Tíminn - 03.08.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.08.1957, Blaðsíða 2
 LiðiS Dynamo-Kiev. Rússneskt knattspyrnuiið kemnr hingað tii keppni um hclgina Valur býtSur Iföinu hingaí til lands og mun fara í keppnisför til Rússlands í haust Nú i’m helgina er væntanlegt hingað til Reykjavíkur rússneskt knattspyrnulið sem hingað kemur í boði knatt- spyrnufélagsins Vals. Liðið er Dynamo—Kiev, og mun það léika hér 4 leiki, hinn fyrsta á þriðjudaginn kemur. Aðdragandi þessarar heimsóknar hefir verið alllangur, en fyrst voru lögð drög að henni í fyrrasumar. Það var þó ekk ifyrr en í þessari viku að fullráðiö var að úr heim- sókninni yrði og gengið frá öllum atriðum í því sambandi. Hér verð- ur um gagnkvæmar heimsóknir að ræða, og mun Valur fara til Ráð stjórnarríkjanna í september næst komandi. Sterkt lið. Dynamo knattspyrnufélagið er eitt hinna elztu í Ráðstjórnarríkj- unum, stofnað árið 1928. Síðan 1936 hefir lið þetta tekið þátt í landsmótum Ráðstjórnarríkjanna, og var það annað í röðinni 1952, en 1954 vann það mótið. Á síðustu árum hefir það háð 16 kappleiki við erlend knattspyrnulið og aðeins tvisvar beðið lægri hlut. Einn leik- inn vann það meira að segja með 18 mörkum gegn engu. Af þessu má ráða að hér eiga íslenzku knattspyrnumennirnir ekki við nein lömb að leika sér, enda mun þetta lið vera hið sterk- asta er hingað hefir komið, enn öflugra en rússneslca liðið er hér var í fyrrasumar. 4 leikir. Eins og fyrr segir kemur Dyna- mo-liðið hingað í boði Vals, en KR stendur einnig að heimsókninni og tekur þátt í kostnaði af henni. Mót- tökunefnd skipa Úlfur Þórðarson formaður, Einar Björnsson, Björg- vin Torfason, Haraldur Gíslason, Hans Kragh og Helgi Helgason. Liðið mun leika hér 4 leiki í hejmsókninni. Fyrsti leikurinn verður á þriðjudagskvöld, og eiga Rússarnir þá við Val—KR. Annar leikurinn verður fimmtudag 8. ágúst og hinn þriðji sunnudag 11. Ekki er enn afráðið hvaða íslenzk lið leika þá. Fjórði leikurinn verð- ur þriðjudag 13., og leikur þá vænt anlega úrval af Suðvesturlandi við Rússana. Heimleiðis heldur liðið 18. ágúst. Væntanlega fara tveir þessara knattspyrnuleikja fram á grasvellinum nýja í Laugardaln- um, og verða það sennilega fyrsti og síðasti leikurinn. Utanför Vals. í september mun Valur endur- gjalda heimsóknina og fara til jkeppni til Ráðstjórnarríkjanna. Þá verða ei'nnig háðir 4 leikir, og fer Bóluefni tilbúið gegn Asíu-inflúenzu WASHINGTON, 2. ágúst: — Heil brigðismálastjórnin í Bandaríkj- unum tilkynnir, að tekizt hafi að framleiða bóluefni gegn Asíu- inflúenzunni svonefndu. Muni al- menningur geta fengið sig bólu- settan með þessu lyfi í næsta mánuði. Bóluefnið er þannig gert, að það ver aðeins fyrir þess ari sérstöku tegi’.nd af inflúenzu en ekki öðrum. Talið er, að 70 af hverjum hundrað, sem bólu- settir eru, muni reynast óuæmir fyrir veikinui og ónæmið vara í eitt ár. Vitað er um 11 þús. til- felli af veikinni í Bandaríkjun- um. hinn fyrsti þeirra fram í Moskvu 18. september. Síðan verður lceppt í Minsk, Vilna og Riga, en þar verður leikið 29. september. Frá Riga heldur liðið síðan heim íil íslands. Flutniogar aukast hjá Loftleiðum Samanburður hefir nú verið gerður á flutninguim með flugvél- um Loftleiða fyrstu 6 mánuði þessa árs og á sama tímabili í fyrra, og hefir komið í ljós, að þeir hafa farið mjög vaxandi. Fyrstu 6 mánuði ársins 1956 fluttu Loftleiðir 8.590 farþega, en nú 10.330 og nem>ur aukningin 20. 3%. Vöruflutningar hafa aukist um 16.4% á þessu sama tímabili. *&**&&**# 'Mjög er nú leitað eftir flirgför- um frá meginlandi Evrópu og Bretlandi til Bandaríikjanna og er næ'stuim hvert sæti skipaö í þær ferðir Loift'leiða, sem fyrirhugaðar eru 'til Ameríku fram í miðjan næstkomandi októbermánuð. Skipin íáta úr höfn (Framhald af 1. síðu.) Þegar kunningjarnir ætluSu a3 talast við, fékk annartvo bíla aítaná sig Haríur bifreiíaárekstur á Vesturlandsvegi hjá Lágafelli í gær kl. 3,30 varð harður bifreiðaárekstur á Vesturlands- vegi skammt vestan við Lágafell. Þrír bílar lentu í árekstri þessum og meiddist bifreiðarstjóri eins þeirra töluvert. Þá skemmdisí ein bifreiðin mikið. mótorþóknun, ails 4%, en fyrstu vélstjórar fengu ekki grunnkaups hækkun, heldur 300 kr. í land- göngU'fé án vísitölu. Aðrir vélstjór ar fengu 4—8% grunnkaupshækk- un, þriðju vélstjórar 8—12% grunnkaupshækkun og fjórðu vél- stjórar fengu 10—12% og aðstoð- arvélstjórar fá 14%. Loft&keytamenn fengu allir 14 % hækkun. Auk þessa urðu ýmsar aðrar breytingar. Aukavinnustundum var fjölgað og fastur vinnutími styttur, meiri greiðslur fyrir frí- dagavinnu, leyíi lengd og fleira: smávegis. Loks voru líf'eyrissjóðs-. réttindi aiuikin til muna hjá sum- um til jafns við það, sem verið hefir á sam'bandsskipum, og verða önnur skipafélög að stofna sams konar lífeyrissjóði fyrir þessa starfomenn sína.Átta stunda vinnu dagur var að fuilu viðurkenndur, en hann var raunar að miklu leyti kominn á áður, þótt ekki væri fyrr fullgengið frá því í samning- um. Áreksturinn varð með þeim liætti, að Steypustöðvarbifreiðin R-4857 stanzaði og ætlaði bifreið- arstjórinn, að hafa tal af kunningja sínum, sem kom akandi í bifreið á móti. Fólksbíllinn G-1119 kom ak andi á eftir Steypustöðvarbifreið- inni og stanzaði fyrir aftan hana. Varð á milli. Þá gerðist það, að vörubifreið- in G-1550 kemur akandi eftir veg- inum aftan undir fólksbifreiðina. Telur bifreiðarstjóri hennar að bif reiðin sem korn á móti og var að stanza, hafi dregið at'nygli hans að sér andartak, en nóg til þess, að honum vannst ekki tími til að stanza áður en hann skall á fólks- bifreiðinni. Klemmdist hún því illa á milli vörubifreiðanna og stórskemmdist. Stjórnandi hennar, Árni Einarsson, Reykjalundi, meiddist töluvert. Eins og kunn- ugt er, þá er vegurinn breiður, þar sem áreksturinn varð. SÖLUG.E NGI> 'V' Sterlingspund ,.. ♦S,7C i Bandarxkjadollar 16,32 í Kanádadollar V/,0á 100 Danskar krónur 236,30 100 Norskar króaur 223,50 100 Stenskar krónur £15,50 100 Finnsk möi’k ........ 7,09 1000 Franskir frankar .... 46,63 100 Beigískir frankar .... 32,90 100 Svissneskir fi-ankai .. 376,00 100 Gyliini «31,10 100 Tékkneskar krónur 226,67 100 Vestur-þýzk mörk .... 391,30 TÍMINN, laugardaginn 3, ágúst 1957, - ———■» Kommúnistaleiðtogar fengu aS vita um glæpi Stalins og Beria árið 1953 Danska blaðið Socialdemokraten skýrir frá því fyrir nokkr um dögum, að kommúnistaleiðtogar í öllum löndum heims hafi fengið að vita um glæpi Stalíns löngu áður en Krust- joff hélt hina frægu ræðu sína á 20. flokksþinginu eða þegar árið 1953. Byggir blaðið frásögn sína á grein eftir fyrrv. ítalskan komm- únistaleiðtoga, Giulio Seniga, sem áður íyrr var einkaritari oins helzta foringja kommúnista á Ítalíu Pietro Secchia. BoSaðir iil Moskvn. í grein sinni segir Seniga, aem hefir sagt skilið við kommúnista að foringjar franskra og ítalskra kommúnista hafi verið kallaðir tii Moskvu í jú’lí 1953 og hafi þar fengið að vita um „þær villur eða afbrot, sem þeir Stalín og Bería voru þá ákærðir íyrir“. „YSar að hlusta og hlýða“. Seniga segir, að formaður ítölsku sendinefndarinnar, Secckia, hafi gerzt svo djarfur að spyrja, hvaða sannanir báverandi leiðtogar Sovétríkjanna hefðu fyrir því, að Bería hefði verið flugumaður heimsvaldasinna síð- an 1919 eins og haldið væri fram. Molotoff, sem þá var utanríkis- ráðherra greip hranalega fram í fyrir Secchia og sagði umbúða- laust: „Það erum við sem tölum Iiér og yðar er aðeins að hlusta og hlýða“. NEW YORK, 2. ágúst: — S!oan« Kettering stofnunin í Bandaríkjun um vinnur stöðugt að krabbameins rannsóknum. í sam'bandi við til- raunir, sem stofnunin gerir nú með bólusetningu gegn krabba- meini, hefir verið leitað eftir því við fanga í ríkisfangelsinu í Oliió að þeir gefi sig fram sem sjálfr boðaliðar við þessa athugun. Við sams konar tilraunir, sem gerðar hafa verið á íöngum í þessu fang- elsi, voru 53 fangar bólusett.ir á þann hátt, að í þá voru sebtar lif- andi krabbameinsfrumur. Kcm í ljós, að fangarnir losnuðu fijótar við krabbamein'sfriimurnar, er þeir fengu þær öðru sinni. iiiitmiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiunmmmmmimMmmmmin | Frá Hótel I Hveragerði = Foríizt slysirs (Framhald af 12. síðu). atriði. Það er nauðsynlegt, að raerm gef i góðan gaum að umferða merkjum á vegunum, ekki sizt hættumerkjum og hagi aksfcrinum effitir því. Menn eiga að hægja á bifreiðinni áður en komið er á beygjuna, en «kki þegar komið er á hana. Það getur oft orðið um séinan, eleki sízt ef um lausamöl er ,að ræða, sem oft er á nýhetí- uðum vegum. Alltof mörg slys haía hlotizt af því, að menn hafa ekið óvarlega í lausamöl og síðan veit bifreiðinni út af veginum. Er komið er í lausamöl mega menn ekki snögghemla heldur draga smám saman úr hraðanum. Fæhkum slysunum EMdí síður er mikilvægt að víkja vel, fara vel út á útskotin og sýna tiliitssemi. Þegar bílar aka í lest er mikilvægt ,að vera eMd of ná- Isegt næsta bíi til að takast megi að íorða árekstri ef ein bifreið- anna tiemur staðar. Umferðarslys virðast hafa aukizt síðustu mánuð- ina og flest þeirra ef ekki öll má rekja til aðgæzluleysis samfara áfengisnautn. Bifreiðarstjórar sem aðrir ættu að taka sig saman um að koma í veg fyrir hin hryllilegu slys og sýna aðgætni í hvívetna. J | Munið að hjá oss getið I I þér fengið hvers konar veit-1 | ingar, mat, kaffi, sniurt i § brauð, öl, gosdrykki o. fl. i | Fljót afgreiðsla. Herbergi i I til leigu lengri og skemmri | 1 tíma. Leirböð, hveraböð og i 1 gufuböð undir lækniseftir- i 1 liti. Þýzk nuddkona. § i Hópferðir panfi veitingar § f meS fyrirvara. | Hótel HveragerSi. I UUUmillllllllltUUIMUllllUIUIIIIIIIIIllllllllUIIUUIUIIIIE APÓTEK AUSTURBÆJAR er opið ki. 9—-20 alla virka daga. Laugard. frá kl. 9—16 og sunr.udaga frá kl. kl. 13—16. Sími 23 100. VESTURBÆJAR APÓTLK er opið ikl. 9—20, laugardaga kl. ‘9—16. — Á sunnuöögum er opUi frá kl 1-4 —19, laugardaga kl. 9—16 og helgl daga 13—16, KEFLAVÍKUR APÓTEK opiC kl. 9 SARÐS APÓTEK, HóJmgarBI 34. er opið frá kl. 9—20, luugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. Sfani 8-2006. HAFNARFJARÐAR APÓTEK opi» kl. 9—19, laugardags kl. 9—16 og Laugardaga k). 9—16 og helgidaga kl 13—16. Sími 81684 KÓPAVOGS APÓTEK, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20 nema laugard. kl. 9—16 og á helgidögum Sími 34006. Minn nýji Aga Khan Karím prins, erfingi titils og auSæfa Agi. Khans, sem nýlega er látiní, sést hér á myndinni t. h. Hann veröur nú trúarleiðtogi ismailis-múham- meðstrúarmanna, sem eru dreifðlr um mörg Austurlönd

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.