Tíminn - 06.07.1957, Side 9

Tíminn - 06.07.1957, Side 9
TÍMINN, laugardaginn 6. júlí 1957. 7 MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiin ímaskráin 1957 1 var orð’ið að fiatri kléssú. Sól veig svaf í vöggu sinni. Kyrrð og ró ríkti yfir öllu, þegar Ro- ald þusti inn og sagöi tíðind- in. — Magdali systir, sagði liann umsvifalaust, það er verk handa þér að vinna hjá Steve og Kate. Þú verður að koma undir eins. Konan er veik og það lítur helzt út fyr- ir að vera lungnabólga. ívar lagði tálguhnífinn til hliðar og sagði me'ð ró, sem ekki var í samræmi við tilfinn ingar hans á þeirri stundu: —j Hvaða kona, Roald? ' — Er það þessi, sem þeir kalla Delphy, spurði Magdali og það var greinileg vandræða þögn áður en hún sagði nafn-' ig, rétt eins og hún ætti erf- itt með að segja það. — Hver ætti það svo sem að vera önnur, svaraði Roald ó- þolinmóður. Hún er ein þar -— ungfrú Kate er yfir henni. ! — Sendu þær eftir mér,1 spurði Magdali. — Bövelen, nei, sagði Roald. Eg kom eftir þér. Er það ekki nægilegt? -— Auðvitað er þaö nóg, bróð ir sæll, svaraöi Magdali blíð- ' lega og stóð aipp af stólnum. | Það var kurteisleg, en kulda- j Ieg slikja á bláum augum hennar, er hún sagði: — Eg hefi aldrei verið við sjúkrabeð slíkrar manneskju en það er að sjálfsögðu skyida mín. Eg verð til innan stundar. ívar, taktu olíuna út úr skápnum og meðalaflöskurnar mínar. | ívar starði á eftir henni, þegar hún gekk föstum og á- kveðnum skrefum inn í innra j herbergiö. Þegar hún kom út: aftur var hún búin að vefja! bláu hekluðu sjali um höfuð. sitt og herðar og hneppa káp unni vandlega upp í háls. Hún1 var með svörtu töskuna sína, sem virtist troðin til hins ýtr- asta. — Þú getur haft hangikjöt til kvöldverðar ívar, sagði hún og var hraömælt, ásamt græn metissúpunni frá því í gær- kvöldi. Náðu í meiri mjólk handa börnunum. Það er hafrasúpa á borðinu — handa barninu. Það er ekki víst að ég komi til baka í kvöld. Ro- ald taktu stóru stoppteppin upp úr kistunni þarna. Ef til vill hafa þau s'ól, sem ég get setið í og hvílt mig um stund. — Svo að þú gerir ráð fyrir að vera 1 nótt, sagði ívar. — Hvernig get ég sagt um það, ívar. Magdali leit á Sól- veigu, sem svaf í vöggu sinni, rjóð í vöngum og sælleg. Svo kraup hún niður og vafði börn in tvö að sér. — Þú verður að! passa hann pabba vel, þangað j til mamma kemur heim aftur, I sagði hún 1 gælutón, þegar Magdis fór að kjökra. — Já,1 nú ertu stór stúlka. Mamma þarf að fara og lækna mann- eskju sem er lasin. í næsta sinn, sem pabbi fer til borg- arinnar skal hann færa þér stóran mola af kandís, en þá verðurðu að vera góð núna. Roald var kominn með stopp Iteppin. Magdali leit á þau at hugulum augum. Svo snéri hún sér að ívari og sagði snögg: — Náðu í sóttvarnar- efnið — það er þarna inni. Eg var næstum búin að gisyma iþví. Það er enginn kominn tii að segja um, hvað ganga kann að kvenmanninum, þegar á það er litið hvers konar stað- ur það er, sem þau hafa búið á upp á síðkastið. | Loks voru þau tilbúin að lleggja af stað og Magúali sagðl að lokum, eftir að hafa enn einu sinni rennt augun- um yflr herbergið: — Sykur- dúsan er þarna í bláu skálinni ef Sólveig skyidi verða mjög; óróleg. Hún er nefnilega að taka tennur. Ef ég kem ekki, í kvöld, þá skýst Roald hing- i að og segir þér hvernig geng- | ur. — Það skal Roald. — Vertu sæll Magdali. Til hagræíis fyrir þá símanotendur, sem ekki hafa eni; sótt hina nýju símaskrá, í staí hinnar eldri, afhendir skrifstofa bæj- arsímans hana iaugardaginn 6. júlí kl. 1—5 og sunnudginn 7. júlí kl. 9—12 og 1—5 í herbergi nr. 291 á 2. hæS í lands- símahúsinu, Thorvaldssensstræti 4 Bæjarsími Reykjavíkur E E E i E E E E E E E I I ég gera, sagöiI| Ivar, sagði uiiiiiiiiimiíiiiiiiiiiimHiimimmiiiiimiinHimiiiiimiiiiimumiiinimiiiiumiuiuniiiimmnnr^/niuiHiBB (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiumitiuiiuiutiiiiiiiiiiiiiimiiiimiuiimiiuimiiiiuiiiiiiiiiii ( Frá skrífstofu I Framsóknarflokksins | Símar skrifstofunnar verSa framvegis: FRAMSÓKN- | | ARFLOKKURINN, símar 16066 og 19613. 1 Samband ungra Framsóknarmanna, simar 19235. | Skrifstofur Framsóknarféiaganna í Reykjavík, 1 15564. simi i iiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiimiummimmmmiummumimmimiiiimmmiiiiimmmmumii! Hestaþing (Kappreiðar) 2. r ■ vorusynmg Kaupstefnunnar — Reykíavík verður opnuíS í dag klukkan 5 e. h. í sýningar- skála viS Austurbæjarskólann. Þáttökuríki Ijl TEKKÓSLÓVAKÍA — ÞÝZKA ALÞÝÐULÝÐ- 1 VELDIÐ RÚMENÍA 1 veröur haldið við Faxaborg 1 Borgarfirði sunnudag’nn | | 14. júlí kl. 15,00. Venjuleg keppni og gæðingakeppni | | um Faxaskeifuna. Áhorfendur dæma auk dómnefndar. | | § Gæðingarnir eiga að mæta á vellinum daginn fyrir mót- § | ið k!. 17,00. Skrásetningu lýkur 10. júlí vegna prentun- | | ar, ef nægileg þátttaka verður þá fengin. Stjórn Faxa ÍTÍllllllUllllillllllllllllllllllllllllllllUlllillillIlllllllllllfllUIUIIIIIIUUIIIIIIlUlllllllilUIIIIIIIIUIIIUIIIIIIIIIHIUIUIIIIsÍ I Verzlunin BRÚ I Sýnt verður fjölskrúðugt úrval helztu framleiðsluvara sýningarlandanna, allt frá smáum neyzluvörum til stórra véla og farartækja. — 14 skrifstofur fyrirtækja þátttöku- landanna verða í skálanum og eru sýningargestum þar veittar allar upplýsingar um vörurnar. — Stöðugar kvik- myndasýningar verða í kvikmyndasal skálans ókeypis fyrir sýningargesti. Þetta er tvímælalaust glæsilegasta vörusýning, sem hér hefir sézt. Op:ð í dag kl. 5—10, á morgun, sunnudag, klukkan 2—10 e. h. og síðan daglega á sama tíma. — Aðgangur kostar 10 ki’ónur. KAUPSTEFNAN—REYKJAVÍK ^■nuaHmmmimiuiiiiiuiniiniiiuiiiiuiiiiiiuiiiHuiinimmiÐi G0TT SÚRHEY TRYGGIR MEIRI MJÚLK HrútalirtSá (ViíS iandsímastöhina) | Ferðamannaverzlun, opin kl. 9,30—23,30. | Kaidir gosdrykkir — Mjóikurís Sportvörur — Biöð | . Snyrtiherbergi opin allan sólarhringinn. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiuiuiiiniiiimiiiíniHiiiiimiiiiHiuiiimmmiiiiuiiimiiiiiiiiuiiiii 4iim]iiiiiiiiiim aiP'iiiiiiiHiiuiiiiiiimiiiiHmiHmiiiiiiiiiiiiiiiiTiiniumHniiimiiiiimiiiiiuimiiminiH I Stúlka úskast | á ski ifstofu byggingarfulitrúa, þarf að vera vön vélritun | og almennum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt XIII. I launafl. Umsóknum sé skilað á skrifstofu byggingarfull- | trúa,. Skúlatúni 2, fvrir 10. júlí. 1 Byggingarfulltrúi. I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiíimmiiimimmHiimmHiimiiiiuiimmuimmmimmiimmuiuiiH Fæst hjá öllum kaupfélögum. § I-Icildsölubirgðir hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. ÁHisiminimHiiiimiiiiiimimiimiiiiiiiiimiimmiiiiimiiimmmimiiiiiiiiiiimiiiuiimiMimiimiiiimmiiiiini y.V.VAV.V.VV.W.V.VAV.W/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. > I; Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem sýndu mér I; margs konar vináttuvott á 75 ára afmæli mínu. í ■" *■ ;í Ólafur Sveinsson, í; í Lambavatni. *; :• Uv.v.vv.vvvv.v.vv.v.v.v.vvv.v.vv.v.v.w.v.vv.v!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.