Tíminn - 05.09.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.09.1957, Blaðsíða 11
11 t í M I N N, fimmtudaginn 5. september 1957. Útvarpiö í dag. .8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni“ sjómannaþáttur 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Harmóníkulög. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hugleiðingar um um- ferðamál {Ásbjörn Stefánsson). 20.50 Kórsöngur: Norðurlandakórar syngja lög eftir norræn skáld. 21.30 Útvarpssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Prantz Jacobsen. ‘22.00 Fréttir og veðurfregnir. '22.10 Kvöidsagan: „Græska og get- saikir" eftir Agöthu Christie. 22.30 Sinfónfekir tónleikar: Verk eft ir Edvard Grieg. 23.15 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Míðdegisútvarp. 16.30 Véðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög (plötur). 19.40 Augiýsingár. 20.00 Fréttir. 20.30 Um víða veröld. Ævar Kvaran. 20.55 íslenzk tónlist. Lög eftir Helga Fcrðafélag íslands Ferðir um næstu helgi, Þórsmörk og Hagavatn. Lagt verður af stað \ báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag. Á sunnudag er ferð um Grafning og Sogsfossa. Lagt af stað kl. 9 frá Aust urvelli og ekið austur Hellisheiði um Hvoragerði, Þrastalund, síðan upp að fossum. Þá farið yfir Grafning. Ileim um Mosfellsheiði. Upplýsingar i skrifstofu félagsins, Túngötu 5, simi 19533. Pálsson. 21.20 Upplestur: Hólmfríður Jóns-, dóttir flytur frumort kvæði. I 21.35 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. | 22.10 Kvöldsagan: „Græska og get- sakir eftir Agöthu Christie. 22.30 Harmóníkulög: Torolf Tollef- sen ieikur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. LYFJABÚDÍR (ngólfs Apótek Aðalscr slml 11330. -.augavegs Apótek slmt 24045 leykjavikur Apótek sinu U760 Vesturbæjar Apótek simj 22290 Kópavogs Apótek slmi 23100 Hafnarfjarðar Apótek síml 60080 — vpoceh AusturDæjai sum CM2A- Garðs Apótek, Hólmg 34, simi 34006 Holts Apótek Langboltsv sími 33233 (ðunnar Apótek Laugav. simi 11911 Fimnrfydagur 5< s@pt. Bertinus. 248. dagur ársins. Tungl í suSri k!. 23.03. Ár- degisflæði kl. 4,03. Síðdegis- flæði kl. 16,26. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuverndarstöðinni, er opin ailan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Síminn er 150 30. 1 1 1 100 100 100 100 1000 100 >00 100 100 100 SÖLUGENGIi Sterlingspund Bandaríkjadollar Kanadadollar ..... Danskar krónur Norskar krónui kienslrar króilur Finnsk mörk Franskir frankar .. Belgískir frankai Svissneskir franker Gyllini Tekkneskar krónur Vestur-þýzk mörk 45,70 14,32 17,20; 230,30 32S,501 »15,50 *J)9 38,86 32,90 376,00 431,10 126.67 j 391,30' Áhelt á Strandakirlcju: GSO kr. 50 Syndið 200 metrana. 433 Lárétt: 1. undiralda, 6. bæjarnafn, 10. fangamark, 11. mynni, 12. tunna, 15. braka. Lóðrétt: 2. segl, 3. ætt, 4. verkfæri, 5. tapaði, 7. vond, 8. formóðir (þf), 9. mánuður, 13. kvenmannsnafn (stytt) 14. bátur. Lausn á krossgátu nr. 437. Lárétt: 1. bauka, 6. eymyrja, 10. nr. 11. ók, 12. drósina, 15. Birna. Lóðrétt 2. arm, 3. ker, 4. benda, 5. bakar, 7. irr, 8. yls, 9. Jón, 13. Óli, 14. inn. — * Arnað heilla Sextugur er í dag Hjörleifur Sigurbergsson frá Súluholtshjáleigu, nú til heimilis á Hjarðarhaga 26 Reykjavík, Frá vatnaskíðaskóla í Hollandi & — Pabbi segir að þessi hafi barist í Þrælastríðinu. — Það var nú áður en þú fæddist. SKIPIN osr FLUG Skipaútgerð ríkisins. Hekla er i Kaupmannahöfn á leið til Gautaborgar. Esja er á Austfjörð um á suðurleið. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Skjaldbreið var væntan- leg til Reykjavíkur í nótt að vestnn. Þyril er á Vestfjörðum. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Reykja víkur 8. þ. m. Arnarfell fór í gær frá Keflavík til Gdansk. Jökulfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum, Hofsósi, ísafirði og Faxaflóahöfnum. Væntan- legt til Reykjavíkur á morgun. Dísar fell er á Kópaskeri. Litlafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Aust- fjarðahafna. Helgafel fór í dag frá Fáskrúðsfirði til Gdansk. Hamrafell er í Reykjavík. Flugfélag íslands hf. Gullfaxi fer til London kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 20,55 á morgun. Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Ósló. Flug vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Lausn á myndagátu frá í gær. A-Kínverjinn hús nr. 4. B-Rússinn hús nr. 6. C-Indíáninn hús nr. 1. D-Svertingjinn hús nr. 3. E-Eskimóinn hús nr. 5. F-Arabinn hús nr. 2. I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa og Vestmannaeyja. Á morgun til Ak sekrs, Patreksfjarðar, Sauðárkróks ureyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, og Vestmannaeyja og Þingeyrar. Loftleiðir hf. Leiguflugvél er væntanleg kl. 0,15 árdegis í dag frá New York, flugvél- in heldur áfram kl. 9,45 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 19 í kvöld frá London og Glasgow, heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. Skátamót í Helgadal Um síðustu helgi var haldið skátamót í Helgadal í Árnessýslu. Var mótið haldið fyrir Suð-vest- urland og stóðu skátafélögin í Ár nessýslu fyrir því. Mótstjóri var Guðmundur Ingvarsson félagsfor- ingi í Hveragerði. Mótið sóttu um 200 skátar bæði piltar og stúlkur þar af rúmir 70 frá Reykjavík. Veður var hið bezta og mótið mjög ánægjulegt. Charles Smith og frú áttu kötf, sem hét Tom. Þau áttu heima f St. Petersburg, Florida, en flutfust þaðan 1949 og skildu Tom eftir hjá kunningjum sínum. Tveim vikum eftir að þau fluttu fengu þau bréf um að Tom væri horfinn. 1. ágúst 1951 heyrði Smith mjálm við bakdyrnar. Hann opnaði dyrnar og stökk þá köttur í fangið á hon- um og malaði af ánægju. Hjónin voru heldur en ekki hriftn, þegar þau sáu að þetta var Tom þeirra, og ekki var honum síður fagnað af Aggie, litla hundinum, sem hafðl verið leíkfélagi hans i Florida. Tom var illa útleikinn, hárið dotf* ið af honum í fiyksum og þófarnir voru í sárum. Hann gerði okki nnnaS fyrstu 3 vikurnar en borða og sofa. Ferðalagið hafði tekið 2 ár og 6 vik- ur. Lengsta ferðalag, sem vitað er að köttur hafi farið fótgangandi, er 3000 mílur. DENNI DÆMALAUSI L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.