Tíminn - 03.08.1957, Blaðsíða 12
VeSrið í dag:
Suðaustan kaldi, dálítil rigning
eða súld með köflum.
Hitinn kl. 18.
Akureyri 21 st., Rvík 13 st.,
Osló 19 st., Stokkhótanur 18,
Khöfn 18, London 21, París 25.
Laugardagur 3. ágúst 1957.
Kekkonen forseti og frú hans.
Er síldin aö koma í Aust-
firðina eins og íyrr á árum
SíMin, sem nú veiðist út af Austurlandi er nær
eingöngu millisíld, eins og fyllti |)á firtii áíur
Frá fréttaritara Tímans í Neskaupstað.
Síldin, sem nú veiðist aðallega úti fyrir Austurlandi er
tk’emur smá, enda þótt nokkuð af stórsíld sé þar einnig.
Þykir Norðfirðingum þessi síld mjög svipuð síldinni, sem
veiddist þar mikið á árinu 1932—1944 og fyllti þá alla firði
á haustin og stóð oft fram yfir nýár.
Mörg skip köstuðu,
en lítið um síld
Samkvæmt fregnum, sem bárúst
af síldarmiðunum í gærkvöldi,
Siorfir ekki sérlega vel með síld-
veiði þrátt fyrir hagstætt veður,
Wýnandi, og kyrrð á miðunum.
®átar, sem voru að ka'st'a á sílcl í
^gær á Héraðsflóa og við Bjarnar-
ey, fengu lítið í kast, eða 50—100
.tunnur. Sú síld, sem þá veiddist,
var enn smá og mögur.
Síld, sem veiddist á Vopnafirði,
var hins vegar heldur skárri, og
'þar var dálítið saltað, einkum af
eíld, sem veiddist um síðustu
fielgi.
4500 Bandaríkja-
menn eru hundrað
ára eða eldri
NEW YORK, 2. ágúst. — Einn af
Btverjum 37000 íbúum Bandarikj-
enna er 100 ára eða eldri, að því
Þá höguðu síldargöngurnar fyrir
austan sér svipað og nú og er því
ekki óeðlilegt að halda að svipuð
saga geti nú átt sér stað, þó það
sc engan veginn víst. Enginn seg-
ir fyrir um ferðir og hætti síldar-
innar, svo öruggt sé.
Á þessum síldarárum keyptu
enskir togarar mikið magn af síld,
ísuðu og sigldu með á markað í
Englandi og Þýzkalandi. Einnig
fóru íslenzkir togarar ótölulegar
ferðir rrieð síld frá Austfjörðum
á þeim árum til markaðslanda í
Evrópu.
Á Norðfirði er ekki enn farið að
salta neina síld, vegna þess hve
síldin er yfirleitt lítil og horuð.
Síðast í gær kom vélbáturinn
Langanes með 150 tunnur að landi
og reyndist sá afli ekki söltunar-
hæfur.
er blað eitt þar i iandi skýrir frá.
Það megi segja, að þessir 4500
menn og konur séu sérfræðingar
varðandi það, hvernig tryggja
skuli langlífi. Sumir læknar halda
því fram, að langlífi sé fyrst og
fremst bundið arfgengi, en aðrir
sérfræðingar um þessa hluti segja
að hæfileg vinna sé bezta ráðið
•tii að lengja lifið.
Sumarhátíðir Framsóknarmanna á-
kveðnar í mörgum héruðum landsins
Sumarliátíð Framsóknarmanna í flestum liéruðum Iandsins
hafa nú verið ákveðnar, og er mjög vel vandað til dagskrár
þeirra. Koma þar fram ýmsir hinna beztu listamanna okkar.
Samkomurnar, sem ákveðnar hafa verið, eru þessar, og síðar
verður nánar sagt frá hverri og einni þeirra, er nær dregur.
Sumarhátíð Árnesinga verður sunnudaginn 11. ágúst.
Sumarhátíð Snæfellinga verður sunnudaginn 11. ágúst.
•Snmarhátíð Rangæinga verður laugardaginn 17. ágúst,
Sumarhátíð V-Skaftfellinga verður sama dag, 17. ágúst.
Sumarhátíð Mýramanna og Borgfirðinga sunnudag. 18. ág.
Sumarhátíð Skagfirðinga verður sunnudaginn 25. ágúsl.
Sumarhátíð A-Skaftfellinga verður laugardaginn 24. ágúst.
Sumarhátíð A-Húnvetninga verður sunnudaginn 1. sept.
Ennfremur verða sumarliátíðir Barðstrendinga og V-Húnvetn-
► inga í september, en clagur ákveðinn síðar.
Finnsku forsetahjénin koma í
opinbera heimsókn 13. ágúst n.k.
Ver'Sa í?estir forseta islands aí því loknu, íara
norður í land allt til Mývatns, ef veíur Ieyfir
Eins og áður hefir verið frá skýrt, kemur forseti Finn-
lands, heira Urho Kekkonen, ásamt frú sinni, í opinbera
heimsókn til íslands þriðjudaginn 13. ágúst n. k. í boði for-
seta íslands.
I
i
!
Með í för forsetans verður utan-
ríkisráðherra Johannes Virolainen,
prófessor Pauli Soisalo, líflæknir
forseta, Ragnar Grönvall, hershöíð
ingi, og Erik Juuranto, aðalræðis
maður, og frú hans, en hún veröur
fylgdarkona forsetafrúarinnar j
íslandsförinni.
Hið íslenzka fylgdarlið finnsku
forsetahjónanna verður Agnar Iío-
foed-Hansen ílugmáiastjóri-og írú
Katla Pálsdóttir, en íylgdarmaður
utanríkisráðherra Finnlands verð-
ur Páll Ásg. Tryggvason. deildar-
stjóri í utanríkisráðuneytinu.
um. Lýkur hinni opinberu heim-
sókn þar með.
FerSin norður í land
, Eins og fyrr segir munu finnsku
j geslirnir dveija hér fram á mánu-
j dagsmorgun, sem gestir forseta ís-
lands. Er ráðgert að þeir íari á
laxveiðar í Laxá í Kjós, í boði
finn^ka ræðismannsins hér, !Egg-
erts Kristjánssonar stórkaupmanns,
en fari norður um helgina, ef veð-
urútlit verður gott. Ekki er full-
gengið frá dagskrá Norðurlands-
ferðarinnar enn sem komið er, en
verður birt bráðiega.
i Norður í land
Kjartan Sæmundsson
llin opinbera heimsókn slendur
yfir dagana 13.—15. ágúst, en for-
j seti Finnlands hefir þegið boð : or-
seta íslands að dvelja á íslandi
nokkra daga að henni lokinni.
Föstudaginn 16. ágúst munu for-
setarnir og fylgdarlið fara á lax-
veiöar, en á laugardag verður Jlog-
ið til Akureyrar og bærinn og ná-
grenni hans skoðað. Á sunnudag-
ir.n verður ekið austur að Mývatni,
ef vcður verður gott, og síðan flog-
ið aftur til Reykjavíkur á sunnu-
dagskvöld.
Broifför 19. ágúst
Finnsku forsetahjónin munu
koma nieð Convairflugvél frá Finn
air. Fljúga þau írá Sjöskog-flug-
vellinum kl. 7 að morgni og munu
lenda á Reykjavíkurflugvélli kl. 2
e.h. eftir íslenzkum tima.
Brottför forsetahjónanna er ráð-
gerð á mánudagsmorgun 19. ágúst
kl. 9 f. h. frá lteykjavíkurflug-
velli.
Kjarlan Sæmnnclsson licíir verið
ráðinn íramkvæmdastjori KRON
Eins og kunnugt er hefir Jón Grímsson nýlega látið af
starfi framkvæmdastjóra hjá Kaupfélagi Reykjavíkur og ná-
grennis og tekið við starfi aðalbókara Landsbanka íslands.
í stað hans hefir stjórn KRON ráðið Kjartan Sæmundsson
framkvæmdastjóra og tekur hann við því starfi 1. október.
Kjartan Sæmundsson er fæddur
6. apríl 1911 í Ólaísfirði. Hann á
að baki langan starfsferil hjá sam-
vinnuhreyfingunni. Kjartan Sæ-
mundsson var .starfsmaður Kaup-
félags Eyfirðinga frá 1927 til 1942.
Þá st^rfaði hann í New York á
vegum Innkaupanefndar ríkisins
og S. í. S.
í ársbyrjun 1947 réðist hann til
innflutningsdeildar S. í. S. og varð
fulltrúi framkvæmdastjóra þeirrar
deildar 1955. Kjartan hefir oft átt
sæti í samninganefndum uan við-
skipti milli íslands og annarra
landa. Frá því í april þessa árs hef
ir hann verið forstöðumaðm' kjör-
búðar S. í. S. í Austurstræti.
Verziimarmannahelgln fer í hönd:
Okuœenn ættu að gæta fyllstu varúS-
ar til að koma í veg fyrir slysin
RifjaSar upp nokkrar leiSbeiningar til ökumanna
Nú eru ferðalögin um verzlunarmannahelgina að hefj-
ast og fara sennilega fleiri íslendingar út á þjóðvegina held-
ur e.n nokkru sinni fyrr. Er því brýn ástæða til þess að
hvetja menn til að fara varlega á þjóðvegunum til að koma
í veg fyrir hin hryllilegu umferðarslys.
Einstök atriði dagskrárinnar
Forselahjónin niunu búa í ráð-
hcrrabústaðnuni við Tjarnargötu
meðan þau dveljast hér. Fyrst á
dagskrá, eftir að þangað er komið,
er móttaka forstöðumanna er-
lendra sendiráða, kl. 19,10, en um
kvöldið er kvöldverðarboð íorseta
íslands að Ilótel Borg.
Á miðvikudag hefst dagskrá með
heimsókn í Háskóla íslands. Þar
mun rektor dr. Þórkell Jóhannes-
son taka á móti gestum og flytja
ávarp, en aðalræðuna við þetta
tækifæri flytur Davíð Stefánsson
skáld frá Fagraskógi. Síðan skoðar
forsetinn Þjóðminjasafn og Lisla-
saín ríkisins, snæðir hádegisverð
að Bessastöðum, heldur móttöku
fyrir finnska boðsgesti í ráðherra-
bústaðnum, síðan hefst móltaka
Reykjavíkurbæjar, kl. 3. Kvöld-
verður verður í Nausti, en að hon
um loknum er hátíðasýning í Þjóð
leikhúsinu. Karlakórar borgarinnar
syngja undir stjórn dr. Páls ísólfs
sonar og Ragnars Björnssonar, og
sýndir verða þættir úr íslands-
klukku Halldórs Laxness. Á
fimmtudag verður farið 1 Lista-
safn Einars Jónssonar, og síðdegis
til Þingvalla þar sem ríkisstjórnin
býður til hádegisverðar. Um kvöld
ið hefir Finnlandsforseli kvöld-
verðarboð í Þjóðleikhúskjallaran-
Keppa í handknatt-
leik í dag
Handknattleiksstúlkur frá Fær-
eyjum, sem eru hér i keppnisferð
keppa í dag í KR-húsinu klukkan
i 2. Þar verður liáð hraðkeppni í
handbolta og fyrst keppa slúlkur
frá Ármanni á móti Færeyjum og
þar á eftir stúlkur frá Þrótti og
I KR. Til úrslita keppa sigurvegar-
l ar úr sitthvoru liðinu.
í því lilefni átti fréttamaður
blaðsins tal við forráðamenn Sam-
vinnutrygginga og bað þá að taka
fram helztu atriðin í sambandi við
öryggi á þjóðvegunum.
Þrjú aðalatriði
í fyrsta lagi verða nienn að
gæta þess vandlega að hafa allan
ör.vggisútbúnað í lagi áður en
haldið er af stað, svu sem lieinla.
Það er sennilega fyrsta skilyrði
þess að vel fari. I öðru lagi verða
nienn að aka vaiíega og sýna
livarvetna hina ýtrustu varúð' og
nærgætni. Og í þriðja lagi rncga
menn ekki undir neinuin kring-
iinistæðuin hafa áfengi um hönd,
ef þeir ætla að stjóma ökutæki.
Margt fleira kemur til greina
og er rctt að taka fram nokluu
(Framhald á -2. síðu)
Ilver vill ekki forðast slys sem þetta? Sýnið varkárni og hafið ekki
úfengi um liönd. Þá mun allt ganga vel.