Tíminn - 06.07.1957, Side 10

Tíminn - 06.07.1957, Side 10
101 ..MIÍI*IÍ urru u hþfs á> Frönskumám og freistkgar eftir Terance Rattigan. Sýnnig annað kvöld kl. 8.30. A3- göngumiðasala i l'ðnó frá kl.2 í dag. ___ ________________ Sími 3191 NÝJA BÍÓ Sfml 1544 Nótt hinna löngu hnifa (King of the Khryber rifles) Geysispennandi og ævintýrarík amerísk mynd, tekin í litum og CinemaScopI Aðalhlutverk: Tyrone Power Terry More Michael Rennle Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum HAFNARBÍÓ Lokað vegna sumarleyfa Hafnarfjarðarbíó Sfml »249 GleymiÖ ekki eiginkonunni Hin fagra og skemmtilega þýzka úrvalsmynd þekkt úr „Famelie Journaien“. Aðalhlutverk: Luise Ullrich , Paul Dahike. Sýnd kl. 7 og 9. Austurbæjarbíó Sfml IM4 Orrustan um Iwo Jima (Sands of Iwo Jima). Hin hörkuspennandi ameríska stríðsmynd, sem talin er einhver; bezta og mest spennandi kvik-! mynd sem gerð hefir verið úr síðustu heimsstyriöld. t Aðalhlutverk: John Wayne, Forrest Tucker. Bönnuð bömum. Sýnd M. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Harífjaxlar Hörkuspenn3ndi mynd í litum. Glenn Ford. amerísk Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára líf* gj ■iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' Sfml Í287J. Fallhlífarhersveitin (Screaming Eagles) (OUGH A S THEY COME! .^-«5 7' ^ '"U TOM TRYON ,AN MERUN • AIVY MOORE MARTIN MILNER mJS&m jACOUEUNE 3EER v’ Geysispennandi og viðburða- hröð ný amerísk mynd. Tom Tryon, Jan Merlin. og fyrrv. fegurðardrottning Frakklands Jacus Eline Beer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. GAMLA BÍÓ Sfml 1475 Húin tamdi hann (Just This Once). Bandarísk gamanmynd með, Janet Leigh, Peter Laword. Augamynd: Uppreisn Ungverja. Fréttamynd með ísl. tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — 4. vika. Þegar óskirnar rætast Ensk litmynd f sérflokki. Bezta mynd Carol Reeds, sem gerðl myndina „Þriðji maðurinn“. Diana Dor* Davld Kossoff og ný|ar barnastjarnan Jonathan Ashmora Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefi rekkl verið sýnd áð- nr hér 6 landi. Danskur texti. Síðasta sinn. TRIPOLI-BÍÓ Sfml im Charlie Chaplin hátíSin (The Charlie Chaplln Festlval) Ný, sprenghlægileg syrpa af beztu myndum Chaplins í gamla gervinu. Þetta er ný útgáfa af myndunum og hefi rtónn verið settur í þær. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 6485 I heljargreipum hafsinsj (Passage Home) ; Afarspennandi og viðburðarík ný! ! brezk kvikmynd, er m. a. fjallar > ; um betjulega baráttu sjómanna j i við heljargreipar hafsins. Aðalhlutverk: Anthony Steel Peter Finch Dinane Cilento Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Flytjum | lækningastofur okkar i | nú um helgina á Hverfis-! | götu 50, 3. hæð. Sími 19120 I I Þórarinn Guðnason. í Þorbjörg Magnúsdóttir. \ i (Heimasími 16968). 1 .................... iiiiiiinTi B. S. í. FERÐáFBÉTTIR í dag, laugardag kl. = 1,30 hringferð um Suð- = = urnes. Farið verður að = = Höfnum, Sandgerði,---------- Keflavik og Grindavík. =~z Síðdegiskaffi í Flug- = = vallahótelinu. = Skemmfiferð að Guli- fossi, Geysi, Skálhoiti og Þingvölhim sunnu dag kl. 9. Fararstjóri Björn Th. Björnsson. 8 daga sumarleyfisferð hefst föstudaginn 12. júlí um Austur- og : Norðurland. Gisf á hótelum. Fararstjóri Brandur Jónsson. 8 daga sumarleyfisferð um Vesturland og Vest flrði hefst laúgardag- inn 13. júlí. SJÓN ER SÖGU RÍKARI MllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllJI | Púsningasandur | | fínn og grófur. Þarf ekki að | | sigtast. Sími 7259. iTiiIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIHIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Komið í allar bókabúðir. _______T IMINN, laugardaginn 6. júlí 1957. nioiBfmitiiiiuiiiiMUimiimiiiiiiiuiiimmiiwiiiiiuinnnuiuujuiunuHHBi = S = 3 | Hafnfirðingar! j | Útsvarsskrá Hafnar- 1 fjarðar 1957 I = 3 | Skrá yfir niðurjöfnun utsvara 1 Hafnarfjarðarkaup- | | stað fyrir árið 1957 liggur frammi almenningi til sýnis | {§ í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnarfjarðar, Ráðhúsinu, 1 1 Strandgötu, frá laugardegi 6. júlí til laugardags 20. § | júlí n. k. kl. 10—12 og 16—19, nema á laugardögum, 1 | þá aðeins frá kl 10—12. j | Kærufrestur er til laugardagskvölds 20. júlí og skulu § | kærur yfir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann § | tíma. § Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 5. júlí 1957. | | „ Stefán Gunnlaugsson. iiHuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimmmiNi 1 i 3 = 3 | ( Aríðandi tiikynning | I til símnotenda 1 Nóttina milli laugardagsins 6. júlí og sunnudagsins 7. júlí breytast öll núverandi símanúmer í Reykja- vík, Hafnarfirði og Kópavogskaupstað, svo og sjálf- virk símanúmer eftirfarandi símastöðva: Akranes, Borgarnes. Brúarland, Hveragerði, Keflavík og Selfoss. Samtímis mun mikill hluti hinna nýju símanotenda fá samband. Aðalbreytingin fer fram milli kl. 12 og 1 um nótt- ina, og eftir þann tíma gengur hin nýja símaskrá í gildi, en núverandi símaskrá 1954 verður ónot- hæf. Númerabreytingunum verður haldið áfram alla nóttina og' fram eftir sunnudeginum 7. júlí, og eru símanotendur þess vegna vinsamlegast beðnir um að nota símann sem allra minnst á þess- um tíma. áð lokinni aðalbreytingunni mega nýir síma- notendur leysa öryggissnúruna af símatækjunum. Bilanatilkynningum og umkvörtunum veitt mót- taka í síma 03. Bæjarsími Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. 3 = i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiimiig i nótt breytist síminn HREYFILL SÍMl 22-4-22 0P9Ð ALLflH SÓLARHRIHSIHN j iTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiuuMiuuuiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiii PILTAB, ef þið eigiS stúlknn*. þá á ég hringan*.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.