Tíminn - 10.07.1957, Blaðsíða 11
11
TÍMINN, miðvikudaginn 10. júlí 1957.
Lúðrasveit Reykjavíkur á Akureyri
Á landsmóti lúðrasveitanna lék Lúðrasveit Reykjavíkur fyrir aimenning á
Ráðhústorgi á Akureyri. Vakti leikur hennar — og hinir skrautlegu bún-
ingar — mikla athygli.
Miðvikudapr 10. júlí
Knútur konungur. 191. dagur
ársins. Tungl í suðri kl. 23,47.
Árdegisflæði kl. 4,15. Síðdeg-
isflæði ki. 16,38.
6L> SAVARÐSTOFA RCTKJAVIKUR
i nýjo Heilsuvemdarstöðinni, er
apin alXau gólarhjinginn. Nœtur-
Ueknir Leknafélags Reykjavíkur
er i uma stað klukkan 18—8. —
Sími SlygavarBstofunnar er 5030.
DENNI DÆMALAUS I
Glæsilégir- nýir
svefnsófar
á aðeans
kr. 2900 og kr. 3300.
: Iðr.aðarmönnum
= 1 og öðrum þeim, sem heimsœkja vilja
5 , vörusýninguna í Austurbæjarskólan-
um, er bent á, að sérstök sýning
tæknimynda, einkum um jámsmíða-
véiar, verður í bíósal skólans frá kl.
18—19,30 í kvöld ímiðvikudag) 10.
júlí. Öium sýningargestum er heimill
i.ðgangur.
I Athugið greiðsluskilmála |
I Grettisgötu 69 opið kl. 2—9 |
imiiiiniiiiii
= DAGSKRA
...................... Áskriftarsími er 1-9285, Edduhúsi.
jMinmiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiimmímmiiiiiiiHiiiiiimiiiiiHHiiHiniMiiiiiiiiiiiiHiuiiimniMiiiniiiiiiiiíiiiiiiiiiiiii
1 Tilkynnin
| frá Bæjarsíma Reykjavíkur
| Fyrst um sinn verður umkvörtunum og bilanatilkynn-
1 ingum veitt móttaka í símanúmerinu
I 22350 - 22350
H Símanotendúr eru vinsamlegast beðnir að skrifa |= útvarpið í dag.
1 símanúmerið hjá sér.
393
Lárétt: 1. mánúður, 6. kvenmanns-
nafn, 8. leyfi, 9. fauti, 10. ló, 11. lík-
amshluti, 12. geðvond, 13. hávaði, 15.
kvenmannsnafn (stytting).
Lóðrétt: 2. tiinna, 3. tónn, 4. orku-
kerfi, 5. ógreiddur, 7. buga, 14. fanga-1
mark.
Lausn á krossgátu nr. 390.
Lárétt: 1. grýla, 6. ala, 8. rok, 9. sál,
10. amt, 11. far, 12, agg, 13. arð, 15.
gróin. — Lóðrétt: 2. rakarar, 3. ýl,
4. lastaði, 5. hrafl, 7. flagg, 14. ró. —
Mamma, mannstu eftir skúffunni þinni, sem þú gasf ekki opnað?
| BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR |
S«iiHiiiiiiiiiHiiinniiiiiiHmiiimmurnmiiimiiiinimmiiiiiiiiimiimiiiiiiiimimmiiiiiiuiimmiiumma«»
........
SKATTSKRÁ
I fyrir árið 1957, er til sýnis í Skattstofu Hafnarfjarðar |
1 frá 10. júlí—23. júlí að báðum dögum meðtöldum. — |
1 Jafnframt er til sýnis á sama tíma skrá yfir iðgjalda-
i greiðslur atvinnurekenda samkvæmt ákvæðum trygg- §
1 ingarlaganna svo og um gjöld til atvinnuleysistrygginga- |
i sjóðs. Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kærur að |
1 vera komnar til Skattstofu Hafnarfjarðar eigi síðar en f
I að kvöldi 23. júlí n. k. §
[| Skattstjórinn í Hafnarfirði, 1
§ Eiríkur Pálsson.
miiiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiuuiiHinHiiiiiiiiumimmmmmimmmimmmmimiimHmmummmmmmimimic
I 8.00
10.10
12.00
12.50
15.00
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
20.55
21.20
22.15
22.25
22.45
23.15
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
Við vinnuna: Tónleikar af pl.
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Lög úr óperum (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Frásaga: Grenjaskyttan eftir
Oskar Aðalstein Guðjónsson.
Tónleikar: Píanólög eftir Franz
Liszt.
Útvarp frá leikvangnum í Laug
ardal. ísiendingar og Danir
heyja landsleik í knattspyrnu.
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „ívar hlújárn" eft-
ir VValter Sco-tt II.
Létt tónlist frá Rúmeníu.
Dagskrárlok.
árdegis 1 dag frá NeZ York, flugvél-1
in heldur áfram kl. 9,45 áfeiðis til
Glasgow og London. Edda er vænt-
anleg kl. 19 í kvöld frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Stafangri, flug-
vélin heldur áfram kl. 02.30 áleiðis
til New York. Saga er væntanleg kl.
8,15 árdegis á morgun frá New York,
flugvélin heldur áfram kl. 9,45 áleið-
is til Gautabargar, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar.
HF. Eimskipefélag íslands.
Öll skip félagsins eru nú í Reykja-
vík.
Ferðafélag íslands
fer fimm daga sumarleyfisferð næst-
komandi laugardag um Kjalveg og
Kerlingarfjöil. Gist í sæluhúsum fé-
lagsins, en gengið á ýmis fjöll og
jökla, svo sem KerlingarfjöH, Lang-
jökul, í Þjófadali, Strýtur. Gist einá
nóbt við Hagavatn. — 11. júlí átta
daga ferð um Vesturland. — 13. júli
fimm daga ferð um Kjalveg.
Helgarferðir IV2 dagur: í Þórsmörk
í Landmannalaugar, í Kerlingarfjöl',
og á Hveravelli, á Tindafjallajökui.
Lagt af stað laugardag kl. 2 frá Aust
urvelli. Farmiðar eru seldir í skrif-
stofu félagsins Túngötu 5, simi 19533.
Dansk-íslenzkur ballettflokkur
= Flugfélag íslands hf.
Hrínrfaxi fer til Óslóar, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl. 8 i
dag. Væntanlegur aftur t!' Revkiavik
ur kl. 17 á morgun. Gullfaxi fer til
London kl. 8 í fyrramálið.
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Egiisstaða, Hellu, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. — Á
morgun er áætlað að fljúga tii Akur
eyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers. Patreksfjarðar, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja.
Loftleiðir hf.
1 Leiguflugvél er væntanieg kl. 8,15
Mynd þessi birtist nýlega á forsíðu Kaupmannahafnarblaðsins Politiken.
Var balleft-flokkurinn að leggja upp í vesturför með einni af flugvélum
Loftleiða. í flokknum er hinn þekkti íslcnzki baliett-dansari Friðbjörn
Björnsson, sem er lengst til hægri á myndinni.
J
ó
s
E
P