Tíminn - 22.05.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.05.1957, Blaðsíða 11
T f MIN N, miðvikudaginn 22. maí 1957, 11 BIkIINGUR Áskriftarsími Birtings Styrktarsjóður muna'ðar lausra barna hefir síma 796L*................... Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer ti Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til R- flmai heiUa Sjötíu og fimm ára er í dag Ingi- björg Jóhannsdóttir frá Hanhóli í Bolungarvík. Foreldrar hennar voru Jóhann Jóhannsson og Herdís Jón- steinsdóttir, er þar bjuggu. Ingi- björg dvelst nú á heimili dóttur sinn- ar, Laugavegi 137. Þegar Philip drottningarmaður kom í heimsókn í glerverksmiðju í Staffordshire, fékk hann að reyna hvernig það er að blása gler. Sagt er, að honum hafi tekist allvel, en ekki konunglega. Ráðningarstofa landbúnaðarins er í húsi Búnaðarfélags íslands sími 82200. Útvarpið í dag: Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. lp.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.45 Fiskimál: Páll Sigurðsson for- stjóri talar um samábyrgð ís- lands á fiskiskipum og vélbáta tryggingarnar. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Óperulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi:- Egyptaland; III. Kaíró. (Rannveig Tómasdóttir). 21.00 Einsöngur: ítalski tenórsöngv- arinn Vincenzo Demetz syngur aríur úr óperum við undirleik hljómsveitar. 21.15 Upplestur: „Fyrst ég annars hjarta hræri“, smásaga eftir Þórleif Bjarnason (Höskuldur Skagfjörð leikari). 21.35 Tónleikar: Tónlist fyrir hljóm- sveit op. 40 eftir Lars-Erik Larsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þýtt og endursagt: „Á fremstu nöf“ eftir Marie Hackett; HI. 22.30 Létt lög: Lög úr óperettunni „Konungurinn flakkaranna“ eft 8.00 10.10 12.00 12.50 15.00 16.30 19.00 19.25 19.40 20.00 20.20 ir Rudolf Friml. 23.00 Dagskrárlok. f ' ' \' * s *• SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandaríkjadollar 16,32 1 Kanadadollar 17,06 100 Danskar krónur 236,30 100 Norskar krónur 228,50 100 Sænskar krónur 315,50 100 Finnsk mörk 7,09 1000 Franskir frankar ... 46,63 100 Belgískir frankar ... 32,90 100 Svissneskir frankar . 376,00 100 Gyllini 431,10 100 Tékkneskar krónur . 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ... 391,30 1000 Lírur 26,02 20.45 21.30 22.00 22.10 22.30 23.10 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. „Á frívaktinni". Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Þingfréttir. Veðurfregnir. Auglýsingar. Fréttir. Náttúra íslands; VI. erindi: Getið í eyður (Jóhannes Ás- kelsson jaráfræðingur). íslenzk tónlistarkynning: Verk eftir Hallgrím Helgason. Útvarpssagan: „Synir trúboð- anna“; XXI. Fréttir og veðurfregnir. Þýtt og endursagt: „Á fremstu nöf“; IV. Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 2 í E-dúr op. 63 eftir Ed- ward Elgar. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. maí Helena. 142. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 6,59. Ár- degisflæði kl. 11,57. Síðdeg- isflæði kl. 0,14. SLYSAVaKQSTOFA retkjavikur < nýju Hellsuverndarstöðinní, er opin » sólarhringinn. Nætur- Xæknii æknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — SímJ varðstofunnar er 6030. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kL 9—20, laugardaga kL 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. m 'úJLth Náttúrugrlpasafnlði Kl. 13.30—15 6 sunnudðgum, 14— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum Þ|ó8mln|asafnlð er opið á sunnudögum ki. 1—t og t þriðjudögum og fimmtudögum og laugardögum kl. 1—S. Llstasafn rlklslns I Þjóðminjasafnshúsinu er oplð t sama tima og Þjóðminjasafnlð. Bæjarbókasafnlð. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- iánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22. nema laugardaga frá Landsbókasafnlði KL 10—12, 13—19 og 20—22 tlU virka daga nema laugardaga kl. 10 -12 og 13—19. Oagskrá Rikisútvarpsins fæst i Söluturninum við Amarhól. 358 Lárétt: 1. skökk. 6. strit. 8. gola. 9. á frakka. 10. úrskurð. 11. ílát. 12. anda. 13. dans. 15. láta. Lóðrétt: 2. sauma. 3. fangamark. 4. kjöftug. 5. himna. 7. raup. 14. tryllt. Lausn á krossgátu nr. 357: Lárétt: 1. öskur. 6. örn. 8. eik. 9. dey. 10. kór. 11. iðu. 12. Ari. 13. lús. 15. klett. — LóSrétt: 2. sökkull. 3. K R. 4. undrast. 5. refil. 7. Þyril. 14. Ú E. Ekki vildi ég vera kúreki í Texas, það er alltof hættulegts Skipadeild S. I.S.: Hvassafell fer væntanlega frá Man- tyluoto á morgun áleiðis til Seyðis- fjarðar. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfn- um. Dísarfell er á Stöðvarfirði. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Kaupmannahöfn. Hamrafell er í Reyikjavík. Aida losar á Breiðafjarðarhöfnum. Draka fór 20. þ. m. frá Kotka áleiðis til Horna- fjarðar og Breiðafjarðarhafna. Zee- haan væntanlegt til Breiðdalsvikur 24. þ. m. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Fjallfoss fór frá London í gær til Rotterdam. Goðafoss er í Vestmanna eyjum. Fer þaðan i kvöld til Faxa- flóahafna. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 25.5. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 20.5. til Hamborgar, Bremen, Leningrad og Hamborgar. Reykjafoss er í Rvík. Tröllafoss fór væntanlega frá Akur- eyri í gærkvöldi til Siglufjarðar og Rvíkur. Tungufoss fór væntanlega frá Hull í gær til Reykjavíkur. víkur kl. 17.00 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Vestmannaeyja og Hellu. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 8,15 árdeg- is í dag frá N. Y. Flugvélin heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til Glasgow og London. — Leiguflugvél er væntan- leg í kvöld kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stafangri. Flug- vélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til N. Y. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði . verður fjarverandi næstu 3-y4 vikur. Staðgengill séra Gunnar Árnason, Bústaðaprestakalli, en prófessor Magnús Már Lárusson, Hafnarfirði, lætur af hendi embætt- isyottorð. E

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.