Tíminn - 08.06.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, laugardaginn 8. jíiní 1957.
11
9.30
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
10.10‘Veðuífreg Sir.
12.00; Hádegisútvarp.
12.5(í;Ó9kalög sjúklinga.
lð.OÆ'Miðdegisúivarp.
16.3(í/jv eðurf oeghir.
■19.0tfJ.Tómstúridaþáttur ungUnga.
19.2*Veðurfregnir.
19.3flr;EiúsðrigúfIsobel Baillie syng-
ýúr (plötur).;
19.4(^;Auglýsingar.
20.0ÐtíFréttir.
20.2(feUpplé9tu»-:úr ritum Ara Arn-
palds. — Andrés Björnsson flyt-
j?ur inngangsorð. *
21.0(FKórsöng4r;. Pólifóníski kórinn
■ í Barcelóna syngur.
21.2d-';Leikrit: „Reikningurinn" eftir
■1 Estheri Noach. — Leikstjóri:
Jialdyin Ilalldór.sson.
22.00' Fréttir og’ veðurfregnir.
22.05 Tónleikar: Léttir þættir úr vin
sælum tónverkum.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun (Hvítasunnud.):
Morguntónleikar: — (10.10 veð
urfregnir). a) Páll ísólfsson
leikur á orgel prelúdíu og fúgu
í Es-dúr og prelúdíu og fúgu i
c-moll eftir Bach. b) Concerto
grosso í a-moll op. 6 nr. 4 eft-
ir Hándel. c) Irmgard Seefrid
' syngur lög eftir Brahms og
þjóðlög í útsetnirigu haris. d)
Symfonie Espagnol fyrir fiðlu
og hljómsveit eftir Lalo.
Messa í Dómkirkjunni (Séra
Óskar J. Þorláksson).
Hádegisútvarp.
Messa í Bessastaðakirkju (Bisk-
up íslands, herra Ásmundur
Guðmundsson prédikar.
Miðdegistónleikar: a) Carnaval
op. 9 eftjr Schumann. b) Stefán
íslandi syngun c) Sinfónía nr.
2 í B-dúr eftir Schubert.
Veðurfregnir. — Færeysk guðs
þjónusta (Hljóðr. í Þórshöfn).
Hljómpiötuklúbburinn.
Barnatími.
Veðurfregnir.
Tónleikar: Friedrich Gulda leik
ur prelúdíur op. 28 eftir Cho-
pin (plötur).
, Fréttir.
Útvarp frá hljómleikum í
Kristskirkju í Landakoti 14.
apríl s. 1.
Bók bókanna; — samfelld dag-
skrá Kristilegs stúdentafélags.
Veðurfregnir. — Tónleikar:
„Salómon", óratóríu eftir Hán-
del (plötur).
23.50 Dagskrárlok.
Útvarpið á annan í hvítasunnu:
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni (Séra
Árelíus Níelssori).
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.30 Veðurfregnir.
18.30 Barnatimi.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Pablo Casals leikur
á selló (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Kórsöngur: Karlakór Reykja-
víkur syngur. Söngstjóri: Páll
ísólfsson. Einsöngvarar: Þuríð-
ur Pálsdóttir, Guðmundur Guð-
jónsson og Þorsteinn Hannes-
son.
21.10 „Á ferð og flugi“.
21.50 Tónleikar (plötur): „Fingals-
hellir“, forleikur eftir Mendels-
sohn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög, þ.á. m. leikur hljóm-
sveit Gunnars Ormslev.
02.00 Dagskrárlok.
11.00
12,15
14.00
15.15
18.30
17 30
18 30
.19 25
19.30
20 0Ó
20.15
21.05
22.00
Ferming í Brautarhclti
á hvitasunnudag:
Stúlkur: Annabella Keefer, Jörva.
Ágústa Ilólm Guðbjartsdóttir, Króki.
Guðrún Ilrefna Haraldsdóttir, Sjáv-
arhólum. — Drengir: Ólafur Haralds-
son, Sjávarhólum. Sveinbjörn Björns-
son, Jörva.
Ferming á Þingvöllum
2. hvitasunnudag.
Stúlkur: Ásta Sigrun Einarsdótlir,
Heiðarbæ. Hrafnhildur Ingólfsdóttir,
Miðfelli. Jóhanna Jóhannesdóttir,
Heiðarbæ. -—, Drengir: Gunnar Mar-
on Þórisson, Fellsenda. Gunnlaugur
Geir Guðbjörnsson, Kárastöðum.
Kristján Hafsteinn Ingóifsson, Mið-
felli.
Laugardagur 8. júní
Medardus. 159. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 21. 29. Ár-
degisflæði kl. 1,42. Síðdegis-
flæði kl. 14,13.
r~%
E MNi DÆMALAU S I
371
Lárétt: 1. lagtækur. 6. fúamýri. 8.
meðal. 9. hljóð. 10. bókstafur. 11.
dvel. 12. bókstafur. 13. tölu. 15.
værukærar.
Lóðrétt: 2. slæma. 3. fangamark
listamanns. 4. erna. 5. masgefin. 7. á
aktygjum. 14. í öfugri röð.
Lausn á krossgátu nr. 370:
Lárétt: 1. skima. 6. oka. 8. rok. 9.
krá. 10. kær. 11. smá. 12. átu. 13. láð.
15. álnar. — Lóðrétt: 2. kokkáll. 3.
I K 4. makráð. 5. + 7. krossgátur. 14.
Án.
Orlof h.f. og B. S. I.
efna til 3ja daga hvítasunnuferðar
á Snæfellsjökul. Gist verður í Ólafs-
vík. Brottför laugardag kl. 2. —
Skemmtiferð að Gullfoss og Geysi
hvítasunnudag kl. 9. Fararstjóri
Björn Th. Björnsson, Iistfræðingur.
Farpantanir í símum 82265 og 81911.
Æskulýðsráð ;og skáfaféiögin í Reykjavík efndu til sýnikennslu í útilegu-
úfbúnaði. M. f.,aS reisa tjöld, hjálp í viðlögum o. fi. Mynd þessi var tekin
s. l. sunnudag við Snorrabraut. — (J. H. M.)
SKATAR'
Munið B. P.-mótið í Botnsdal, látið
skrá ykkur fyrir 10 júni!
Fríkirkjan i Hafnarfirði: Hvítasunnu-
dagur. Messa kí. 2 e. h. Séra Krist-
inn Stefánsson.
Langholtsprestakall: Messa á hvíta-
sunnudag kl. 5 í Laugarncskirkju.
Séra Árelíus Níelsson. — Annan
hvítasunnudag messa kl. 11 í Dóm-
kirkjunni. Séra Árelíus Níelsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað á hvíta-
sunnudag kl. 10.
Mosfellsprestakail: Hvítasunnudag.
Messa að Brautarholti kl. 2. Ferm-
ing. Messa að Lágafelli kl. 5. — 2.
í hvítasunnu. Messa að Þingvöll-
um kl. 2. Ferming. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Kaþólska kirkjan: Hvítasunnudag.
Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Biskups-
messa kl. 10 árdegis. 2. hVítasunnu
Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa
og prédikun kl. 10 árdegis.
Laugarneskirkja: Hvítasunnudagur.
Messa kl. 2,30 e. h. Séra Garðar
i Svavarsson. 2. hvitasunnu. Messa
kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Messur í Neskirkju: Messað báða
hvítasunnudaga kl. 11. — Séra Jón
Thorarensen.
Reynivallaprestakall: Messað að
Reynivöllum kl. 2 á hvítasunnudag,
ferming. Annan hvítasunnudag
messað í Saurbæ kl. 2. Ferming. —
Sóknarprestur.
Hallgrimskirkja: Hvítasunnudag kl.
11 f. h. messa. Sr. Jakob Jónsson.
— Kl. 5 e. h. messa. Sr. Sigurjón
Þ. Árnason. — Annan hvítasunnu-
dag messa kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón
Þ. Árnason.
Dómkirkjan: Messað hvítasunnudag
kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þor-
láksson. — Messa kl. 5 síðdegis.
Séra Jón Auðuns. — 2. hvítasunnu
dag: Messa kl. 11 árdegis. Séra Áre
líus Níelsson.
Bústaðaprestakall: Hvítasunnudag
messað í Kópavogsskóla kl. 2. 2.
— Barnfóstran segir, að það sé allt í lagi með Denna, en hún er úr
liði á tveim fingrum og með snúinn öklal
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell er í Stykkishólmi. Arn-
arfell fór í gær frá Fáskrúðsfirði á-
leiðis til Helsingör og Rostock. Jök-
ulfell fór í gær frá Gautaborg áleið-
is til Þórshafnar. Disarfell er í Riga.
Litlafell losar á Austfjarðahöfnum.
Helgafell fór frá Leningrad 6. þ. m.
áleiðis tii Akureyrar. Hamrafel! er í
Palermo. Draka er á Patreksfirði,
fer þaðan til Sveinseyrar og Bíldu-
dals. Thermo fór 6. þ. m. frá Kópa-
skeri áleiðis til London. Jimmy fór
5. þ. m. frá Capa de Gata áleiðis til
Austfjarðahafna. Fandango væntan-
legt til Reykjavíkur 11. þ. m. Nyholt
fór frá Batum 2. þ. m. áleiðis til
Rvíkur. Europe fór frá Aruba 30. f.
m., væntanl. tii Rvíkur 10. þ. m. Tal-
is fór frá Capa de Gata 5. þ. m. á-
leiðis til íslands.
H. f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss er í Khöfn. Dettifoss fer
frá Rvík kl. 1 eftir miðnætti í dag til
Ventspils, Bremen og Hamborgar.
Fjallfoss fór frá Rvík í gær til Ant-
werpen og Hull. Goðafoss fer frá
N. Y. 13.6. til Rvíkur. Gullfoss fer
frá Khöfn á hádegi i dag til Leith
og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Lenin-
grad 6.6. til Gdynia, Kaupm hafnar,
Gautaborgar og Rvíkur. Reykjafoss
fer frá Ventspils í dag til Hamina og
íslands. Tröllafoss fór frá Sand'c 28.
5. til N. Y. Tungufoss fór frá Þing-
eyri í gær til Norður- og Austurlands
ins og þaðan til London og Rotter-
dam. Mercurius fer frá Ventsnils um
15.6. til Reykjavíkur. Ramsdal fer
frá Hamborg um 17.6. til Rvíkur. Ule-
fors fer frá Ilamborg um 21.6. tii
Reykjavikur.
Flugféiag íslands h.f.:
Hrímfaxi fer til Glasgow og Iíaup-
mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan-
legur aftur til Rvíkur kl. 22.50 í
kvöld. — Gullfaxi fer til Khafnar og
Hamborgar kl. 9.00 í dag. Væntanleg
ur til Rvíkur kl. 15.40 á morgun. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
hvítasunnu messað í Háagerðis-
skóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason.
Óháði söfnuðurinn: 2. hvítasunnu
messa kl. 11 í Aðventkirkjunni. —
Séra Emii Björnsson.
Háteigsprestakall: Messa á hvíta-
sunnudag kl, 11 í hátiðasal . Sjó-
mannaskólans. (Ath. breyttan
messutíma).
fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands, Vestmannaeyja og Þórs
hafnar. — Á morgun er ekkert inn-
anlandsflug. — Á annan í hvítasunnu
er áætlað að fljúga til Akureyrar,.
Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar og Vestm.eyja.
Loftleiðir h. f.:
Edda er væntanleg kl. 8,15 árdegis
í dag frá N. Y. fer kl. 9.45 áleiðis tii
Glasgow og Luxemborg. — Saga er
væntanleg í kvöld kl. 19.00 frá Staf-
angri og Osló, fer kl. 20,30 áleiðis til
N. Y. -— Hekla er væntanleg kl. 8,15
árdegis á morgun frá N. Y. Flugvél-
in heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til
Stafangurs, Khafnar og Hamborgar.
— Edda er væntanleg annað kvöid
kl. 19.00 frá Luxemborg og Glasgow.
Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 á-
leiðis til N. Y.
Hjúskapur
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band á Mosfelli Margrét Friðriks-
dóttir, ljósmóðir og Sigurþór Sigurðs
son, iðnaðarmaður. Heimili þeirra
er á Barónsstíg 12.
í dag verða gefin saman í Þing-
vallakirkju af séra Bjarna Sigurðs-
syni ungfrú Elín Finnbogadóttir.
Marbakka, Kópavogi og Örn Erlends-
son, stud. jur., Flókagötu 31.
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Áslaug Sólveig Stefánsdóttir og Leif
ur Hannesson, verkfr. — Heimili
þeirra verður á Nýlendugötu 27.
f dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni ung
frú Hulda Guðnadóttir og Jóhann S
Valderhaug. Heimili þeirra verður í
Akurgerði 31.
Ennfremur ungfrú Hulda Höskulðs
dóttir og Erlingur Magnússon, kenn-
ari frá Bæ í Króksfirði. Þau dvelja
á heimiii brúðurinnar í Fífuhvamms-
vegi 13.
Einnig ungfrú Lillý Samúelsdóttir
og Margeir Jóhannsson. Heimii:
þeirra verður í Drápuhlíð 7.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band að Laugarvatni ungfrú Erna
Þórarinsdóttir, Laugarvatni og Daní-
el Emilsson, Keflavik.
t