Tíminn - 10.07.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.07.1957, Blaðsíða 2
2 T f MIN N, miðvikudaginn 10. júií 1957, Ánægjulegt miðsumarmót Árnesinga íélagsins í Reykjavík á Þingvöllum - Miðsuraarmót Árnesingafélagsins í Reykjavík var halctið á Þingvöllura nm síðustu helgi. Hófst það með borðhaldi í Val- höll fef. 7 á laugardagskvöld. Fyrir nokkrum dögum var sagt hér í blaðinu frá miklu grind3drápi, sem átti sér staö í Færeyjum, er reknir voru á land i Þórshöfn uai 150 hvaiir. Mynd þessi er frá viöureigninni við hvaiina, en grindadráp í Færeyjum hefir löngrum þótt sérstæð og tilkomumikii sjón. Fjórða aiþjóðlega skákmót stúd- enta hefst í Reykjavík á morgun Margir af beztu skákmönnum 14 landa taka þá-tt í mótinu — mótið sækja m. a. fulltrúar frá MongóHu og Equador Fjórða alþjóðaskákmót stúdenta hefst í Reykjavík jj morgun með setningu í hátíðasal Háskólans kl. 2 e. h. Setningarræð- una flytur Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, en ávörp flytja Pétur Sigurðsson, háskólaritari, formaður íslenzku fram- kvæmdanefndarinnar og Kurt Vogel, fulltrúi aiþjóðasam- bands stúdenta. ! og Arni Grétar Finnsson. Keppnin sjálf fer fram í húsi Gagnfræðaskóla Austurbæjar. 17 lönd höfðu skráð sig til keppninn töku sína, írland ísrael og Pól- land. Beztu skákmenn Júgóslava, j sem margir eru stúdentar, heyja I nú mikla skákkeppni austur í j lendis telja að hér á þessu móti verði skemmtilegri talfaðstaða, en þeir hafi hingað til átt að venjast. Kurt Vogel mælti nokkur orð og lofaði mjög allan undirbúning ís- lenzku nefndarinnar. Nokkrir heimskunnir skák- meistarar eru meðal jíátttakenda m. a. þeir Spassky og Tal frá Rússlandi. dr. Filip frá Tékkó- slóvakíu, Bent Larsen frá Dan- mörku og Padevski frá Búlgaríu. Alþjóðasamband stúdenta hefur Moskva, svo að ekki verður af I gefið ýmsa fagra verðiaunagripi til heimsókn þeirra til Islands að þessu sinni. 4. í röðinni. Mótið er hið 4. í röðinni, sem haldið er með viðurkenningu al mótsins, og eru þeir til sýnis í glugga bókabúðar Lárusar Blöndal í Vesturveri, ásamt þjóðfánum þeirra þjóða, sem þátt taka í mót inu. Undirbúningi er nú senn öllum 7, , , | lokið. Húsnæðið er mjög hentugt þjoða-skaksambandsins. Hin motm ° voiu í so ’ yons j íslenzka fram'kvæmdanefndin uppso um i9ob. væntir þess fastlega að þetta fyrsta Þatttokunkm eru nu: Russland, „ r... , . ... ,, T_ . , , „; aiþjoðamöt i skak sem hað hetir Tekkoslovakia, Ungverjaland, Bulg . , ,, , aría, Rúmenía Austur-Þýzkaland, j venð a. Man.di me^ a allan ha« Danmörk, Svíþjóð, Finnland, Bret fara.'el ur hendi og verða þjoð land, Equador, Bandaríkin Mong- ™rrl td sæmdar. Heihr hun þvi a ólía Dg ísland' alla unnendur skakhstarmnar, seni Teflt verður daglega milli ^^kurn kost, að sækja 7 og 12 e. h„ nema á laugardög- j vel motlð da§ hvsrn- svo að hmir ' um. Þá verður teflt milii kl. 2 ðrlendu pt;r geti af eigin raun og 7 e. h. Biðskákir verða cefldar sannf®rzf.unj nve ahu®1 lslöndinea ar milíi ki. 2 og 4, nema á laugar * j^fciistinni e" mikill og almenn- döguin. jur' Sýningarborð ver'ða í kennslu ! síofum hússins, og verða þar skákir sýndar og skýrðar. Aðgangseyrir hefur verið á- . . _ , kveðinn 15 krónur fyrir hverja irnlr 0.g Equadormeniurmr. StærsL umferð, en 20% afsiáttnr verður h?pur«n k8!llu'r fm Kaupinanna- veittur af verði aðgöngumiða, er hofn 1 hvoId mö3 fl^vel fra Fln§- keyptir eru aliir í senn fyrir allt lela=l s an . „ skákmótið. j, Er biaðamenn ræddu v;ð fram- íslenzku framkvæmdanefndina 1 -væm.danefnd motsms i gær kom skipa þeir Pétur Sigurðsson. for- j h,að, m- a- fram að 1>eir fenzkir maður, Árni Snævarr, tilnefndur! skakmenn er oftast hafa teflt er- aí bæjarstjórn Reykjavíkur, Bald- j----------------------------- ur Möller tilnefndur af ríkisstjórn 1 inni, Friðrik Ólafsson og Þórir Ól- jjjjj SÍéítll C.óð taflaðstaða. Nokkrir s’kákmannanna eru þeg- ar komnir, m. a. Bandaríkjamenn- afsson, tilnefndir af Skáksambandi, íslands, Grétar Haraldsson og Jón Böðvarsson, tilnefndir af stúdenta ráði háskólans. Kurt Vogel er hér og staddur, sem sérstakur fulltrúi Raufarhöfn í gœr: — Hingað hef ir borizt nokkur síld í dag. Hafa komið 12—14 skip með nokkurn afla, 3—500 tunnur. Nokkúð hefir alþjóðasambands stúdenta, en það j v,erjg saltað, en síldin er ein mjög og alþjóðaskáksambandið annast j misjj>fn og fer allmikið í bræðslu. upi þessi mót. Hér er mótið háð á ■ j,jegaj þeirra skipa, sem hingað vegum Skáksambands Islands fyrir hafa fcomið eru Hvanney frá Horna hönd alþjóðasambandsins. Framkvæmdastjóri mótsins er Grétar Haraldsson. Heimskunnir skákmeistarar. íslenzku keppendurnir eru þeir Friðrik Ólafsson á fyrsta borði, Guðmundur Pálmason á öðru borði Ingvar Ásmundsson á þriðja borði og Þórir Ólafsson á fjórða borði. Varamenn eru þeir Jóa Einarsson firði, Mummi, Magr.ús Marteir.sson frá NorSfirði, Dóta frá Hafnaríirði cg fleiri. Nckkur sild veiddist í uótt út af Sléttu, og ieitarflugvél s>á nokkra síM vaða út af Svínalækjatanga í dag og einnig út af Sléttu og vest- ur undir Kol'beinsey. Veður er gott í dag cg veiðivonir góðar, 20 -30 skip munu nú vera hér á austur- «væðinu. Landsleikurmm (Framhald af 8. slðu). AGF, Erik Terkelsen, Esbjerg, 1 Ove Hansen, Esbjerg, John Jens en, AGF, Egon Jensen, Esbjerg og Peter Kjær, AGF. Fimm leik menn eru því frá dönsku meist urunum, AGF, en fjórir frá Es bjerg. Þess má geta, að úrvalslið frá Esbjerg sigraði tékkneska úr- valsliðið, sem hér keppti á veg- um Víkings, er Tékkarnir voru á heimleið með eins marks mun. Ný leikskrá kemur út í dag, og í henni er að finna ítarlega upplýs ingar um dönsku leikmennina, svo og greinar um alla fyrri landsleiki íslands og Danmerkur. Til dæmis fæst þar svarið við þeirri spurn- ingu: Hver er eini íslendingur- inn, sem skorað hefir mark í landsleik við Dani? Sá leikmaður leikur nú einnig i íslenzka liðinu, en í allt annarri stöðu en bá. ! Ekki þarf að efast um að spenn j andi verður leikurinn í kvöld og fjölmenni á vellinum eins og allt af, þegar íslendingar leika lands leik við Dani. Við mætum öll í j landsleiksskapi-----sólin von- andi líka — og hvetjum íls. lands Ifðsmennina. Og innst inni vonum Við ao hálslæknarnir fát nóg að gera á morgun, er við höfum öll æpt okkur hás vegna hins lang- þráða sigurs yfir Dönum.—hsím. Réttarhölíliiffl í máli brezks togara lokið f gær lauk lcks réttarhö-ldum á Akureyri vegna brezka togarans sem tekinn var að veiðum i land- helgi við Langanes fyrir nokkrum dögum. Hafa réttarhö'ldin verið seinleg, enda neitaði skipstjórinn sekt. Tógarinn nHin hafa verið skamumt innan við línuna, er hann var tekinn. Réitarhcidunum lauk klukkan þr-ú í gær. Dómur var svo kveðinn upp i gærikvc'Ldi og hlaut. skipstjórinn 74 þús. kr. sekt og aifli og veiðarfæri gerð upptæk, en hann áfrýjaði dómnum. Tíu þjóðir hafa sent herlið til eftirlitssveitá Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi. Eftirtaldar þjóðir hafa þar hersveitir: Brasilía 530 manns, Kanada 1180 manns, Col- ombia 520, Danm'örk 380, Finnland 250, Indland 970, Júgóslavía 760, Noregur 470 og Svíþjóð 330. Klukkan 9 setti formaður félags- ins, Hróbjartur Bjarnason, stór- kaupmaður, skommtun en síðan tók séra Sigurður Páisson, prófast- ur á Selfcssi til máls. Flutti harin bráðsnjaiia ræðu. Að henni lokinni Þýzk óperusöngkona (Framhald af 8. síðoi). sínu og syngur við óperuna í Mun- chen og hefir mikið að starfa þar. Söng þar t. d. á 70 sýningarkvöld- um á síðastliðnum vetri. í haust syngur hún á 17 hljómleikum á hljómlistarhátíð, sem haldin er í; Munchen. Hún hefir verið fastráð- j in óperusöngkcna við hljómleika- húsið í fimm ár. söng kvartett úr Arnesingafélaginu í Keflavík. Loks var dansað tii kl. 2 um nóttina. Á sunnudaginn var gengið á Lög-' berg kl. 11 árd. og þar flutti dr. Guðni Jónsson fróðlegt erindi um sögu Þingvalla. Klukkan 2 síðdegis var hlýtt messu í Þingvallakirkju. Séra Biarni Sigurðsson messaði; — Ráðgert hafði verið að séra Jóhann Hannesson prédikaði þennan dag en af því varð ekki sökum veikinda hans. Loks lauk svo þesSu miðsum armóti Árnesingafélagsins með sameiginiegri kaffidiykkju í Val- höll. Þar flutti Ásgeir Eiríksson á Stokkseyri ræðu og ræddi um-at- vinnuhætti og framtíðarmöguleika héraðsins. Einnig talaði Þorlákur Jónsson skrifstofustjóri. Þetta miðsuimarmót var hið á- nægjulegasta og fór hið bezta fram í hvívetna og með menningarbrag sem var aðstandendum öliuitn til Franz Mixa Fraz Mixa er nú skólastjóri tón- listarskólans í Graz og fæst einnig mikið við tónsmíðar og er orðinn ailþekktur á meginlandinu fyrir þau störf. Á efnisskrá tónleikanna, þar sem Herta Töpper syngur með að stoð Franz Mixa eru meðal ann- ars verk eftir Brahms, Schubert, Mixa, Wolf, Saint-Saens, Thomas og Bizet. Franska þingið samþ. aðildina að markaðs- bandalagi V-Evrópu París—NTB. 9. júlí: Franska þjóð þingið samþykkti í dag aðild Frakk lands í markaðsbandalagi V- Evrópu og samstarfi þjóðanna um hágnýtingu kjarnorkunnar til frið- samlegra nota (Euratom). Fyrst voru atkvæði greidd um þessi tvö atriði, en síðan um frum- varpið í heild og var það sam- þykkt með 324 atkvæðum gegn 39. Er'það mun stærri meirihluti err menn höfðu nokkru sinni gert rúð fyrir. í fyrstu atkvæðagreiðslu voru atkvæðin 348 gegn 240. Rúmlega 800 fuiltrúar frá verka- lýðsfélögum, vinnuveitendum og ríkisstjórnum sátu 40 aiþjóðaþing Alþjóðavinnu'málaskrifst'Ofuiinar, sem haldið var í Genf í júrú, For- ;eti þingsins var Harold Edward Holt, verkamálarúðherra Ástralíu. Dagskrá (Framhald af 1. siðu). gerist í Reykjavík. Tvö ung skáld isem fátt hafa birt áður, Gylfi Gröndal og Kristján Bersi Ólafs- son eiga ljóð í ritinu, og einnig eru þar þrjú ljóð á nýnorsku eftir Iv- ar Orgland sendikennara. Birt er smásaga eftir J. D. Salinger í þýð ingu Elíasar Mar, og nefnist hún Til Esmé — með óst og óþrifum. Ljóð og ljóðaþýðingar eru í ritinu eftir Jón úr Vör og Bo Setterlind á sænsku og íslenzku, smáljóð eft- :ir Indriða G. Þorsteinsson og þrjár frásagnir eftir Grím Jónsson. í sviðsljósi nefnist þáttur sem ætlað er að kynna unga listamenn, og birtist þar að þessu sinni viðtal við Gísla Halldórsson leikara. Sú grein er prýdd mörgum myndum af Gísla í ýmsum hlutverkum. Við vegprestinn nefnist þáttur þar sem stiklað er á ýmsu, dægurmálum og öðru er meira máli skiptir. Bálkur um listir er í ritinu, og riíar Leif hátíð en Hafsteinn Austmar.n um ur Þórarinsson þar um tónlistar- tvær málverkasýningar. Þá er þátt ur um leiklist og ritdómar um nokkrar nýlegar bækur. Vandað rit. j Dagskrá er 80 blaðsíður að stærð og er ritið hið vandaðasta að öllum frágangi. Jóhannes Jörundsson hef ur teiknað kápuna sem er óvenju smekkleg, og einnig hefur hann annast myndskreytingu ritsins. Eins og fyrr segir mun Dagskrá koma út í tveimur heftum í ár. Framtíð ritsins að öðru leyti velt- ur að miklu leyti á þeim viðtökum sem það hlýtur nú, en ef vel tekst tii kemur það að öllum líkindum ársfjórðungslega á næsta ári. Rit- ið verður á boðstólum í bókaverzl unum, og ennfremur verður það sent allmörgum mönnum til kynn- ingar. Samband ungra framsóknar- manna hefur gert myndarlegt átak með útgáfu þessa vandaða rits. Rit ið er eitt hið veglegasta sem nú kemur út hérlendis, og er þess- að vænta að tryggja megi fjárhagslega framtíð þess með söfnun áskrif- enda um allt land. i!i!iiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiimiimii|i| | SÍLDARSTÚLKUR I I til i Síldarstúlkur, sem ráðnar hafa verið til söltunarstöðv- i | anna Rorgir h. f. og Skor taki flugfar til Kópaskers á 1 1 fimmtudag. Takið farseðla báðar leiðir á nafn söltunar- | I stöðvanna án greiðslu. Nokkrar vanar söltunarstúlkur § I geta enn komizt að. i SöltunarstöSvarnar Borgir h. f. og Skor. IwiHtuiiiiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiimiimiiiiimuiiiiiiiiiinimiiHimiiiiiiiiiimiiiinmiiiuiiinimiiMtiiiÍu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.