Tíminn - 06.09.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 6. september 1957.
11
Útvarpið í dag. 19.25
8.00 Morgunútvarp. 19.30
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp. 19.40
13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00
15.00 Miðdegisútvarp. 20.30
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Létt lög (plötur). 20,45
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Um víða veröld. Ævar Kvaran. 21.10
20.55 íslenzk tónlist. Lög eftir Helga j
Pálsson.
21.20 Upplestur: Ifólmfríður Jóns- 21.35
dóttir flytur frumort kvæði.
21.35 Tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. ! 22.00
.22.10 Kvöldsagan: „Græska og get- 22.10
sakir eftir Agöthu Christie. 24.00
22.30 Harmóníkulög: Toroif Tollef-
sen leikur (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
ÚtvarpiS ó tnorgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
.12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög siúfclinga (Bryndís Sig
urjónsdóttir).
14.00 ,Xaugardagslögin".
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og .
unglinga (Jón Pálsson).
Veðurfregnir.
Einsöngur: Marcel Wittrisch
syngur (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Kórsöngur: Roger Wagner kór
inn syngur lög eftir Stephen
Forster ((plötur).
Upplestur: „Heilagur Nikolaj"
lappnesk þjóðsaga færð í letur
af Robert Crottet.
Tónleikar (plötur): „Francesca
da Rimini", sinfónískt ljóð eft-
ir Tjaikovsky.
Leikrit: „Húsið er óhæft til í-
búðar“ eftir Tennessee Wilii-
ams í þýðingu Sv. Thoroddsen.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (plötur).
Dagskrárlok.
Síðastliðinn laugardag opinberuðu
trúiofun sína ungfrú Edda Finnboga
dóttir, Laugavegi 91A og Símon
Símonarson, Vesturgötu 34.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ragnhildur Hafliðadóttir frá
Ögri og Erlingur M. Guðmundsson,
Hörðubóli, Dalasýslu.
Fösfudagur @. sept.
Magnús ábóti. 249. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 2348.
Ótrdegisflæði kl. 4,49. Síðdeg-
isflæði kl. 17,09.
SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR
í Heilsuvemdarstöðinni, er opin
allan sólarhringinn. Næturlæknir
Læknafél. Reykjavikur er á sama
stað fcl. 18—8. — Síminn er 150 30.
LYFJABÚÐIR
Ingólís Apótek Aðalstr. stml 11330.
Laugavegs Apótek síml 24045
Reykjavíkur Apótek sími 11760.
Vesturbæjar Apótek simi 22290.
Kópavogs Apótek sími 23100.
Hafnarfjarðar Apótek slmi 50080 —
Apótek Austurbæjar sími 19270. —
Garðs Apótek, Hólmg. 34, BÍml 34006
Holts Apótek Langholtsv. siml 33233
Iðunnar Apótek Laugav. sími 11911.
Tímarit
ij |iy;:ii:: ...
TímajcH-ið^pning .•
er fialjíjr úm, bindmdis- og menning-
'axmáÍ/ÍS.'árg. 8 —9. tbl. er komið
út. Eofiflíiumýnd er af sænsku kon-
UDgshjónunum og íslenzku forseta-
hjónunum. Efni m. a. Heimsókn
sænsku konungshjónanna, Stórstúku
þlngið, Tólfta mót ungmennasam-
bands templara á Norðurlöndum o.
fleira. h
Kvenfélag Háteigssóknar
hcfir kaffisölu í Sjómannaskólanum
n. k. sunnudag kl. 3 til styrktar starf
semi sinni. Ættu Háteigssóknarbúnr
að leggja leið sína þangað í kaffi-
tímanum.
Sjórnannablaðið Víkingur
8.—9. ttt. 'ágúst-sept. er nýkomið út.
Efni m. a. Að lokinni launadeilu,
Eýðing fiskimiðanna, Tólf ný fiski-
skip, Kínverskur Kolumbus, Fram-
leiðslu- og viðskiptagjaldeyrir o. fl.
Syndið 200 metrana.
439
Lárétt: 1. eyja, 6. grein, 10. fangam.,
11. haf, 12. skemmtiefni, 15. dramb.
Lóðrétt: 2. hreyfist, 3. mýkt, 4. varg
ur, 5. fljótur, 7. gat, 8. vatnagróður,
9. hár, 13. mögur, 14. húsdýr.
Lausn á krossgátu nr. 438.
Lárétt: 1. kvika, 6. Miðengi, 10. BL
11. ós, 12. olíuföt, 15. marra. Lóðrétt:
2. voð, 3. kyn, 4. amboð, 5. missti, 7.
ill, 8. Evu, 9. góa, 13. Ina, 14. far. —
Krakkar á Flateyri
Nokkrir krakkar voru að leika sér í fjörunni á Flateyri við Önundarfjörð ekki alls fyrir löngu og sáu þá mann
koma klyfjaðan myndavél. Og þá kom þeim snjallræði í hug og sögðu: „Manni viltu taka mynd af okkur?" —
Og hér geta menn séð að maðurinn stóðst ekki freistinguna. (Ljósm.: Geir).
----------------
DENNI DÆMALAUSI !
— Þetta finnst mér nú of litil pylsa handa dreng eins og mér.
Skipadeild SÍS. ( vélin fer til Kaupmannahafnar og
Hvassafell er væntanlegt til Rvlk- j Hamborgar kl. 9 x fyrramálið.
ur 8. þ. m. Arnarfell fór 4. þ. m. frá j f dag er áaetlað að fljuga til Akur-
Keflavík áleiðis til Gdansk. Jökulfell, eyrar, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
er á leið til Reykjavíkur frá Súganda Flateyrar, Hölmavikur, Hornafjarðar
firði. Dísarfeil er á Kópaskeri. Litla- ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
fell fór 4. þ. m. frá Reykjavík áleiðis Vestmaimaeyja og Þingeyrar. — Á
til Austfj arðahafna. Helgafell fór í morgun til Akureyrar, Blönduóss,
gær frá Fáskrúðsfirði áleiðis tii G- Eg-Isstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
dansk. Hamrafell fer í dag frá Rvík Skógasands, Vestmannaeyja og Þórs
áleiðis til Batum. hafnar.
Hf. Eimskipafélag íslands.
Dettifoss kom til Leningrad 5. þ.
m. fer þaðan til Hamborgar, Hull og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 4. þ. m. til Hamborgar.
Goðafoss fór frá New York 29. f. m.
væntanlegur til Reykjavíkur 6. þ. m.
Gullfoss kom til Reykjavíkur 5. þ.
m. frá Leith og Kaupmannahöfn. —
Lagarfoss kom til Reykjavíkur 4. þ.
m. frá Kaupmannahöfn og Lenin-
grad. Reykjafoss kom til Reykjavíkur
3. þ. m. frá Hamborg. Tröllafoss ko.m
til Reykjavíkur 31. þ. m. frá New
York. Tungufoss kom til Reykjavík-
ui 4. þ. m. frá Reyðarfirði og Ham-
borg.
Flugfélag íslands hf.
Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg-
ur aftur til Reykjavíkur kL 22,50 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið.
Gullfaxi er væntanlegur til Rvikur
kl. 10,55 í kvöld frá London. Flug-
Loftleiðir hf.
Hekla er væntanleg kl. 8,15 í dag
frá New York, flugvélin heldur á-
fram kl. 9,45, áleiðis til Óslóar og
Stafangurs. Leiguflugvél Loftleiða
er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Ham
borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg
fer kl. 0,30 ále2iðis til New York.
— Þú hefir alltaf verið að skamm-
ast yflr að vlftan værl ekkl smurð.
Mynd þessi er af nýrrl skrautjurf,
Caiadium, sem Bragi Einarsson garð
yrkjumaður í Hveragerði hefir sett
á markaðinn. Hann heflr dvalið i
Bandarikjunum undanfarin ár og
kynnt sér nýjungar i garðyrkju. —
Jurt þessi, sem er laukjurt mjög
skrautleg, vex villt i Ameríku. og
eru ekki nema nokkur ár slðan far
ið var að rækta hana. Hún mun
vera óþekkt i Evrópu. Bragi féklc
nokkra iauka frá Florida og eru
Caladium-plöntur út frá þeim seldar
hjá Ringelberg | Rósinnl.