Tíminn - 07.05.1957, Blaðsíða 7
T í MI N N, þriðjudaginn 7. maí 1957.
Um eyðingu refa og minka
Jón Dúason
Álit og athngasemdir dr. Finns Guð-
mimássnnar við frumvarpið um eyð-
ingu refa og minka
Fyrir Alþin^i liggur nú frum-
varp um eyðingu refa og minka.
Það er samið af 3. manna nefnd,
sem skipuð var samkvæmt þings-
ályktun, sem samþykkt var á Al-
þingi 22. marz 1956. í nefndina
voru skipaðir Páll Zóphóníasson,
fyrrv. búnaðarmálastjóri, tilnefnd-
ur af Búnaðarfélagi íslands, Andr-
és Eyjólfsson, fyrrv. alþingismað-
ur, tilnefndur af Stéttarsambandi
bænda, og Páll A. Pálsson, yfir-
dýralæknir, án tilnefningar. Var
Páll A. Pálsson jafnframt skipaður
formaður nefndarinnar.
Nefndin hsfir bersýnilega unnið
mikið og gott starf með söfnun
gagna um rnörg þau atriði, sem
mestu máli skipta í sambandi við
eyðingu þessara meindýra. Athuga
semdir við frumvarpið og fróðleg
ritgerð, sem frumvarpinu fylgir,
bera þess vott. Að því er ég bezt
veit, er þetta í fyrsta skipti, sem
alvarleg tilraun hefir verið gerð
til að kryfja þetta vandamál til
mergjar, þannig að meginatriði
þess liggi ljóst fyrir. Ber að þakka
nefndinni fyrir þetta mikilsverða
framlag til lausnar þessu máli.
VEIÐISTJÓRI.
Eitt mikilsverðasta fyrirmæli
frv. tel ég vera ákvæði 1. gr. um
skipun veiðistjóra. Ef vel tekst til
um val á manni í þá stöðu mun
það hafa ómetanlega þýðingu fyrir
framkvæmdir í þessum málum í
framtíðinni. Hins vegar tel ég á-
kvæðin um menntun væntanlegs
veiðistjóra ekki nógu skýr. í frv.
segir, að veiðistjóri skuli hafa sér-
þekkingu á lifnaðarháttum minka
og refa og veiðiaðferðum þeim, er
unnt sé að beita gegn vargdýrum
þessum. Þetta er mjög teygjanlegt
orðalag með þá undirstöðumennt-
un, sem að mínu áliti er höfuðskil-
yrði fyrir því, að starf væntanlegs
veiðistjóra komi að tilætluðum not
um. Eg vil því gera það að tillögu
jninni, að 2. mgr. 1. gr. verði orð-
uð svo: Ráðuneytið nýtur aðstoðar
veiðistjóra, sem skipaður er af
landbúnaðarráðherra. Skal hann
hafa lokið háskólanámi í dýrafræði
og hafa sérþekkingu á lifnaoarhátt
um minka og refa og veiðiaðferð-
um þeim, sem unnt er að beita
gegn vargdýrum þessum.
Eins og frá er skýrt í greinar-
gerð með frumvarpinu lagði ég til
í bréfi til nefndarinnar, dags. 12.
nóv. sl., að væntanlegum veiði-
stjóra yrði markað nokkru víðara
starfssvið en kveðið er á um í frv.
Eg tel, að eyðing refa og minka
sé aðeins eitt af þeim verkefnum,
sem veiðistjóri ætti að hafa með
höndum. Önnur og ekki veiga-
minni verkefni eru rannsóknir, er
lúta að nytjun hluninda, og á ég
þar einkum við fuglaveiðar, eggja-
og dúntekju, selveiðar og eftirlit
með hreindýrastofninum íslenzka.
AFLALEYSÍÐ
Finnur Guðmundsson,
Akveði þessarar greinar hafa
valdið harðvítugum deilum í blöð
um og hafa margir lýst sig and-
víga eitrunarskyldunni, þar á með
al reyndar refaskyttur og grenja
vinnslumenn. Telja þeir sig hafa
reynslu fyrir því, að eitrun hafi
mjög takmarkað gildi í baráttunni
við refinn og geti jafnvel orðið til
ills eins. Eg verð að játa, að mig
brestur þekkingu til að dæma um
réttmæti þessara skoðana, en eigi
að síður tel ég hina skilyrðislausu
eitrunarskyldu 11. gr. mjög var-
hugaverða. Ástaðan til þess er sú,
að með slíkri allsherjareitrun, ef
framkvæmd yrði, myndi hafernin-
um verða gereytt í landinu á
skömmum tíma, og auk þess
myndi fálkanum stafa mikil hætta
af eitruninni. Málavextir eru því í
stuttu máli þeir, að þeir, sem sam
þykkja eitrunarskyldu 11. gr., lýsa
sig þar með samþykka þvi, að
fórna erninum á altari tilraunar,
sem mikill vafi leikur á, að muni
nokkurn tíma bera tilætlaðan ár-
angur. Með því að útrýma ernin-
um þannig vitandi vits myndum
viS fremja svo stórfeUd náttúru-
spjöll, að engin dæmi munu slíks
meðal menningarþjóða nútímans.
Samt virðist höfundum frv. ekki
óa við að taka þetta skref, að
minnsta kosti verður ekki annað(
ráðið af eftirfarandi ummælumí eitrið geti útrýmt
þeirra í greinargerð með frv.,:
„Fuglafriðunarnefnd hefir í bréfi
til nefndarinnar tjáð sig andvíga
eitrun fyrir refi og minka og fært
sem rök fyrir þeirri skoðun sinni,
að hætta sé á, að útrýmt verði á
þann hátt tveim tegundum ís-
lenzkra ránfugla, erninum og fálk-
anum. Aðrir telja þó meira um
vert eyðingu þá, sem minkurinn
veldur, einkum á sundfuglum, held
ur en þótt örn og fálki hyrfu af
að eitra fyrir refi og minka ár
hvert í afréttum og heimalöndum
um land allt, að viðlögðum sekt-
um allt að 10.000 krónum. Hér
virðist mér gæta meira kapps en
forsjár. Ef ákvæði þessi kæmu til
framkvæmda myndi það leiða til
þess, að iandið yrði allt stráð eitr
uðum hræjum, og má þá jafnvel
ekki mikið út af bera, ef ekki eiga
að hljótast af slys á mönnum. Mér
er ekki kunnugt um, að nokkur
þjóð hafi árætt að grípa til jafn-
róttækra ráðstafana í baráttu við
meindýr.
BRE YTIN G ARTILLÖ GUR.
Landbúnaðarnefnd Efri deildar
hefir borið fram nokkrar breyt-
ingartillögur við frv., sem munu
hafa verið samþykktar í deildinni
Þar á meðal er breyting á 11. gr.,
sem felst i því, að eftirfarandi á-
kvæði er fellt inn í greinina:
„Veiðistjóri getur þó ákveðið, að
ekki skuli eitrað á vissum svaeðum,
ef henta þykir eða hætta er á, að
sjaldgæfum
náttúruríki
ur
séð, en að þessir „aðrir“ hljóti að
vera höfundar frumvarpsins. Að
minnsta kosti hefi ég ekki séð því
fyrr haldið fram, að það sé ekki
áhorfsmál, þótt örn og fálki hverfi
af sjónarsviðinu. Eg vil bæta því
við, að ég hef ekki minnstu trú á
því, að eitrun geti nokkurn tíma
orðið að verulegu liði í barátlunni
við minkinn.
NEFNDIN ÓSAMMÁLA.
Skylt er að geta þess, að nefnd-
in hefir ekki orðið sammála um
orðalag 11. gr. Minni hlutinn íPáll
A. Pálsson) leggur til, að í stað
„Skylt er að eitra“ í upphafi grein
arinnar komi „Ileimilt er að
eitra“. Eg tel alveg sjálfsagt að
fara eftir áliti mingi hlutans um
fuglategundum
landsins."
Þessi undanþága frá eitrunar-
skyldu frv. er til bóta, en nær að
mínu áliti of skammt. Má í því
sambandi benda á, að ungir ernir
reika víða um land í uppvexti sín-
um og dveljast þá oft langdvölum
fjarri hinum eiginlegu átthögum
sínum. Eg tel miklu meira öryggi
fólgið í því, að breyta eitrunar-
skyldu frv. í heimild, og fela land
sjónarsviðinu“. Eg fæ ekki betur) búnaðarráðherra að ákveða með
reglugerð, í samráði við væntanleg
an veiðistjóra, hvernig þeirri heim
ild yrði beitt.
Þjóðdansasýning
á morgun
Starfsvetri félagsins er um það
bil að ljúka í sjötta sinn. Öllum
námskeiðum er lokið, og hafa þau
verið ágætlega sótt bæði af börn-
um og fullorðnum.
Sem undanfarin ár hefir félagið
haft æfingar í Skátaheimilinu við
Snorrabraut, og efnir nú til vor-
sýningar þar þ. 8. maí.
Það er á allra vitorði, að þjóð-
öansar eru í hávegum hafðir í ná-
þetta atriði, ef menn á annað borð > grannalöndum okkar, og stöndum
telja, að ekki verði hjá því kom- við þeim þar langt að baki, jafnvel
izt að grípa til eitrunar í barátt- miðað við fólksfjölda. Þó virðist,
sem áhugi sé að aukast fyrir þess
ari fögru og skemmtilegu íþrótt.
Mun fleiri hafa iðkað ísl. dansa í
unni við ref og mink. Með því móti
myndi fást meira tóm til að undir-
búa aðgerðir í þessu máli, án þess
Hann ætti með öðrum orðum að þó að til nýrrar lagasetningar vetur en áður hjá fdlaginu, og þar
hafa með höndum hagnýtar dýra-jþurfi að koma. Eg tel einnig sjálf- á meðal nokkri útlendingar, sem
fræðirannsóknir aðrar en fiski-|sagt, að fella burt úr 11. gr. á- hér eru við nám eða búsettir. Sýn-
rannsóknir. Allt til þessa hefir kvæðið um, að stýfa skuli hægri1 ir það hve íslendingar hafa van-
þessum málum verið lítill sómi væng fugla, sem eitraðir eru. Þetta rækt sína dansa, að erlent fólk,
er reglugerðaratriði, sem á ekki | sem hefir kvnnst þjóðdönsum i
heima í lagafrumvarpinu. Þar eru.sínu heimalandi, vill ekki missa af
hvort sem er engin ákvæði um það; þeirri ánægju, sem dansarnir veita
hvaða eitur skuli notað, hvað eigi því.
að eitra og hvernig eitrun skuli i Heyrst hefir að íslenzkir dansar
hagað að öðru leyti, en um þetta væru svo einhliða, að ekki þýddi
sýndur og er því löngu kominn
tími til, að þau verði tekin fastari
tökum. Eg tel æskilegt, að væntan
legum veiðistjóra verði þegar frá
byrjun falin stjórn þessara mála
jafnframt eftirliti með eyðingu
refa og minnka.
EITRUN.
Sú grein frv., sem að mínu áliti
orkar mest tvímælis, er 11. gr„ en
hún hljóðar svo: „Skylt er að eitra
fyrir refi og minka ár hvert í af-
réttum og heimalöndum, þar sem
þessara vargdýra hefir orðið vart.
Skal við eitrun fylgja leiðbeining-
rnn og fyrirmælum veiðistjóra.
Stýfa skal hægri væng fugla, sem
eitraðir eru. Oddvitar eða bæjar-
stjórar sjá um eitrun hver á sínu
Svæði. Héraðslæknar og lyfjaverzl
anir láta oddvita í té eitur sam-
kvæmt fyrirmælum landbúnaðar-
Og heilbrigðismálaráðuneytisins.“
allt hljóta því að verða sett nán-
ari ákvæði með reglugerð.
Allir munu sammála 'um það, að
leita beri sem flestra úrræða í bar
áttunni við refi og minka. Eg vil
taka það skýrt fram, að ég er ekki
mótfallin því, að eitrun sé reynd
á tilteknum svæðum undir eftirliti
sérfróðs manns og að hans fyrir-
sögn, en þó því aðeins að búið sé
svo um hnútana, að erni og fálka
geti ekki stafað hætta af eitrinu.
í máli sem þessu ber að fara að
öllu með gát og reyna í lengstu
lög að forðast glappaskot, sem síð-
ar verða ekki bætt. Ákvæði 11. gr.
frv. um eitrun eru allt annars
að bjóða fólki upp á svoleiðis nú
til dangs. Unga fólkið, sem þykir
gaman að „rokka“ ætti að kynna
sér fjöibreytni þióðdansanna, og
sannfærast um sígilt ágæti þeirra.
Helzta áhugamál félagsins er að
útbreiða þióðdansa, og heitir það á
Hvar sem tveir menn eða fleiri
taka tal saman, verður umræðu-
efnið nú oftast aflaleysið. •—
Aflaleysið er þó ekki nýtt fyrir-
bæri fyrir þá, sem sjóinn stunda.
Og aflaleysið hittir nú ekki ís-
lendinga eina. Hvorki Færeyingar
eða Norðmenn hafa aflað vel. En
fyrir báðar þessar eljan-þjóðir
vorar, horfir málið öðru vísi við
en fyrir oss. Fyrir Norðmenn blasa
við framundan tvær fiskvertíðir,
önnur við Finnmörk, er Lofot-
fiskiríinu sleppir, en hin við Græn
land. Við Færeyingum blasir upp-
gripaafli við Grænland í allt sum
ar, er veiðunum lýkur hér við
land, og svo máske síldarvertíð
austur í hafi á fyrri hluta næsta
vetrar, þegar skipin eru komin
heim frá Grænlandi.
Þessar sumar-útgerðir Færey
inga og Norðmanna éru þeim kostn
aðarlitlar. Skipin eiga þeir. Vexti
af lánum, afborganir, afskriftir og
viðhald á skipunum verða þeir að
borga, hvar sem skipin eru og
þau fara ekki ver á neinu öðru
en „iðjuleysi“. Ný veiðarfæri
þurfa þeir ekki að kaupa, heldur
slíta þeir upp því gamla, sem þeir
eiga, frá vetrarvertíðinni, og sem
þeir myndu ekki geta byrjað nýja
vetrarvertíð með, og yrðu ella að
henda.
Þótt ein vetrarvertíð bregðist
fyrir þessum eljanþjóðum vorum,
er von framundan fyrir þeim, en
fyrir íslendinga engin.
Það er ekki furða, þótt hugir
margra hvarfli nú til hinnar miklu
óðalsstærðar vorrar í vestri, þar
sem íslendingar eru nú réttlaus-
ari en nokkur önnar þjóð, vegna
ranginda Dana, er sitja þarna yfir
rétti vorum.
Hvernig myndu mól útgerðarinn
ar horfa við, ef íslenzk fiskiskip
hefðu sama rétt til hafna á Græn-
landi og uppsáturs sem hér við
land?
Volgur sjór er þyngri en kald-
ur. Vatn er þyngra við 4° hita
Þess vegna flytur hinn volgi Golf-
straumssjór á ca. 100 faðma dýpi,
inn undir Pólstrauminn við Græn-
land. Tilvist og samband þessara
strauma er undirstaða hins geysi
mikla lífs og fisks í sjónum við
Grænland.
Einhverntíma að vetrinum, lík-
lega þó ekki fyrr en eftir jól,.hefir
Pólstraumurinn við Vestur-Græn-
land kólnað svo, að fiskurinn flýr
úr honum ofan í volga sjóinn fyrir
neðan 100 faðma dýpi.
í marz, apríl, maí og júní standa
ár hvert í vesturhöllum grunnanna
fyrir vestan Grænland á ca. 130—-
150 faðma dýpi, þ.e. niðri i volga
sjónum, 30—40 faðma þykkar kas-
ir af þorski, sem híður eftir því
að Golfstraumurinn yfir grunnun-
um (fyrir ofan ca. 100 faðma dýpi)
volgni svo að fiskurinn geti geng-
ið inn á grunninn og lifað þar í
ofáti á loðnu og síli. Til þess að
þetta geti orðið þarf hiti sjávar-
ins við botn að komast upp í tæp
ar 2° fyrir þorsk en 3° fyrir lúðu.
Þetta verður í júlí, stundum ekki
fyrr en undir miðjan júlí. En þótt
fiskuririn korriist upp á grunnin
sjálf í júlí er þar fyrst mikill afli.
En svo gengur fiskurinn norður
rrieð landinu, óg dreifist um allan
sjó.
Meðan fiskurinn stendur eins og
réttað fé í vesturhöllum grunn-
anna við Græniand, umgirtur ann
ars vegar af hafdjúpinu, en hins
vegar af sjávarkuldanum á grunn
unum, er þarna öldungis vís mok-
afli. Ekki má draga þarna botn-
vörpu nema örstutta stund, svo
varpan ekki springi. Ef lögð er
na niður í þessar 30—40 faðma
sem í sjóinn kemur og gefur
skugga, t.d. bera öngla, því fisk-
urinn stendur þarna í sveltu, og
margir eru um boðið ef eitthvað
sézt ætilegt.
Hvernig ættu íslenzk skip að hag
nýta sér þennan afla við Græn-
land, þegar þeir hafa náð rétti
sínum þar? Að mínu áliti þannig,
að ísa fiskinn óaðgerðann (aðeins
blóðgaðan), og þegar lestin er full,
sigla með hann inn á næstu græn-
lenzka höfn, láta gera að honum
þar, og helzt festa hann upp og
herða sem skreið. Ég er sann-
færður um að í kalda sjónum við
Grænland getur þetta vel gengið,
þótt það myndi ekki ganga hér,
enda væri auðvelt að hafa eitt-
hverja kælingu í lestunum.
I
alla sanna Islendinga sér tii aðsloð I fiskikasir, er vís fiskur á hverju
ar. Húsnæðisleysi stendur því'járni. Fiskiskipin liggja þarna ró-
mjög fyrir þrifum, en félagið er
ungt, og framtíðarverkefni nægi-
leg.
Nú gefst tækifæri til þess að sjá
bæði islenzka og erlenda dansa. —
Dansað verður í þjóðbúningum. Þá
vill félagið minna félaga sína á að-
alfundinn, sem verður um miðjan
eðlis. Þar eru menn skyldaðir til maí. Sjá nánar í auglýsingum.
leg og gera að aflanum. Tíminn
fer í aðgerð fisksins, en sáralítill
í það, að veiða.
Ekki hef ég fulla reynslu fyrir
því, að engin vandhæfni sé á beitu
öngla, sem lagt eru ofan í fiski-
kasirnar þarna í marz—júní, en
líklega gleypir fiskurinn þá allt-
eins hvíta beitu sem síld, eða hvað
Aðalfundur Féíags
ísl. stórkaupmanna ■
Aðalfundur Félags ísl. stórkaup-
manna var haldinn sl. þriðjudag
16. þ. m. í stjórn voru kosnir: Páll
Þorgeirsson, formaður og með-
Stjórnendur þeir Bjarni Björnsson,
Guðmundur Árnason Sveinn Helga
son og Tómas Pétursson. í vara-
stjórn voru kosnir þeir Bergþór
Þorvaldsson og Björn Haligríms-
son.
...... «■ M . |
Athugasemd '
Vegna yfirlýsinga, sem birzt
hafa að undanförnu í nafni At-
vinnudeildar Háskólans varðandi
sóttvarnarlöginn „Dróma“, fram-
leiðandi Selfoss Apótek, óskar Iðn-
aðardeild Atvinnudeildar Háskól-
ans að taka fram eftirfarandi.
Rannsókn, sem framkvæmd hef-
ir verið á efnarannsóknarstofu Iðn
aðardeildarinnar á sýnishorni at
„Dróma“-sóttvarnarlegi, sem tekiff
var í verzlun í Reykjavík, af starfs
manni deildarinnar, rannsókn.
F57/59 ctogs. 4. maí 1957, stað-
festir að lögur þessi er sá sami og
áður var rannsakaður undir nafn-
inu „Sóttvarnarlögur“. Rannsókn á
sýnishorni þessu, sem sent var frá
Selfoss Apóteki er staðfest með
vottorðum frá efna- og gerlarann-
sóknastöfum deildarinnar, rann-
sókn nr. F56/66 dags. 5.3. 1956 og
nr. 230 dags. 17.3. 1956.
Reykjavík, 6. maí 1957,
Atvinnudeild Háskólans, IðnaðarcL
Jóhann Jakobsson.
AðalfundurFéíags
veggfóðrara
Nýlega var haldinn aðalfundur
Félags veggfóðrara í Reykjavík.
Voru þá í því bæði meistarar og
sveinar og hefir sú skipan verið á
um 12 ára skeið. Gerði formaður
ítarlega grein fyrir störfum félags-
ins á starfsárinu og skýrði frá hag
þess.
Fyrir fundinum lá tillaga er áð-
ur hafði verið samþykkt um að
meistarar í iðninni stofnuðu með
sér sérstakt meistarafélag, þar sem.
flest hliðstæð félög hafa nú þegar
skipzt í sveina- og meistarafélög
og telja sér það hagstæðara og eðli
legra fyrir félagsstarfsemina. Var
þegar að loknum fundi Veggfóðr-
ara settur nýr fundur þar sem ein-
ungis voru mættir meistarar í iðn-
inni, og stofnað meistarafélag skv.
áðurgreindri tillögu.
Var lagt fram frumvarp að lög-
um fyrir hið nýja félag og það
samþykkt sem lög fyrir Félag vegg
fóðrarameistara í Reykjavík.
í stjórn hins nýja félags voru
þessir menn kjörnir: Sæmundur
Kr. Jónsson, formaður; Ólafur Ól-
afsson, varaformaður; Einar Þor-
varðarson, gjaldkeri; Halldór Ó.
Stefánsson, ritari og Friðrik Sig-
urðsson, meðstjórnandi.
Endurskoðendur: Guðmundur
Kristjánsson og Sveinbjörn Stefáns
son. —i '