Tíminn - 26.07.1957, Blaðsíða 7
T í MI N N, föstudaginn 26. júlí 1957.
7
umiiiiMtuiiiiimiuiiiiiiiiiiiiiuiiiumiimuuuimiiiiuiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiii
Föstudagur 26. julí.
207. dagur ársins. Tungl í há>
suSri kl. 11,53. ÁrdegisflæS-
ur k!. 5,31. Síðdegisflæður um
kl. 18.00.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVfKUR
í Heilsuverndarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Næturlæknir
Læknafél. Reykjavíkur er á sama
stað kl. 18—8. — Siminn er 150 30
DENNI DÆMALAUSI
406
Lárétt: 1. ílát, 6. félagsskapur, 10.
hljóð, 11. sérhljóðar, 12. sölustaði,
15. ábótavant.
Lóðrétt: 2. borg í Evrópu, 3. eyða, 4.
skömm, 5. kjörkuð, 7. leiða, 8. rit, 9.
miskunn, 13. efni, 14. rödd.
RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Simi 10295
V.’,
VA^V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig, og
„.i,, mér vinarhug á sjötugsafmæli mínu. jl
Guðrún Jónsdótfir, V
Guðrúnarstöðum, Vatnsdal. ;I
'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
Innilega þökkum við öllum, sem auðsýndu samúð og vináttu við
andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður,
ísfelds Einarssonar,
á Kálfaströnd.
Börn og fengdabörn.
Lausn á krossgátu nr. 405:
Lárétt:!. Bjóla. 6. gorkúla. 10. ak.
11. ös. 12. tilkoma. 15. skafl. — Lóð-
rétt: 2. jór. 3. LÍÚ. 4. Agata. 5. mas-
ar. 7. oki. 8. kok. 9. löm. 13. lak. 14.
orf.
— Vertu ekki svona reiður. Hvernig gat hundurlnn vltað að þú aetlaðir
að nota skóna í kvöld.
Handknattleiksmeistaramót íslands.
Meistaraflokkskeppni kvenna úti
verður háð á Sauðárkróki 9., 10. og
11. ágúst. Þátttökutilkynningar á-
samt 35 kr. þátttökugjaldi sendist
Guðjóni Ingimarssyni, Sauðárkróki
fyrir 3. ágúst 1957.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
Rögnvaldar Þórcddssortar
frá Alviðru, Býrafirði.
María Bjarnadótíir, systkini og frændfóik.
Kohun mín,
Heiga Björnsdóttir,
frá Yfri-Tungu, Tjörnesl, andaðist á Landspítalanum, þriðjuaaginn
23. júlí. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Hrólfur Árnason.
Min hjartkæra eiginkona,
Rósa GuSmundsdóttir,
frá Pátreksfirði,
lérf á Bæjarspítalanum 25. þ. m. Fyrlr mína hönd, barna og
tengdabarna.
Jóhann Bjarnason.
3»
Um 5 þúsund
(Framhald af 5. síðu).
að miklar háþrýstibylgjur dreifist
út frá suðurskautinu og fari norð-
ur á bóginn yfir miðbaug og hafi
áhrif á veðrið allsstaðar. Þar eð
veðrið skapast í gufuhvolfinu,
verða rannsóknir, sem gerðar eru
á suðurskautinu aðallega bundnar
við gufuhvolfið og vísindalegra upp
lýsinga þaðan vérður aflað með að-
stoð fjölda loftbelgja og eldkólfa.
Talsmaður bandarísku nefndar-
innar, sem sér um undirbúning nð
þátttöku Bandaríkjanna í hinu al-
þjóðlega jarðeðlisfræðiári, komst
m. a. þannig að orði um veður-
fræðirannsóknir á suðurskautinu:
,.Það er varla hægt að leggja of
mikla áherzlu á, hve mikilvægt
það er að komast að raun um,
hverjar veðurfarsbreytingar hafa
orðið á jörðinni á löngu tímabili.
Ef veðrið á jörðinni í heild hlýn-
aði, myndi afleiðingin verða sú,
að mikið magn af ís og snjó á
heimsskautunum myndi bráðna og
yfirborð sjávarins þar með hækka.
Þá myndi ekki aðeins flæða yfir
| láglend strandsvæði og hafnarborg-
jir, heldur myndu heimsskautahöf
| eins og Hudsonflói verða fær skip-
j um allan ársins hring. Ef veðrið á
Ijörðinni héldi áfram að hlýna, þó
að ekki væri nema um fáeinar
gráður, myndi leysa ísa þá, sem
hylja hafnir við suður- og norður-
skaut. Atburðir eins og þessir eru
niikilvægir efnahagslega og etjórn-
málalega séð engu síður en vísinda
lega, og það er augljóst, að mjög
ákjósanlegt er, að hægt verði að
segja fyrir um, hvenær og hvérhig
þéir muni eiga sér stað.“
Útvarpið í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp.
andaðist á Landsþítalanum aðfaranótt 24 þ. m.
Móðir okkar,
Valgerður FriSriksdóttir,
Fyrir hönd okkar systklnanna og annarra vandamanna,
Oddný Sigtryggsdóttir, Frlðrik Sigtryggsson, Þorbjörg Sigtrvggs-
dóttir, Guðmundur Sigtryggsson, Sigríður Sigtryggsdóttir.
Á víöavangi
< Framhald af 5. sfðu).
rætt út frá hans sjónarmiði. Þá
finnst Mbl. kasta tólfunum. Lýsir
þetta ekki vel víðsýni? Eða lýsir
það kannskc betur blindu of-
stæki, glórulausu hatri, tillits-
lausri eiginhyggju?
Hæstiréttur
(Framhald af 4. síðu).
Watkins-málinu og dómsmálaráðu-
neytisins í máli kommúnistaleiðtog
anna. Sumir þingmenn hafa for-
dæmt hæstarétt af þessum sökum,
talið hann hafa eyðilagt starf þing
néfndanna.Ýmiis lagafrúmvörp eru
í undirbúningi sem ætlað er að
hamla valdi hæstaréttar í málum
sem þessum. Þó er mjög ósenni-
legt að nokkuð verði úr þessum
tilraunum nema lagabreytingin
varðandi FBI sem áður var getið.
Hæstiréttur nýtur hinnar mestu
virðingar í Bandaríkjunum, og for-
seti hans stendur næstur sjálfum
forseta ríkisins í þjóðfélagsstigan-
um. Áður hefir komið í Ijós að
erfitt er að fá þjóðþingið til að
grípa til nokkurra ráðstafana gegn
þessum æðsta dómstól ríkisins, og
má því telja fullvíst að öll þessi
frumvörp verði felld.
Því fer einnig fjarri að allir
stjórnmálamenn séu álíka hneyksl-
aðir og þeir er eiga sæti 1 rann-
sóknarnefndunum. Margir hafa ein
mitt fagnað þessum hæstaréttar-
dómum og telja þá „sögulegt plagg
.... iil varnar einstaklingsfrelsi“
og „áhrifamikla staðfestingu á
Bill of Rigihts“.
Allur fjöldinn er eflaust sam-
mála hinum kunna pólitíska höf-
undi James Roston er segir m.a.
í New York Times um þessa úr-
skurði hæstaréttar:
„Þeir minna embættismenn á að
opinberir starfsmenn njóta einnig
verndar í Bill of Rights. Ríkisvald-
ið getur ekki ofsótt kennara að-
eins vegna þess að vissum embætt-
ismönnum eða þíngmönnum geðj-
asl ekki að kennisetningum þeirra.
Valdhafarnir hafá ekki rétt til að
neyða fólk að ljóstra upp um aðra
eðá dæma eftir sönnunargögnum
sBm haldið er leyndum.
Hitt er furðulegt og jafnframt
einkennandi að slíkar staðfestingar
á frelsi einstaklingsins skuli geta
vakið slíkar deilur. Það sem í þeim
segir er aðeins það er eitt sinn
var tekið sem sjálfsagður hlutur,
hefnilega að í réttarríki hljóti að
vera jafnvægi milli frelsis einstak-
lingsins annars vegar og ríkisvalds-
ins hins vegar.“
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
20.35
21.20
21.35
22.00
22.10
22.30
23.00
Veðurfregnir.
Veðurfnegnir.
Létt lög (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
„Um víða veröld“. —Ævar R.
Kvaran leikari flytur þáttinn.
Tónieikar: Walter Gieseking
leikur píanóetýður úr bók I.
ög H. eftir Debussy.
Upplestur: Ragnar Jóhannes-
son skóilastjóri les kvæði eftir
Guðmund Böðvarsson skáld á
Kirkjubóli.
fslenzk tóniist: Lög eftir Áma
Björnsson (plötur).
Fréttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan: „ívar hlújám".
Hal'niónikulög: Garl Jularbo
og fólagar hans leika.
Dagskráriok.
— Fíugvélarnar —
Flugfélag íslands hf.
l Gullfaxi er væntanlegur til Reykja-
víkur kl. 20,55 í kvöld frá London.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg
ur aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í
I kvöld. Flugvélin fer til Kaupmanna-
1 hafnar og Hamborgar kl. 9 í fyrra-
málið.
| í dag er áætlað að fljúga tU Akur-
eyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Flateyrar, Hólmavx'kur, Hornafjarðar
ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs
Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á
morgun til Akureyrar, Blönduóss
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands, Vestmannaeyja og Þórs-
1 hafnar.
Loftleiðir hf.
Edda ér væntanleg kl. 8,15 frá
New York, flugvélin heldur áfram
tll Stavangurs óg Óslóar kl. 9,45. —
Saga er væntanleg kl. 19 frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg
flugvélin heldur áfram til New York
kl. 20,30.
SÖLUGENGIl
1 Sterlingspund 45,70
1 Bandaríkjadoilar 16,32
1 Kanadadollar 17,06
100 Danskar krónnr 236JJD
100 Norskar krónur 228,50
100 Sænskar krónur 315,50
100 Finnsk mörk 7,0 <?
11000 Franskir frankar ... 46,62
100 Belgískir frankar -.. 32,9é
100 Svissneskir frankal . 376,0
100 Gyllini 431,1
100 Tékkneskar krónur . 226,67
100 Vestur-þýzk mörk ... 391,3.