Tíminn - 22.05.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.05.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, miðvikudagiun 22. maí 1957. 9 MARTHA OSTENSO : - ■III jjll§ ÍZ". 8MMM3M8! RÍKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL 11 Ivar varð svolítið feimnis- legur við þessa gamansömu ofanígjöf Magdali. Hann hló við og sagði: — Nei, ég vissi ekki um hann. Ég var of önn um kafinn til þess að kanna j sér fyrir, en ég réð mig eigin hrökk við eins og hann vakn uð við vagninn. Ég heiti Kate um við svo öll aftur hingað á Shaleem. Ég er ráðinn til sléttuna. Þetta er mín slétta, þess að fara með henni og föð ég finn það núna. Hún lagði ur hennar til hins nýja heim granna og langa fingur á kynnis þeirra og dvelja hjá brjóst sér en leit ekki á Ivar. þeim nokkra mánuði og Nýr hávaði heyrðist heiman hjáipa þeim til þess að koma frá húsi Staffords, og Ivar lega til þess eingöngu af ævin aði af draumi. týralöngun. Litið þér á, ég er j — Karsten, kallaði hann til - Komdu nú. ósköpunum stóð kennslukona, og við álítum, sonar síns. - að það sé nauðsynlegt að sjá j Hvernig í sig svolítið um, áður en sezt á því, hugsaði hann undr- er að. En það er nú víst ekki andi, að hann fann allt í einu því að heilsa. j til svo mikiis feginleiks við Ivar vissi varla, hverju að hverfa á brott frá þessari hann átti að svara þessu, en stúlku, sem kvaðst heita Kate það kom ekki að sök, þvi að Shaleem og talaði eins og hún leit út yfir ána og spurði: töfruð manneskja? Honum — Hvers vegna er hún köll var léttir að því að vita, að uð Rauðará? Hún er leirgul hún var að fara til Kanada, 1 jafnvel þótt hún kvæðist nágrennið svo nákvæmlega. Börnin toguðu í buxna- skálmar hans og kölluðu, að þeim væri mál. Ivar fann til föðurlegrar ánægju yfir þvi að börnin skyldu þegar í stað leita hjálpar hans í þessum brýnu nauðum. Hann ætlaði að taka Magdis litlu upp á handlegg sér, þegar kona hans sagði ákveðin: — Ég skal ann ast hana, Karsten, þú ferð með pabba þínum. Roðinn í vöngum Magdali hafði aukizt j á litinn. og hún forðaðist að líta á ó- j — Mér er sagt, að hún sé mundi koma aftur einn góðan kunna fólkið, sem umhverfis rauðleit niður hjá La Grande veðurdag. Já, það var satt, þau stóð. Drottinn minn dýri, Fource, þar sem áin frá Rauða þetta var undarlegt land, sem hugsaði Ivar, ég er búinn að vatni kemur í hana. j hann haföi setzt að á, og hann gleyma hinum ströngu um- j Stúlkan hló við. — Hafið varð að vera við því búinn að gegisviðhorfum Magdali. Nú þér nokkurn tíma heyrt sög hitta þar kynlegt fólk. Þar gengisviðhorfum Magdali. Nú una um Rauðavatn, herra að auki varð hann að viður- nýjan leik. jVinge? Það er sagt, að Indí kenna, að nóg rúm mundi hér Karsten hafði hlaupið á áni hafi einu sinni drekkt fyrir fólk af ýmsu tagi, hér undan honum niður götuslóð unnustu sinn í vatninu, og í þessum dal, sem var nær ann og var kominn ofan á siðan slái blóðlit á vatnið. mannlaus enn. árbakkann, þegar Ivar sá TruiÖ Þér Þeirri söeu? | Hann Sekk hvatlega heim stúlkuna shja eina undir Ivar varð vandræðalegur. að húsinu og hélt þétt i hönd stóru pálmatré. Hún hlaut Hann leit á Karsten, sem var Karstens sonar síns. að bjástra í plómrunna, og j svaraði: — Það er bara barna ! III. saga. j Fyrir augum blasti sléttan — Kannske, en við neyö-' i mildu kvöldskininu. Brátt umst nú samt til að trúa ýms mundi rökkrið færast yfir um undarlegum og ótrúlegum hana. Eldflugurnar voru á hlutum, herra Vinge. En það sveimi og í fjarska heyrðist að hafa komið með póstvagn inum, þótt hann hefði ekki tekið eftir henni í því um- stangi, sem varð. Hún virtist vera tæplega tvítug, áleit Iv ar og var klædd einföldum rósóttum kjól, sem féll þétt að mitti hennar. Dreymandi i er auðvitað hægt að láta eft augnaráð hennar sagði hon' ir sér að neita ýmsu, sem all um þegar, að hún hefði leit ir aðrir trúa. að hingað niður á bakkann til Hún leit yfir ána og sagði: þess að geta verið ein stund — En það verður einhvern arkorn, og Ivar hefði snúið, tíma stór borg þarna á bakk þegar á "braut, ef hún hefði; anum hinum megin, eða ef til vill hér, þar sem við erum núna. Miklir hlutir munu ger- ast meðal þess fólks, sem hér fæðist og elzt upp.“ Svo reis hún á fætur, og Ivar sá, að hún var hærri, en hann hafði haukur gjalla. Milli koffortanna og ferða taskanna á vagninum lágu börnin sofandi, vafin í á- breiður. Magdali sat við hlið Ivars í vagnsætinu. Litlar, kvikar hendur hennar voru á sífelldu iði, er hún horfði í krinkum sig og fagnaði því sem fyrir augum bar. Hátt- bundið og seinlegt fótatak ux anna mundi hafa haft svæf andi áhrif á flestar konur eft ekki litið á hann í sama bili. Og nú gat hann ekki annað en horft í þessu djúpu augu sem voru dimmblá eins og regnský úti við sjóndeildar hringinn. — Afsakið, ég vissi ekki, að þér væruð hér vandræðalega. • j breyttu sorta þess í bjarma Alvarleg vinsemdin í brosi' gulls og purpura. Þetta var hennar féll honum þegar vel J engu hári líkt, hugsaði hann í geð, og sú kennd óx þegar heldur einhverjum ókunnum hann heyröi mjúka og hljóm kynlegum málmi. Honum fagra rödd hennar. j fiaug í hug, hvort nokkur jmanni til að blygðast sín, — Ég gekk hingað til þess karlmaður mundi hafa rennt hu?saði Ivar brosandi. Hún að horfa á ána. Og mér datt’ fingrum sínum gegnum þetta i var huin aé segja honum, líka í hug, að það sakaði hár. jhvernig hún hefði tekið á ekki, þótt fækkaði um einn _______ __ Þetta er undarleg'meti barni frú Sondstorm al- þarna heima, sagði hún og á, sagði stúlkan. — Hún ein an annarrar hjálpar en rennur norður. Sigaunaspá- fra unSfru Shaleem, sem hafði búizt við. Geislar lágrar sól ■ *r svo ianSan og erilsaman sagði hann ! ar léku um hár hennar, I ciaS> en Magdali var glaðvak 'andi og horfði með ákefð á landið, er þau nálguðust til vonandi heimili sitt. Ákafi hennar og starfsfjör gat komið hverjum meðal- kinkaði kolli í áttina til stööv arhússins. — Það er víst satt, sagði Ivar. Mér datt sama í hug, og þess vegna gekk ég hingað með drengnum mínum. -— Það var víst konan yð ar, sem tók á móti barni frú Sondstorm, sagði stúlkán næstum eins rólega og hún kona sagði mér einu sinni, að örlög lífs míns mundu bíða þó veriö heldur treg til að- stoðar. Fsdðingin hafði átt væri að tala um veðrið. Ivar j samt gef*w*þaö verið. Hún fannst það kynlegt að heyra j stóð kyrr um stund og horfði svo unga stúlku tala um þenn á ljósbrotiö í vatnsfletinum. mín við á, sem rynni norður ! ser sfafi f smárjóðri undir Haldið þér, að ég eigi að sku§gsælu tré við veginn, en leggja trúnað á það? — Já, áreiðanlega, svaraði Ivar brosandi. — Ég get líka trúað i^^aíjegum hlutum. — Það er undarlegt, en an atburð svona hispurslaust. — Eruð þér ekki Vinge, bætti hún við. — Jú, ég heiti Ivar Vinge. Ég er hér í fylgd með — En ég held að það hafi veriö vegna þess, sem ég yfir- gaf systur mína, bróður og föður í St. Paul og hélt ein af stað. Auðvitað fer ég til SrilHi)0!losl ímgu stúlkunni, sem þér sá'þeirra aftur, en kannske kom 14 06 1» 3L4KAT& rF.fri-nTríN4R0KINGA> fiuyíý'ótö í Tmanuf* MikiS nau'ðsynjamál (Framhald af 7. síðu). frv. o. s. frv. Nú er það komið und ir sérstaka stjórn og burt frá Bún- aðarfélagi íslands. Svoleiðis var það um sandgræðsluna. Meira að segja eftir lögum á Búnaðarfél. ís- lands að hafa hana enn með hönd- um að öllu leyti, en í framkvæmd er hún komin undir sandgræðslu- stjóra, sem heyrir beint undir stjórnarráðið, og þau mál koma aldrei í Búnaðarfélagið. Eg skoða þetta sem áframhald í þessari þró- un, og án þess að leggja dóm á það hvort hún sé heillavænleg alltaf og ævinlega eins og hún hefir verið hingað til, þá fulilyrði ég alveg, að það var miklu heppilegra í þessu tilfelli, þar sem átti að vinna með öllu því apparati, sem myndar Bún aðarfélagið, búnaðarsamböndunum og ræktunarsamböndunum og hér- aðsráðunaútunum, að láta það heyra undir Búnaðarfélagið.heldur en nýbýlastjórn. Oð nýbýlastjórn verður vitaómögulegt að fram- kvæma það, hvernig sem það er framkvæmt, nema í samráði við héraðsráðunautanna, búnaðarsam- böndin og ræktunarsamböndin. Nú, en sem sagt, þetta hefir nefndin orðið sammála um, menn úr stjórn Búnaðarfélagsins, meiri hlutinn úr henni og aðrir nefndar- menn hafa orðið sammála um þetta og ég ætla ekkert við því að segja, en bendi þó á þetta. Hvernig á að haga fram- kvæmdinni? í öðru lagi vil ég benda á það, að mér finnst alltof lausaralega á því tekið í frv., hvernig þessi fram lcvæmd á að fara fram. Hér á rík- ið að koma með styrk, sem á að nema helmingi af kostnaðinum við að stækka túnin og korna þeim upp í 10 hektara stærð, þar sem á ann að borð þykir rétt að byggð hald- ist á jörðinni og tún séu gerð svo stór. Það eru margar leiðir til að að framkvæma þetta. Það má hugsa sér að framkvæma það á þann veg að fela ræktunarsamband inu að taka fyrir þennan hrepp til þess að það verði sem ódýrast, flutningur milli staða sem minnst- ur, og koma öllum túnunum í hreppnum upp í 10 hektara og hver greiði sinn helming. Það má hugsa sér að framkvæma það á þann hátt að borga bara aukastyrk á þau túnin, sem þetta er gert við, og láta laust og fast, hvaða tún það eru, eftir að búið er að ákveða, hvaða jarðir heyri þarna undir. En hvernig sem það verður fram kvæmt, þá er ákaflega bætt við því að það dragi að einhverju leyti úr framkvæmdum á hinum jörðunum í hinum hreppunum sem bíða. Það eru takmörk hvað margar jarðir er hægt að taka fyrir í sumar til þess að koma túnunum á þeim upp í 10 hektara. Vinna þá hinir á litlu túnunum eins og þeir mundu ann- ars hafa gert, eða halda þeir að ein hverju leyti að sér höndum af því að þeir vita, að röðin kemur að þeim á næsta ári eða þarnæsta ári og þá fá þeir helminginn borgaðan, en ekki nema lítið brot núna? Það er ekkert farið inn á það í frv., hvernig þetta eigi að framkvæm- ast og sé hugsað að framkvæmast. Eg sakna þess, því að þetta getur oltið á töluvert miklu um hvað gert verður að endurbótum á næstu árum, hvernig þessu er fyr- ir komið. Eg mun þá ekki heldur fara út í það og ekki gera neina tillögu um það, en ég sakna þess sem sagt, það má líka segja, að það sé reglugerðarákvæði og komi þar fram. Það eru tvö atriði í lögunum, sem ég tel að þurfi að breyta, ja helzt bara strax á næsta þingi, en sem ég vil ekki leggja til breytingu á núna, af þeirri ástæðu, að ég ótt- ast að frv. nái þá ekki fram að ganga ,en ég tel nauðsyn bera til þess að það nái fram að ganga á þessu þingi. Stærð býlanna Þessi tvö atriði eru annars veg- ar það, að það er ákveðið að í þessu frv., að nýbýlingurinn skuli hafa 25 hektara af ræktanlegu landi, þar af á nýbýlastjórnin að rækta fyrir hann 10, eða styrkja hann til að koma því í fulla rækt, en hitt á hann svo sjálfur að rækta á næstu 10 árum. Eg tel að það sé alveg eins ástatt hér eins og í öll- um okkar nágrannalöndum, að það sé nauðsyn á því að koma sér nið- ur á, að jarðirnar séu af hæfilegri stærð, til þess að fáist fullur af- rakstur eftir þá sem á jörðinni vinna. Bæði t. d. í Noregi og í Sví þjóð eru núna komin lög sem heim ila að taka jarðir, skipta þeim upp og byggja þær að nýju, bara til þess að fá þær í hæfilega stærð, svo að búskapurinn á þeim geti borið sig og maðurinn haft fullt að vinna á þeim. Þetta verða þeir að gera af því að þar er landið allt ræktað, en þar sem við höfum nóg af óræktuðu landi af að taka, þá þurfum við þess arna ekki hér. Nú hefi ég litið svo til, eftir því sem ég bezt hefi getað séð á af- komu bænda um landið, sem ég er töluvert mikið kunnugur, að það sé til tvenns konar stærð á jörð- um hér á landi fyrir utan litlu jarð irnar, annars vegar stærð sem sé það stór að hjónin geti nytjað jörð- ina að fullu og fengið af sinni vinnu sæmilegan afrakstur fyrir sig til að lifa á. Eg held, að það megi ekki vera stærra en 20 ha tún sem þau þurfi að hafa til þess. Eg gæti nefnt nokkra bændur, milli 10 og 20, sem hafa bú, sem svara til þess að þeir hafi heyskap af 20 hektörum, og vinna að því hjónin ein aðstoðarlaust að heyja og hirða þær skepnur, sem á þessu beyi er hægt að hafa og hafa ágæta af- komu, en eru bundin við heimilið. Ef það kæmu til viðbótar fimm hektarar ræktaðs lands, þá gætu þau ekki annað því ein. Fimm hekt arar, sem þarna væri bætt við tún stærðina, mundu gera það að verk um, að þau yrðu þá strax að byrja á því að kaupa aðstoðarvinnu, en afraksturinn, sem þau fá af þeim skepnum, sem þau gætu fóðrað á heyi af þessum fimm hektörum, hann borgar ekki aðstoðarmannin um. Það er þess vegna stutt að því að gera búin óarðbær eða ver arð- bær, með því að hafa stærðina þessa. Þess vegna vil ég ekki hafa túnstærðina meiri heldur en 20 hektara, og það tel ég að þurfi að breytast mjög fljótlega, þó að ekki sé ástæða til að taka það upp sem baráttumál nú á þessu þingi. Of mikils krafizt af ný- býlingum Hitt atriðið er það, að nýbýling- unurn, sem taka nýbýlið og fá þessa 10 hektara ræktaða og eiga svo að bæta við sig 15 hektörum af túni, þeim er uppálagt að gera það á næstu 10 árum, 1,5 ha á ári, og ef þeir ekki gera það, þá missa þeir ábúðarréttinn á býlinu og það væri hægt að segja þeim upp, eða byggja þeim út. Eg tel þetta allt of mikið álag. Það er svo fjarlægt að nýbýlingur, sem búinn er að taka við öllum þeim lánum, sem hann kemur til með að taka á ný- býlið, og þarf að koma upp bú- stofni, það er svo fjarlægt, að hann geti ræktað hálfan annan hektara á ári eða lagt í ræktun á ári upp í fimm til átta — ja, ef henn er á sandjörð, þá má kannske segja svo sem 4—5 þúsund og það alveg upp í 12 þúsund krónur, ef hann hefir slæma mýri til að ræfcta. Þetta tel ég alltof mikið á hann lagt og ekkert vit í að ætla honum að rækta svo mikið á ári. Þessi tvö atriði er það, sem ég tel að þurfi að breyta og muni verða breytt, ja kannski strax á næsta þingi. En sem sagt, þar sem bæði uppruna- lega milliþinganefndin, sem fjali- aði um þetta, hefir talið rétt að hafa það svona, og sömuleiðis Nd. þá vil ég ekki eiga á hættu, að far ið sé að rífast um þessi tvö atriði svona seint á þinginu og þess vegna kem ég ekki með brtt. við þau, hvað ég ella mundi hafa gert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.