Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.08.1957, Blaðsíða 1
&fc*tar TÍMANS eru nú: Ritstiórn og skrifstofur 18300 SleSamenn eftlr kl. 1S: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 20. agúst 1957. Anslýalnfasfml TfMANS ar ■« 1 95 23 AffralSsluslml TÍMANS: 1 23 23 182. blað. Síídar vart inn í íjörðnm eystra Smásíldar og millisíldar heíir nú orðið vart inni í Mjóafirði, og hef- ir verið kastað fyrir hana þar og aflazt nokkuð. Einnig hefir aíldar orðið vart inni í Reyðarfirði og Eskiíirði. Tekst Rússum að inniima Sýriand í Ieppríkjakerfi sitt Damaskus-London-NTB. 19. ágúst: — Hreinsanirnar LSýr* landi um helgina hafa vakið geysilega athygli meðal sffóm- málamanna í höfuðhorgum Vesturveldanna. Sýrlenzki her- málaráðherrann vék frá embætti 12 háttsettum foringjum f sýrlenzka hernum, sem ekki munu hafa þótt of hlynptir stjórninni. Télja má, a3 herpinótaveiSi fyrir Norður- og Austurlandi sé því sem naest lokið á þesso sumri, ef að öllum líkum lætur. Austfjarðabátarnir stunda þó enn veiðar. en flestir sunnanbátar hættir, og langflestir Norðurlands- bátar komnir á reknetaveiðar. Að undanförnu hefir því það, sem myndin sýnir, verið algeng sjón á ýmsum höfnum. Sjómenn eru að setja nótina á lanit. Nú verður henni komið í þurrk og geymslu og svo bíður hún næsto vertiðar, sem allir þykjasf vissir um að verði bezta sildarvertíð í manna minnum, hversu oft sem hún bregzt. Ungur Isfirðíiiguir fórst í eldsvoða á Akureyri í fyrrinótt TiirnburhúsiÖ Staoarhóii brann- fjölskylda bjó í húsinu Stór barna- Finnsku forsetahjónin héldu heim í gær eftir vikudvöl hér á landi Skeyti frá Finníandsforseta: „Kynnin af ySar göfugu og elskulegu þjó$ verÖa ávallt me'Öal hjartfóSgnustu endurminninga okkaru Forseti Finnlands og frú hans héldu heimleiðis í gærmorg- un ásamt föruneyti sínu. Að skilnaði afhenti forseti íslands forseta Finnlands að gjöf bronzafsteypu af höggmynd Einars Jónssor.ar, Útiögum. Ennfremur afhenti hann forsetahjón- unum skrautbundna möppu með fjölda mynda frá heimsókn- inni; sem Pétur Thomsen, ljósmyndari hafði tekið. Flugvél Finnlandsforseta fór frá finnsku forsetahjónunum á flugvöll Rev.kjaví kurfiugvell i kl. 9 f. h. For inn, en þar voru einnig viðstaddir seti íslands og frú hans fylgdu brottförina forsætisráðherra, utan- _________________________ , ríkisráðherra, sendiherra íslands í StVOUr KrÚSÍeÍÍ ifUfC og nokkrir aðrir embættismenn. * * 1 Síðdegis x gær barst foi-seta ís- Ahureyri í gær: Það sviplega slys viWi til á Akureyri í nótt, að, ungitr maðtti' frá ísafirði, Ragn , ar Ástráðsson fórst í eldsvoða. | Vra þrjú leytið var Slökkvilið j ið Akureyrar kallað á vettvang að búsinu Staðarlióli á Akur- eyri, sem er gamalt tiniburhús of arlega á ytri brekkuuni. Eldur var þá laus í kvistherbergi í hús inu. Slökkvíliðinn tókst að ráða niðurlÖgttm eldsins eftir skamma stnndl, en töluverðar skeinmdir urðu1 á húsinu. í húsinu bjó stór barnafjöl- skylda, en Ragnar heitinn bjó í kvistherberginu, sem eldurinn virtisl koma upp í. Þegar er slökkviliðið lcom á vettvang brut ust slökkviliðsmenn inn í her bergi Ragnars heitins, en hann var þá iátinn. Þykir sennilegt að hann hafi kafnað af reyk. Aðrir björguð- ust út. Fjölskyldufaðirinn Víglund ur ArnljótSson hefir orðið fyrir miklu tjóni. Ragnar Ástráðsson vann í klæða verksmiðjunni á Álafossi, þar til hann fór á síld fyrir norðan í sum ar en hafði fyrir sköminu ráðið sig að Gefjunni á Akureyri. Nagy göng sprengd í grænlenzkan jöknl og komið fyrir vinnustofum Kaupmannahöfn í gær. — Fréttir frá Narssarsuak á Græn- landí hcrma, að amerískir verkfræðingar hafi unnið að því síðustu tvö’ árin að sprengja göng og hvelfingar inn 1 jökul, og séu göngin orðin enskur mílufjórðungur á lengd. Eftir þessum göngum liggur lítil rafmagnsknúin járnbi’aut, en til beggja híiða eru hús og skálar, og eru þar vinnustofur, rannsóknar- stofur pg bii’gðageymslur. Tilgangur þessara mannvirkja- gerðar inni í jöklinum er sá að fá úr því skorið, hvort hentugt sé að koma upp slíkum birgðageymslum og vinnust’öðvum á Grænlandi, einnig benzín- og olíustöðvum, á Brotizt ion í verzlun Aðfaranótt sunnudags var brot- izt inn í Hagabúð, Hjarðarhaga 47 liér í R.eykjavík og stolið þaðan þrjú hundruð krónum í peningum, Í5—20 lengjum af vindlingum og einhverju af sælgæti. Málið er í rannsókn. stríðstímum eða ef miklar náttúru- hamfarir verða. íssprengingum er enn haldið áfram og göngin verða enn lengd. Hafa nýlega verið tekin í notkun mikilvirk tæki við þetta verk og miðar því vel fram. — Aðils. í forsætisráð- herraembætti? Ýmsir fréttarit- Nagy stjórnarinnar. Nýjar bylting- artilraunir vofa sífellt yfir stjórn inni og hatur þjóðariimar á ógn. arstjórninni fer dagvaxandi. Elnn kunnasti fréttaritari í Washington, Chahners Robertson er þeírrar skoðunar, að Krúsjeff muni reyna að fá Imre Nagy til að taka við forsætisráðherraem- bætti á nýjan Ieik. Mikil aósókn bjá Sumar- leikhúsinu á Akureyri Akureyri: Sumarleikhúsið hefir haldið hér í leikhúsi bæjarins fjór- ar sýningar á gamanleiknum Frönskunám og freistingar við mikla hrifningu áhoi-fenda. Hefir verið fullt hús í öll skiptin. lands, herra Asgeiri Ásgeirssyni og Dóru Þórhallsdóttur forsetaírú eft irfarandi símskeyti frá finnslcu for- setahjónumim: „Komin aftur heirn til Finn- lands sendtun við hjónin innileg- ar þakkir fyrir framúrskarandi vinsemd og frábæra gestrisni, Eru margir fréttaritarar feéirrar skoðunar, að með þessu hafí kymm únistar losað sig við þá i'áðamenA í hernum, er þeir hafi ekki getað fullkomlega treyst. Enn er þó með öllu óljóst, hvað er raunverulega að gerast í Sýr- landi, en það þykir sýnt, að komin únistar eða menn hlynntir komm- únistum, hafa náð undirtökunum í sýrlenzka hernum, hvaða dilk, sem það kann að draga á eftir sér. Fylgzt með atburðunum. Brezka stjórnin hefir haft stöð- ugt samband við ýmsar ríkisstjórn ir um þróun málanna í Sýriandi. Starfsmenn brezka utanrikisrúðu- neytisins hafa hins vegar neítað að láta nokkra skoðun í Ijósi um atburðina. Bandaríska stjórnin hefir einnig fylgzt gaumgæfilega með atburð- unum í Sýrlandi. Eisenhower kall- aði Dulles á siun fund í dag til að ræða málið. Skiptar skoðanir. Brezku blöðin hafa mikið skrifað um atbvirðina í Sýrlandi, en eru ekki á eitt sátt. Daily Mail og News Chnenkle telja, að Sýrland sé nú komið á senTvlð niítum þessa"ógleyman- hlunn með að ve*ða ^lsía legu daga á íslandi. Samveru- loPPnki v.ð botn Mið^ar- stundirnar með ykkur hjónunum,'katsins’ ef Það se Þa ekk‘ Þegar herra forseti, og kynnin af yðarj Dulles skorar á þingið að fella till. um lækkun fjárhagsaðstoðar Wasliington — NTB 19. ágúst Jolin Foster Dulles utanríkis- láðlieria Bandaríkjauua flutti í dag ræðu, þar sem hann skoraði á bandaríska þjóðþingið, að koma í veg fyrlr, að tillögur þær er fram hefðu verið bornar um lækkun á fjárhagsaðstoðinni við útlönd. DuIIes sagði, að tillögur þessar stefndu öryggi Banda- ríkjanna og vinaþjóðanna í voða. Færi svo, að tillögur þessar næðu frarn að ganga þá væri hætta ú því, að Bandaríkin misstu forystuna í málefmun lýð ræðisþjóðauna. göfugu og elskulegu þjóð verða ávallt meðal lijartfólgnustu end- urminninga okkar. Uhro Kekkonen Finulandsforseti“. orðið það. íhaldsblaðið Daily Telegraph dregur það í efa og telur, að at- burðirnir í Sýrlandi verði til feess að auka á vandræðin fyrir R6ss- um og fylgifiskum hans eins og Nasser Egyptalandsfoi-seta. Heífrosinn í fjallavað í Harmleikurinn á Eigerfjalli í Sviss er enn hugstæður. Þar fórust þrlr hraustir fiallamenn. Tveir ítalir voru þeirra á meðal. Annar hafðl gert tilraun til að síga í fiallareipl niður þverhnípið, en festist. Þar kréknaði hann í vaðnum. Þegar birti sást hann hanga helfrosinn í vaðnum, þegar byggðafólk leit upp í klettavegginn. Myndin sýnlr hlnn látna ítala i vaðn- um. Hringurinn afmarkar hann. Yertíðinni lokið - nótin sett á land Óljósar fregnir um valdatöku kommúnista í sýrlenzka hernum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.