Tíminn - 06.07.1957, Blaðsíða 7
T í M IN N, laugardaginn 6. júlí 1957.
2
Viða um landið eru örfoka sandar á stórum landsvæðum. Sums staðar má þar siá baráttu gróðursins í návígi við
hið kalda gróðurleysi. Með nútíma raektunartækni og áburði er hægt að vinna stórvirki á þessu sviði, en mynd-
ln gefur ofurlitia hugmynd um þetta návigi gróðursins og sandsins. (Ljósm. Guðni Þórðarson).
Mestu framkvæmdir í sögu sand-
græðslunnar gerðar á þessu ári
Nýja féíagsheimilið í Bólstaðahlíð
verður vígt á sunnudaginn kemur
Slórmyndarlegt átak fámenns hreppsfélags
Blönduósi: — Sunnudaginn 7.
júlí n. k. verður hið nýja félags-
heimili Bólstaðarhlíðarhrepps tek-
ið í notkun. Fer vígsla heimilisins
fram þann dag og hefst hún kl.
13 með hátíðlegri samkomu allra
hlutaðeigenda og styrktaraðila.
Seinna um kvöidið verður opinber
samkoma, sem öllum er frjáls að-
gangur að.
Félagsheimili Bólstaðarhlíðar-
hrepps hefir verið í smíðum s. 1.
fjögur ár og hafa öll félög innan
hreppsins staðið að byggingu þess,
mikil sjálfboðavinna eldri og
yngri hreppsbúa hefir verið innt
af höndum og létt undir hið mikla
átak, sem þessi eini hreppur hefir
ráðizt í, og er fyrsta félagsheim-
ilið hér í sýslu. Ungmennasamband
sýslunnar hefir heitið að styrkja
þetta myndarlega átak Bólhlíðinga
með 50.000,00 kr. framlagi. Ef-
laust verða margir til þess að heim
sækja hið nýja félagsheimili að
þessu sinni, enda er það stórmynd-
arlegt og hefir verið á dagskrá und
anfarin ár á meðan á byggingunr.i
hefir staðið. Þótti ýmsum efasamt
að það myndi heppnast einu
hreppsfélagi að koma þessu upp,
en mikil fórnarlund þeirra er að
þessu stóðu hefir sýnt, hvað hægt
er að komast, þá einhugur og fórn-
fús vilji er nægur íyrir hendi.
S.A.
17 • r /* • ^
Reppnnroðri 1
í dag verður háð 1 Skerjafirði
róðrarmót á miili Róðrafélags
Reykjavíkur og Armanns. Keppt
vcrður á 1000 m vegalengd. Það
er R.F.R. sem stendur fyrir þessu
móti, sem verður háð kl. 4 1 dag.
Þrír róðrarbátar taka þátt í keppn
inni eða 1 frá Ármanni og 2 frá
R.F.R. Róðrafélagið gaf 1954 kerta
stjáka úr silfri. Ármann vann stjak
ann 1954 og 1955, en R.F.R. 1956.
Einnig fer fram innanfélags-
keppni í dag á styttri vegalegnd-
um. Endamörk verða við bryggj-
una í Nauthólsvík. Dagana 20.—
21. júlí fer fram hér í Reykjavík
íslandsmótið í kappróðri. Mörg fé-
lög munu taka þátt i íslandsmót-
inu til dæmis sveit frá Akureyri.
R.F.R. er íslandsmeistari í róðri
nú.
AftalíramkvæmdasvæSm á Hólssandi, í Landeyj-
um við Þorlákshöfn
Framlag ríkisin? til sandgræðslunnar er 30% hærra á
þessu áii en nokkru sinni fyrr i 50 ára sögu hennar og fram-
kvæmdirnar eru líka meiri. Vel miðar með þau verkefni. sem
undir höndum eru, en þó er skammt á veg komið þegar
jitið er á heildarmyndina. Uppblástur og sandfok herjar víða
á gróðurlönd. Það er óumflýjanlegt og jafnframt sjálfsagt
verkefni landsmaima að vernda gróðurlandið og efla sand-
græðsluna.
Eitthvað á þessa leið mælti Páll
Sveinsson sandgræðslustjóri er
fréltamaður Tírnans ræddi við
hann hér í Reykjavík nú á dögun
um.
— Hversu mikið fé hafið þið
þá til starfseminnar?
— FjárVeitingin er 1 milljón til
sandgræðslustöðvanna og 500 þús-
und til nýrra girðinga. í þessu efni
fékfcst veruleg úrbót á þessu ári
frá því, sem áður hefur verið.
— Og helztu verkefni?
Stærstu verkefni ofckar nú eru
þrjú: Að stöðva sókn sandsins á
hendur gróðurlöndunum í Axar-
firði, í Landeyjum og hjá Þorláks
höfn.
Sandurinn hefur verið að sækja
á byggðina í Axarfirði undanfarin
ár. Var fyrirsjáanlegt að efstu bæj
ir hefðu eyðst innan fárra ára, og
að lokum hefði sandurinn gengið
fram að sjó og byggðin ö'll hefði
lagzt í eyði. Sandgræðslan er að
reyna að stöðva þessa eyðileggingu
á sdðustu sfcundu, og við erum
bjartsýnir að það takizt.
Skjdlgarðar og melgras.
Gerðir hafa verið skjólgarðar úr
timbri, um 40. km. alls, og eru
1 eða 2 borð, eftir ástæðum. Mest
af þessum skjólgörðum var gert
í fyrra. í vor hafði sandurinn fok
ið að þeim og þá var sáð melfræi
meðfram, báðum megin og borinn
á áburður, þrífosfat og kjarni. Er
það ætlun okkar, að meiurinn nái
bvo miklum þroska í sumar. að
hann standisf veturinn, hvernig
evo sem hann verður. Og takist allt
þetta eins og til stendur, er sandur
inn stöðvaður og taflinu raunveru
Iiega snúið við, leið opnuð tii að
gróðurinn taki að sækja á þá tim
ar líða fram.
Sama hefur svo gerzt í Landeyj
um. Þar voru gerðir skjólgarðar
í fyrra, alls um 30 þúsund fet, og
um 100 þúsund fet í vor, og var
eáð þar nýlega. í Þorlákshöfn eru
skjólgarðar um 50 þúsund fet. Bú
ið er einnig að sá þar. Aðstaðan
þar er þó öllu erfiðari en á Hóls
Sandi og í Landeyjum. .
Þetta eru mikil landsvæði allt
saman, sagði Páll Sveinsson og
verkefnið því ekki smávaxið. Hóls-
sandur er um 6000 hektarar, Land
eyjasvæðið um 11000 hektarar í
við Þorlákshöfn um 6000 hektarar.
Aðrar franikvæmdir?
Verið er að girða ýmiis svæði
Steinsmýrarsandur á Meðallandi
verður girtur, einnig Sigríðarsand-
ur í Vestur-Hópi og verið er að
girða Randir austan Námafjalls í
Mývatnssveit.
Annars éru óþrjótandi verkefni,
eiginlega hvar s'em sem iitið er
Miklu meiri verkefni en Sand-
græðslan ræður við að sinni.
Nauðsynlegt að bera á.
Annars get ég sagt bændum og
öðrum landeigendum það, að ekk-
ert er nauðsynlegra en bera áburð
á landið og hjálpa gróðrinum tii að
ná fótfestu. Stærsta átakið sem við
getum gert fyrir okkar gróðurland
og til varnar uppblæstri er aö
koma áburði sem víðast á þau j
svæði, sem eiga í vök að verjast. |
Ég er ekki í neinum vafa um, að j
það er hægt að halda uppblæstr'
inum í skefjum. Verkin sanna þeg
ar merkin allviða á landinu. Nú
rná kalia jafntefli í viðureigninni
ail víða, en betur má sarnt ef duga
skal. Og mér virðist líka skilning
ur á þessu nauðsynjamáii fara vax
andi, sagði sandgræðsiustjóri, og
vitnaði aftur til aukins fjárfram-
lags á þessu fjárlagaári.
Búinn að liiröa 600 hesta.
Sandgræðslustjóri sagði þær
fréttir af búskapnum í Gunnars-
holti, þar sem hann býr, að búið
sé að hirða af túninn þar um 600
hesta og mun það hafa veriö hið
I fyrsta, sem liirt var í Rangárvalla
sýslu. Um sprettu almennt sagði
' hann, að hún mundi sæmileg hjá
þeim, sem báru snemma á, en lak
ari annars staðar, vegna lang-
vinnra þurrka.
Leiðrétting.
, Jljög leiðinleg mistök yrðu hjá
blaðinu i gær í birtingu mynda með
greininni um 50 ára afmæli Sláturs
félags Suðuriands. Línubrengl varð
í nöfnum undir mynd, eins og flestir
iesendur munu hafa séð. Nafn Jóns
Bergs hdil., forstjóra Sláturfélags,
var sett undir mynd af föður ha’ns,
Helga Bergs forstjóra, og nafn llelga
undir mynd Jóns. Blaðið biður vel-
virðingar á þessum ieiðu mistökum.
Ýmsar skákíréttir
Næstkomandi fhnmritudag kl. 2 e.
h. verður formlega sett í hátíðasal
Háskóla íslands 4. h'einrsmeistara-
mót stúdenta í s'kák. Hinir erlendu
keppendur munu koma hingað dag-
ana 9. til 10. júlí og er vissa fengin
fyrir því, að 12 þjóðir að minnsta
kosti niunu að þessu sinni tefla um
nafnbótina „Heimsmieistarar stúd-
enta í sfcák“. Um þátttöku tveggja
þjóða, Rúmena og íra, I'eikur nokk
ur vafi, þar sem þær hafa ekki enn
þá sent frekari staðfastingu né
nafnalista. Verði samt sem áður af
þátttöku þeirra, verða þátttökuþjóð
irnar 14 talsins. Þessi óvissa, sem
hér rífcir, hefir að nokkru hindrað
skipulagningu mótsins í heiid, og
m. a. seinkað prentun leifcskrár, en
þessu verður væntanlega kippt í
lag upp úr næstu h'eigi. Gert er
ráð fyrir, að niótið standi yfir dag-
ana 11. til 26. júlí, svo að keppend-
u'm ætti að biotnast 3 til 4 frídag-
ar. Gefst þá væntanlega kostur á
að sýna þeiim eitthvað af þeirri
náttúrufegurð, sem ísland hefir yf-
ir að búa, .wo sem Gullfoss og
Geysi, og ættu þær ferðir að verða
þeim nokkur uppbót fyrir hina
þjafcandi innisetu og taugaáreynslu
sem þetta mót óumfiýjanlega hefir
í för með sér. Tafltíimi hefir verið
ákveðinn að kvöldi dags, frá kl. 7
til 12, nema iaugardaga, þá verður
tefit frá 2—7 e. h. Undirbúningur
mótsins er aliur vel á veg kominn,
einungis beðið eftir komu kepp-
enda, svo að ekfcert er fyrir hendi
nema óska þess, að þessi fyrsta
heimsmeistarakeppni, sem ísilend-
ingar standa fyrir, fari þeim vel úr
hendi og verði þeim til sóma.
Eftir því sem mig rekur minni
til, hefi ég þegar birt í sfcákþátt-
um mínum hér tvær sfcáfcir úr
heimsmeistaraeinví'gi þeirra Smysl
ovs og Botvinnik’s. Þætti því flest
um komið nóg að sinni og vildu
láta þann vitnisburð duga, en ég
get bara ómögulega stillt mig um
að birta hér eina til viðbótar. —
Hvers vegna, get ég látið ósagt, því
að engurn dylst sú snilli, sem leiðir
skák þessa til sigurs.
Botvinnik-Smyslov.
17. einvigisskák 1957.
Griinefeldsvörn (afbr. Schlechtcrs)
1. Rf3—Rf6, 2. g3—g6, 3. c4—
c6, 4. Bg2—Bg7, 5. d4—0—0, 6.
Rc3—d5, 7. cxd—cxd, 8. Re5 (Hcr
gefur Pachmann upp í byrjunar-
bók sinni 8. 0—0—Rc6 með jöfnu
tafli, en það er venja Botvinniks
að neyla allra bragða þegar í byrj
un til að ná ótvíráðu frumkvæði.)
8. —b6 (Óvæntur leikur og senni-
lega sá bezti í þessari stöðu. í 11.
skákinni iék Smyslov 8. —Rc6 og
endaði sú sfcáfc nveð jafntefli.) 9.
Bg5 (Botvinnik er svo mikið í mun
I að ná frumkvæðinu, að hann lætur
' jafnvel biskupapar sitt af hendi.
Þessi hernaðaráætlun hans er þó í
grundvallaratriðum röng, eins og
við fljót'lega komumst að raun
um.) 9. —Bb7, 10. Bxf6—Bxf6, 11.
0—0—e6, 12. Í4 (Styrkir aðstöðu I
riddarans á e5, en hann á bara
ekki langrar setu auðið.) 12. —Bg7
13. Hcl—f6, 14. Rf3 (Svona fór um
sögu þá.) 14. —Rc6, 15. e3—Dd7,
16. De2—Ra5! (Riddarinn sfcal nið-
ur tii c4 og þaöan til d6, þar sem
hann valdar alla mifcilvæga reiti á
miðborðinu. Reyni hvítur að
hindra þetta með 17. b3, nær svart
ur c-línunni á sitt vald með 17.
—Hfc8, 18. —Bf8 og 19. —Ba3.)
17. h4 (Botvinnik fyrir sitt leyti
reynir að skapa sér færi á kóngs-
væng.) 17. —Rc4, 18. Bh3—Rd6,
(Hvítur hótaði 19. Rxd5—Bxd5, 20.
e4 og fær manninn aftur með betri
stöðu.) 19. Rh2—a5, 20. Hel? (1
hæsta móta furðulegur ieikur.
Hvers vegna efcki 20. Hgl og síð-
an peðaframrásin g3—g4—g5? —
Svartur getur að minnsta kosti
efcki horft aðgerðalaus á.) 20. —b5
21. Rdl—b4, 22. Rf2—Ba6, 23. Ddl
—Hfc8, 24. HxH—HxH, 25. Bfl,
(Svarti biskupinn er hættulegur
maður, og hvítur gerir rétt í að
bjóða mannakaup.) 25. —BxB, 26.
IfxB—Dc6 (c-línan er á valdi
svarts, en er það nóg?) 27. Rd3—
Dc2? (Hér er Smyslov aftur á móti
fuil fljótur á sér. Þessi uppskipti
á drotlningum og hrókum ættu að
réttu lagi að leiða ti'l jafnteflis,
þótt raunin verði önnur. Rétti leik-
urinn var að sjálfsö'gðu 27. —Re4
og nú hótar svartur vissulega •—Dc
2t. Við sku'lum athuga beztu ledð
beggja, 27. — Re4, 28. Dbl—Dc2t,
29. Kh3—DxD, 30. HxD—Hc2, 31.
Hfl—Bf8 og síðan —a5—a4—a3 og
svartur ætti að vinna.) 28. DxD—
HxDf, 29. Hf2—HxHt, 30. RxH—
Rc4, 31. Rdl—Kf7, 32. b3? (Þessi
slæmi leikur veikir c3-reitinn all-
RtTSTJÖRi: FRiÐRfK ÖLAFSSON
ískyggilega. Hið rétta áframhaid
var 31. g4 og 32. g5. Hvítum heíir
þá tekizt að reka fleyg í svörtu
peðastöðuna.) 32. —Rd6, 33. Kg2
(Ennþá átti 32. g4 við, þó að svart
ur ætti að vinna sökum hinis veika
32. leiks hvíts.) 33. —h5 (Og svart
ur útilokar mögiuleikann, þó að
Botvinnik sé ekki á sama m'á'li.) 34.
Kh3—Re4, 35. g4? (Hér bregzt
Botvinni'k algjörlega bo'gaiisti'n.
Hann fær nú stafct peð á h-dínunni
og það nægir Smyslov til að haia
sigurinn í land.) 35. —hixg, 36.
Kxg4—f5f, 37. Kh3—Bf6, 38. Rd3
(38. Rg5t er að sjálfsögðu úiilokað
vegna 38. —Bxg5, 39. hxg5—Rc3!
og svartur vinnur.) 38. —Kg7, 39.
Rd3—Rc3! (Leikur þessi byggist á
nákvæmum útrieiikmingi og gerir að
meira eða minna ieyti út um skák-
ina.) 40. RxR—bxc3, 41. Rel
(Svarlur hótaffi 41. —c2, 42. —Be7
og 43. —Ba3.) 41. —Kh6, 42. Rc2
—Be7, 43. Kg3 (Affai-varnarmögu-
leikar hvíts virðast liggja í því, að
skapa sér frípeff á b-línunni 43.
a3—Kh5, 44. b4 o. s. frv.) 43. —
Kh5, 44. Kf3—Kxh4, 45. Rel—g5!
(Veikir hvitu peðastöffuna.) 46.
fxg—Kxg5, 47. Rc2—Bd6, 48. Rcl
—Kh4, 49. Rc2—Kh3, 50. Ral—
Kh2, 51. Kf2—Bg3, 52. Kf3—Bh4,
53. Rc2—Kgl, 54. Ke2—Rg2, 55.
Ral (55. Kd3 strandar á — KÍ3, 56.
Kxc3—Ke2, 57. b4—a4, 58. b5—Bd
8, 59. Kb2—Kd2, 60. Kbl—a3! og
svartur vinnur með hjálp f-peffs
síns.) 55. —Be7, 56. Re2—Kg3, 57.
Rel—Bd8, 58. Rc2—Bf6, 59. a3
(Lofcsins!) 59. ■—Be7, 60. b4—a4,
61. Rel—Bg5, 62. Rc2—Bf6, 63.
Kd3—Kf2, 64. Ral—Bd8, 65. Rc2
—Bg5, 66. b5—Bd8, 67. Rb4—Bb6,
68. Rc2—Ba5, 69. Rb4—Kel og
hvítur gafst upp.
Ef 70. Kxc3 þá —Ke2. Ef 70. Rc2f
—Kdl, 71. Ral—Kcl.