Tíminn - 12.06.1957, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.06.1957, Blaðsíða 12
Veðrið: Suðaustan stinningskaldi og skúrir. Flugvéla- og skólaskipiS Ocean, sem nú er í vináttuhei nsókn í Reykjavík. Hundruð brezkra sjómannsefna stíga hér fyrst á erlenda grund >.r. | • rt i 1 i i rj iheimilt að fara um borð í skipið. Vinattuheimsokn brezka kennslu- tiu§- Herskipið ocean er íétt fiug- vélaskip og er eins og áður er vélaskipsins Ocean gleðilegur vottur r . , e I tok meðal ánnars virkan og af- góða sambuð fornra vmaþjoöa drifankan Þá« í sjóorustu í ° amenska frelsisstnðinu og í heims- Brezka flugvéla- Og skólaskipið Ocean kom í vináttuheim- styrjöldinni fyrri jók fyrirrennari sókn til Rcykiavikur á annan dag hvítasunnu og hefir hér Þfssa skíps hróður nafnsins með viðdvöl lil föstudags. Hingað k»m skipið beint frá Bretlandi og héðan heldur það til Þrándheims í Noregi, þaðan til Ham-1 smíði þessa skips hófst 1942 og borgar og síðan heim til Bretlands aftur. Blaðamönnum var skipið varð fullsmíðað 1945. Það boðið um burð í skipið í gær til viðræðna við yfirmenn þar tók því ekki þátt í síðasta stríði, og til þess að skoða skipiö, sem er fimmta skip með þessu EftÍTtríð varþlð^oTð nafni í scgu sjóhers Breta. ið með þennan hóp ungra brezkra sjómanna til íslands. Hér mikið til liðsflutninga, enda flug- vélaskip með miklum vistaverum vel fallin til liðsflutninga. á bessu söaufrfeva fasíra landi Þegar skipið kom heim t!1 Bret‘ »nu.tu i flutniWrtiOi i,„n* * ■ - „ , , , Samemuðu þjoðanna við Koreu, . , (Framhald á 2. siðu.) Skipið var til synis fynr almenn í gær var mörgum sjóliðum boð ið í skemmtiferð til Þingvalla og um nágrenni Reykjavíkur og munu j þeir hafa haft mikla ánægju af ferðinni. Enda sagði aðmírállinn, sem með skipinu er blaðamönnum ■ í gær, að fæstir hinna tvítugu sjó- inS 1 Sær °S fór þá mikill fjöldi manna, sem eru með skipinu, en fólks um borð. Margir munu hafa á þeim aldri eru flestir af um 200 búizt við að sjá þar flugvélar í manna áhöfn, hefðu nokkru sinni löngum röðum á hinu mikla flug- komið til útlanda fyrr. Landsýn á vallarþilfari á skipinu, en svo var íslandi hefði því verið mikið til- ekki. þar sem skipið flytur nú eng hlökkunarefni og ævintýri fyrir ,ar fiugvélar, nema tvær þyril- þá. Auk þess er þetta fyrsta sjó- vængjur, sem notaðar eru til æf- ferð flestra þessara ungu sjómanns in§a- enda skipið orðið of lítið Haskola Islands um 733 vinmnga efna | fyrir nýtízkulegar gerðir orustu- °S tvo aukavinninga, samtals að Aðmírállinn sagði líka, að sér Augvéla, svo sem þrýstiloftsflug- verðmæti 945 þús. kr. Hæsti vinn- væri-sérstök ánægja að geta kom vélar. , mgurinn 100 þus. kr. kom a nr. 112o5, halfmiða, sem seldor voru Börnum boðið um borð í skipið. 1 á Norðfirði, 50 þús. kr. komu á Á morgun verður barnaboð um nr. 28514, hálfmiða selda í umboð- borð í skipinu, þar sem verða um inu Bankastræti 11, Reykjavík, 10 Dregið í happdrætti Háskóla íslauds í gær var dregið í happdrætti 18 Vestur-Islending- ar koma á föstudag Næstkomandi föstudag eru vænt anlegir i hópferð til landsins eftir- taldir 18 Vestur-íslendingar: Sigurður og Kristín Sigurðsson, Elfros, Sask. Páll Guðmundsson, Leslie, Sask. Vilborg Anderson, Stö Pames, Gerða Ólafsson, Winnepeg. Katrín Brynjólfsd., Winnepeg. Anna Árnason, Winnepeg. Ólafur Bjarnason, Gimli, Man. Guðrún Davíðsson, Pickle Lake. María Sigurðsson, Winnipeg. Kristín Johnson, Winnipeg. Guðrún Árnason, Gimli, Man. Guðfinna Sveinsson, Glenboro, Kristín Þorsteinsson, Gimli. Jakobína S. Hallsson, Winnipeg. Jakob og Steinunn Kristjánsson, Winnipeg. í sambandi við þessa heimsókn gengst Þjóðrækisfélagið fyrir sajn- komu n. k. föstudagskvöld kl. 8,30 í Tjarnarkaffi, uppi. Ennfremur eru allir Vestur-fs- lendingar, svo og aðrir íslendingar búsettir erlendis, sem nú kunna að vera staddir hér á landi, hérmeð boðnir til samkomunnar. Sérstaklega er skorað á allt fé- lagsfólk, einnig á frændur og vini gestanna að fjölmenna. 150 börn, meðal annars margir skátar. En meðal gesta, sem fóru um borð í skipið í gær voru marg- ir unglingar. En þá var öllum þús. kr. komu á nr. 2334, 22853, 24630 og 28995. 5 þús kr komu á nr. 4705, 15387, 33288 og 38844. 'Birt án ábyrgða-'* Hltl kl. 18: Reykjavík 9 stig, Kaupmanna- (höfn 13, Stokkhólmur 15, Londé on og París 13. Miðvikudaginn 12. júní 1957. Sjálfstæðismenn flækja sig æ fastar í ósannindaþvælunni um Sogslánið Þcgar menn skrökva fer oftast svo, að þeir lenda i flækju eigin ósanninda og sitja þar fastir að iokum. Þannig hefir farið fyrir Sjálfstæðismönnum. Ólafur Thors sagði í útvarpsumræð- uniun um daginn, að fyrrverandi ríkisstjórn hefði átt kost á Ján) í Bandaríkjunum til virkjunar Sogsins. Bjarni og Ingólfur reyndu að koma fótum undir þessa ólíklegu skröksögu, en veiki ísinn brotnaði undan þeim. Svo skýtur Bjarni upp kollinum aftur í Reykjavíkurbréfi Mogga s. 1. Iaugardag og reynir enn að gera söguna sennilega. Fer þó svo að vonum við umbrot hans, að hann flækist enn meira í netinu og situr nú alveg fastur. Hann segir: „Eysteinn Jónsson á að vita — og ef hann hefir ekki bá vitneskju, hlýtur hann aS geta aflað sér hennar —■ að íslendingar áttu kost á láni til virkjunar Sogsins hjá Bandar'kjamönnum vorið 1956". Nú er hálmstráið orðið þetta, að Ólafur og Bjarni hafi haft eitthvert einkalánstilboð, sem þeir sögðu ekki samráðherrum sínum frá, og þeir áttu bara „að geta aflað sér“- Vitneskju um það sjálfir. Trúlegt eða hitt þó heldur! Rækilegar er varla hægt að flækja sig í ósannindaþvælunni. Allir vita, að rikisstjórn og Sogsvirkjunarstjórn leituðu af alefli að slíku láni, og slíkt til- boð hefði verið hinn mesti feginsfengur. Þjóðinni bráðlá á lán- inu, og nú segja Sjlfstæðismenn, að þeir hafi fengið tilboð, en bara stungið því undir stól, og vildu samráðherrar.þeirra.._eitt- hvað vita um þetta, áttu þeir bara að afla sér upplýsinga um það sjálfir! Þokkalegir fulltrúar þjóðarinnar í ríkisstjórn! Og ætli Sjnlfstæðismönnum hefði ekki þótt gott að hampa þessu svolítið í kosningabaráttunni, ef tilboðið hefði légið fyrif. Svona hýða engir sjálfa sig nema þeir viti ekki sitt rjúkandi ráð — og það hefir einmitt verið skýrasta einkenni Sjálfstæðis- manna í stjórnarandstöðunni. Gnýfari Þorgeirs í Gufunesi sigraSi á 350 metra stökkfærinu Hestamannafélagið Fákur hélt hinar árlegu kappreiðar sínar á skeiðvellinum við Elliðaár á annan dag hvítasunnu að venju. Veður var mjög gott, og var fjöldi fólks viðstaddur kappreið- arnar og fleiri en nokkru sinni fyrr. Áætlað er að áhorfendur hafi verið á sjötta þúsund talsins. Áður en kappreiðarnar hófust riðu nokkrir hestamenn í forn- mannabúningum til Skeiðvallarins frá Varðarhúsinu. Kappreiðarnar sjálfar hófust kl. 2,30. Úrslit urðu sem hér segir: Skeið, 250 metra sprettfæri: — Fyrstur varð Gulltoppur, eigandi Jón Jónsson, Varmadal, 25,6 sek., annar Nasi, eigandi Þorgeir Jóns- son í Varmadal, 26,8 sek. og þriðji Gammur, eigandi Björn Þórðarson, Reykjavík. 300 m. stökk. 1. Blesi, eigandi Þorgeir í Varmadal, 23,7 sek. 2. Gígja, eigandi Bjarni skólastjóri á Laugarvatni, 23,9 sek. 3. Vinur, eig andi Guðmundur Guðjónsson, Rvík 23,9 sek. 4. Roði, eigandi Guðm. Agnarsson, Rvík, 23,9 sek. 350 m. stökk: 1. Gnýfari, eigandi Þorgeir í Varmadal, 26,8 sek. 2. Blakkur, eig. sami, 27,2 sek. Fleiri hestar voru ekki reypdjr„ p, þessu sprettfæri. ! JÍIöXS5 250 m. stökk: 1. Eldur, éigandi Guðm. Ragnarsson, 20,0 sek. 2. Þröstur, eig. Ólafúr'Þ'ófafínsson, 20,0 sek. 3. Krummi, eigandi Jón Ólafsson, 20,4 sek. Þá fór fram góðhestakeppni. Sigraði þar Börkur, eigandi Þor- lákur Ottesen, næstuf var Höttur, eigandi frú Snúlla Eirtársdóttir frá Miðdal og þriðji varð Skjóni, eig. Aðalsteinn Þorgeirssop í Nesi. Wmém Gæðingar koma í mark af hörðum spretti# það er mjótt á munum. (Ljósm.: Geir) EysteinnJónsson, fjármálaráðherra kominn heim Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra, er nýkominn heim frá Dan- mörku, þar sem hann sat aðalfund Norræna samvinnusambandsins sem fulltrúi íslenzkra samvinnu- manna ásamt þeim Erlendi Einars syni, forstjóra SÍS og Ásgeiri Magn ússyni, framkvæmdastjóra SÍS í Kaupmannahöfn. í sambandi við fundinn var hald in norræn stefna, og flutti Ey- steinn Jónsson þar erindi. Eisenhower hress og tekinn til starfa Washington, 11. júní. — Eisen- hower forseti tók aftur til við störf á skrifstofu sinni í dag, en sinnti þó ekki viðtölum. Virðist hann að fullu búinn að ná sér eftir maga- veiki slæma, sem hann fékk um hátíðina. Svaf hann samfleytt í 9 tíma og vaknaði hress og svangur, segir í fréttatilkynningu. Fékk hann sér góðan morgunverö sveskj ur, soðið „cornflakes", heita mjólk, ristað brauð og huriang. Var hann í hinu bezta skápi í dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.