Tíminn - 12.06.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.06.1957, Blaðsíða 7
7 T í M 1 N N, miðvikudaginn 12. júní 1957. Franskt máltæki segir, að Evrópa nái aðeins til Pyrv eneafjalla. Sunnan landa-' mæranna hafa Spánverjan þessa „illgirni" í flimting-| um, þegar minnzt er á af-; stöðu ríkjanna, en í aðra! röndina er þjóðin stolt af^ hinum serkneska menning- ararfi, sem enn á djúpar! ræfur í suðurhluta landsins,1 Andalúsíu, sem liggur víð-j lend og sólrik milli tveggja { skauta, þess evrópska og þess arabiska. Fáar Evrópuþjóðir munu jafn blandaðar að uppruna og Spán- J verjar. Landið hefir um aldaraðir verið býti rásgefinna þjóða, sem hver um sig settist að eftir unna bardaga, blönduðust öðrum lands- lýð að meira og minna leyti, en fluttu þeim ný áhrif. Serkir runnu til Spánar árið 711. í fyrstu fyrir bænarstað og til að jafna ættar- deilur kristinna höfðingja, en snerust síðar gegn þeim, brutu landið undir sig og lýstu það undir kalífann í Damaskus. Stóð vald þeirra nær óskorað í suðurhluta landsins næstu sjö aldirnar og með slíkum glæsibrag, að ekkert annað ríki Evrópu stóðst þeim samjöfnuð í menningarlegu tilliti. Þótt liðin se hálf fimmta öld síðan Granada, srðasta vígi Araba á Spáni, féll i hendur ísabellu drottn ingar og Kastilíumanna, gætir hins serkneska skyldleika íbúanna enn f dag. Landslág er fjölbreytt í Anda- lúsíú og hitamismunur mikill, allt frá fimmtíú stigum á selsíus og niður fyrir frostmark. Að austan verðu háfjöll, sum snæviþakin sumar og vetur, en vesturhlutinn frjósöm slétta. Þar fellur Guadal- quivir til sævar, skipgeng til Se- villa, lygn en óhrein. Akuryrkja er mikil á sléttunni, mest er ræktað af ólífum, nokkuð af ris og baðm- ull að ógleymdum vínberjum, sem „guð lét vaxa“ og eru troðin í bölum berum fótum, til þess að merja úr þéim safann. Verkleg tækni er eiin á lágu stigi og iðn- aður lítill en fer vaxandi. „El Senorito" og þorpsbúarnir Stéttaskipting í Andalúsíu er ekki margbrotin. Þar eru efnum búnir landeigendur, nokkurs kon- ar smákonungar, hver í sínu þorpi og verkamenn erja jarðir þeirra í daglaunavinnu. Þorpin móka á hæðum undir hrörlegum kastala, menn lesið um það, hvernig skjalla beri fríðar konur, sem þeir mæta á förnum vegi. Annars er stöðugt verið að mynda nýja gullhamra og þá ekki sízt í Andalúsíu, þar sem ímyndunaraflið starfar af mestu fjöri. Stundum grípur þessi aðdá- un á veika kyninu inn í trúarbrögð in. Þegar Maríulíkneskið í Sevilla, sem annars er kallað „Mey vonar- innar“, er borið í skrúðgöngu í páskavikunni, dynja á henni gull- hamrarnir. Stundum er brotin kampavínsflaska við fótstallinn hjá Maríu og henni sagt, að nú sé hún ennþá sætari en í fyrra, að hún sé faliegasta sígaunastelpan í Anda- lúsíu og margt fleira, sem gleður hjörtu kvenna. Ekkert er numið I við nögl, til þess að búa Maríu til páskanna. Tvær til þrjár sauma- stofur starfa að jafnaði allt árið ! að gullsaumi, sem hún hefir til I skiptanna. Stundum er farið með | Maríu í skemmtigöngu. Það eru I „rómeríurnar", algengar í þorpun- ! i/i á hálendinu. íbúarnir nesta j sig að heiman snemma morguns i og halda til fjallkirkjunnar, sem stundum hnipra þau sig saman úti1 hans, er þeir taka mikilvægar cðrum landsmönnum. Flamenco- stendur nokkuð afsíðis. Styttan er á sléttunni, stundum týnast þau 1 ákvarðanir, stofna íil hjónabands söngvar eru náskyldir arabiskri borin út og lýðurinn spássérar með inn á milli fjallanna. Venjulega er o. s. frv. Landeigandinn, „E1 ;5en- tónlist, eru dapurlegir og áitríðu- hana milli þorpanna í nágrenninu. landeigandinn fluttur úr kastalan-' orito“, hefir einnig sínar siðferði- þrungnir, knúðir fram af áreynslu Um tvö-leytið styrkja þeir sig á ef blóð þeirra rennur ekki í sandinn. um og kominn til borgarinnar til að sinna öðrum lifnaðarháttum. Ráðsmaður sér um afganginn í þorpinu. Og landeigandinn „E1 Senorito“, sem er nokkurs konar hálfguð („medio dios“), kemur Baldur Óskarsson: legu skyldur. i og heitum tilfinningum. Svipaðar mat, en snúa heim siðari hluta Jarðir eru misjafnar að ptærð, kenndir er að finna í ljóðum. Sorg dags, þegar dýrlingurinn er aftur allt frá fimm að vuttugu "erkíló- in og kvalalostinn brjótast út í kominn á stall í musterinu. metrum og misjafnt í sjóði land- myndrænum lýsingum og einmana Einkennileg er sú tilhneiging ka eigenda. Stundum leigja eigend- leikinn stingur í stúf við hina ytri þólskra manna, að sýna mánann, urnir verkamönnum jarðarskika og glaðværð: £éh cy heiff-t £páhi a III. ANDALÚSÍA öðru hvoru í heimsókn til að líta eftir hagsmunum sínum. Einu sinni í viku slær hann undir og ekur til kastalans til að njóta þar höfðinglegra tyllidaga. Þorpsbúar sýna honum takmarkalausa virð- ingu og undirgefni; hann er yfir þá hafinn í einu og öllu, kann að lesa og skrifa, á nýja bíla og víg- óða tarfa og hefir vit á stjórn- málum. Margir líta á hann sem föðurlegan ráðgjafa og leita ólits hirða afgjöldin í fríðu. Algengt er, að stórbændurnir taki helminginn af uppskerunni frá þessum kot- ungum, en annars fer hagnaður- inn eftir árferði. Áhyggjuleysi — þunglyndi Á Norður-Spáni segja menn, að '■ Andalúsíubúar séu ónytjungar og lifi á kjafthætti. Loftslagið er að jafnaði heitt og óþægilegt til vinnu og íbúarnir hafa óbeit á þrældómi. Þeir eru að öðrum þræði glaðlynt og áhyggjulítið fólk og una sér betur við glas af víni en haka og skóflu. Verkamaður með harðan dal í vasanum rnætir ekki til vinnu en gefur sig áhyggjulaust að drykkju með félögum sínum. Þeir eru skáldlegir í hugsun og gefa fjörlegu ímyndunarafli lausan tauminn. Hversdagslegir hlutir taka á sig hin ólíklegustu gerfi í munni skáldsins, sem lætur hug- ann reika meðan hann situr í skugganum eins og forfeður hans, Arabarnir, sem mótuðu 'ífsviðhorf íbúanna, en skildu þá eftir milli gangna, þegar Spánverjar brutu upp að nýju. Andalúsía stendur á vegamótum við uppsprettu mik- ils skáldskapar, en hin tvíþættu áhrif skapa einnig kleyfhyggju og þunglyndi. Alþýðulónlist á Suður-Spáni kalla menn flamenco. Þegar talað er um flamenco á Spáni er í raun- inni átt við miklu fleira en tónlist, eða allt, sem einkennir þessa sunn- lendinga og gerir þá frábrugðna Vi? drykkiu. Mi soledad sin descanso! Ojos chicos de mi cuerpo y grandes de mi caballo, no se cierran por la noche ni miran al otro lado donde se aleja tranquilo un sueno de trece barcos. Gullhamrar handa Maríu Það er mikill siður á Spáni, að karlmenn slái konum gullhamra. Pésar um þetta efni eru gefnir út og seldir í búðum, og þar geta I kyntákn konunnar, á myndum með Maríu. Á Spáni kemur hann ósjald an fram í trúarlegri list og annað tákn svipaðrar tegundar, skelin, sést þar oft á ferð með Meyjunni. Bæði þessi tákn munu fengin að láni úr eldri trúarbrögðum. Kristileg hreppapólitík Hvert þorp og byggðarlag í Anda lúsíu hefir sérstaka Kristslíkn- eskju til dýrkunar og eru þær skírðar aðskiljanlegustu nöfnum. Til dæmis má nefna „Lukta-Krist“ Códloba og „Sterka-Krist“ og „Hvolpinn" í Sevilla. Allt eru þetta gælunöfn, eiga sina sögu og íbú- unum finnast þau eðlileg og sjálf- sögð. Sumir segja, að myndhöggv- arinn sem gerði styttuna af „Hvo-lp inum“, hafi tekið sér dauðvona sígauna til fyrirsetu. Tókst honum vel að móta dauðastríð mannsins í leirinn, en myndin átti að sýna Krist á banastundinni. Sígauninn var'kallaður „Hvolpurinn“. Nafnið festist við myndina, en auk þess er það gæluyrði og er oft haft við börn og minnimáttar. Þorpin halda fast, hvert með sínum Kristi og slær oft í brýnur milli nágranna, þegar slík mál ber á góma. Menn géta líka rifist endalaust um það, hvor sé fallegri „Mey vonarinnar“ cða María frá Triana. Hvor eigi fleiri kjóla, meiri skartgripi og dýr ari slör. Prestarnir ýta undir þess- ar deilur og magna samkeppnina, (Framhald á 8. síðu.) María Mev frá Granada -» Kristallsmáni í vramsýn. — Santa Cruz. Það er eitthvað glettnislegt við þessar götur, sem virðast breyta stefnu í sifellu, en beinast þó jafnan i sömu átt. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.