Tíminn - 08.06.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 08.06.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, langardaginn 8. júní 1957, ð MARTHA OSTENSO I ■ RÍKIR SUMAR 'RAUÐÁRDAL I 24 aðeins að hann flytjist enn brúna, en svo tapaði hann af lengra norður. henni í mannþrönginni, þar — Hann mun flytja lengra sem allir olnboguðu sig áfram norður á bóginn. Fyrir mann til þess að geta séð bátinn eins og hann . . . jsem bezt. — Já, það er ég Jíka viss ! Viðdvölin í Lost Coulee var sagði Kate Shaleen. — stutt- Eftir örskamma stund um, Hvergi annars staðar verður hann hamingjusamur. Hver verður að finna sér stað að sínu skapi. Ég ætla að dvelj- ast hjá bróður mínum og syst ur. Faðir okkar lézt síðast lið- ið ár, svo að við erum aðeins þrjú eftir. Bróðir minn Steve er íastákveðinn í því að setj- ast að einhvers staðar með- fram Rauðánni og systir mín að verða amerískur eins og Delphy ætlar aö vera hjá hon þú. Bíddu bara þangað til ég um. Þau eru núna einhvers- kem aftur og þá skaltu sjá. staðar ekki langt frá Lostj Svo settjrst þeir í þægilega Coulee. Ætlið þér á land þar. : stofu, sem var við stýrishúsið. ■— Nei, við munum halda' Karsten naut í ríkum mæli áfram. Ég ferðast nú þeirra allra þeirra dásemda, sem fyr Hún brosti nú og kom í átt til þeirra eftir þilfarinu. Augu hennar ljómuðu, er hún kom auga á Ivar við hlið skipstjór — Hvað þetta eruð þér . . . ans. þér eruð Ivar Vinge? — Rétt til getið, svaraði Iv ar og tók í framrétta hönd hennar. — Og þér eruð ung frú Kae Shaleen. Hún snéri sér að Scott skip stjóra. — Við hittumst síðast liðið ár þegar ég var á leið inni norður eftir. Við horfð- um saman á ána. — Jú öldungis rétt. Áin kann á því lagið, sagði Scott skipstjóri og hló lágt. — Ég minnist ungra hjóna, sem þá voru raunar ekki hjón, er fóru með bátnum norður eft ( ir síðastliðið haust. Þau höfðu , aldrei sézt fyrr en þau stigu , um borð, en þau giftu sig! sama daginn og þau stigu á land. Um leið og hann hélt á ] brott sagði hann: — Ég verð að fara núna. Eg læt þig um I að halda uppi samræðum við ' Kitty. En þú hefir ekki langa hljóp dauðskelkaður til föð- stund til stefnu, mundu eftir , ur síns og ríghélt sér í fót- því. leggi hans. Kate Shaleen hló Hann hraðaði sér brott og og svo kraup hún á annað Ivar og Kate Shaleen voru al hnéð og kyssti lokka drengs- ein eftir fyrir utan Karsten ins. litla, sem hékk í borðstokks ; — Ég verö líka hrædd við rimlunum og starði á hjól- þetta ýlfur, hvert sinn, er ég skrúfuna. .heyri það, sagði hún. — Ertu ef til vill að fara' ■— Við næstu bugðu á ánni, af landi brott, spurði Ivar? myndi vera fjöldi fólks, hugs — Ó, nei, nei. Bróðir minn aði Karsten litli, sem þyrft- og systir bíða eftir mér í nýja ist niður að bátnum og allir bænum — Lost Coulee. Eg fer myndu æpa í einu. Það hafði þar í land eftir fáeinar mín Roald sagt honum. útur. Hún brosti geislandi, Haníi fann til smávegis brosi: — Sagði ég þér ekki, hræöslu við allan þennan æs- að það mundi rísa upp borg ing og gauragang, er varö, TÆKNIS MIÐSTðÐVARKATLAR Sparneytnir — Ódýrir var Shyenne aftur komin af stað og fram hjá Burbangs, þar sem enn var ekkert að sjá nema kofaþyrpingu Staf- fords. Hann var í ágætu skapi þegar hann lét augun hvarfla eftir sólgylltri ánni, sem lið- aðist í ótal bugðum. I Hann ávarpaði ána og 'sagði: — Ég er á leiðinni til erinda . . . að verða Ameriku máður. — Ég óska yður til ham- ingju. Nú kvað við ámátlegt, lang dregið flaut, sem virtist jafn vel rjúfa sjálfan himininn ir barnsaugað báru. Scott skipstjóri hafði góðan tíma á upp eftir leiðinni og sat hjá þeim feðgum. Sagði þeim m. a. langa og æsandi sögu um Sioux-morðin, er framin voru 1862. Ivar hlustaði líka með hér innan fárra mánaða. Það mun verða komið upp skóla líka og ég verð kennarinn. Ef til vill verður sonur yðar einn af nemendum mínum. Hún leit niður á Karsten í bláu stífu blússunni sinni og snotru þröngu buxum, sem voru hnepptar. — Má vel vera, sagði Ivar hann vex ört. þegar báturinn hjó og streð- aði móti straumnum að bryggj usporðinum, þar sem hann átti að lenda. Fólkið þyrftist niður á bryggjustúf- inn og hló og gapti rétt eins og þaö ætlaði að bíta sneið úr kinnungnum á gufubátn- um. En hvaö þetta var ein- kennilegt fólk, sumt í fötum líkust tuskum, aðrir alveg eins Henni líður vel. Bróðir henn klæddir og það væri sunnu- ar hefir dvalið hjá okkur síð- an í október. Hún verður glöð að sjá yður, það er ég viss um. Henni þótti líka vænt um að fá bréfið frá yður um jólin. Ég fékk annað frá Julian Fordyce með sama pósti. — Ég. sá hann rétt áðan en ég fór frá Fort Garry, og hann bað mig að skila yður kveðju. . — Við kynntumst aðeins eina kvöldstund, reyktum píp Smíðum miðstöðvarkatla fyrir allar gerðir oliukynding'artækja, með innbyggðum vatnshiturum. Einangrum katlana. Sérbyggðir vatnshitarar (spíralar), ýmsar gerðir. — Forhitarar fyrir hitaveitu. Lofthitunarkatllar, ýmsar stærðir. Oliuofnar fyrir beitingar- og vinnuhús. Framkvæmum allskonar járn- smiði, vélaviðgerðir og pipulagningar. Leggjum áherzlu á góða þjónustu og vandaða vinnu. Miðstöðvarkatlar vor- ir fyrir súgkyndingu eru óháðir rafmagni og því sérstaklega heppilegir þar sem rafmagn er enn ekki fyrir hendi — Öllum fyrlrspurnum svarað fljótt og veL WUUf Súðavog 9 — Sími 7599 yfir höfðum þeirra. Karsten t athygli en vonaði með sjálf- um sér, að drengurinn myndi ekki muna öll atriði sem ná kvæmlegast, þegar hann færi að segja móður sinni söguna. Dásamlegasti hluti ferðar- innar fyrir Karsten litla var þó, er skipstjórinn lofaði hon um að sitja 1 brúnni hjá sér á hvítum bekk og drekka á- vaxtasafa með dálitlu ediki og sóda út í, svo að drengur inn gat látið vökvann freyða alla leið upp undir augu. Skip stjórinn bætti svo dálitlu öðru í glösin hjá sér og Ivari. Iv- ar þáði drykkinn og þó með svo litlu samviskubiti, þegar hann hugsaði til Magdali. En Magdali þyrfti aldrei að vita neitt um það. Tveim dögum eftir brottför Ivars ákvað Magdali aö kynn- ast af eigin raun, hvernig um horfs væri í Lost Coulee. Mót mæli Roalds þegar hún skýrði honum frá fyrirætlan sinni voru engin uppgerð, en samt var hjátrú svo rík með hon- um, að hún mátti sín meira heldur en óttinn um öryggi hennar. Ef kona, sem komin var nærri barnsburði, fékk ó- mótstæðilega löngun til að fara eitthvað ákveðið, þá var sjálfsagt að láta það eftir iwHuuinuiiiiniuiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiimimimiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiuiiiiiiniiiiiiimmnLmnni i I GOTT SÚRHEY TRYGGIR MEIRI MJÚLK dagur. Þarna voru konur með eldrauðar kinnar, en dökkar kringum augun. Hárlokkar allavega snúnir gægðust fram undan höttum, sem voru al- settir fjöðrum og blómum og i slúttu fram yfir ennið eins I henni. Þar að auki var nærri og pönnukökur. Þarna voru öruggt, að hún myndi flytja líka karlmenn, sem voru með heim með sér góð tíðindi. hvíta flibba allt í kringum | Þetta var nú svo sem ekki I hálsinn og griðarstór háls- ' langt — aðeins þrjár milur og bindi og í þeim héngu glitr-j það var auðvelt að stjórna andi steinar. Svo voru þeir þeim gráu. Sjálfur ætlaði KOFA =3 SÚRHEYSSALT 1 =2 s er auðvelt í notkun, | eykur gæðin Fæst hjá öllum kaupfélögum. Hcildsölubirgðir hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. 3 I tHlilllllllllliilliUillillIUUIIillllllllllllllllillÍlllllliÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIiHIIIIIIIIIIIIIIiIllintBÍi ur okkar og röbbuðum sam- ] í tvihnepptum vestum og jökk hann með aðstoð Magdi litlu an við eldinn. — Það er stundum nægilegt aftur úr. Þeir voru lika með grænmetisskákina í garðin- um, sem voru með löngu stéli sem var óskaplega feit, að lú Systir mín Rósa Sigurjónsdóttir frá GrímssföSúm í Mývatnssveit er látiu. — Kirkjuathöfn fer fram í EHiheimilinu Grund, þriðju- dapinn 11. þ. m. og hefst kl. 18. Blóm og kransar afþakkað. — Greffrunin fer fram nyrðra og verður tilkynnt siðar. Guðmundur S. Hofdal til að menn verði vinir ævi- langt, svaraði Kate Shaleen. — Er hann væntanlegur aftur á þessar slóðir, spurði ívar. — Ekki býst hann við því. Ekki með vagnalest eins og seinast að minnsta kosti. En hann talar um að flytjast suð ur einhvern tíma — nema því hatta, sem hölluðust út í aðra ' um, meðan systir hans væri að j heiman. j Hann var á fjórum fótum í garðinum þegar hún kom ; til baka, fullri klukkustund j 'áður en hann hafði búizt við j hiiðina. En ívar gáði ekki að þessu heldur fylgdist með Kate Shaleen, sem hraðaði sér eft- ir dekkinu að landgöngu- ( brúnni. Hann þóttist sjá henni. Hann reis á fætur og : bregða fyrir kvenmanni, er (þurrkaði kaldan svita af gagn . veifaði til Kate Shaleen, þeg- j augunum. ar hún var að ganga upp Magdali stökk svo glanna- Öllum þeim mörgu frændum og vinum nær og fjær, er á margan hátt auðsýndu sérstaka samúð og vináttu við andlát og útför konú minnar. Þórdísar Jónsdóttur, Njarðargötu 47, færum við okkar innilegustu þakkir. Guð blessi ykkur öll. Kjartan Ólafsson, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.