Tíminn - 12.06.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.06.1957, Blaðsíða 2
TIMINN, miðvikudaginn 12. júní 1957* Sjálfvirka símstöðin í Reykjavík stækkar í byrjun júlímánaSar Sjálívirkri símstötf vertSur komitS upp í Keflavík 1959 og radíófjölsíma til Borgarness og Akra- ness nú I haust í fyrstu viku júlí verður stækkun sjálfvirku símstöðvar- innár’í Reykjavík tekin í notkun, og breytast þá öll símanúmer hjá notendum í Reykjavík og Hafnarfirði. Póst- og símamála- stjóri skýrði blaðamönnum í gær frá stækkuninni og þeim breytingum, sem verða við hana. Sjfiifvirka stöðin í Reykjavík slarkkar þá um 6000 númer, en þau verða þó ekki tekin öll í notk- un samtímis af ýmsum ástæðum, t. d. er jarðsími fyrir Kópavog enn ókominn til landsins. Breylingar á símanúmerum. f vesturhluta Reykjavíkur og miðbænum vestan Stakkahlíðar byrja símanúmerin á 1 eða 2 en á 3 í austasta hlutanum. Hjá flest- um notendum, sem áður höfðu 4- stafa númer er breytingin aðeins fólgin í því að 1 eða 3 koma fram- an við gamla númerið. Hjá flest- um er áður höfðu 5-stafa númer, er breytingin sú að í upphafi mim- ersins breytist 80 í 10, 81 í 18 og 82 í 19. í Hafnarfirði kemur 50 í stað 9 í byrjun númersins. Ný reikningsmeðferð. Til að ekki þurfi að fjölga starfs liði að miklum mun við stækkun- ina verður tekin upp reiknings- mcðferð með sjálfvirku gatakorta- kerfi með notkun sörnu véla og Rafqíagnsveita Reykjávíkur o. fl. notá nú. Innheimtan flyzt í nýtt húsnæði í viðbyggingu landsíma- liússins með inngangi frá Aðal- stræti. Ýmissi 'iilhögun verður breytt í sambandi við þetta, m. a. verða næstu cveír ársfjórðungs- reikningar fyrir umframsímtöl mið aðir við 4 mánuði í stað 3 áður. Ný símaskrá. Ný símaskrá er komin út, og er hún frábrugðin hinni fyrri að ýmsu leyti. Þótt nýja símaskráin Brszka skipið (Framhald af 12. síðu). var því breytt í kennsluskip og hef ir síðan unnið í kennsluliði heima- flotans. Landkrabbar gerðir að sjómönnum. Það er okkar slarf, sagði Small- wood skipstjóri á blaðamannafund- inum í gær, að taka við óbreyttum borgurum og búa til úr þeim sjó- menn hér um borð í þessu skipi. Aðaláherzlan við kennsluna er lögð á sjómannskunnáttu, skip- stjóru, bátavinnu, bæði undir seglum og árum. Ferðir, sem farnar eru til annarra landa, eru þýðingarmikill þáttur reynslunn- ar í sjómannsstarfinu, því að þá fá flestir nemendanna að sjá heöninn í fyrsta sinn. Þannig rætist hið gamalkunna livatning arorð brezka flotans: „Gangið í sjóherinn og skoðið heiminn“. Heimsókn þessa brezka flug- véiaskips og skólaskips er fyrsta vináttuheimsókn brezka flotans hinggð síðan 1952. Koma þessa skips er gleðilegur vottur þess, að samskipti þessara fornu vinaþjóða erii nú aftur komin í eðlilegt horf, a-3 fiskveiðadeilu lokinni. feli í sér mikla aukningu á síma- númerum verður hún léttari og helmingi þynnri en áður, en 2 cm breiðari. Hún er 256 síður á stærð í stað 405 áður. Letrið er heldur minna en áður og nafnaskráin er í 3 dálkum en númeraskráin í 4r í skránni er uppdráttur af Reykja vík og Kópavogi. Á honum eru sýnd póstburðarsvæði með bók- stafsmerki, og er mælzt til að menn setji viðeigandi bókstaf við utanáskrift póstsendinga til að auð velda sundurlestur þeirra og flýta þar með útburði. Ennfremur eru í símaskránni litprentuð sýnis- horn af heillaskeytaeyðublöðum landsímans. Símaskráin er gefin út i 40.000 eintökum og er hún lithoprentuð eftir vélrituðu handriti. Lithoprent h.f. annaðist prentun en Hólar h.f. bókband. Skráin verður afhent símnotendum í Reykjavík dagana 18.—22. júní í Góðtemplarahúsinu. Sjálfvirk símstöð í Keflavík. Nú hefir verið pöntuð sjálfvirk símstöð fyrir Keflavík. Fær þá nær allur Reykjanesskagi sjálfvirka símaafgreiðslu sín í milli og við Reykjavík. Sjálfvirki búnaðurinn í Keflavík er fyrir 1400 númer og ! er af nýjustu gerð. Auk þess verð- ' ur minni háttar búnaður í Gerð- um, Sandgerði og Grindavík. Af- i hendingartími vélanna er 2 ár, svo . að ekki má búast við að stcðin |verði komin upp fyrr en um ára- mótin 1959 og 1960. Næsta haust verður komið á 24 rása radíófjölsíma milli Reykjavík- ur og Borgarness og litlu síðar öðrum slíkum til Akraness. Þessi framkvæmd mun gera símavið- skipti við Norður- og Vesturland greiðari en áður. Fyrirhugað er að koma á radíó- fjölsíma-sambandi með 12 talrás- um milli Reykjavíkur og Horna- fjarðar sumarið 1958, en ef lil vill kemst ein þessara rása í notkun þegar á þessu ári. Kofoed-Hansen fyrr- um skógræktarstjóri (átinn Síðastliðinn föstudag lézt í Landa kotsspítala Kofoed-Hansen fyrrver- andi skógræktarstjóri. Hafði hann fengið heilablæðingu nckkrum dög um áður. Hann var hátt á níræðis- aldri. Hann varð skógræktarstjóri hér á landi árið 1905. Kofoed-Hansen var hinn merk- asti maður í hvívetna, á'hugamaður í starfi og leysti af hendi hið ágæt- asta brautriðjendastarf. Hann varð íslendingur hinn bezti og undi hér vel hag sínum Qg er það til marks um það, að hann fór aðeins örsjáld an snögga ferð til útlanda þau ná- lega fimmtiu ár, er hána vaf bú- settur hér. Likið af Lionel Crabbs firndið? Portsmouth, 11. júní. Tveggja mínútna líkskoðun fór fram í dag í likhúsinu í Chichester í grennd við Portsmouth. Skoðað var lík er fannst í fyrradag nokkuð frá Portsmouth, og talið er að muni vera af Lionel K. Crabbs, frosk manninum fræga, sem hvarf í Portsmouth-höfn í fyrra, einmitt þá daga sem þar lá rússneskt herskip, sem flutti þá Búlganín og Krustjoff, er þeir voru í op- inberri heimsókn í Bretlandi. Var mikið skrifað um hvarf Crabbs, sem þótti mjiig dularfulit. Hann var frægasti kafari Breta, 46 ára að aldri. Líkskoðunin í dag var aðeins til málamynda. Líkið er mjög illa farið og af því höfuð- ið. Sérfræðingur sá, sem rann- saka á líkið, sagði blaðamönnum í dag, að allar likur bentu þó til að takast mætti að sanna af hverjum það væri eu hitt myndi verða erfiðara og senniiega ó- kleift að ganga úr skugga mn dánarorsök. Tiiiaga Knowiamis Framh. á 2 síðu ar, en hún var send til Dullesar utanrikisráðherra fyrir nokkru. — Bandaríkjastjórn virðist hafa al- gerlega hafnað henni, en Know- land samt kosið að gera hana heyr in kunna. Til umræðu á þingi. Tiilagan var til umx-æðu í Öld ungadeildinni í dag. Nueberger þingmaður frá Oregon bað Know land að taka tillöguna aftur til að forða frekari vandræðum og skaða Um aldarfjórðungs valáaskeiði Frjáls lynda flokksins í Kanada er lokið Ihaidsflokkurinn sigraSi í Jiingkosningunum Þingkosningar fóru fram á annan í hvítasunnu 1 Kanada og komu úrslitin mjög á óvart. Frjálslyndi flokkurinn beið gífurlegan ósigur, en íhaldsflokkurinn vann á að sama skapi. Er hann nú stærsti flokkur þingsins og mun foringja hans, Diefenbaker verða falin stjórnarmyndun. Frjálslyndi flokk- urinn hefir verið við völd samfleytt í 22 ár og á síðasta þingi hafði flokkurinn 75 atkvæða meiri hluta. Úrslit munu ekki kunn í öllum kjördæmum, en Frjálslyndi flokk urinn hefir tapað nær 60 þingsæt- um, sem íhaldsflokkurinn hefir unnið. Alls eru þingmenn 265 á Kanadaþingi. 9 ráðherrar féllu. í gærdag var kunnugt um, að íhaldsflokkurinn hafði fengið 110 þingmenn kjörna, en frjálslyndir 100, Samvinnuflokkurinn og jafn- aðarmenn 23, Social Kredit-flokk- urinn 16 og óháðir 6. Níu af ráð- herrum stjórnarinnar féllu, þar á rneðal Hull fjármálaráðherra, sem verið hefir fjármálaráðherra yfir 20 ár. Louis St. Laurent, forsæt- isráðherra og formaður Frjáls- lyndaflokksins og Lester Pearson, utanríkisráðherra, héldu þó þing- sætum sínum. íhaldsmenn mynda stjóm. Talið er sennilegt, að St. Laur- ent muni leggja lausnarbeiðni sína fyrir Massey landstjóra á fimmtu- dag og hann síðan fela Diefenbak- er foringja íhaldsmanna að mynda stjórn. Hafi flokkurinn ekki hrein- an meirihluta mun hann leita sam starfs við Social Kredit-flokkinn. Vitað var, að frjálslyndir myndu tapa nokkuð fylgi í kosningunum, en engan óraði samt fyrir að fylgið myndi hrvnia svo af flokknum sem raun ber vitni. Vilhjálmur Einarsson sigraSi í fnístokki á stórmáti í PóIIandi Hinn 5. þessa mánaðar fóru þeir Vilhjálmur Einarsson og Svavar Markússon til Póllands til að taka þátt í alþjóðlegu frjálsíþróttamóti, sem haldið var til minningar um einn fræg- asta íþróttamann Pólverja, Janus Kusocinski. Mótið var háð í Varsjá s. 1. laugardag. íslandsmóiiS heldnr áfram í kvöld - Þá leika Fram og KR I. deildarkeppninni verður haldið áfram í kvöld og leika bá KR og Fram. Leikurinn hefst kl. 20,30. Þetta er 4. leikur mótsins, en: eins og kunnugt er lékju utanbæj- aruðin, alla sína innbyrgðis leiki D3 mið'jan maí. llefir Akranes unn ið Akureyri með 3—0 og Hr.fnar- fj '3rS með 1—0, en Akureyri og LLvfnarfjörður skildu jö'fn, 2-2. — . Staðan er nú: Akranes 2 2 0 0 4-0 4 stig Hafnarfjörður 2 0 112-31 stig Akureyri 2 0 112-51 stig Frani . 0 0 0 0 0 stig KR Vaiur 0 0 0 0 0 0 0 0 0 stig 0 stig Sennilega verður þetta mót bæði tvísýnt og speixnandi allt til loka, og verður ekki hvað sízt harkalega barizt, um að komast úr 6. sætinu. Nú eru stigin í hverjum leik dýr- mæt og munu félögin gei'a sitt ítr- asta til þess að þau stig, sem þau missa af, verði líka dýrkeypt. Það verður því barizt í hverjum leik. Knowland ekki álit Bandaríkjanna erlendis meira en orðið væri. Hugsun sú er að baki lægi væri ósæmandi. Nor- egur væx-i í A-bandalaginu til að tryggja öryggi sitt. Minti hann á banáttu Norðmanna gegn nazistum og síðan hversu ákveðið þeir hefðu vísað hótunum Rússa á bug fyrir skömmu. Hrossakaup. Stórblöðin Times, Teraid Trib une og Washingion Posí rita öll um tillöguna og fara öll um hana hörðum orðum. Segja þau, að hún minni etnna helzt á tillögur Rússa sjálfra, er leiðíogar þeirra hafi boðizt til að sleppa tökum á Þýzkalandi, gegn ákveðnum skil- yrðum. Það striði gegn öilum meginregluin í stefnu Bandaríkj- anna að reka slik hrossakaup. Knowland virðist gera ráð fyrir því að Noxregur sé e'.íthvert ómerki íegt Arabaríki, sein ajegi verzla með etns o.g h.verium sýnist. Auk þess sé þetta vafa'aust yísa.sti veg- urina til að eyðileggja A-bandalag ið,. Knowland virðist líta á Noreg og Ungverjaland eir.s og peð í vaidabaráttu Sovétrikjanna og Bandarikjanna. Slíkt sé að taka upp vinn.nbrögð rússrtesku einvald- anna. Knowland svarar fyrir sig. Seint í kvöld fóru að berast frétt ir um, að Knowland hefði borið hönd fyrir höfuð sér. Sagði hann að tillaga sín hefði verið rangtúlk uð og misskilin. í bréfi sínu til Dullesar hefði hann tekið skýrt fram, að þessi skipti gætu aðeins Úrslit urðu þau, að Vilhjálmur sigraði með yfirburðum í þrístökki, I stökk 15,87 m. og var um feti á ' undan næsta manni. Gefur þessi! árangur hans fvrirheit um stórkost; leg afrek síðar í sumar við góðar ! aðstæður, en því var ekki að heilsa ' í Varsjá. Andvari var í fang stökk- mönnunum og brautin ekki góð, of hörð. Annar í þrístökkinu varð . Rússinn Kreer, stökk 15,58 m., en : hann yar næstur Vilhjálmi á síð- j ustu Ólympíuleikum. Þriðji varð 11 ráðherra Mollets í stjórn Manoury París, 11. júní. — Hin nýja stjórn Bouges-Manoury í Frakk- landi verður senn tilbúin. 11 af 14 ráðherrum úr fyrri stjórninni verða í hinni nýju. Ekki hefir ráð- herralistinn verið lagður fram, en vitað er að Lacoste er áfram Alsír- ráðherra, Pineau er einnig áfram utanríkisráðherra. Gailland sem er aðeins 37 ára tekur við fi"jrmála- ráðuneytinu af Paul Ramadier. — Enginn vafi er talmn a, ao stjorn in fái meirihluta á þingi, en hitt talið vafasamt hve langlíf hún verður. landi hans Chen. sem stöljjc 15,51 m. og fjórði Pólverjihn Szmidt með 15,28 m. Tilraunir-Vilhjálms mældust 15,67 m. - - 15,81 — 15,87. — 14,28 — sleppti'— ó'g 15,67. Svavar keppti í 1500 m. hlaupinu og varð áttundi á ágætum tíma, 3:51,5 mín., sem er aðeins 3/10 lakara en íslandsmet hans. Hlaup þetta var mjög tvísýnt og fjórir fyrstu menn settu allir landsmet. Svavar fylgdi keppinautum sínum þar til á síðasta hring. Fyrstur varð Jungwirth, Tékkóslóvakíu, á 3:42,0, annar Mugosa, Júgóslavíu, á 3:43,0, þriðji Pypyne; Rússlandi, á 3:43,4 mín. og fjórði Frakkinn Jazy á 3:44,0 mín. Þrír. Pólverjar komu næstir á undan Svavari. í blaðinu á morgun mun Vil- hjálmur Einarsson skrifa nánar um mótið og birta myndir frá því. Handritamálið (Framhald af 1. síðui. sen, menntamálaráðherra, á fundi norrænna menntamálaráð herra í Stokkhólmi, og á leið sinni á fundinn eða frá honuin muni hann að líkindum konia við í Kaupiuannahöfn og hitta H. C. Hansen, forsætis og utanríkisráð- herra. íslendingar á einu máli. Greininni lýkur með þeim or'ð- um, að allir Isiendingar sameinist um það álit, að ísland eigi siðferði legan rétt til handritanna, og í þeirri ósk, að þessir þjóðernislegu dýrgripir verði fluttir heim, og vænti þess, að þeir samningar um málið, sem nú eru boðaðir, leiði til þess. — Aðils. orðið með samþykki Nox'egs og meðlimaríkja í A-bandalaginu. Las Knowland úr bréfinu og sagði, að með þessari tillögu mætti reyna á, hvort Sovétríkin vildu standa við fyrri fullyröingar sínar og þá sæist { einnig hverjar væru vinsældir kommúnista í ríki, þar sem þeiri hefðu ráðið í 10 ár. I Nýr hæstaréttar- lögmaður Nýlega lauk Kjartan Ragnars . flutningi síðasta prófmáls síns fyrir hæstarétti. Hinn nýi hæstaréttarlögmaður er 41 árs a'ö aldri, sonur Ragnars heitins Ólqfssonar, kaupmanns á Akureyri og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur. Kjartan Ragnars lauk embættis pi’ófi í lögfræði frá Háskóla ís- lands 1942. Hefur síðan starfað sem stjórnarráðsfulltrúi, lengst af í fjármálaráðuneytinu, en réðst til starfi í utanríkisi'áðuneytinu haust ið 1956. Árið 1955 hlaut hann verð laun S.þ. fyrir ritgerð um starf- semi samtakanna, og dvaldist þá um haustið I aðalstöðvum þeirra í New York.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.