Tíminn - 07.05.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.05.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriðjudaginn 7. maí 1957. 5 Orðið er frjálst: Stefán Kr. Vigfússon — A ég að gæta bróður míns? — Á síðastliSnum vetri kom í þessu blaði grein eftir Þórgný Guðmundsson á Sandi, er hann neínir: „Borið í bakkafullan læk“. Grein þessi fjallar um áfengisvandamálið og virðist mér hún vera eitt það bezta, sem ég hefi séð um það mál sökum rökvísi og drengskapar í málflutningi. Greinin er ádeila á ástand það, viðfangsefni allra þeirra, sem vilja sem nú ríkir í þessum málum á Bakkus feigan að berjast gegn landi hér, og lögeggjan til þjóðar- þessum þjóðarósóma. innar að reka harðstjórann og böl- r»á eru það hinar ástæðurnar valdinn, Bakkus konung af hönd- sem ég nefndi fyrir vínnautninni. um sér. iVon um gleði og ánœgju, eyðingu Mig hefir undrað það, að engir sorga og áhyggja, lífið bjart og skuli hafa orðið til þess að taka fagurt o.. s. frv. undir við höfundinn til að ræða Um þetta er það að segja að málið frekar, annað livort með eða mörgum mun í fyrstu finnast þeir móti. Má vei-a, að fylgismönnum fái þessar óskir uppfylltar, Bakk Bakkusar þyki sá kostur vænztur Us er klókur og fer oft vel að að þegja greinina í hel. En þeim, mönnum til að byrja með, og sem eru greinarhöfundi sammála, hetur sem hann muni standa við ætti að vera öfugt farið, því að öl 1 sín loforð. En fyrr eða síðar það mætti verða málinu til góðs sýujr hann þó sitt rétta andlit, að umræður um það færu fram og en þg er venjulega orðið um sein sem flest sjónarmið og tillögur an ag snu,a vjg Niðurstaðan verð- kæmu fyrir almenningssjónir. ur því miður oft þessi; Glegin Má vera að ileirum hafi fariö sem reyncjist fölsk, sorgirnar urðu mér að framkvæmdaleysi hafi ráð þyngri) áhyggjurnar urðu meiri, *®- I lífið varð vonleysi og þjáning. Mig hefir allt frá því að ég Hver vill svo nefna öll slysin, af sá nefnda grein langað til að taka brotin, fátæktina og eymdina sem undir við höfund hennar. Fyrst vínnautnin leiðir af sér, þar sann og fremst til að þakka honum fyr ast máltækið, „oft koma mein eftir ir greinina sem að mínum dómi , munað“. er orð í tíma talað og eins og ég i Hvað er það þá sem þjóðin fær gat um í upphafi, mjög rökföst og í aðra hönd fyrir þessa sjálfskatt drengilega skrifuð. Og í öðru lagi lagningu? Það er meðal annars ef ég mætti með því veita mál þetta: efninu nokkurn stuðning. Með | Félagslega ómenningu, spillt sið máhækið gamla í huga. — Betra ferði, störaukin slys og afbrot, lam seint en aldrei — ætla ég nú að að starfsþrek, eyðilagðir æsku- láta af þessu verða. i menn, eyðilögð heimili 0. fl. 0. fl. Fyrir skömmu kom sú frétt í í Þegar allt kemur til alls, er það útvarpi, að á s. 1. ári hefði þjóð ekki hinn beini skattur, féð sem in keypt og drukkið áfengi fyrir fer til vínkaupmanna, þó hár sé, rúmar 98 milljónir króna. Það sem Þyngstur verður á metunum. eru rúmar 600 kr. á hvert nef í Hinn óbeini skattur, afleiðingar landinu, eða kr. 3000 á hverja vínneyslunnar, er öllu þyngri það fimm manna fjölskyldu. Hár skatt ei' hann sem er það alvarlega í ur mundi þao þykja ef að hann sambandi við áfengisneyzluna. væri lagður beint á. Að yísu er það svo, sem betur Nú kemur þessi skattur að vísu fer> ae mJög margir þeirra, sem mjög misjafnt niður, sumir borga ! neyta víns, meirihlutinn vonandi, lítið eða ekkert, en aðrir aftur komast óskemmdir að því er séð þeim mun meira. Ekki er það þójverður> út úr viðskiptunum við svo, að þetta fari ætíð eftir efn I Bakkus. En áhrif vínsins í þjóðfé um og ástæðum vel getur svo að borið að sá sem berst í bökk um með að framfæra sig og sína sé þarna hár skattgreiðandi, og mörg eru þau dæmin að þessi skattur hefir hrint fjölskyldum út laginu verða þó þau • sem getið er um hér 'að framan, það er stað- reynd sem ekki verður á móti mælt. Treysta nú hófdrykkjumenn irnir sér til að taka á sig sinn hluta af ábyrgðinni af þessum afleiðing í sárustu örbyrgð og eymd. En |um- Dæmi þeirra er hvað hættu það merkilegasta við þennan skatt1 iegast. Enginn ætlar sér í upp- er þó það, að menn leggja hann á sig sjálfir, ef svo mætti að orði kveða. Af frjálsum vilja er það víst kallað. En hér liggur fisk ur undir steini. Venjulega er byrj að í mjög smáum stíl, en þeir sem einu sinni hafa byrjað verða fyr ir þeim örlögum að þeir hætta hafi að verða ofdrykkjumaður. Ef allir yrðu það sem neyta víns mundu dæmi þeirra hræða svo, að fáir mundu verða til að feta í þeirra spor. Allir ætla sér í upp- hafi að verða hófdrykkjumenn, neyta vínsins sér til ánægju og gleðiauka. Þessvegna er það, að tæplega aftur, þó þeir fegnir j Þó að hófdrykkjumennirnir séu í vildu ,og í mörgum tilfellum fer að menn fái rönd við reyst. En hvað kemur þá til að menn hafi sölu með höndum. Lítum á ósamræmið sem i þessu er. Ríkið leiðir með vínsölunni, þegnanna til allskonar afbrota og ósamræm is varðandi framferði, gegn þeim lögum sem það s.iálft setur, og á að sjá um að höfð séu í heiðri. Það er ekki sæmandi að ríkið hafi á boðstólum þennan voða. Það á að vera metnaður ríkis- valdsins að vinna að menningu þjóðarinnar, heill að hamingju, eftir hverjum þeim leiðum sem því eru tiltækar. Hvernig getur það samrýmst því göfuga starfi að hafa með höndum vinsölu, sem aldrei getur leitt af sér annað en ömenningu og alls konar spill ingu, drepið dáð úr þjóðinni, eyði- lagt fjölda aí æskumönnum henn- ar, lagt héimili í rústir o. sv. frv. Nei, þetta er æpandi mótsettning og skollaleikur. Þann görótta drykk, sem beinlí«is leiðir til óreglu og lagabrota. Slíkt er svo neðan við allar hellur að engu tali tekur, og sæmir alls ekki þjóð félagi sem vill kalla sig kristið og siðmenntað. Það er freisting að segja hér í þessu sambandi dálitla sögu, það er að vísu átakanleg harmsaga, en hún bregður upp óvenju glöggri mynd af því ástandi sem nú ríkir í þessum málum, og hvað er að gerast með þjóð vorri á þessu sviði. Ungur og efnilegur piltur, sem á heima úti á landi er við nám í Keykjavík. Þar kemst hann í fé- lagsskap pilta, sem fá sér í staup inu, eins og það er kallað. Eitt sinn verður honum það á, að ölv uðum, að veita manni áverka, er leiðir til þess að hann missir heils una varanlega. Þetta sannaðist að vísu aldrei fyllilega en líkurnar þóttu svo sterkar, að réttvísin, sem ekki lætur að sér hæða, dæmir piltinn í nokkurra ára fangelsi. Piltinum fannst nú, sem vonlegt var, líf sitt vera eyðilagt, og ekki þess vert að því væri lifað. Heima í héraðinu sínu hittir hann lækni, og biðúr hann um svefnskammta handa móður sinni, sem þurfi á þeim að halda. Skömmu síðar fer pilturinn á dansleik, hann er þar við skál, og um kvöldið, áður en hann háttar, tekur hann inn svefn skammtanna, sem hann fékk hjá lækninum, og sagði að ættu að vera handa móður sinni. Hann lang aði ekki til að' vakna aftur til þessa óréttláta lífs. Seint og um síðir tókst þó lækninum að vekja hann, en það breytir í engu því sem á undan er gengið. Þannig ér sagan, er þetta ekki átakanlegt dæmi um það hvað getur gerzt í þessurn málum, hvað leiðir af öðru, þangað til mælirinn Fjóroi leikur Reykjavíkurrnóts- ins í knattspyrnu var háður á sunnudag og léku þá Fram og Þróttur. Eins og í fyrri leikjum mótsins voru aðstæður til knatt- spyrnu mjög slæmar, um sex stiga suðaustan hvassviðri, og kalt eft- ir því. Náðu því liðin sér ekki á strik og várð leikurinn eftir því. Bieði lið skoruðu eitt mark í fyrri hálfleik, Grétar Guðmunds- son fyrir Þrótt, en Björgvin Árna- son fyrir Fram. Um miðjan síð- ari hálfleik skoraði Dagbjartur Grímsson sigurmarkið fyrir Fram. Dcmari í leiknum var Ingi Ey~ vinds. Næsti leikur í mótinu verð ur á fimmtudag og leika þá KR og Víkingur. Eftir leikinn á sunnu daginn hófst Reykjavíkurmótið í I. flokki KR og Valur léku. Jafntefli varð. Hvorugt liðið skoraði mark. hjáÍR Vornámskeið í fimleikum cru að hefjast hjá- ÍR. Verður kennt í tveimur frúarílokkum, verðui ann- | ar á daginn en hinn á kvöldin tvis var í viku hvor flokkur. Þá vcrðuf i einnig flokkur fyrir ung'ar stúlkur í 13-v-16 ára og fyrir telpur 10—12 • ára. Kend verður létt músíkleik- fimi en auk þess dýnu- cg áhalda- æfingar fyrir ungu stúlkurnar. — Tímarnir verða þannig: Frúar- flokkur (eldri) mánudaga og íöstu i daga kl. 4. - Frúarflokkur (yngri) þriðjudaga og föstudaga kl. 8,15. Stúlkur 13—16 ára mánudaga og I föstudaga kl. 5,30. Telpur 10—12 ára mánudaga og íöstudaga kiL 4,45. sjálfu sér allrar virðingar verðir,, er fylltur. En upptökin og endir þá verða þeir óbeinlínis til að1 inn eru hjá víninu, það er sá leiða menn til vínnautnar. Og sá 1 óhappavaldur sem þessu stjórnar. taka á sig þennan „ska*tt“, sem er jsem einu sinni byrjar að neyta Að ríkið hafi áfengissölu með svo viðsjáll, ef menn eru ekki til neyddir? ast Það fornkveðna. „Sá veldur Ástæðurnar eru efalaust marg nokkru, sem upphafinu veldur.“ ar en eina almenust mun sú, | Næst vil ég þá minnast meö að mönnum finnst það vera eins1 nekkrum orðum á fyrirkomulag konar félagsleg skylda .Vínið er I vínsölunnar. # einkum notað og þykir sjálfsagt | Eins og allir vita er það ríkið ómissandi í veizlur og því um líkt.' sem hefur áfengissöluna með Þá þykir það ófélagslegt að vera j höndum. Ágóði selds áfengis er víns, er alltaf í hættu. Hér sann | höndum mun aðallega réttlætt með því, að úr því að vínið sé til og menn vilji endilega drekka það, þá sé ekkert vit í því að ekki með. Margar fleiri ástæður koma hér til. Menn hyggjast sækja gleði og ánægju á vit Bakkusar, samneytið við hann á að eyða sorgum og áhyggjum, gera lífið bjart og fagurrt o. s. frv. Hvað' er nú um þetta að segja? í fyrsta lagi það, að vínneyzla þjóðarinnar i veizlum og sam- kvæmum er orðin henni til stór legs vansa. Þessi siður hefir far ið mjög ört vaxandi nú í seinni tíð, með þeim afleiðingum sem öllum eru kunnar. Er fátt sem stuðlar meir að vínneyzlu þjóð arinnar en þessi óheilla tízka, þar drekka áreiðanlega margir fyrsta staupið, og íátt mun áhrifaríkara til að læða þaim skoðunum inn hjá ungdómnum ao vínið sé nauð synlegt til gleðiauka, og ómiss- andi í hverjum góðum félagsskap. Það hlýtur því að vera eitt liöfuð drjúgur hluti af ríkistekjunum, og sennilega sá tryggasti. Það mundi verða skarð fyrir skildi á tekjulið fjárlaganna ef áfengis tekjurnar væru brott teknar.. Það má því með nokkrum rétti segja að það sé „þegnskapur“ að kaupa áfengi, og því meira, því betra auðvitað. En er nú ekki eitthvað bogið við þetta fyrirkomulag, get ur það talist heilbrigt og æskilegt að þjóðfélagið sjálft, eða ríkisvald láta einstaklinga hirða allan þann gróða sem áfengissalan gefi af sér. Þarna sé tekjustofn fyrir rík ið, sem sjálfsagt sé að nota sér, það séu alltaf nóg verkefni hjá ríkinu, og gróðanum af áfengissöl unni megi verja til ýmissa þjóð þrifaverka. Þarna er nú farið að nálgast Jesúítakenninguna gömlu, að tilgangurinn helgi meðalið. En varla mun nokkur ksnning meira fyrirlitin, en sú sem í þessum orð um felst. Eg hefi reynt að sína fram á það hér að framan hversu óheil brigt það er að ríkið verzli með áfengi, og að vínpeningarnir verði ið, oti að þegnunum þeim böl- þjóðinni ailtof dýrir. Vínið veikir valdi, sem vínið er. Er það ekki talin skylda ríkisvaldsins, eða þjóð félagsins, að stuðla að og efla heill og hamingju þegnanna, og allt sem þjóðinni má til gagns og frama verða? Hér er unnið algerlega í neikvæða átt. Sala áfengis er eitt hvert það versta verk sem hægt er að vinna í hverju þjóðfélagi, og það sæmir.alls ekki að ríkið sjálft þjóðina bæði andlega og líkam- lega, og spillir siðferði hennar og manndómi. Mundi þjóðin ekki bet ur farin þó að engir vínpeningar kæmu í ríkiskassann? Jú vissu- lega, það mundi meira en vinn- ast upp á margvislegan hátt, þeg- ar allt það illa sem víninu fylgir þurrkaðist út. Þjóðartekjurnar mundu aukast verulega, og þjóðin þar af leiðandi geta lagt meira af mörkum til alls konar menningar- legra umbóta. Auk þess sem liin margvislegu beinu útgjöld, sem rlkið hefir nii vegna áfengisins, og stöðugt fara vaxandi, féllu niður. Hvaða ráð eru þá fyrir hendi, hvernig má bæta úr því ófremdar ástandi sem nú ríkir í þessum mál um, og veita þeim í þann farveg aö ekki steíni þjóðinni til ófarnað ar? Svarið getur ekki orðið nema á eina leið. Hér á engin áfengissala að vera. Það er sú eina lausn sem okkur getur orðið sómi að. Hér er enginn millivegur. Aðeins með ' því að gera vínið landrækt, getum við vænst að ná fullum sigri í bar áttunni við Bakkus konung. Með an hann hefir landvist, mun aldrei verða hægt að sjá við vélabrögð um lians, hvernig svo sem um hnútana er búið. Vil ég nú setja fram tillögur mínar um þetta efni, en þær eru á þessa ieið: Stefnt sé að því að koma á al- geru vínbanni í landinu. Haga skai framkvæmdum þannig: 1. Öll útsala áfengis sé afnum- in, en þeir sem þess óska sérstak- lega og náð hafa vissum aldri, 20— 25 ára*, geti fengið ákveðinn skammt meðan þeir óska þess. Ákvæði þetta nær þó aðeins til karlmanna, konum verði ails ekki úthlutað víni. Skammtur þessi sé að sjálf sögðu miðaður við það, að um of- drykkju geti ekki verið að ræða, og yrðu settar um liann nánari reglur, t. d. hve oft honum yrði úthlutað o. fl. 2. Vínveitingar í samkvæmum og veizlum séu algerlega bannað ar. 3. Allur innflutningur á áfengi sé algjörlega bannaður, uían það sem ríkiS þarf að flytja inn til að fullnægja skömmtunarskyldu sinni, en sá innflutningur mundi stöðugt fara minnkandi eftir því sem þeim fækkaði, sem skömmt- unarvín hefðu fengið í upphafi, því eins og tekið er fram í fyrsta lið þessara tillagna, fengju ekki aðrir rétt til vínnotkunar en þeir karlmenn, sem orðnir eru 20—25 ára, þegar vínbannið gengur í gildi. Þeir, sem þá eru innan við þann aldur fengju aldrei vin. Þann ig á vinið að hverfa úr landinu smátt og smátt með eðlilegri þró ! un. 4. Brugg og yfirleitt öll með- ferð áfengis framyfir það sem um getur í fyrsta lið, sé að sjálf- sögðu bannað. — — — Eg get búizt við að ýmsum þyki sem fullmikill seinagangur verði á þéssu, samkvæmt því sem lagt c-r- til í tillögu nr. 1, og það muni reynást hættulegt að hafa víniö svo lengi: í umferð, bæði verði smygl og brugg hægara í blóra við það víri sem er i umferð, og *Þegar vínbannið :|éfigur í gildi. sömuleiðis hætta á að skömmtunar vínið og skömmtunarfyrirkomu- lagið, megi misnota á ýmsan hátt. Ekki vil ég neita því að þetta kunni að haí'a við nokkur rök að styðjast, en hitt mun þó þyngra á metunúm hve mikil hætta ligg ur í því ef allt vín væri þurrkað út í einni svipan, það mundi leiða til svo hraðrar andstöðu, og skapa svo sterkar freistingar til brota, að það gæti jafnvel riðið málinu að fullu. Með því að fara hægt í sakirnar, eins og hér er lagt til, og veita undanþágur í byrjun, mundi að mínu áliti verða happa drýgra, þá fengju þeir, sem ekki treystu sér til að afneita víninu með öllu, nokkra úrlausn, og ættu ekki eða að minnsta kosti mikið síður, að freistast til að ná í vín eftir ólöglegum leiðum. Þá mundi það og korna betur við rikissjóðinn að misSa ekki í einu þær tekjur sem hann hefir haft af vínsölunni, meðan hann er koma sér fyrir með nýjar tekju- öflúnarleiðir. Einnig á því sviði mundi þróunin henta betiu- en byltingin. Um tillögu nr. 2 þarf ekki að fjölyrða, svo sjálfsögð er hún, þar er sjálfsagt að hafa bannið algert þegar í upphafi. Það má nú vel vera að ýmsum finnist það eins og hver önnur fjar stæða að hægt sé að koma á al- geru vínbanni nú á tímurn, sam- görigur við umheiminn _ séu svo tíðar, fjöldi íslendinga ferðist ár- lega til útlanda, og margir dvelj- ist erlendis um lengri eoa skemmri tírna við nám 0. fl., að ógleymdum öllum sjómönnunum, sem stöðugt séu að sigla út. Ekki er hægt að loka augunum fyrir því, að vissu lega er mikil hætta í öllu þesstí fólgin. En því verður að treysta, að við íslendingar höfum þann manndóm og þjóðarmetnað að við stöndumst þær freistingar, senh þeim finnst sér vera vansemd að, þá sé svar þeirra: Ég er Magyar. Hliðstætt mundi svar íslendings- ins verða, þegar hann er staddur erlendis, og hans er freistað til að neyta víns. „Ég er íslendingur". Vissulega mundi hann hljóta virð ingu af slíku svari. Vitanlega dettur mér ekki í hug að einhverjir muni ekki verða til þess að freista að brjóta vínbann- ■ið, svo er með öll lög. En nú horf ir málið öðruvísi við. Nú hefir ríkisvaldið hreinan skjöld, nú get- ur það með góðri samvizku tekið á þessum lögbrotum eins og hverjum öðrum, það hefir ekki til þeirra stofnað. En hér skyldi að öllu farið með mannúð. Fésektir munu að vísu sjálfsagðar, en fang elsisvist, eins og hún hefir tíðk- ast, ætti ekki að koma til greina, heldur vinna á þjóðnýttum stofn unum að einhverju hagnýtum verkefnum, og yrðu að sjálfsögðu um allt þetta settar nánar reglur eftir eðli og stærð brota. En allar (Fr-tmhald á 3. s.íðu). /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.