Tíminn - 07.05.1957, Page 11

Tíminn - 07.05.1957, Page 11
T í M I N N, miðvikudaginn 8. maí 1957. 11 Hinar nýju Vickers Viscount-flugvélar Flugfélags (slands eru hraðfieygari en nokkrar aðrar flugvélar I eigu ís- lendinga. Hér á myndinni sjást hinir öfiugu hreyflar flugvélanna. — (Ljósm.: X). Útvarpið í dag: 8.00 10.10 12.00 15.00 16.30 18.30 19.00 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 20.45 21.45 22.00 22.10 23.10 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Miödegisútvarp. Veðurfregnir. Hús í smíðum; VIII: Marteinn Björnsson verkfræðingur svar ar spurningum frá hlustendum Þingfréttir. Veðurfregnir. Þjóðlög frá ýmsum löndum. Auglýsingar. Fréttir. Erindi: Rödd frá ísrael; frá- sögn Marian Hellerman (Her- dís Vigfúsdóttir). Frá sjónarhól tónlistarmauna: Páll ísólfsson minnist 250. ár- tíðar tónskáldsins og organ- leikarans Dideriks Buxtehude. íslenzkt mál. Fréttir og veðurfregnir. „Þriðjudagsþátturinn“. Dagskrárlok. Utvarpið á morgun: 8.00 10.10 12.00 12.50 15.00 16.30 18.45 19.00 19.25 19.30 19.40 20.00 20.30 21.00 21.20 Pétursson talar um Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Við vinnuna. Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Fiskimál: Jón Axei framkvæmdastjóri vertíðina og togarana. Þingfréttir. yeðurfregnir. Óperulög. Auglýsingar. Fréttir. Erindi: Egyptaland; I.: Pýra- mýdarnir (Rannv. Tómasdóttir) Tónleikar: Polonaise fantasíá í Es-dúr op. 22 og fleiri lög eft- ir Chopin. Upplestur: Gunnar Hall les úr bók sinni „Sjálfstæði íslend- inga“. 21.45 Tónleikar: Sellókonsert í c- moll eftir Johan Christian Bach. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þýtt og endursagt: ísaldarhell- arnir á Spátii; I: Landið um- hverfis Altamira (Málfríður Einarsdóttir). 22.25 Létt lög: a) Domenieo Modugno syngur. b) Hollywood Botvl sin fóníuhljómsveitin ieikur suð- ræn lög. 23.00 Dagskrárlok. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Áreliusi Níelssyni, ungfrú Unnur Bergsveinsdóttir og Þórólfur Guðmundur Ingólfsson. — Heimili þeirra er á Rauðarárstíg 30. Guðrún Árdís Sigurðardóttir og Valdemar Einarsson. Heimili þeirra er á Hólsvegi 17. Ungfrú Erla Guðmunda Oigeirs- dóttir og Guðmundur Finnbogason. Heimili þeirra er í Barmahlíð 10. Ungfrú Sigríður Þorsteinsdóttir og Óskar Ingólfur Þórðarson. Heimili þeirra er í Tungu, Blesugróf. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni Sjöfn Kjartansdóttir og Guðmundur Jóhann Óskarsson. Heimili þeirra er á Lynghaga 26. Vöruhappdrætti S. í. B. S.: í gær var dregið í 5. flokki. Dregið var um 300 vinninga að fjárhæð 435 þúsund krónur alls. — Eftirtalin nú- mer hlutu hæstu vinningana: 100 þús. kr. nr. 15263. 50 þús. kr. nr. 40765. 10 þús. kr. nr. 7202 27524, 27815, 31377, 33870, 37594, 46652, 60056. 5 þús. kr. nr. 1510, 5398, 10305, 37896, 39984, 47319, 51747, 52881, 61940, 62713. Þriðjudagur 7. maí Jóhannes byskup. 127. dagur ársins. Tungi í suðri kl. 19,15. Árdegisflæði kl. 11,22. Síð- degisflæði kl. 0,01. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVIKUR í nýju Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavikur er á sama stað klukkan 18—8. — Sínii Slysavarðstofunnar er 5030. Litlafell fór frá Akureyri í morgun til Reykjavíkur. Helgafell fór 3. þ. m. frá Riga áleiðis til íslands. Hamra fell er í Batum. LoftleiSir h.f. Edda er væntanleg kl. 7.00—8.00 árdegis í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 10.00 áleiðis til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. — Saga er væntanleg kl. 7.00 —8.00 árdegis á morgun frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 9.00 á- leiðis til Bergen, Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg annað kvöld frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Flug vélin heldur áfram eftir skamma við- dvöl áleiðis til N. Y. KOSSINN. Þú kysstir mig koss í sumar, á kossi þeim hef ég mætur. Ég drekk þann bikar í draumi og dreymi hann ailar nætur. Þér sé þökk fyrir kossinn þennan, sem var svo sætur. Síðan er líkt og sviði í sál minni banvænt eitur. Þannig kyssa mann konur, — kossinn var v-o-3-a heitur. — G. w vsmemsmz ■ . Prenta rakonur. Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8,30 í félagsheimilinu. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í kvöld kl. 20,30 í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg. Kvenfélag Lágafelissóknar. Aðalfundur verðut' haldinn að Hlé- garði n. k. fimmtudag kl. 3. Kvenfélag Laugarnessóknar. Konur, munið fundinn í kirkjukjall aranum í kvöld (þriðjud.) kl. 8,30. Frá Kvenfélagi Háteigssóknar. Skemmtifundur í kvöld í Sjó- mannaskólanum kl. 8. Öldruðum kon- um í söfnuðinum boðið á fundinn. — Stjórnin. Dagskrá Ríklsútvarpslns íæst í Söluturninum viS Amarhól. 349 Lárétt: 1. svipuð. 6. gyðja. 8. blekk, ing. 10. stefna. 12. forsetning. 13. í báti. 14. tíndi. 16. herma eftir. 17. hröðu. 19. gagnstætt. Lóðrétt: 2.......dökkur. 3. ekki. 4. öl .. 5. þjófnað. 7. dýr (flt.i. 9. stórt ílát. 11. atgerfi. 15. fjörugróöur 16. for. 18. fer til fiskjar. Lausn á krossgátu nr. 348. Lárétt: 1. vælir, 6. tón, 8. ætt, 10. nóa 12. Ká, 13. S. K. Sig. Kr.), 14. nam, I 16. vin, 17. Ása, 19. snara. — Lóðrétt: 2. æee, 3. ló, 4. Inn, 5. tækni, 7. sakna, 9. táa, 11. ósi, 15. man, 16. var, I 18. S. A. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Hólmavík. Arnar- fell er í Kotka. Jökulfell fer væntan- lega frá Rostock í dag áleiðis til Austfjarðahafna. Dísarfell er í Kotka Krunk um „Gullöldina okkar" Sjálf- stæðismanna og skýlu Engla- drottningar. Flokksstarfið hjá okkur Sjálfstæð- ismönnum færist sífellt í aukana og við leggjum undir okkur æ fleiri svið menningarinnar. Einkum er gróskan mikil í fulltrúaráði Sjálf- stæðisfélaganna. Ég sé það t. d. í stórletraðri frétt i Mogga á sunnu- daginn, að á næsta fulltrúaráðsfundi á.að sýna „Gullöldina okkar" og á þetta að hressa upp á skapið.hjá okkur í stjórnarandstöðunni, enda er þess þörf, því að nú eru dagar dapr- ir. „Gullöldin okk- ar“ á að minna okkur á þá daga, er við vorum í stjórn og allt lék í lyndi, og hún á líka að minna þá, sem nú eru að bugast, á það, að þeir dagar geti komið aftur. En annars fyndist mér betur hæfa að kalja leikinn „Gull- öldin sem leið", a. m. k. á fulltrúa- ráðsfundinum. Næst býst ég svo við, að við tökum revýupa „Nú er það svart maður", enda. verður maður að vera raunsær og líta 'á hlutina eins og þeir eru, þótt reynt sé að lialda við bjartsýninni. Af því að ég horfi allt af á kollá fólksins, læt. ég mig það nokkru skipta, hvernig höfuðoúnaður þess er. Það vakti því athygli mína, er ég sá frá því sagt í.Mpgga á sunnudag- inn, að Beta Fngladrottning og Magga systir hennar hefðu komið á veðreiðarnar „með handklæði bund- ið um hárið." Ekki þykir mér siíkur höfuðbúnaður ntikil *kvcnprýði og grunar helzt, eftir myndunum í Mogga að dæma, og öllu eðli máls- ins, að þær -systúi' hafi haft á höfð'- inu skýlur ’þáer, sem „törklæde" nefnast á dönsku máli. Mér dettur í hug,; að „handkiæðið" hafi villzt milli dálka, átt að vera í næsta dálk til vinstri, þ. e. íeiðaranum, því að slík . ir hlutir koma sér vel, þar sem grát- ' ur er og gnístran tanna. ®ras?, m >nc. — Mamma, ég sló innbrjótsþjóf niður frammi í gang . pabbi? Hvar er SKIPÍN og FLUGV E

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.