Tíminn - 03.07.1957, Qupperneq 2
2
í Bessastaðakirkju s. I. sunnudag. Konungshjónin og forsetahjónin. (JHMJ
Brottfor konungs-
hfónanna
(Framhald af 1. sí3í;J.
Þjé'ðhöfðingjar skipíast á
gjöfum.
Við móttöku að Bessastö'ðu'm á
suanudag afhenti Svía'konungur
forseta íslands að gjöf fagran si'lf-
urbilkar með fangamartki konungs
í gulli og gullkórónu.
Forseti íslands afhenti Svíakon-
ungi að Skilnaði í morgun bronzaf-
steypu af höggmynd Einars Jóns
isonar myndhöggvara, „Öldu ald-
anna“. Ennfremur afhenti forseti
konungshjónunum myndaalbúm í
skrautbandi með 58 ljósmyndum
frá heimsókn þeirra, allt frá því
er flugvél þeirra lenti og unz
toveðjuhófi þeirra lauk í gærkvöidi.
Myndirnar tók Pétur Thomsen.
jjusmyndari móttökunefndar.
Konungur sendi kveðju.
Þegar flugvéi konungahjónanna,
Arngrim Viking, flaug út úr is-
lenzkri landhelgi, sendu þau fcr-
seta íslands þetta þátókarskeyti;
„Um leið og við hverfum úr
landsýn, viljum við af alhug
þakka yður, herra forseti, for-
seíafninni og öLlum íslending
um hinar alúðiegu móttökur við
opinbera heimsóku okkar til ís
lands.
Við munum aldrei gleyma
þeirri gestrisni, sem okkur var
svo einlæglega sýnd.
Með glöðuin og góöum hug
munum við jafnan minnast þess
ara fiigru daga og þeirra
skemmtiiegu viðburða, sem
veittu okkur nokkra innsýn í
líf íslendinga og liugsunarhátt.
Við óskum íslandi og íslend-
ingum heilla og blessunar.
Gustav Adolf, Lousie.“
Danski stangarstökkvarinn Richard Larsen sést hér setja met sitt í stang-
arstökki í gærkvöldi, en hann stökk 4.25. Ljósm. Jón H. Magnússon.
Laíidskeppnin við Ðani
(Framhald af 1. síðut
an með sigur, er um 30—40 m
voru eftir og kostaði það hann
dýnnætt brot. Þórir sýndi í þessu
hlaupi svo frábæra keppnishörku,
að óvenjulegt er. Tími hans var
1:55,4 mín. Rohoim hljóp á
1:55,6, Svavar á 1:56,9 og Stock-
flet á 1:58,3 mín. Tíminn er all-
góður, þegar tillit er tekið til
hins sterka vinds, sem háði
mjög keppendum í hringhlaupun
Hilraar öruggur sigurvegari.
Næsta grein, sem keppni lauk í
var 200 m hlaup og þar var Hilm-
ar Þorbjörnsson í algerum sér-
flokki. Hann hlaut ágætan tíma
21,5 sek. Höskuldur Karlsson fékk
m jög slæmt viðbragð og gaf Dön-
um aldrei þá keppni, sem búizt
j var við eftir árangur hans í 100
\ m hiaupinu kvöldið áður. Har.n
j varð fjórði á 23,3 sek. Annar varð
, V. K. Jensen á 22,4 og þriðji Rass-
! mussen á 22,8 sek.
j í kúluvarpinu urðu úrslit þau
! eins cg áður segir, að Skúli sigr-
j aði, varpaði 16 m. Gunnar Huse-
by varpaði 15,74 m, sem er bezti
járangur hans í sumar. Þriðji varð
i Thorsager með 14,78 og fjórði C.
I Frederiksen með 14,17 m.
Danskar sýningargreinar.
3000 m hindrunarhlaupið og 10
j km hlaupið voru hreinlega dansk-
j ar sýningargreinar. í hindrunar-
I hlaupinu sigraði Söndergaard á
' 9:31,4.' Annar varð N. Nielsen á
; 9:39,2. Þriðji St'éfián Árnascn með
j 9:49,6 og fjórði Bergur Hallgríms-
'son með 10:09,4 ;nín.
Eldingar verSa
mönnum aS bana í
Danmörku
Kaupmannahöfn 2. júlí — Einka-
skeyti til Tímans:
Geysilegt óveður skall skyndi
lega yfir Danmörk í gærkveldi. Ó
veðrinu fylgdi þrumur og elding
ar, sem ullu miklu tjóni. 2 menn
fórust og 20 misstu heimili sín
er eldingum sló niður. Einnig
fórst fjöldi dýra af sömu orsök-
um. í Kaupmannahöfn urðu
miklar samgöngutruflanir er lest
ir og sporvagnar urðu að hætta
ferðum vegna þrumuveðursins.
—Aðils
Vísindamemi rannsaka
miklar sprengingar á
yfirboríi sólar
Rómaborg, 2. júlí. — Enn hafa
miklar sprengingar orðið á yfir-
borði sólarinnar eftir því sem rann
sóknarstöðvar alþjóðajarðeðlis-
fræðiársins hafa tilkynnt. Hafa
sprengingar þessar allar verið
mældar nákvæmlega og ekki verð-
ur annað sagt, en að þær hafa kom-
i'ð á góðum tíma, er augu helztu
vísindamanna heimsins beinast að
sólinni og áhrifum hennar. Rann-
sóknarstöðvar í Róm, svo og í
Bandaríkjunum tilkynntu í dag, að
í nótt hefðu orðið miklar spreng-
ingar á suðaustur- og norðvestur-
hluta sólarinnar. 3 sprengingar
munu einnig hafa orðið i dag.
Thyge Tögersen sigraði glæsi-
lega í 10 km og setti nýtt vallar-
met, 30:41,6 mín. Annar varð Laur
idsen á 31:03,6. Kristján Jóhanns-
son var ekki langt frá íslandsmeti
sínu, hljóp á 31:58,0 og fjórði var
Hafsteinn Sveinsson á 35:58,8 mín.
Danskt met í stangarstökki.
Danski stangarstökkvarinn Ric-
hard Larsen virtist vel upplagður
í stanganstökkinu, þó fyrstu tii-
raunir hann misheppnuðust vegna
rangs tilhlaups. Hann fór yfir 4.25
m. í fyrstu tiiraun, en það er nýtt
danskt met eldra metið átti hann.
Va'lbj'örn fór yfir 4.25 m. í 2. til
raun. Næst var hækkað í 4.30 m. og
var Larsen mjög nærri að fara þá
hæð í fyrstu tilraun, en hinar
tvær voru lakari. Valbirni tókst
heldur ekki að stökkva þá hæð.
I landstóeppninni í fyrra sigraði
Larsen einnig, en þá stidiku þeir
4.15 báðir. Þriðji í stangarstökkinu
nú varð Heiðar Georgsson meö 4
m. og fjórði B. Andersen með 3.60
m. .
í spjótkasti urðu óvænt úrslit,
en Gylfi Gunnarsson og Jóel Sig
urðsson náðu þar 2. og 3. sæti, en
reiknað var með að Danir hlytu
tvöfaldan sigur í þeirri grein.
Glaus Gad sigraði með 60.48 m.
Gylfi kastaði 58.83, Jöei kastaði
57.84 m. og Björn Andersen, s-á
hinn sami og keppt hafði í stang
arstökki cg langstökki, brást lönd
um sinum, kastaði aðeins 56.53 m.,
enda eflaust orðinn þreyttur.
Tveir síðustu greinar voru þrí
stökk og 4x400 m. boðhlaup. í þrí
stötóki s'lgraði Vilihjálmur örugg
lega, stöikk 14.89 m., en hanr
meiddist í fæti og reyndi aðeins
tvisvar. Jón Pétursson, sem er til
þess að gera óvanur í þessari grein,
kom miög á óvart eins óg
svo margir aðrir í þessari
landákeppni, og náði öðru sæti. og
það með mun betra stökki, en
Danirnir náðu. Árangur hans var
14.16 m. Þriðji varð H. Olsen með
13.69 m. og fjórði Lindholm,
stökk 13.41.
Boðhlaupið var ein skemmtileg
asta og jafnasta grein kvöldsins.
Fyrstir hlupu Svavar og Jokimson
og skilaði Svavar keflinu heldur á
undan til Daníels, en gegn honum
hljóp Jensen, grindahiauparinn.
Tótóst honum að komast aðeins
framúr Daníel, en þó ekki meira
en svo að strax upp úr skipting-
unni hafði Hilmar náð forustunni
T f MIN N, miðvikudaginn 3. júlí ÍÖS'J,
- Myiidir frá landskeppninm -
Frá 1500 m. hNupinu. Einn hringur er eftir. Svavar Markússon er fyrstur,
þá kemur Benny Stender, sem varð sigurvegari í hlaupinu. Þriðji er C.
Aandersen og fjórSi Kristleifur Guðbjörnsson. Ljósm. Sigmundur Andráss.
á ný. Hiilmar hljóp mjög glæsilega
og jók forskotið jafnt og þétt,
þannig, að Þórir fékk keflið 5—6
á undan Rohcim. Staðan breyttist
lítið á síðaiata sprettinum og
varð Þórir Þorsteinsson um 5—6
m. á undan honum í mark. Tími
ísl sveitarinnar var 3:19.8 mín., en
danska sveitin híjóp á 3:20.8 mín.
1 þessu lilaupi hlauit Hilmar
fjórða sigur sinn í keppninni, en
Þórir sinn þriðja.
Þessi landskeppni tótóst mjög vel
og er íslenzku frjálsíþróttamönn
unum til mikils sóma. Þeir sýna
ailtaf að þeir vaxa með vandanum
og ná betri árangri í harðri kepprii.
Þökk sé þeim fyrir skemmtilega
keppni og glæsilegan árangur
—hsím
Sigurvegarinn i hástökkinu, Ingólfur Bárðarson, stekkur 1.83 m. og sigr-
aði i greininni í fyrstu landskeppninni, sem hann tekur þátt í.
Höskuldur Karlsson kemur á undan í mark í 4x100 m. boðhlaupinu
sem var siðasta grein fyrri daginn.
Mörg góð afrek voru unnin i
landstóeppninni í frjálsum iþrótt-
um milli íslands og Danmerkur,
sem laii’k í gætkvöldi með glæsi-
legum sigri, eða 116 stigum gegn
95 — sem er mesti stigamunur sem
ísland hefir sigrað með í lands-
keppni. Hér á eftir fara nokkrar
svipmyndir frá keppninni. Til
vinstri sést hinn glæsilegi lang
hlaupari Dana, Thyge Tögersen, er
sigraði með yfirburðum í 5 og 10
km. hlaupum og var einn vinsæl-
asti keppandinn.