Tíminn - 26.05.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.05.1957, Blaðsíða 12
▼e&rtð ( dagi Sunnan kaldi eða stinningskaldi, rigning með köflum. Sunnudagur 26. maí 1957. Hitinn kí. 18: Reykjavík 12 stig, Akureyri 15, London 16, Khöfn 14, New York 17 stig. Filippos prins æfir svifflug Filippus drottningarmaííur er mikill áhugamaður um svifflug eins og myndin ber með sér. Þarna er harrn að' koma úr flugferð í fylgd með formanni svifflugféisgsins í Bristol í Englandi. rgur vaskur drengur mun bíða lægri lilut á orrustuvelli leikara og blaðamanna í dag Ífiróttarevýan hefst með skrúígöngu leikara og blaÖamanna frá ÞjóÖleikhúsinu kl. 2'3Ö. Kenpnin á íþróttavellinum hefst kiukkan Jsrjú 1 ’-g vtsðar keppt upp á líf og dauða á íþróttavellinum í ýmsum greinum, en sem kunnugt er fer keppnin fram milli vöskustn manna úr Blaðamannafélagi ís- lands og Félagi íslenzkra leikara. Má búast viS að konur standi sig þar með ágætum, enda hafa þær æft af kappi aS undanförnu. ílins Ástraííumenn fá her- gögn og flugvélar frá Bandaríkjunum ■Washington, 26. maí. — Land- varnaráðherra Ástralíu er kominn til Bandaríkjanna til að festa kaup á ýmsum hergöngum og flugvél- vim. Bent er á í sambandi við þessa gerð ráðherrans, að fyrir nokkru síðan lét forsætisráðherra landsins svo um mælt, að nauðsyn- legt væri að samræma herbúnað Bandaríkjamanna og Ástralíu- manna, þar sem, ef til styrjaldar drægi yrði erfitt að afla hergagna írá Bretlandi. vegar þykjast karlmenn hafa ýms leyniráð uppi í erminni. i-Jefst klukkan þrjú Nokkuð hefir verið rætt um f- þróttarevýuna undanfarið og hafa blöð haft mismunandi sögur að segja af undirbúningi. Hvað sem honum líður, er það stað- reynd, að íþróttarevýan hefst á vellinum klukkan þrjú í dag, en þá liafa keppendur lokið hóp- göngu sinni til leikvangsins. Er það nokkur von hinna frískari að ila, að það hratt verði gengið, að einungis úrvalið komist til leiks, en hitt verði eftir á leiðinni. Hins vegar mun verða reynt að múta forgöngumönnum, svo allt liðið koinist ósprungið á völlinn. Verður líka að gæta þess, að ekki rná ganga Lúðrasveitiua af sér, en samkvæmt ritúalinu á hún að vera í broddi fylkingar. 140 manns Eitt hundrað og f jörutíu manns taka þátt í ýmsum keppnisgrein- um á íþróttavellinum. Þar keppa leikkonur og blaðamenn í reip- togi og hefir það sýnt sig á æf- Grænmeti og góðir réttir — handhæg cg falleg matreiðslubók frá Setbergi Bókaútgáfan Setberg hefir sent frá sér nýja matreiðslu- bók, sem nefnist „Grænmeti og góðir réttir", og hefir Guð- rún Hrönn Hilmarsdóttir, húsmæðrakennari, samið, safnað og íslenzkað. í formála segir, að hér sé að •miklu leyti um að ræða þýðingu á sænsku bókinni „Grönsaksgott", en í þýðingunni hafi verið breytt mörgum uppskriftum og miðað þar við íslenzkar aðstæður og það hráefni til matargerðar, sem hér er fáanlegt. Einnig eru í bókinni margar uppskriftir að réttum sem Guðrún Hrönn hefur tekið saman «g reyndir hafa verið í Heilsuhæli Káttúrulækningafélags íslands. í bókinni eru margar myndir, iumar þeirra prentaðar á sérstak- an myndapappír, einstaklega skýr ar og fallegar, svo að lesendi hlýt- ur að efast um íslenzkan upprúna. Eru það aðallega myndir af köld- um borðum, þar sem grænmeti er uppistaða réttarins. Bókin er handhæg og einstak- lega falleg að allri gerð, og bætir vafalaust úr brýnni þörf á sínu sviði og stuðlar að aukinni græn- metisneyzlu, en þess er mikil þörf. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir ingum, að keppnin verður hin harðasta. Hefir Lártis Salóinons- son átt erfitt meo að fá keppend- ur til að hætta að toga, þótt æf- ingu væri lokið og hefir leikur- inn þá borizt víða áður en reip- ið féll til jarðar. Þá er vert að minna á knattspyrnuna, en blaða- menn treysta fyrirliða sínum á velli, Sverri Þórðarsyni, í hví- vetna og liefir hann fulltingi þeirra til að nota bæði hendur og fætur við liðleskjur í síuu liði jafnt og harða andstæðinga, en meðal þeirra eru garpar eins og Valur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephensen. Forsala I rauninni hafa þeir keppend- ur, seni önnuðust forsölu á að- göngumiðum fengið sína eldskírn áður en keppnin hefst. Tíðum hefir sézt atgangur mikill og harður á horninu hjá Útvegsbank aiium og hafa þá allir vitað, að þar stóð yfir forsala á miðum á íþróttarevýuna. Forsala er í dag fyrir hádegi á íþróttavellinum og hefst hún klukkan tíu og verður óþreytt lið sent á vettvang, ef hitt gefst upp í söluösinni. Það er svo von allra, að fólk fái gott veður, jafnt keppendur sem áhorfendur og það er einn- ig von okkar, að áhorfendur víki ekki vonsviknir frá leiknum. Ó- efað mun margur góður drengur falla í valinn í þeirri hörðu keppni þess dags, sem liefst með skrúðgöngu frá Þjóðleikhúsi voru kl. 2,30 e. h. Reykjavíkurmótinu að Ijúka — Vík- ingur-Þróttur í kvöld — Úrslitaleik- urinn nailli Fram og Vals annað kvöld í kvöld fer fram næstsíðasti leikur Reykjavíkurmótsins og leika þá Víkingur og Þróttur, hefst leikurinn kl. 20,30. Stendur þar baráttan um að komast úr neðsta sætinu, en Víkingur hefir 2 stig, en Þróttur 0 stig. m ____________ Annað kvöld kl. 20,30 fer síð- an fram úrslitaleikur mótsins milli Fram og Vals, og verður skorið úr um endanleg úrslit mótsins, þar sem allir möguleikar leiksins eru afgerandi. Sigri Valur, verður það Eeykjavíkurmeistari 1957, en hin- ir- tveir möguleikarnir færa Fram Reykj avíkurmeistaratitilinn. Fram hefir gert eitt jafntefli, en Valur tapað einum leik, og verði jafn- tefli í leiknum á mánudagskvöld eða sigri Fram, hlýtur Fram fyrsta Reykj avíkurmeistaratitilinn síðan 1950. Þar sem mikið er í húfi fyrir bæði félög, verður leikurinn án efa fjörlega leikinn og ekki gefið eftir fyrr en í fulla hnefana. Stað- an í mótinu er nú: Fram 3 2 1 0 19-3 5 stig K. R. 4 2 1 1 15-6 5 — Valur 3 2 0 1 9-3 4 — Víkingur -3 1 0 2 3-24 2 — Þróttur 3 0 0 3 3-13 0 -- Verzlunarmenn boða verkfall 3. júní Á fundi sínum föstudaginn 24. maí s.l. ákvað stjórn Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur að nota rúr h(4mild trúnaðarmannaráðs félagsins til vinnustöðvunar. Vinnustöðvunin hefst frá og með mánudeginum 3. júní n.k. hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Frá því var skýrt í blöðunum s.l. föstudag, að líkur bentu til að vinnuveitendur hyggðust hefja samningsviðræður við V.R. Úr því hefur ekki enn orðið og ekki vitað hvort eða hvenær vinnuveitendur hefja viðræður. Af þeim sökum grípur félagið nú til fyrrgreindra aðgerða. (Frá stjórn V. R.) Arabaríki mótmæla fjár- hagsstutSningi við Frakka LONDON, 26. maí. — Ymsir sendiherrar Arabaríkjanna vestan hafs hafa gengið á fund John Forster Dulles, utanríkisráðherra, og farið þess á leit, að Bandaríkja- stjórn hætti öllum fjárhagslegum stuðningi við Frakka, vegna fram- komu þeirra í Alsír. Björn Pálsson sótti bílstjórana I Björn Pálsson fór í sjúkraflug- vél sinni austur á Skeiðarársanð í fyrradag, lenti þar hjá bílstjór- unum, sem tepptir voru milli Súlu og Gýgjarkvíslar, tók þá og flutti vestur á Skógasand. Súla flóði yfir allar eyrar, og mun vatns- flaumur á sandinum nú vera mjög mikill. Bílarnir sitja hins vegar á hrygg þarna eystra, og er ekki gott að segja hvenær sjatnar svo £ vötnum, að hægt sé að ná þeim. Mennirnir voru orðnir matarlausir, og var það heppni að Björn gat sótt þá í fyrradag, því að skömmu eftir að hann kom úr fluginu syrti að og í gær var mjög dimmt og hvasst og ekki flugveður. Svo fór um sjóferð þá: Bönved kominn heim Danski sjóliðinn af Niels Ebb ensen, Jörn Kanstrup Bönved er farinn af landi brott. Aðfaranótt föstuadgs var bifreið send eftir honum upp að Hvítanesi við Akranes, en þar hafði hann ráðið sig í vinuu. Bönved var fylgt um borð í flugyél á föstudags- inorguninn og fór hann þann dag til Kaupmannahafnar. Bönved var klæddur sjóliðsbúningi sín- um, þegar hann steig upp í flug- vélina og fór því eins og hanra kom; óbreiddur liðsmaður í sjó- lier Dana. Japanir leyfa ekki kjarnorkuherstöðv- ar í landi sínu London, 25. maí. — Viðræðum forsætisráðherra Indlands og Jap- ans, Nehru og Kisha er lokið fyrir skömmu í Nýju Delhi. Kisha lét svo um mælt að ráðstefnunni lok- inni, að japanska stjórnin myndi aldrei leyfa kjarnorkuherstöðvar í landi sinu. Nokkur hnuplfaraldur meðal ungl- inga í verzlunum hér í bænum Um ræía hóp unglinga á aldrinum 13- ára, þar sem stúlkur eru í meirihluta -14 Blaðið hefir frétt, að nokkuð hafi borið á hnupli í verzlunum að undanförnu. Það munu eink- um vera unglingar, sem stunda þessa iðju, flestir á aldrinum 13 —14 ára. Eftirtektarvert er, að stúlkur munu vera í meirihluta. Ástæða er til að ætla, að ekki verði vart allra þeirra þjófnaða sem framdir eru í verzlunum að degi til og mun því meira um þetta hnupl en kært hefir verið yfir. Samband á miUi unglinganna. Þá er vitað, að eitthvert sam- band er milli unglinganna, sem linupla, þótt vart sé hægt að segja að um skipulegan flokk sé að ræða. Farið er að kenna þessa unglinga við tiltekinn ís- bar hér í bænum, af því þar munu þeir halda sig og ráða ráð um sínum um eitt og annað, m. a. „útilegur“, sem virtust nokk- uð í tízku um tíma í vetur. Þörf á skipulegum aðgerðum. Það segir sig sjálft, að ef hér er um að ræða óvenjulegau linuplfaraldur, ættu þær stofn- anir, sem eitthvað láta sig varða unglinga og velferð þeirra að grípa inn í ,og reyna að stemma stigu við ósómanum. Barnavernít arnefnd mun fá unglingana til ráðstöfunar, ef tun ítrekað brot er að ræða, en það er spurning hvort barnavemdarnefnd ætti ekki að hafa einhver afskipti a£ málinu, áður en í slíkt óefni er komið fyrir óþroskuðum ung« lingum. Verður ekki aunað séð, ef rétt er að í einhverjum sér- stökum ísbar hér í bænum sá gróðrarstía aukinna afbrota ung linga, þá beri að hefja aðgerðir þar, áður en faraldurinn nær að breiðast út. Lögreglan mun hafa ýmis þessara hnuplmála til at- liugunar. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.