Tíminn - 07.05.1957, Síða 12
Veðrið í dag:
Sunnau- og
skúrir.
suðvestan kaldl,
Þriðjudagur 7. maí 1957.
Hitinn kl. 12: 1
Reykjavík 9 stig, Akureyri 11,
London 9, Khöfn 6, París 6, Nevt’
York 21.
Sumarfagnaður Borg
firðingafél. annað
kvöld
Borgfirðingafélagið efnir til
ssumarfagnaðar í Tjarnarkaffi ann
að kvöld og hefst samkoman kl.
S0,30. Verður þar sitthvað til
ækemmtunar, eins og venja er á
samkomum félagsins. Nína Sveins
dóttir og Emilía Jónasdóttir fiytja
leikbitt og tveir góðir söngvarar
syngja. Auk þess verður spiluð
Framsóknarvist, verðlaunum út-
Jilutað og að lokum dansað. Er
■ekki að efa að Borgfirðingar í
Keykajvík munu fjölmenna á þenn
an sumarfagnað Borgfirðingafé-
lagsins og eins eru velkomnir Borg
fir’Singar, sem kunna að vera á
ierð í bænum.
Nýr bátur fer á sjó
Ný,
afgr
ýja landbúnaðarfrv.
iít frá n. deiíd
I gær var samþykkt frá neð
deild fruntvarp ríkisstjórnarinn-
ar um landnám, ræktun og bygg-
ingar í sveitum. Ilefir áður ver-
i3 skýrt ýtarlega frá efni þessa
merka frumvarps, sem miðar að
stórauknum framförum á land-
búnaðarsviðinu, einkum hjá frum
býlingum og þeim bændum, sem
tiltölulega skanimt eru á veg
komnir nieð ræktun. Jlálið hefir
verið mikið og ýtarlega rætt í
neöri deild, allt frá því er Her-
mann Jónasson forsætis- og Iand-
búnaðarráðherra gerði fyrst ræki
lega grein fyrir þessu stórmáli
og eins við aðra umræðu máls-
ins, með ýtarlegu framsöguerindi
Asgeirs Bjarnasonar þingmanns
Dalamanna, sem er formaður
landbúuaðarnefndar neðri deild-
ar.
Frá Félagi ungra
Framsóknarmanna
FuIItrúaráð og trúnaðarmenn
F.U.F. í Reykjavík halda fund
i Breiðfirðingabúð (uppi) kl.
8,30 í kvöld.
Stjórnarkreppa á Italíu:
Samsteypustjórn Seg-
nis féll í gærkveldi
Gronchi forseti biSur stjórnina at5 sitja fram
yfir heimsókn Coty Frakklandsforseta
Síðastliðinn laugardag var nýjum bát hleypt
af stokkunum hér í Reykjavík. Bátur þessi ---------- ^
hlaut nafnið Margrét, RE-79. Hann er tólf smálestir með 132 ha dísilvél.
Báturinn mun fara á handfæraveiðar, en skipstjóri verður Bjarni Árna-
son, Hafnarfirði. Myndin er tekin þegar báturinn var skírður. Bátinn
skirði ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir og sést hún í hægra horni mynd-
arinnar eð neðan. (Ljósm: Jón H. Magnússon.)
Súez verður aldrei alþjóðaleið, ef
gengið yrði að skilmálum Nassers
París—NTB, 6. maí: — John Foster Dulles, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, hélt í dag áleiðis til Washington eftir
5 daga dvöl í Evrópu. Skömmu fyrir brottförina frá París
ræddi Dulles við Pineau og Mollet.
Pineau lét svo um mælt við
blaðamenn að fundinum loknum,
að hann og Mollet hefðu skýrt
Dulles frá þeirri skoðun frönsku
stjórnarinnar, að þeir álitu ástand-
ið við Súez enn hættulegt og vand-
meðfarið.
Þeir væru sannfærðir um, að
Súezskurðurinn yrði aldrei al-
Ríkinu verði heimilað að selja Kópa-
vogskaupstað lönd jarðanna Kópa-
vogs og Digraness
Frumvarp um þetta efni afgreitt frá efri deild
í gær' og gengur nú til neðri deildar
í gær var samþykkt í efri deild frumvarp, þar sem ríkis-
stjórn er heimilað að selja Kópavogskaupstað land jarðanna
Kópavogs og Digraness, jafnframt sem ákvæði eru um
eignarnámsheimild á erfðafestulöndum.
Frumvarp þetta verður nú sent
neðri deild og má búast við að
það hljóti fullnaðarafgreiðslu á
Alþingi innan tíðar. í fyrsta kafla
lagafrumvarpsins segir svo:
Ríkisstjórninni er heimilt að
selja Kópavogskaupstað allt land
jarðanna Digraness og Kópavogs
að undanskildum nýbýlum og því
landi, sem heilbrigðismálaráðu-
neytinu hefir verið afhent vegna
rekstrar liæla ríkisins í Kópavogi
Bragi Sigurjónsson
tekur sæti á Alþingi
f gær tók nýr þingmaður sæti á
Alþingi. Er það Bragi Sigurjóns-
eon frá Akureyri, sem kemur á
þing sem varamaður fyrir Pétur
Pétursson, sem verður fjarverandi
um skeið.
Bragi Sigurjónsson var eins og
kunnugt er í kjöri fyrir Alþýðu-
flokkinn í Austur-Húnavatnssýslu
og naut stuðnings Framsóknar-
manna.
þjóðleg siglingaleið, ef gengið
væri að þeim skilyrðum er Nass-
er hefði sett fram.
Ekki sannur vinur.
Talsmaður Bandaríkjastjórnar
sagði í París í dag, að hún liti
ekki á Nasser sem sannan vin og
að því færi fjarri, að Bandaríkja-
menn væru ánægðir með tillögur
Nassers eða framferði hans í sam-
bandi við Súezdeiluna. Stefna Nass
ers varðándi Rússland gerði það
m. a. að verkum, að ekki væri lík-
legt, að Nasser eða stjórn hans
hlyti öruggt vinfengi Bandaríkja-
manna.
Talsmaðurinn sagði, að það
kæmi sér ekki á óvart, þó að ný
stjórn risi upp innan skamms í
Egyptalandi með ný stefnumál —
stjórn sem gerir sér grein fyrir
því, að frjálsar siglingar um Súez-
skurð hafa eins mikið hagnýtt
gildi fyrir Egypta og aðrar þjóðir.
Rómaborg—NTB, 6. maí: —■
steypustjórn Ítalíu sagði af sér
útna ríkisráðsfund.
Ákvörðunin var tekin eftir að ^
fjórir ráðlherrar jafnaðarmanna
höfðu ákveðið að draga sig til
baka úr stjórninni. Er þetta hafði
verið ákveðið gekk Segni forsætis :
ráðherra á fund Gronchi forseta
landsins og baðst lausnar fyrir sig
og ráðuneyti sitt.
ÓHENTUGUR TÍMI.
Stjórnarkreppan kemur á
mjög slæmum og óhentugum
tíma, þar sem forseti Frakklands 1
er væntanlegur á fimmtudaginn
í opinbera heimsókn til Ítalíu í!
fyrsta skipti síðan árið 1904.
Gronchi forseti hefur beðið
stjóruina að sitja áfram á meðan ;
heimsóku Coty Frakklandsfor- i
seta stendur yfir og þangað til
ný stjórn verði mynduð.
Búizt er við því, að Gronchi
muni fara þess á leit við Segni,
að hann leiti fyrir sér með mynd
un nýrrar ríkisstjórnar.
Ef þessi tilraun mistekst má
við því búast, að kristilegi demó-
ikrataflokkurinn, stærsti flokkur
landsins, muni mynda minnihluta
stjórn, sem sitji að völdum tii
næsta árs, en þá fara fram nýjar
kosningar.
Þegar um helgina var sýnt, að
stjórn Segnis riðaði til falls eftir
að varaforsætisráðherrann, Gui-
Hin tveggja ára gamla sam-
1 kvöld eftir aðeins sex mín-
Segni, forsætisráðherra (
leiðtoga flokks síns, að ráðherr-
ar fokksins skyldu draga sig til
baka úr stjórninni.
KefJvíkingar unne
Keflavík í gær. — Taflfélag
Hafnarfjarðar og Taflfélag Suður-
nesja í Keflavík tefldu kappskák
á sunnudaginn. Teflt var á 15 borS
um og unnu Keflvíkingar, höfðui
seppe Saragat, hafði aflað þeirri, 9% vinning, en Hafnfirðingar 5Ya
tillögu sinni meirihluta á fundi1 vinning.
Ný afgreiðsla F. í. í Höfn
og búrekstrar ríkisins x sambandi
við þau.
Náist ekki samkomulag um sölu-
verð landsins, skal það metið af
gerðardómi, þar sem kaupandi og
seljandi tilnefni hvor sinn aSila,
en bæjarfógeti Kópavogskaupstað-
ar oddamann. Þó skal Kópavogs-|
kaupstað ekki gert að greiða þá
verðhækkun landsins, sem orðið
hefir vegna framkvæmda bæjarfé-
lagsins sjáifs, síðan farið var að
skipta landinu í byggingarlóðir. |
Andvirði landsins skal Kópavogs
kaupstað heimilt að greiða á 25
árum.
Þarfnist ríkið eða ríkisstofnanir;
byggingarlóða úr landinu undir op-.
inberar byggingar, skal því heim-1
ilt að kaupa þær og þá við sama j
verði hlutfallslega og Kópavogs-
kaupstað var gert að greiða fyrir
landið.
í annarri grein segir svo:
Bæjarstjórn Kóþavogskaupstað-
ar er heimilt að taka eignarnámi
erfðafesturéttindi í eignarlandi
kaupstaðarins, ef nauðsyn krefur
vegna skipulags.
Eins og sagt hefir verið frá í fréttum, þá opnaði Flugfélag íslands nýja
skrifstofu í Kaupmannahöfn nú fyrir skömmu. Myndin er af því, þegat
fyrsti viðskiptavinurinn lagði þangað leið sína. Lengst til vinstri er
Birgir Þórhaiisson, forstöðumaður skrifstofu F. í. í Höfn, ungfrú Áslaug
Steindórsdóttir er að afhenda viðskiptavininum farmiðann. Auk þeirra
vinna þarna þau Steinunn Jónsdóttir, Stefán Jónsson og Helge Olsen.
Koma Hríiriaxa til Haínar vakii
mikla atliygli í Danmörku
Danskir blaíamenn hrósa farkostinum og lofa
framtak Flugfélags Islands
Hrímfaxi, önnur hinna nýju millilandaflugvéla Flugfélags
íslands af Viscountgerð kom heim úr fyrsta áætlunarflugi:
sínu laust eítir miðnætti s. 1. laugardag. Flugvélin fór héðan.
föstudagsmorguninn 3. maí og lenti á flugvellinum í Glas-
gow eftir 2 klst. og 26 mínútna flug að heiman. Eftir hálf-
tíma viðdvöl var haldið áfram til Kaupmannahafnar og tók
flugið bangað 2 klst. og 2 mín.
Nokkur meðvindur var á flug-
leiðinni þennan dag. í Kaumanna
höfn tók hópur blaðamanna og.
áhöfn hans undir leiðsögn Birgis
annarra gesta á móti Hrímfaxa og.
Þórhallssonar fulltrúa Flugfélags
íslands í Höfn. Meðal farþega út-
þennan dag voru tveir stjórnar-
meðlimir Flugfélagsins, þeir Berg
ur G. Gíslason stórkaupmaður og
Jakob Frímannsson, kaupfélags-
stjóri.
Flogið með danska
blaðamenn.
Eftir nokkra viðdvöl á flugvell-
inum var gestunum sem tóku á
móti flugvélinni boðið í flugferð
yfir Danmörku og sunnanverða
Svíþjóð. Birgir Þórhallsson flutti
stutt ávarp og gestunum voru born
ar veitingar. Létu blaðamenn og
aðrir gestir óspart í ljósi hrifn-
ingu sína á farkostinum, enda
voru ummæli dagblaðanna daginn
eftir mjög á einn veg. Hrósa þau
F.í. fyrir framtakssemina og sum
spá því að þessar tvær nýju flug-
vélar sem auðvelda ferðalög milli
íslands og Danmerkur, eigj eftir
að eiga sinn þátt í auknum skiln-
ingi og samhug þessara tveggja
frændþjóða.