Tíminn - 20.06.1957, Page 8
Veðrið:
Hæg breytileg átt, úrkomulaust
og víða léttskýjað.
Hiti kl. 18:
Reykjavík 13 st., Akureyri 12 st.,
Kaupmannah. 17 st., Stokkh. 12
st., London 15 st., New York 33
Fimmtudagur 20. júní 1957.
Nýtt sæsímasamband milli íslands og
Eretlands kemst upp sumarið 1959
Þá verður unnt að fá gott símasamband
við útlönd allan sólarliringinn
Gylfi og Hansen
ræðast við í Höfn
Vörusala Kron jókst um 15%
og nam 41,5 millj. á sJ. ári
- Áfkoma félagsins fer hatnandi
AðaUundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis var
haldinn í Þórskafí'i í Reykjavík sunnudaginn 16. júní 1957.
Fundinn sátu 101 kjörinn fulltrúi og auk þess stjórn, fram-
Afráðið hefir verið að leggja 12-talrása sæsíma með neð-
ansjávarmögnurum milli íslands og Bretlands með viðkomu \ Kristilegt dagblað skýrir frá' kvæmdastjóri, endurskoðendur og nokkrir starfsmenn fé-
í Færeyjum. Gert er ráð fyrir því að hinn nýi sæsími verði fundi Þeirra Gylfa Þ. Gísiasonar lagsins.
tekinn 1 notkun snemma sumars 1959. Post- og simamala-
stjóri skýrði frá þessu á fundi með blaðamönnum í gær.
Þessi framkvæmd mun valda
stórbreytingu á sambandi íslands
við umheiminn. Hægt verður að
fá gott talsímasamband við um-
heiminn hvenær sem er allan sólar brezka símamálastjórnin um 23%
Áætlað er að stofnkostnaður
við sæsímann verði um 50 millj.
krónur, og þar af leggur Mikia
norræna ritsímafélagið fram 69%,
hringinn. Einnig verður hægt að
fá fjanlritvélasamband tilteknar
mínútur í einu milli skrifstofa hér
og danska símamúlastjórnin um
8%. Hinsvegar er íslenzku síma-
málastjórninni ællað að kosta
menntamálaráðherra og H. C.
Hansens, forsætis og utanríkis-
ráðherra Dana nú fyrir fáum dög
jlttffnir ------------------ •
Fundarstjórar voru kjörnir: Verzlun og afkoma.
Steinþór Guðmundsson og Björn
og erlendis auk ýmissa annarra radíósambandið milli Vestmanna-
um, en blaðið tekur fram, að ekki J Guðmundsson en fundarritarar
sé ástæða til að ætla, að samtal'; Gúnnar Árnason og Ársæll Sigurðs
þetta, sem hafi verið einkasam- soh-.
tal, megi skoðast sem upphaf nýrra
samningaviðræðna um handrita-
málið. En bíaðið telur eigi að
síður, að skammt munu að bíða
þess, að íslenzka ríkisstjórnin
hefjist handa í málinu.
möguleika.
Urelt samband vlð útlönd .
í fyrravor leitaði póst- og síma
málastjórnin tilboða í radíósam-
band á mikrobylgjum milli Horna
fjarðar, Færeyja og Shetlandseyja.
Var það gert til að kanna mögu-
leika á bættu sambandi við út-
lönd. Hinn gamli sæsími frá 1906
var orðinn mjög úr sér genginn
og bilaði oft, en venjulegt stutt-
bylgjusamband var ótryggt vegna
eyja og Reykjavíkur.
Það er þó þegar að miklú leyti
undirbúið í sambandi við innan-
Erlendar fréttir
landssambönd þá leið, því að unnt • fóiinfi
er að nota sömu radíótæki fyrir , 1 UlUUlil
hvorttveggja.
KISHI forsætiisráðherra Japan er
Skýfslur.
Formaður félagsins,
Vörusala félagsins hafði aukizt
frá árinu áður um rúm 15% og
nam rösklega 41,5 millj. kr.
Starfsmenn félagsins voru í árs-
lok um eitt hundrað, en útborguð
laun á árinu námu nær 4,3 millj.
Ragnar i króna.
Ólafsson hæstaréttarlögmaður,
fjutti skýrslu félagsstjórnar. Gaf
hann yfirlit um störf félasgins á
liðnu starfsári og ræddi um fram-
tíðarverkefni þess.
Lífeyrissjóður fyrir starfsmenn.
félagsins er nýstofnaður og námu.
eignir hans um síðastliðin áramót
rúmlega 144 þús. kr. — Félagið
hefur opnað kjörbúð á þessu ári
að Hlíðarvegi 19, Kópavogi.
Miklar umræður urðu á aðal-
fundinum um skýrslu formanns
og kaupfélagsstjóra og ríkti mikill
‘Þá flutti kaupfélagsstjórinn, Jón
Grímsson skýrslu um rekstur fé-
lagsins síðastliðið ár og las reikn
. . . ,. |----------------------------- - írigá þess. Sýndu reikningarnir áhugi og eindrægni meðal full-
Par semher er um alveg nyjan j kominn í opinbera heimsókn batnandi rekstursafkomu frá ár-J trúa á málefnum félagsins.
sæsima a ræ a, sem iggur ao | til Bandaríkjanna. | inu á undan og hafði tekjuafgang j Úr stjórn félagsins áttu að
* ®5.!kk.‘ , MAKARIOS sakar Breta á Kýpur .up prðið rúmar 623 þús. kr. eftir ! ganga: Guðrún Guðjónsdóttir,
gert ráð fyrir bilunum á nonum
pyntingar á föngum.
nema tvisvar til þrisvar sinnum. 7 MENN FÓRUST á Ermarsundi
fyrstu tíu árin. j j gærmorgun er tvö skip rák-
Þegar nýi sæsíminn kemur, verð | a3{ á í dimmviðri.
mikilla truflana í háloftunum og | ur gamli sæsíminn lagður niður ÖLDUNGAD E I-L D Bandaríkja
þings hefir samþykkt aðild
oft rofið dögum saman. Stutt- j °2 sömuleiðis radíótalsambandið
bylgjurnar voru einnig taldar of i Bretland og Danmörku.
ótryggar fyrir flugviðskiptin, sér-1------------------------ -------
staklega vegna hinna hraðfleygu
þrýstilof tsflugvéla. Alþ j óða-flug-
málastofnunin ráðgerði því að
setja upp últrastuttbylgjukerfi frá
Ameríku um Grænland og ísland
til Bretlánds, en það yrði tryggara
en stuttbylgjurnar. Póst- og síma-
málastjórnin leit svo á að nú væri
tækifæri til að sameina þarfir ís-
lands og Alþjóðaflugmálaþjónust-
unnar í eitt sameiginlegt kerfi. í
haust var vakið máls á því við
forstjóra Mikla norræna ritsíma-
félagsins hvort félagið myndi telja
sér fært að leggja fé í slíkt kerfi,
annað hvort mikrobylgjukerfi eða
sæsíma, og voru haldnir fundir um
málið milli símamálastjórna ís-
lands, Danmerkur og Bretlands,
og Mikla norræna ritsímafélags-
ins. Varð niðurstaðan sú, að sæ-
sími væri ódýrari og hagkvæmari
1 rekstri og varð hann því fyrir
valinu.
Nýi síminn.
Tilboð var sent til Alþjóðaflug-
málastofnunarinnar um að leggja
1 talrás og 4 skeytarásir í saé-
símanum fyrir alþjóða-radíóflug-
þjónustu. Þessu tilboði hefur ný-
lega verið tekið, og eiga þær rásir
m
VE5TW.ANMAEVJAR
1 L
að tengjast við aðrar rásir í hinu
nýja radíókerfi fyrir flugþjónustu,
sem á að setja upp milli íslands,
Grænlands og Nýfundnalands. í
því skyni á nú að reisa hér 100
kílóvatta últrastuttbylgjustöð,
sennilega norðan Akrafjalls.
Hinn nýi sæsími héðan felur
í sér 12 talrásir, en hverja talrás
má nota fyrir fjölda skeyta- eða
fjarritvélarásir. Einnig mundi vera
hægt að flytja útvarp um hann,
svo og myndir o.þ.h. í honum
verða 20 neðansjávarmagnarar
með lömpum, sem eiga að endast
í 20 ár. Lengd sæsímans er nærri
1300 km. Á íslandi endar liann
í Vestmannaeyjum sunnanverð-
um, en verður þar tengdur við
últrastuttbylgju radíósamband til
Reykjavíkur.
Fjölbreytt ársrit
SLR.F.Í. komið út
Blaðinu hefur borizt 19. júní,
ársrit Kvenréttindafélags íslands.
Mikill fjöldi greina er í ritinu að
vanda, það hefst á útvarpserindi
eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttur
vegna 100 ára afmælis Bríetar
Bjarnhéðinsdóttur, og birtar eru
kveðjur vegna afmælisins. Hulda
Á. Stefánsdóttir ritar Nokkrar
minningar um Ólöfu frá Hlöðum;
Guðrún Ólafsdóttir um stúdentalíf
í Ósló, og birt er smásaga eftir
Hadóru B. Björnsson, Ófæran, en
sú saga haut verðaun í smásagna-
keppni er 19. júní efndi til. Grein
er í ritinu eftir Kalrínu Smára,
sem nefnist: Hugleiðingar um
æskuna, og Sigríður Thorlacíus
ritar ferðasögu frá Indlandi. —
Fjölmargar fleiri greinar eru i
itinu sem of langt er upp að telja.
Það er hið vandaðasta að öllum
frágangi og prýtt mörgum mynd-
um. Forsíðumynd ritsins að þessu
sinni er af Nínu Tryggvadóttur
listmálara.
Bandaríkjanna að alþjóðakjarn
orkumálastofnuninní. 80 ríki
hafa undirritað stofnskrána,
þar á meðal Sovétríkin.
Jökulfell kyrrsett
í Vestmannaeyjiim
Jökulfell átti að lesta frosinn
fisk í Vestmannaeyjum í gær, og
var það verk langt komið. Skip-
ið átti að sigla með fullfermi til
Austur-Þýzkalands og Rússlands.
í gær gengu yfirmenn á land,
vegna farmannaverkfallsins, og
frestast því för skipsins að sinni.
Leyfi hefur þó fengizt til að
halda frystivélum skipsins í
gangi svo að farmi þess er ekki
hætta búin í bráð.
að* íöglegar afskriftir höfðu farið j Theodór Líndal og Sveinbjörn Guff
fi^am. i laugsson, en voru öll endurkjörin.
2. landsmoi Sambands íslenzkra
láðrasveiia baldio á Akureyri
Nía lúlSrasveilir þátttakendur
Sláttur bafinn
i tyjatirði
Eftir þjóðhátíðina hófst sláttur
á 2 bæjum í Eyjafirði, Rifkels-
stöðum og Stórahamri í Öngul-
Staðahreppi. Undanfarna daga hef
ur .verið góð sprettutíð og hefur
.sprottið ört. Ekki er búizt við að
Sláttur hefjist almennt næstu dag-
ana.
Ung telpa hlaut alvarleg meiðsli í
umferðarslysi í fyrradag
Ljósastaur vií Hringbraut brotna'Si í
hör<Sum árekstri
JÁ I
SKOTLAND
'fc...T,
2. landsmót Sambands íslenzkra
lúðrasveita, verður háð á Akureyri
22.—23. júní, næstkomandi. Níu
lúðrasveitir taka þátt í mótinu:
Lúðrasveit Akureyrar, stjórnandi
Jakob Tryggvason Lúðrasveit Hafn
arfjarðar, stjórnandi Albert Klahn,
Lúðrasveit ísafjarðar, stjórnandi
Harry Herlufsen, Lúðrasveit Kefla
víkur, stjórnandi Guðmundur Norð
dahl Lúðrasveit Reykjavíkur stjórn
andi Paul Pampichler, Lúðrasveit
Siglufjarðar, stjórnandi Björgvin
D. Jónsson, Lúðrasveit Stykkis-
hólms stjórnandi Víkingur Jó-
hannsson, Lúðrasveitin Savnur,
stjórnandi Karl O. Runólfsson og
Lúðrasveit Vestmannaeyja, stjórn-
andi Oddgeir Kristjánsson.
Haldnir verða 2 útiljómleikar,
þar sem hver lúðrasveit leikur sér
með sínum stjórnanda, en síðan
leika allar lúðrasveitirnar sameig-
inlega, undir stjórn Jakobs
Tryggvasonar. Auk þess verður að-
alfundur sambandsins aldinn.
Sambandið á sér mörg áhugamál
Meðal annars það, að senda kenn-
ara til hinna ýmsu lúðrasveita, sem
vonandi er að komist í framkvæmd
innan skamms. Auk þess má nefna
á íslenzkum lögum
Skömmu eftir hádegi á mánudag
yárð umferðaslys á mótum Suður-
landsbrautar og Múlavegar, en þar
éf strætisvagnastöð. Munu tveir i ljósprentun
s&etisvagnar hafa staðið þar er j fyrir lúðrasveitir, en mikið vantar
sjy'sið varð. Ellefu ára gömul . á, að nægilegur forði sé til af
telpa, Jóna Þorláksdóttir, gekk út, þeim, sérstakíega nýrri lögum
Alþingi befir nýlega viðurkennt
nauðsyn sambandsins með því að
veita því tíu þúsund króna styrk á
KoriiS sýnir hvar hinn nýi sæsími verður lagður.
á götuna í sömu mund og fólks-
biíreið bar þar að á mikilli ferð.
Skipti það engum togum að telpan
lenti fyrir bifreiðinni þótt bif- yfirstandandi ari.
ypiðarstjórinn hemlaði strax og ------------------------------
hánn varð hennar var. Telpan slas .... . .
aðist aiimikið, enda var höggið j Mein eggjataka en
syo mikið að það sá á bifreiðinni á
eftir. Telpan fótbrotnaði og lær-
brotnaði og hlaut heilahristing að
auki. Hún var flutt í Landspítal-
ann.
Annað slys varð aðfaranótt
þriðjudags á Hringbrautinni til
móts við Landspítalann. Þar var
btfreið ekið á ljósastaur, og var
áreksturinn svo harður að ljósa-
staurinn brotnaði. Bifreiðin
skemmdist mikið, og bílstjórinn
og einn fareþgi hans slösuðust,
Meiðsli þeirra munu þó ekki hafa
verið mjög alvarleg.
Eleiri umferðaslys urðu um
helgina, eií flest munu þau hafa
verið smávægileg.
undanfarin ár
Grímsey: Bjargsig hófst um 10.
maí og lauk fyrir miðjan júní.
Eggjataka varð með meira móti
miðað við nokkur undanfarin ár,
mest er tekið af svártfugls- og
skeglueggjum. Að þessu sinni voru
notaðar dráttarvélar til að draga
upp festina. Var það gert með
handafli áður fyrr, og var erfið
vinna og þurfti marga til. Nú er
ekki fyrir liendi vinnuafl til slíkra
liluta.
Byrjað er að lagfæra hafnargarð
inn, sem varð fyrir stórskemmdum
í vetur af völdum ofsaveðurs og
brims.