Tíminn - 08.06.1957, Blaðsíða 10
10
T f M I N N, laugardaginn 8. júní 1957,
í
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sumar í Týról
Sýningar annan hvítasunnudag j
og miðvikudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin i dag frá
kl. 13,15 til 16. — Lokuð hvíta-
sunnudag. Opin annan hvíta-
sunnudag frá kl. 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 8-2345, tvaer línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
ingardag, annars seldar öðrum.
NÝJA 6ÍÓ
Sim! 1544
Flugmannaglettur
Bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd, byggð á Jeikritinu „Worm'
s eye Wiew“, sem hlotið hefir
geysivinsældir, og var sýnt sam-
fleytt í 5 ár i London. Aðalhlutv.
Ronald Shiner, Diana Dors,
Garry Marsh.
Aukamynd:
Bókfellið
Litmynd með íslenzku tali, um
ferð listmálarans Dong King-
man's umhverfis jörðina.
Sýnd annan hvitasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Sölumafturinn síkáti
Með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó
Siml 1384
Eyðimerkursöngurinn
(Desert Song)
Afar vel gerð og leikin, ný, am
erísk söngvamynd í litum, byggð
á hinni heimsfrægu óperettu, Sig
mund Romberg. Svellandi söngv-
ar og spennandi efni, er flestir
munu kannast við.
Aðalhlutverkin eru í höndum
úrvalsleikara og söngvara:
Kathryn Grayson,
Gordon Mac Rae.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Nýtt teikni- og
smámyndasafn
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Bíml »24»
Gyllti vagninn
(Le Carossel D'Or)
Frönsk-ítölsk úrvalsmynd í litum ;
gerð af meistaranum Jean Ren-
oir. Tónlist eftir Vivaldi.
Jean Rsno írs ' • -1
estenvaenk
GUID- 1
MRETEN
mad ctan #
u-fonli grtaltgo
ANNA
I*/*\MAGNANI
Tx
oftuet
Aðalhlutverk:
Anna Magnani, Duncan Lamoont
kl. 7 og 9.
Sýnd annan hvítasunnudag
Lögregluriddarinn
Með Tyrone Power.
Sýnd kl. 5.
Tarzan í hættu
Sýnd kl. 3.
Slml 12073.
NeytSarkall afvhafinu s
(si tous Les Gars Du Monde) j
Ný frönsk stórmynd er hlaut J
| tvenn guliverðlaun. Kvikmyndin j
í er byggð á sönnum viðburðum >
J og er stjórnuö af hinum heims >
> fræga leikstjóra Christian Jaque. j
! Sagan hefur nýlega birzt sem |
í framhaldssaga í danska vikublað
! Inu Familie Journal og einnig i
{tímaritinu Heyrt og séð.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Allt á fleygiíer'Ö
Fjölbreytt teiknimyndasafn
Sala hefst kl. 1.
TJARNARBÍÓ
Sfmi 6485 j
I ástarhug til Parísar
(To Paris with Love)
! Einstaklega skemmtileg brezk lit-
mynd, er fjallar um ástir og
] gleði í París. >
Aðalhlutverkið leikur i
Alec Guinness
af frábærri snilld. í
Auk Jians j
Odile Versois og Vernos Gray.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 3, 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Hefnd jirælsins \
TThe Saracan Blade) j
! Afar spennandi og viðburðarík, '
(ný, amerísk Jitkvikmynd, byggð
1 á sögu Frank Yerby's „The Sara-
[can Blade“. Litrík ævintýramynd
jum frwkna riddara, fláráða bar-
i óna, ástir og mannraunir á dög-
j um hins göfuga keisara Friðriks
1II.
Ricardo Mqntalban,
Betta St.John
Rick Jason
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Dvergarnir
og frumskóga-Jim |
j Skemmtileg frumskógamynd með
Jungie Jim. >
Sýnd kl. 3. j
'Sýnd annan hvitasunnudag
kl. 5, 7 og 9. j
Bönnuð innan 16 ára. !
Barnasýning kl. 3:
Osage-virkið
BÆJARBÍÓ
- HAFNARFIRÐI —
Uppreisn konuniiar
Frönsk-ítölsk stórmynd. — Þrlr
heimsfrægir leikstjörar: Pagli- <
ero, Deraneu og Jague. Að-!
alhlutverk fjórar stórstjörnur:
Elinore Rossidrage,
Claudette Colbert,
Martine Carol,
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki verið sýnd í
áður hér á landi. Danskur j
tkýringartexti.
•%
Lady Codiva
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 5.
Sonur Ali Baha
Ævintýramyndin í litum.
Sýnd kl. 3.
GAMLA BÍÓ
Slml 1475
Þrjár ástarsögur
(The Story of Three Loves) <
Víðfræg bandarísk litkvikmynd,
Ieikin af úrvalsleikurum:
Pier Angeli, Kirk Douglas, Leslie [
Caron, Farley Granger, Moira :
Shearer, James Mason
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Tarzan og haf-
meyjarnar
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
MUUIIiaUIIIIIIIIIIIIJflllJlllllllllllllllllllllllllllilllÍÍMIIIil
Tapast
= hefir rauðskjóttur hestur, stór, |
i sokkóttur, > rnalaus. (Aðeins |
1 jarpleitur). Mark: Fjöður aftan \
I bæði. Ættaður úr Landeyjum. |
| CJpplýsingar í Grænhól, Ölfusi, §
; sími um Hveragerði. i
i 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiniiii
d íslandi
11 óskar eftir ungum, helzt raftæknimenntuðum, manni. I
11 Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um menntun og 1
j | fyrri störf, sendist til 1
! 1 Otto A. Michelsen, E
Pósthólf 377. |
| Tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiijiiiiiiiiiiniiii
iBnmmmniRniimmnimmminiBimimmmmimimiiiBnmii
Rannsóknarstörf
Landsspítalann vantar aðstoðarstúlku við rannsókn-
arstörf nú þegar. Laun samkvæmt launalögum.
i | Umsóknir með upplýsingum um námsferil, fyrri
11 störf og aldur sendist til skrifstofu ríkisspítalanna,
' | Klapparstíg 29 fyrir 19. þ. m.
Skrifstofa ríkisspítalanna
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllllliiliiiiiiiiiilillillillllllllliiiiiiiiiiiiilllllllllllllllimiinilillll
niiimiiiminmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmmiiimiimiiimmiiiiiiiiiiimiiiiimmmmmmuiimi
jmgmSBngS |PR£NTSTOFAN | .ITI JR
HAFNARBÍÓ
Ævintýrama'ðurimi
! Spennp.ndi og skemmtileg ný am- >
(erísk Iitmynd.
Tony Curtis, Coleen Miller ; | :
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
í lífshættu
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
MUIIIIIIiminuilUimilHMIUIIIMUUlllMIIIIUIMUIIIIIIIII
Arður til hluthafa
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 1. júní 1957
var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í
arð til hluthafa fyrir árið 1956. Arðmiðar verða inn-
leystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá af-
greiðslumönnum félagsins um land allt. •
H.f. Eimskipafélag íslands.
lammmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiimmiimiiiiHiimiiiimiimiiimmmiiiiimimuiaiammmma
niiiiiiiiiimmmmmmmmiimmmmmmmimmmmmmmmmmiimmmmiimmmmmiimmiimmmiiii
a
a
3
9
a
E
5
1
a
B
a dal rennur út 15. júní.
1 ina-
s
a
9
3
SKATAR
Urasóknarfrestur til þátttöku í B.P.-mótinu í Botns-
Þátttaka tilkynnist í Skátabúð- e
Skátafélag Reykjavíkur.
5
S
S
iimiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmi
iiiiiiimiiiimimmmiimmmmimimmmiimmiiimmmiimmmmmmmimmmmmmmimmmmmmmii
HUSNÆÐI
3 Menntamálaráðuneytið hefir í athugun að taka á
| leigu eða kaupa húsnæði til afnota fyrir húsmæðra-
| kennaraskóla íslands.
=3
| Tilboð sendist ráðuneytinu fyrir 12. júní n. k.
s
Menntamálaráðuneytið, 7. júní 1957.
= ■
mimimiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiimiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiimimmimiimii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimmiiiimmmimmmimiimiiimiiiiiiiiBiiiiiiimiiiiiimmimiimmiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiimmmmmimimiimmmii
TRIPOLI-BÍÓ
(Iml 11(7
Nætur í Lissabon
(Les Amants du Tage)
Afbragðsvel gerð og leikin, ný,
frönsk stórmynd, sem alls staðar
hefir hlotið metaðsókn. !
Daniel Gelin, Francoise Arnoul,
Trevor Howard l
Kappreiðar
„FÁKS”
fara fram á 2. hvítasunnudag kl. 2,30 e. h. — Fornmenn í
búningum heimsækja völlinn í tilefni kappreiðanna. Leggja
þeir af stað á hestum frá Varðarhúsinu kl. 1,15. —
Mótið sett kl. 2,30 af H. J. Hólmjárn og að því búnu hefj-
ast kappreiðar og góðhestakynning.
Margir óþekktir hestar utan af landi, auk gæðinga úr bæn-
um og nærsveitum taka þátt í keppninni. — Lúðrasveit leik-
ur milli atriða. — Strætisvagnaferðir allan daginn.
Komið og kynnizt hinum endurbætta skeiðvelli Fáks.
ATH. FéJagsmenn athugið, að eftir kappreiðar verður sleppt
í Geldinganes. Pantið númer og greiðið hagagöngu á
skrifstofu félagsins, Smiðjustíg 4. Sími 3679.
Stjórnin
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmimmmmmmmimmmmiimmmmmimmmmmmmmummimmmmmmmimmmiimmmiimmmmmimmimiiu