Tíminn - 23.05.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.05.1957, Blaðsíða 11
T f MIN N, fimmtudaginn 23. maí 1957, 11 ÚtvarpiS í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni". 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veð’urfregnir. 19.4Q Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Náttúra íslands; VI. erindi: Getið í eyður (Jóhannes Ás- kelsson jarðfræðingur). 20.45 íslenzk tónlistarkynning: Verk eftir Hallgrim Helgason. 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboð- anna“; XXI. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þýtt og endursagt: „Á fremstu nöf“; IV. 22.30 Sinfónískir tónleikar: Sinfónía nr. 2 í E-dúr op. 63 eftir Ed- ward Elgar. 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Fiðlusónata í A-dúr eftir César Franck, 21.00 Breiðfirðingakvöld: a) Oscar Clausen rithöfundur flytur frá söguþátt: Var ég meö bilað hjarta? b) Ragnar Jóhannes- son skólastjóri flytur frumort kvæði. c) Breiðfirðingakórinn syngur; Gunnar Sigurgeirsson stjórnar. d) Séra Árelíus Níels- son flytur erindi: Staðarfells- skólinn 30 ára. e) Guðbjörg Vígfúsdóttir les ljóð eftir Her- 'dísi og Ólínu Andrésdætur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Hákon Bjarnason skógræktarstjóri tal- ar um trjárækt í skrúðgörðum. 22.25 Létt lög: a) Natalino Otto syng ur. b) Wally Stott og hljómsv. hans leika lagasyrpu eftir Je- rome Kern. 23.00 Dagskrárlok. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjá- plöntur í landi félagsins þar. — Fé- lagar og aðrir eru vinsamlega beðn- ir um að fjölmenna. Frá Félagi Eskfirðinga og ReySfirðinga í Reykjavík: Ákveðið er að fara Heiðmerkur- ferð n. k. laugardag kl. 2 e.h. og er þess væns’t að sem flestir félagar komi með og aðstoði við útplöntun. Bílferðir verða frá Bún/.ðarfélags- húsinu og víðar eftir því sem óskað veröur. — Upplýsingar um Heið merkurferðina verða gefnar í sim- um 7658, 2288, 81029, 5127, 80872, 7730 og 80143. jt/'Hað keilla ■MuniS aS synda 200 metrana! Vilborg Ólafsdóttir á Hóli í Svartárdal varð 70 ára 6. þ. m.. Hún er systir Gísla Ólafssonar skálds frá Eiríksstöðum. Nokkrir vinir hennar heimsóttu hana í tilefni þessa merkisdags í ævi hennar. Styrktarsjóður munaíar- lausra barna heíir síma 7967. Fimmtudagur 23. maí SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVTKUR f nýju Heilsuverndarstöðinnl, er opln allan sólarhringinn. Nætur- læknir Læknafélags Reykjavíkur er á sama stað klukkan 18—8. — Simi Slyaavarðstofunnar er 6030. VESTURBÆJAR APÓTEK er opið kL 9—20, laugardaga kl. 9—16. — Á sunnudögum er opið frá kl. 1-4. APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið kl. 9—20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga frá kl. 1—4. Sími 82270. GARÐS APÓTEK, Hólmgarði 34, er opið frá kl. 9—20, laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Simi 8-2006. KÓPAVOGS APÓTEK, Álfhólsvegi 9 opið kl. 9—19, laugard. kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sími 4759. helgidaga kl. 13—16. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opið kl. 9—19, laugardaga Id. 9—16 og Laueardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Simi 81684. 3S9 Lárétt: 1. hetju. 66. haf. 8. hljóð. 9. konu. 10. hljóðs. 11. eldiviður. 12. ræktað land. 13. forföður. 15. skinng- aði. Lóðrétt: 2. skussar. 3. guð. 4. kenni menn. 5. tröll. 7. hnöttur. 14. málmur Lausn á krossgátu nr. 358: Lárétt: 1. óbein. 66. aml. 8. kul. 9. laf. 10. dóm. 11. Nói. 12. ára. 13. ræl. 15. farga. — Lóðrétt: 2. baldira. 3. E M. 4. illmálg. 5. skæni. 7;» ofmat. 14. ær. Ánægja barnanna er mikil, þar sem þau renna sér á steinsteyptu tröppunum við Arnarhólstúnið, en það er ekki alveg eins víst, að foreldrar þeirra verði eins ánægðir, þegar börnin koma heim með „botninn" úr buxun um og sólana undan skónum eftir slíkan leik, sem myndin sýnir. En kannske pabbi og mamma verði nú ekki mjög reið, ef þau lofa að gera þetta ekki aftur. Það er stundum erfitt að lifa, þegar maður er ungur. ------—--—-------^ , , DENNI DÆMALAUSl En ég er alveg viss um að þetta var fljúgandi diskur! SKIPIK «( FLUGVÍLA Skipadeild S. í. S.: Hvassafel fer væntanlega frá Man- tyluoto í dag áleiðis til Seyðisfjarð- ar. Arnarfel ler í Rvík. Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Dísarfell losar á Áustfjarðahöfnum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell hefir væntanlega farið frá Kaup mannahöfn í gær til Leningrad. Hamrafell er í Reykjavík. Aida los- ar á Breiðafjarðarhöfnum. Draka fór 20. þ. m. frá Kotka áleiðis til Hornafjarðar og Breiðafjarðarhafna. Zeehaan væntanlegt til Breiðdals- víkur á morgun. Skipaútgerð rikisins: Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Þórshafnar. Skjald breið kom til Rvíkur í gærkvöldi að vestan. Þyrill er í Hamborg. M.b. Fjalar fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur. Fjall- foss fór frá London 21.5. til Rotter- dam og Rvíkur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöldi til Keflavíkur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 25.5. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík 20.5. til Ham- borgar, Bremen, Leningrad og Ham borgar. Reykjafoss fór frá Rvík í gær til Keflavíkur, Þorlákshafnar, | Vestmannaeyja og þaðan til Lysekil, j Gautaborgar og Hamina. Tröllafoss j fór frá Akureyri í gærkvödi til Ráðningarstofa landbúnaðarins er í húsi Búnaðarfélags íslands sími 82200. SÖLUGENGI: 1 Sterlingspund .. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... ... 16,32 1 Kanadadollar ... 17,06 100 Danskar krónur ... ... 236,30 100 Norskar krónur ... ... 228,50 100 Sænskar krónur ... ... 315,50 100 Finnsk mörk 7,09 1000 Franskir frankar .. 46,63 100 Belgískir frankar . ... 32,90 100 Svissneskir frankar .. 376,00 100 Gyllini ... 431,10 100 Tékkneskar krónur .. 226,67 100 Vestur-þýzk mörk . ... 391,30 1000 Lírur .. 26,02 Siglufjarðar og Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Hull 20.5. til Reykjavík- ur. Drangajökull er í Reykjavík. Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17.00 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupm.hafnar kl. 8,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, fsafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h. f.: Edda er væntanleg kl. 8,15 árdeg- is í dag frá N. Y. Flugvélin heldur \ áfram kl. 9.45 áleiðis til Gautaborgar, • Kaupm.hafnar og Hamborgar. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupm,- höfn og Gautaborg. — Hekla er vænt \ anleg í kvöld kl. 19.00 frá London og Glasgow. Flugvélin heldur áfram kl. •; 20,30 áleiðis til N. Y. — Leiguflugvél félagsins er væntanleg kl. 8,15 árdeg is á morgun frá N. Y. Flugvélin helíl ur áfram kl. 9.45 áleiðis til Osló og ! Stafangurs. Smekkleg sumarblússa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.