Tíminn - 07.05.1957, Qupperneq 9

Tíminn - 07.05.1957, Qupperneq 9
TÍMINN, þriðjudaginn 7. maí 1957. 9 133 því að hefði styrjöldin ekki komið til væru þau Musgrove nú skilin. Hún gat ekki feng- ið af sér að segja annað en það að þeim hefði ekki komið saman, og ósamlyndi þeirra hefði orðið til þess að hann leitaði annarra kvenna en hún annarra manna. — Jæja, þið reynið aftur eftir stríðið, sagði Joe. — Ekki við Stuart, sagði Ann. — Nú, er það svo slæmt? — Eða kannski reyni ég aftur. Já, ég held bað geti far- ið svo. En kannski vill hann það ekki. Ég vona bara að hann finni sér stúlku ein- hvers staðar og kvænist henni. Og þannig fór það revndar. Musgrove bað Ann að siá um skilnaðinn, og hún gerði það. En hann lcvæntist ekki ann- arri stúlku. í stað þess grát- bað hann Ann að revna með sér á nýian teik, oe hún gerði það þeger hann vnr heima í levfi. Um mi.ðia nótt yfirgaf hún hann á hótelinu í Was- hington þar sem þau gistu og sat síðan á járnbrautarstöð og beiö eftir fyrstu lest sem gæti flutt hana heim i Gibbs- ville. Þetta var árið 1944. — Hvað er eiginlega að, Ann? spurði Joe. Ég veit ýmis legt um svona lagað og þér er alveg óhætt að segja mér þetta. — Nei, ég get það ekki. Þetta er alveg kynferðislegt, og því verður ekki breytt. — Jæja, sasði Joe. Þú giftist honum þó ekki í þetta skipti, og nú ertu komin aftur heim í gamla húsið okkar. Veiztu að það er bráðum hundraö ára gamalt,. Það er eiginlega stór og drungalegur gamall kumbaldi, en mér þykir engu að s':ður vænt um það. Hvað finnst þér? — .Já, mér finnst það líka sagði Ann. Og bað er engu lík-’ra en ég eigi eftir að snúa stööugt hingað aftur. — O, það kemur að þ'ví að þú eignast þitt eigið heimili. Þú kynnist einhverjum sem þú e"'*"-’* p'-'•t s-o kem urðu hingað rnsð barnabörn- in bín. — Þú átt við þm barnabörn. — Já, auðvitað, mín barna börn. Þín börn, mín barna- börn. En kannski áttu hka eftir að koma hingað ein- hvernHma með þin barna- börn. Kannski kvænist Joby — eða Joe eins og hann vill víst láta kalla sig — og sezt hér að — en að vísu held ég að ég eigi ek.ki eftir að lifa þann dag. Joe óskar einskis frekar en að taka sig upp héðan og setjast að einhversstaðar í út löndum, ef ég þekki hann rétt. — Það held ég líka, sagði Ann. — Lífi mínu mun ljúka hér og eins lífi móður þinnar, en ég þori að veðja að þegar hún er dáin seljið þið Joby húsið. Og hvers vegna skylduð þið ekki gera það? Það er of dýrt að búa hér, og nú er ekki lengur hægt að finna fólk eins og Marian og Harry sem} gætu komið í stað þeirra. En mér þykir samt vænt um að | þú skulir hafa kynnzt þeim. I Því að þú getur sagt barna- 1 börnum þínum hvernig það var að hafa þjónustufólk sem i var gott fóik og heiðarlegt og dusr’egt og bar virðingu fyrir sjálfu sér og húsbændum sín um. Mér skilst að fólk hafi upppötvað eitthvað nýtt sem heitir baby-si;ter. Hálfan dal borða allt hvað þær geta úr obrða allt hvað þær geta úr ísskápnum. Á skrifstofunni hjá okkur er ungur maður sem finnst við allir saman vera gálgamatur. Ég heyrði hann um daginn vera að kvarta yfir þessum barnfóstr um: þær stælu frá sér síga- rettum og fleiru og fleiru auk þess sem hann þyrfti að borga þeim ýmist fimmtíu eða átta tíu sent á klukkutímann. Engu að siður finnur hann enga ósamkvæmni í því að hann hneykslast á okkur fyrir að halda þjónustufólk og kvartar sjálfur yfir því fólki sem hann hefur í þjónustu sinni. Mig jangaði mest til að segja við fiann: „Góði Frank minn, maður fær alltaf það þjónustufólk sem maður verð skuldar. Þú ættir bara að prófa hvort þú gætir fengið Marian og Harry til að vinna' fyrir þig, þótt þú byðir þeim há laun“. Þau myndu bara hlæja að honum, því að Harry er mikið meiri maöur en Frank að því undanskildu að i Frank er meðlimur í lögfræð- ! ingaráðinu, en Harry er bryti — ef það er þá nokkur munur á þessu tvennu lengur. Og það dreg ég mjög í efa. Mig renn- ir grun í að fólk eins og við hafi farið betur með þjónustu fólk sitt heldur en sjálf börn sín. En þetta getur Frank alls ekki komið til hugar . . . Hann brosti, og hún endurgalt bros hans, og hann hélt áfram: — Þegar maður er orðinn sex- tugur er víst eðlilegt að segja svona nokkuð, en ég átti held ur ekki erfitt með að segja eitthvað svipað þegar ég var fimmtugur. Eða þegar ég var þrítugur. í rauninni hef ég eklci breytt skoðunum mínum síðan ég.yar þrítugur. — Hvers vegna skyldurðu líka hafa gert það ef þær hafa verið réttar þá þegar? — Ef þær hafa verið réttar? sagði Joe. Sumt breyíist aldrei en mennirnii1 breytast, allir menn. Og það’er ekki svo mik- ið ósamræmi í þessu sem virzt getur. Það má segja að ég hafi ekki breytt skoöunum mínum frá þrítugsaldri. Ég á við þá hluti sem ég trúði sannarlega á. Ég trúi enn hinu sama. En að, öðru leyti hef ég náttúr- lega breytzt; það þarf ekki nema að líta á mig til að sjá það. Og þú hefur breytzt. Við breytumst öll. Það var annars falleg stúlka, sem einu sinni var vinkona þín — Kate Drummond. — Að minnsta kosti hefur hún ekki breytzt. — Hvað áttu við með að hún hafi ekki breýtzt? Það þætti mér gaman að heyra meira um. — Hún er alveg eins og hún var þegar við bjuggum sam- an; alveg eins. •— Falleg, glæsileg, hrífandi, sagði Joe. Ekki rétt? — Og enn ástfangin í sama manni, sagði Ann. — Manninum sínum, sagði Joe. — Nei. Kate var ástfangin í öðrum rnanni, og hún er það enn, hver sem hann er. En hún er hamingjusöm meö manninum sínum. Sennilega er ósamræmi í þvi lika. — Auðvitað; lííið er allt í ósamræmi, Ann. Ég vildi helzt hugsa mér vinkonu þína hamingjusama og samt ást- fangna i hinum manninum. Mér geðjaðist mjög vel aö Kate. Kynntist henni aldrei vel. En hún var alveg sérstök. — Ég elska hana, sagði Ann. — Já, þið voruð svo góðar vinkonur. En nú ert þú sjálf- sagt orðin þreytt. — Já, og þú vilt sjálfsagt fá næði til að lesa. Allt í lagi, góði pabbi . . . Hún kyssti hann og flýtti sér síðan út úr herberginu — og þótt hún vissi það ekki var hún að flýta sér frá síðasta góða samtalinu sem þau áttu um dagana. Milli hjónanna mynd- aðist samband sem ekki var hægt að kalla beinlínis fjand samlegt, en eftir hina bitru játningu Edithar fjarlægðist jafnt og þétt allt sem hægt er að nefna ást. Þau bjuggu í sama húsi, borðuðu saman, töluðust við, voru eins og áð- ur út á við. Ekkert gat orðið til þess að gefa almenningi í skyn að breyting hefði orðið á sambúð þeirra. Þau eltust eins og allt fólk eldist, en þau voru ólík sumu öðru fólki að því leyti að þau umgengust hvort annað af sömu smá- smugulegu kurteisinni og þau höfðu alltaf gert. Játning Edithar hafði nátt- úrlega sprottið af grun henn- ar um að hún ætti Joe ekki lengur eins og fyrr, en áður hafði hún aldi'ei haft hina minnstu ástæðu til að ala slik ar grunsemdir með sér. í fyrstu óttaðist hún að þessi játning hefði veriö yfirsjón, en hún komst brátt á aðra skoðun: þetta hafði engan veginn verið yfifsjón; það var þvert á móti hundaheppni að hún leiddist til að gera þetta, því að með þessu móti hafði endir verið bundinn á allar blekkingar og skollaleik milli þeirra Joes. Annað þeirra hafði ekki átt upptök að fyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiMiiiim Kostakjör = Veljið að eigin vild úr neðantöldum úrvals skemmtibókum. | = = = Afslattur fer eftir því hversu pöntun er há, cða: 200 kr. 20% | = afsl. 300 Ur. 25% afsl. 4—500 krónur 30% afsláttur. Útlaginn e. Pearl Buck, 246 bls. ób. 24,00, ib. 34,00 Ættjarðarvinurinn, e. P. Buck, 385 bls. ób. kr. 37.00. Lögreglustjóri Napóleons, e. Stefan Zweig, 184 b's. ób. kr. 32,00 ib 50,00 og 75,00 skb. Borg örlaganna, e. Bromfield, 202 bls. ób. kr. 23,00. Xótt í Bombay, e. L. Bromfield, 390 bls., ób. kr. 36.00. Oalur örlaganna, e. M. Davenport, 920 bls. ób. kr. 88,00, ib. kr 115,00. Ævintýri í ókunnu Iandi, 202 bls. ib. 28,00. Vjósnarinn Císeró, 144 bls. ib. 38,00 •\ vaidi Rómverja, e. R. Fischer, 138 bls. ib. 25,00. Levndarniál Grantleys, e. A. Rovland, 252 bls., ób. 25,00. A vaidi örlaganna, e. A. Rovland, 132 bls. ób. kr. 10,00. Unaðshöll, e. B. Lancken, 130 bls. ób. 12,00. Dularfulla stúlkan, e. Rowlpnd, 162 bls. ób. 14,00. Örlaganóttin, e. J. E. Priestley, 208 bls. ób. 14.00. Við sólarlag, e. A. Maurois, 130 bls., ób. kr. 12,00. ! = Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft, 130 bls. ób. 12,00. Ástin sigrar allt, e. H Greville, 226 bls. ób. 15,00. Kafbátastöð N. Q. e. D. Dale, 140 bls. kr. 13,00. Hringur drottningarinnar af Saba, e. R. Haggard, 330 bls. 20,00 § Klippið augiýsinguna úr blaðinu og merkið með X við þær | bækur sem þér viljið fá og setjið — strik undir bundið | = eða óbundið. S miuinuiiiiiMiinMiiiiuminiiiiiimiiiuiiimmnmiimiiiiuiiiiniiiiimimiinniiimiii||||,,|1ni,||,,n,n,,|| g Undirrit ... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við = i auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimili iimiiiiiuiiimimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm,m,mmmmmm,,,| | Ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. nfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiííniiiíiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuíii >niu!!iiiiiiiiHiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiimnn9 | Eigura fyrirliggjandi ljósaútbúnað á 6 og 12 volta I | dráttarvélar: I | 1 framljós og 1 afturljós m/rofa og vír kr. 240,00 I 2 framljós og 1 afturljós m/rofa og- vír — 390,00 | Einnig handhægar flautur 6 og 12 v. á — 87,00 | | pr stk. | Sendum gegn póstkröfu um allt land. S M Y R I L L, húsi Sameinaðra, Reykjavík. | | Sími 6439. — Símnefni Smyrill. 1 «ii«Miiii!itiiiii!ii!iii!iiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>uiiiiuiimummiiBiiH .-'lllllim!!illlilI!ll!]|imUIII!ll!llllllillll!l!llillllll!ll!li!illllll!ll!lilllIlllimi|l||||!lll|l||!mmnR»BI I JiL ® HSS ®si loro fii so | Jörðin Sigmundarstaðir í Hálsasveit í Borgarfjarðar- § | sýslu, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. | ú Töðufall 600—700 hestburðir. Byggingar í góðu lagi. I | Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Áskilinn réttur til að I I taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. i Semja ber við eiganda jarðarinnar, g Jón Þorsteinsson, | Giljahlíð, Reykholtsdalshr. 1 = =f Tíimiiiiiiiimiiiimiiiiimiiiimmimmiimmimiiimmiimmiimiiiiimmmmiimiimmimmimiimiimmuiffi iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiHi I HAPPDRÆTTI K.R. ( = s 1 dregið var 2 maí um tvo fyrstu vinningana, upp kom i | nr. 26641 — uppþvottavélin og nr. 35993 — þvottavél- 1 | in, einnig kom á uppbótar núámerin 26640 og 35992 = 1 dúkkur — 26642 og 35994 drengjabílar. Dregið verður næst 18. júní um ísskáp og radíófón i | og svo 20. júlí um stóra vinninginn Chevrolet-bifreið- | | ina. — ATH. Geymið miðana, þeir gilda í öll skiptin. g | Miðar eru seldir í bifreiðinni við Útvegsbankann og i | happdrættisbúð KR á Laugavegi 70. | . Stjórn KR uuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.