Tíminn - 03.08.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.08.1957, Blaðsíða 11
11 TÍMINN, laugardaginn 3. ágúst 1957. úsmæðrafimdur | I verða haldnir í þessum mánuði sem hér segir: | Að Hrollaugsstöðum í Suðursveit fimmtudag. 8. kí. 9 1 | Mánagarði í Nesjum föstudaginn 9. kl. 9. | I Höfn, laugardaginn 10. kl. 3. | I Djúpavogi, mánudaginn 12. kl. 9. I I Freiðdalsvík, miövikudaginn 14. kl. 9. | I Búðareyri, föstud. 16., laugard. 17., sunnud. 18. kl. 3. 1 i Stöðvarfirði, þriðjudaginn 20. kl. 9. 1 | Fáskrúðsfirði, miðvikudaginn 21. kl. 9. § I Eskifirði, fö.studaginn 23. kl. 9. 1 1 Norðfirði, laugardaginn 24. kl. 3. 1 £E == | Bakkagerði, mánudaginn 26. kl. 9. | | Seyðisfirði, miðvikudaginn 28. kl. 9. | | Vo.pnafirði, föstud. 30. kl. 9 og sunnud. 1. sept. kl. 3. I Sýndur verður tilbúningur síldarrétta, notfcun Butt- § f eriok-sniða, kviicmynd um matartilbúning og afhentur f | bæklingur með síldaiTéttauppskriftum. 1 Allar konur velkomnar meðan húsrúð leyfir. | jg Kaupfélögin f Björgunarflug í Danmörku — ... hann hitti ekkl. Hann hitti ekki. Svo sagSi hann voðalega Ijótt og sparkaSi í kúluna! Laugardagur 3. ágúst 215. dagur ársins. Ólafsmessa. Tungl í hásuðri kl. 20,07. Ár- degisflæði kl. 12,09. Síðdegis- flæoi um kl. 24,10. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama staS kl. 18—8. — Síminn er 1 50 30 HelgidagsvörSur L. R. .um þessa helgi er Gunnar Benja- mínsson, læknir, sími læknavarð- stofunnar er 15030. DENNI DÆMALAUSI Alúísar þakkir ti iaílra, sem sýnt hafa okkur samúð við andláí og útför móður okkar, ValgerSar FriSriksdóffur. Börn og tengdabörn. Falcks Redningskorps í Danmörk gegnir þar þýðingarmiklu starfi við björgunarstörf og sjúkraflutninga. Notar bæði bíla og flugvélar. Nýjasta Falck-sjúkraflugvélin er þessi Air-Commander vél, sem er brezk, tekur 6 —7 manns. Vélin kostaði 400 þúsund d. kr. |j™ Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 .íLaugardagslögin". 15.00 Miðdegisútvarp. -16.30 Veðurfregnir. ■19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tino Rossi syngur frönsk lög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Stokkhólmi; samfeild dag- skrá. — Að gerð hennar og flutningi standa Guðrún Jóns- dóttir, Ingibjörg Vilhjálmsdótt ir og Árni Gunnarsson. 21.10 Tónleikar: Tvö verk eftir Si- *!»íí:iiiiiiíi!iiii: vjiuuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiminmuinmiiiiUHiiiiiiiuiiiiiimiiiiHiniBffiitæ belius: a) „Elskhuginn", svíta fyrir strengi og slagverk. b) „Dóttir Pohjolas", sinfónisk fantasía. 21.35 Upplestur: „Afmælisdagur“, smásaga eftir Tarjei Vesás, í þýðingu Solveigar Jóhannsdótt ur (Iíristín Anna Þórarinsdótt- ir leikkona). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Oagskré Rikisúrvarpsins « dHinTijminuro ’riH Amarhól = Ausffirzkar húsmæður Austfirzkar húsmæður = 411 Lárétt: 1. skart. 66. bæjarnafn. 10. sæki sjó. 11. erill. 12. faiska. 15. hrasa. — Lóorétt: 2. verkur. 3. tala. 4. f-áein. 5. svarar. 7. dans. 8. árstið. 9. skemmd. 13. drykkjar. 14. fiskur. Lausn á krossgátu nr. 410: Lárétt: 1. Freys. 6. fákana. 10. um. 10. ól. 12. gaflinn. 15. smári. ■— Lóð- rétt: 2. rak. 3. yxn. 4. öfugt. 5. talna. 7. áma. 8. afl. 9. nón. 13. fum. 14. irr. Hestamannaféiagið Hörður fer skemmtiferð næstk. sunnudag, 4. ágúst, og verður lagt upp af Þver- árkotseyrum kl. 11 og farið inn yfir Svínaskarð til móts við Kjósverja, og hitzt á Möðruvöllum kl. 1. Kappreiðar Hestamannafélagsins Harðar fara fram á skeiðvelli félagsins sunnud. 11. ágúst n. k. Verða þar að vanda reyndir margir ágætir hestar. ORÐADÁLKUR ÖLMUSA — á dönsku almisse, kom- ið úr iat.—gr., þýðir miskunnar- gjöf. ÖNDVEGl — hafið sæti á langbekk miðjum, sem svarar til annars (á hinum bekknum). ÖNGVIT — af öngur, sem merkir þröngur. ÖRBIRGÐ — sbr. birgja, af ör, sem merkir hér úr. ÖRVHENTUR — af ör (nafno.) og hentu (af hönd). Eiginlega sá, sem ætíð beilir þeirri hendi, sem hélt um örina á boganum, þ. e. vinstri hendi. ÖRYGGI — af öruggur, sá sem er úr ugg, er ugglaus. Haldið upp á afmæli. Það var ósköp hversdagsleg frétt í Þjóðviljanum í fyrradag. f Rúss- landi var haldið upp á afmæli. Eimm ár voru lið- in síðan mikill '... skipaskurður var fulgerður. Aðeins fimm ár, en til- efnið var notað til að halda afmælis- hátíð eigi að síður. Á hátíðinni gerð- ist það merkast, sagði ÞjóSviljinn, að skurðurinn var skírður upp: Heit ir nú Leninskur'ðurinn, hét áður Stalinskurðurinn. Þjóðviljamönnum stökk ekki bros. Þetta var sem sagt háalvarleg frótt í Þjóðviljanum. smpis Tilkynning f rá H. f. Eimskipaféiagi íslands: Eins og kunnugt er, stöðvuðust skip Eimskipafélagsins vegna verk- falls yfirmanna á kaupskipaflotan- um. í Reykjavík m. s. Gullfoss, Fjall- foss, Tungufoss', Goðafoss og Lagar- foss. Á Reyðarfirði Reykjafoss. Detti foss hefir verið í flokkunarviðgerð í Hamborg og verður viðgerðinni lokið um 10. ágúst. Skipunum hefir nú verið ráðstaf- að svo sem hér segir: Gullfoss fór frá Reykjavík í gær- kvöldi í aukaferð til Leith. Fermir iskipið þar 500/700 lestir af ýmsum varningi til Reykjavíkur. Gulfoss fer síðan samkvæmt áætlun frá Rvík NittúrugripasafniSí Kl. 13.30—15 á sunnudðgum, lé— 15 á þriðjudögum og fimmtudögum ÞjóSmlniasafnlB er opið á sunnutíögum kl. 1—4 og i þriðjudögum og firomtudögum o* laugardögum kl. 1—S. B æ j a rbóka sa f n ið. Lesstofan er opin alla virka daga 1 frá ki. 10—12 og 13—22, nema laug ardaga, frá ki. 10—12 og 13—16. Út lánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22. nema laugardaga frá Llstasafn riklsins í Þjóðminjasafnshúsinu er opið t sama tima og Þjóðminjasafnið. Landsbókasafnið: Kl. 10—12, 13—19 og 20—22 ail* virka daga nema laugardaga kl. 10 -12 og 13—19. Bókasafn Kópavogt. er opði þriðjudaga og fimmtudags kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kl. ÞjóðskialasafnlS: A virkum dögum Sd. 10—U 0* 14—19. Lastrarfélag kvenna Reykjavfkur, Grundarstíg 10. — Bókaútián: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir féiag- ar innritaðir á sama tíma. Tæknlbókasafnlð í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 16.00—19.00. SYNDIÐ 200 METRANA. 10.8. til Leith og Kaupmannahafnar Fjallfoss fór í gærkvöldi til Hull og Antwerpen með 400 tonn af brota- járni, D.C.-3 flugvél og um 150 tonn af öðrum vörum. Fjallfoss fermir 1 Antwerpen og Hull 12.16. ágúst vör- ur til Rvíkur. Tungufoss fer frá Rvík á hádegi í dag_ fullfermdur af ýms- um vörum til ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Skipið fermir síðan á höfnum við Norður- land og við Faxaflóa 850 tonn af fiskimjöli til Rostock. Goðafoss fer frá Rvík í dag til Vestur- og Norð- urlands og Faxaflóahafna, fermir 1500 tonn af frystum fiski til N. Y. Skipið fer frá Rvík um 9.8. til N. Y. og fermir þar um 22.8. vörur til Rvíkur. Tröllafoss fer í dag til N. Y. og fermir þar um miðjan ágúst vöi ur til ísiands. Dettifoss fermir-í Hamborg um 12.8. vörur til íslands Reykjafoss kom til Reyðarfjarða- fullfermdur af símastaurum og raf magnsstaurum frá Finnlandi til af fermingar á ýmsum höfnum vif landið. Eftir affermingu um 10.8 fer skipið til Rotterdam og fermi þar um 15.8. fullfermi af hveiti, öðr um stykkjavörur og ýmsum varning — Lagarfoss er í Reykjavík, fermi næstu daga frystan fisk til Rúss lands. Skipið fer frá Reykjavík efl ir næstu helgi til hafna við VestuV og Norðurland og þaðan til Vent pils. Fermir síðan í Ventspils uix 1350 tonn af pípum, járni o. fi., síð an í Leningrad 850 tonn af rúgmjöli 60 tonn af krossviði og 120 bíla. Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöl? Flugvélin fer til Glasg. og Kaupm hafnar kl. 8.00 í fyrramálið. — GuT faxi fer til Kaupmannahafnar .c. Hamborgar kl. 9.00 í dag. Væntar legur aftur til Rvíkur kl. 15.40 i morgun. — Innanlandsflug: í da; er áætlað að fljúga til Akureyraj'; Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðaas Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akureyrar ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Hafnarf jarðarkirkja: Messaö kl. 10 f. h. — Séra Garðar Þorsteinsson. HailgnTnskirkja: Messað kl. 11 f. h. — Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Auðuns. Séra Jón

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.