Tíminn - 10.08.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.08.1957, Blaðsíða 8
Veðrið: Hagstæð austan átt, skýjað. Þoku 6Úld með köflum. Hitinn á liádegi í gær: Reykjavík 10 stig, Akureyri 16, London 17 París 19, Kaupmanna höfn 18. Laugardagur 10. ágúst 1957. j . * 91 Lappakonur skoða skartgripi sína. Þjóðbúningur Lappa er litskrúðugur og ber smekkvísi vott. Lappamynd Per Höst var frumsýnd í gær við hrifningu áhorfenda Klukkan fimm í gær frumsýndi frú Guðrún Brunborg í Stjörnubíói kvikmyndina Same Jakki, eða „Eitt ár með Löpp-j um“. Er þetta snilldarleg' mynd og ættu sem flestir að sjá hana. Um 30% almennings í Bretlandi viríist sammála gagnrýni Altrinc- hams lávarSar Öll blöí og tímarit í Bretlandi ræía enn af ákafa gagnrýnina á drottninguna NTB-Lundúnum, 9. ágúst. — Bókstaflega öll blöð og tímarit í Bretlandi halda áfram að ræða af miklum ákafa árás Altrinc- hams lávarðar á Elísabetu drottningu og hirð hennar. Grein- ar og bréf streyma til blaðanna og þau eru óspör á rúm til birtingar á slíku efni. Lávarðurinn kom enn fram í sjónvarpi í gærkveldi — fimmtudagskvöld — og varði þar sjónarmið sín. Frú Guðrún bauð sýningargesti velkomna og skýrði stuttlega frá íilgangi sínum með sýningunum, en hún vinnur enn að sama efni og íyrr, söfnun fjár til aukinna menn jngarskipta íslendinga og Norð manna. Síðan flutti höfundur myndar dnnar, Per Höst, hinn kunni dýra íræðingur og könnuður, stutt er- indi. Lýsti hann ánægju sinni yf- Jr að hafa fengið tækifæri til að koma til íslands, þótt viðdvölin yrði stutt að þessu sinni. Síðan lýsti hann töku myndar sinnar í Lapplandi og fór nokkr- um orðum um lífshætti Lappa. Eftir það komu inn á sviðið tvö börn og stúlka í Lappabúningum. Kvikmyndin er í litum með dönskum texta og eins flytur Per Höst sjálfur skýringar með mynd inni. Myndin sýnir líf og starf einnar Lappafjölskyldu, sem á stóra hreinhjörð. Fyrst er það vetrarumhverfið inni á Finnmörk, síðan vorflutningarnir út til strand ar og sumardvölin þar, og loks er haldið með hausti inn til fjalla aftur. Þótt myndin sé fræðandi er í henni spennandi söguþráður. Dýramyndirnar ekki sízt fugla- snyndirnar, sem skotið er inn í, eru ekki sízt fagrar. Öllum, ung um sem gömlum, er óblandin unun Varð 102 ára í gær í gær varð 102 ára Kristján Jóhann Jónsson til heimilis að horfa á myndina. Hún verður sýnd næslu daga í Stjörnubíói. Þá má geta þess, að þessa dag ana er smekkleg gluggasýning á búningum og listmunum Lappa í sýningarsal í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þcir, sem leið eiga þar um, ættu að líta í gluggann. NTB—Lttndúnuni, 8. ágúst. Eins og kunnugt er vakti árás Altrinc ltains lávarðar á Elísabetu titikla athygii og gerir enn, ekki aðeins í Bretlandi Iteldur víffa um heim. Skiptast menn í andstæðar fylk- ingar, svo sem við mátti búast nteð cða rnóti lávarðinum og drottningunni. í dag skoraði ítalskur aðals- maður, sent jafnframt er ákafttr konungssinni, Altrincham lávað á hólm og hugðist þannig aff gömlttm og góðum sig riddara legra aðalsniamia hefna fyrir móðganir í garð drottningar. Er fréttamenn spurðu Altrineham livort hann myndi taka áskorun inni, þá svaraði ltann því til, að hann ætti hvorki skantmbyssu né korða til í eigu sinni. Hefði hann regnhlíf eina að vopni og yrði þá að berjast með henni. Einn Eldur í vélbáí við Verbiiðabryggju Klukkan rúmlega 7 í gatrmorg ttn var slökkviliðið kvatt niður að Verbúðarbryggju, en þar liafði elds orðið vart í vélbát. Báturinn er Geir goði, KE 28, frá Kefla- vík, og mun ltann liaía verið mannlaus og yfirgefinn. Er slökkviliðið kont á vettvang lagði mikinn reyk upp unt káettuop al'tur á bátnum, og virtust horf ur á því að eldurinn kænsist í vélarúm bátsins. Slökkviliðs- mönnum tókst þó að varna því og ráða niðurlögum eldsins. Kom í ljós að eldurinn hafði átt upp tök sín í lúkarnunt, í fremri stjórnborðskáetu. Báturinn skemmdist allmikið af eldi og reyk. Ekki er vitað hvað brun anunt olli, en líkur virðast helzt benda til þess að einhver óboðinn næturgestur ltafi valdið íkveikj unni. Er telpan enn á ferðinni? Blaðið hafði spurnir af því í gærkveldi, að telpa hefði komið inn í verzlun í gær og beðið um að fá að nota símann. Ilenni var leyft það og sagðist hún hafa hringt þrisvar, en það hefði eng- inn anzað. Nokkru síðar tók af- greiðslustúlka eftir því, að fjögur hundruð krónur höfðu horfið úr veski, sem hún hafði geymt ná- lægt símanum. blaðamannanna kvað þá mál til komið að hann fengi sér betri vopn. Altrincliam tók lítt á því, og kvaðst auk lieldur hafa líliun (Framhald á 2. síðu > Verzianir skreyti glugga sína Þær verzlanir í miðbænum, sem óska að skreyta glugga sína í lil- efni hinnar opinberu heimsóknar Finnlandsforseta og frúar hans n. k. þriðjudag, geta fengið lánaðar rnyndir af forsetahjónunum og finnska fána. Myndir og fánar verða afhentar í skrifstofu Sambands smásöiu- VcrZlana, Laugavegi 22 (gengið frá Klapparstíg) laugardag og mánu- dag á venjulegum skrifstofu tíma. Þátlur þessi heitir: Æskan vill fá að vita, og er mikið á hann hlust að og' honft. Lávarðurinn var sem áður ómyrkur í máli og hólt fast við fyrri ásakanir sínar á liirðfólk drottningar, sem hann kvað ein- göngu yfirstéttar-fólk og fákunn- andi urn hag alþýðu. Hins vegar liefir hann lítið viljað segja um droltninguna sjálfa og heldur dreg ið úr fyrri ummæium sínum, er bana snertu. Lávarðurinn liélt því og fram, að bréf þau, sem til hans streymn sanni ótvírætt, að gagnrýni hans eigi miklu fylgi að fagna nteðal almennings í Brellandi og einnig erlendis í samveldislönduniim. í- haldsblaðið Daily Mail gefur þær upplýsingar um málið í dag, að 70ft þeifra, sem skrifa blaðinti, séu ósamntála lávarðinum, en 30% algerlega samdóma honutn og telji hann hafa gert þarft verk. Erkibiskup ver drottningu. Erkihiskupinn af Kantaraborg, dr. Fisher, hefir verið dreginn inn í þessar uinræður. Hann tók að sjálísögðu málstað drottningar, og taldi i'ullyrðingar Altrincham fár ártlegar. Er hann var spurður um álit á þeirri fullyrðingu, að ræð- ur drottningar væru eins og eftir fermingartelpu, svaraði hann því til, að vafalaust væru hugsanir niargra fermingartelpna mún hugnanlegri heldur en hugrenn- ingar Altrinchams, þótt kominn væri af fermingaraldri. að: Norskt síldarskip strandaði við Héraðsflóa, áköfnin ekki í hættu Myndin er of því, er náungi einn gaf Altrincham vænan löðrung fyrir að móðga drotfninguna. Lávarðurinn var að koma frá sjónvarpsþætti um ítalskur konungssinni skorar Áltrinc- ham á hólm en íávarður á fátt vopna Lambanesi í Fljótum í Skagafii'ði. Kristján hefir borið vel hinn háa aldur og má geta þess að hann las glcraugnalaus, þegar hann var 98 ára gamall, en nú mun Bjónin vera farin áð bila. í gærkveldi strandaði norskt síldarskip við sunnanverðan Héraðsfióa. Mannbjörg varð, og voru sumir strandmanna komnir til Seyðisfjarðar um klukkan tíu í gærkveidi. Skip voru á staðnum og fór fram athugun á því, hvort unnt yrði að ná skipinu út. Allgóð síldveiði út af Dalatanga og í Norðfjarðardjúpi í gærkveldi Veður batnaði fyrir Austurlandi þegar leið á dag í gær, og síldarflotinn, sem lá þar víða inni á höfnum, hélt út á miðin. Brátt fóru að berast fregnir af síldveiði, og um klukkan tíu í gærkveldi höfðu allmörg skip tilkynnt komu sína til lands með góðan afla. Síldin veiddist aðallega út af Ðalatanga og x Norðfjarðardjúpi eigi langt frá landi. I-Iöfðu skipin fengið 2—600 tunnur. Til Norð- fjarðar höfðu þá 8—10 skip til- kynnt komu sina. Þegar blaðið átti tal við Raufar höfn um klukkan 11 í gærkveldi, voru báðar flugvélarnar úti að leita en höfðtt ckki orðið síldar varar. Ailmörg skip eru á svæð- inu við Grimse.v og Kolbemsey. Veður var þá orðið allgott fyrir öllu Norður- og Austurlandi, og gerðu menn sér nokkrar vonir um síldveiði í nótt. Norska skipið hét Ovik. Um orsakir strandsins var ekki full kunnugt í gærkveldi, Cn talið er að skipið hafi strandað vegna dimmviðris. Níu manna áhöfn var á skipinu. Fóru fyrst þrír menn frá boröi í bát og náði hann landi undan Ketilstöðum, síðar komu hinir sex til Njarðvíkur. Björgunarsveit lagði af stað frá Seyðisfirði, en var ekki komin heiin aftur, er blaðið fór í prent un. Norslca korvettan Draug kom brátt á vettvang og eins nokkur íslenzk skip, þar á meðal varðskip, og voru þau á strandstaðnum I gær kveldi. Norðaustan bræla var á þess- slóðunt í gær en fór batnandi er á daginn leið og var komið sæmi legt veður í gærkveldi. máli'ð. Kviknaðiá raímagnsperu, sem tengd var við þurrkuhengið í baðherberginu Fólki‘0 hafíSi kvartatS undan bví að þatS fengi rafmangsstraum, er þa$ kæmi viS hcngidi r~ Síðan rafmagnið kont til sög- unuar og farið var að nota það til Ijósa og iðnaðar, hefir fólk verið að fá í sig rafniagnsstrauni á ólíklegustn stöðum. Verður aldrei of varlega farið' með raf- magn, en stundum verður fólk fyrir rafmagnsstraum, þar sent engri mannlegri veru gæti dott- ið í hug að það' væri fyrir liendi. Eafmagnað þurrkuhengi. Þess vegna var varla von að það þætti trúlegt, þegar fólk í íhúð hér í bænunt fór að fá raf- magnsstraitm í sig' úr þurrku- hengitiu í baðherberginu, ef skrúfað var fyrir krana og' tekið til þurrkunnar um leið. Kviknar á perunni. Rafmagnsmaður var kallaður á vettvang og hafði hantt prufu- lantpa nteðferðis. Brá ltann vír- um lampans á þurrktihengið og kranann. Þá gerðist það ótrú- lega, að ljós kviknaði á perunni. Þurrktihengið var nú skrúfað frá veggnum og kom þá í ljós, að festingin ltafði verið sett í gegnunt rafmagnsrör og inn í rafinagnsleiðslu. Var mildi að ekki ltafði lilotizt slys af þesstt. m*.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.