhlíð Tclpan var ein síns liðs er maSurinn tók hana og fór höndum um hana Sá orðrómur gekk hér í bæn- um í gær, að fuliorðinn maður hefði gert tilraun til að nauðga eða nauðgað átta ára telpu. — Blaðið sneri sér til lögreglunnar og fékk þær upplýsingar, að um alvarlegt afbrot hefði ekki verið að ræða, heldur væri sannleikur inn í málinu sá, að maðurínn hefði farið höndum um telpuna, en sleppt henni síðan. Ein á ferð í Öskjuhlíð. Atburður þessi gerðist síðdeg- is í fyrradag. Telpan hafði áður verið að leika sér í sunuanverðri Öskjuhlíð ásamt öðrum börnum og hafði þá týnt einhverjum mun, sem hún var með. Fór hún síðan ein síns liðs að leita þess, er hún hafði glatað, og það var þá, sem hún lenti í höndum manusins. Nato er varnarbandalag tíl að i koma í veg fyrir styrjöld 'j Jerauld Wright flotaforingi, yfirmaður sjóhers Atlants. hafsbandalagsins á Atlantshafssvæðinu, dvaldi hér ( nokkra daga í seinustu viku. Hann átti hér viðræður við ráðherra og skoðaði Keflavíkurflugvöll. Á laugardaginn átti hann viðtal við blaðamenn. í viðtalinu lagði Wright mikla áherzlu á, að NATO væri varnar bandalag, sem með styrk sínura hefði komið í veg fyrir stríð. Styrkur allra þjóðanna saman, væri að sjálfsögðu meiri en hverr ar fyrir sig, og slíkur máttur fældi auðvitað frá þau öfl, sem hug hefðu á að ráðast á lýðræðisþjóð irnar. Hann lagði áherzlu á mikil vægi íslands í vörnum skipaleið- arinnar milli Evrópu og Ameríku, og benti á, að radarstöðvar, eins og þær, sem hér værti byggðar, gætu aldrei talizt árásarstöðvar, heldur miðuðust þær eingöngu við að gefa viðvörun um aðsteðjandi hættu. Hann benti á, að radar- inn drægi nokkur hundruð mílur, en hins vegar gætu varnarflug- vélar af Keflavíkurflugvélli hafið sig til flugs með nokkurra mín- útna fyrirvara. Geðsjúkur maður. Það leikur ekki á tveim tung- um, að hér er um geðsjúkan mann að ræða, að því leyti að honum er ekki sjálfrátt í þessu efni. Má búast við, að þessu líkt geti endurtekið sig, meðan mað- urinn finnst ekki, en hann var ekki fundinn I gær. Ætti fólk að varast að láta telpukrakka vera eina á ferð þar sem fáför- ullt er, meðan ekki hefur tekizt að hafa hendur í hári maunsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.