Tíminn - 06.09.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.09.1957, Blaðsíða 5
T f MIN N, föstudaginn 6. september 1957. 5 Hann var einn af vormönnum Islands Hinn 1. ágúst s. 1. fór fram jarSarför Baldvins Friölaugsson ar, Hveravöllum í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjasýslu, — hins kunna sveitarhöfSingja og hug- sjónamanns um jarðrækt. Húskveðjuathöfn fór fram að; n7nn‘viknar;°er dísirnar^þylja hmu fagra heimih hans, þar sem húsum hafa ráðið um skeið hjón in: Atli sonur hans og Steinuun Ólafsdóttir frá Hvítárlvöllum. flutti Karl Karl Kristjánsson, alþingismaður, minnist Baldvins Friðlaugssonar, bónda, Hveravöllum Húskveðjuræðu Kristjánsson alþingismaður. Einn ig töluðu Baldur Baldvinsson, búnaðarþingsfulltrúi, og Jón Þor bergsson á Laxamýri. Ennfrem- ur flutti Ketill Indriðason, bóndi í dag stendur Baldvin og horfir hátt yfir heiðar og blómlega sveit. honum þátt með þökkum. En enginn veit um leyndarmál þeirra og lokaskil eftir langan og ástríkan dag. Þessar ljóðlínur segja einmitt, ef til vill allt, sem mestu máli skiptir fyrir daginn í dag. Baldvin Friðlaugsson var þjón- ir þessi styrkveiting að pilturinn hefir þótt líklegur til manndóms. Að loknu námi að Hólum kom Baldvin aftur til átthaganna og gekk þar dísum gróðrarins á hönd. Gerðist ræktunarmaður. Vann að jarðabótum, oft sem foringi vinnu- flokka, er fóru um sveitir og unnu að jarðabótum, aðallega túnaslétt- unv Árið 1301, 27. október, 24 ára að aldri, gekk Baldvin að eiga Sigríði Stefánsdóttur frá Kaldbak. . .... ustumaður gróðrardísanna. Þær Sigríður dó 1951, svo sambúð a Ytra-Fjalli, eftirmæli í ljóðum. þök}jUgu honum og launuðu með þeirra varð hálf' öld. Fyrst munu Jarðsett var í Húsavík og fór, þvj ag láta hugsjónir hans rætast.; þau hafa átt heima á Húsavík. fram athöfn í Húsavíkurkirkju.; Lata ár frá ári rneira og meira Þar talaði séra Sigurður Guð- grga umhverfis hann í sveit hans, mundsson prestur á Grenjaðar- stað, en hann jarðsöng í fjarveru Friðriks A. Friðrikssonar pró- fasts í Húsavík. Fjölmenni var við báðar þess ar athafnir. — Tíminn hefir fengið leyfi tii Við, sem þekktum Sigríði Stef- ánsdóttur vel, vissum að hún hafði héraði og á öllum byggðum bólum ; bæði vilja og hæfileika til þess að ættjarðarinnar — og mest síðasta vera aflgjafi manns, er vann í æviáfangann. Um lokaskilin veit að vísu eng- þágu ræktunar lands og lýðs. Árið 1903 var Ræktunarfélag inn fullkomlega. Þar er átt við Norðurlands stofnað á Akureyri. hið innra uppgjör lífsins, sem fer Baldvin var einn af stofnendum fram í brjósti manns, sem kveður þess. 'i þess að birta húskveöjuræðu íífið. Það uppgjör hlýtur alltaf að | Árið 1904 var Garðræktarfélag Karls Kristjánssonar, alþingis-! verða að mestu „leyndarmál“ hans Reykhverfinga stofnað og var hann manns- og minnast með því hins látna merkismanns, og fer ræðan hér á eftir. Fyrir hartnær 10 árum — eða ir Baldvin eftir svo langan ævidag nánar tiltekið 1. vetrardag 1947 — og ástríkan. og dísa lífsins. Orð geta ekki flutt einn af hvatamönnum stofnunar það frá manni til manns. iþess — og ári síðar ráðinn fram- En við vitum af kunnugleika kvæmdastjóri félagsins. Því starfi okkar að lokaskilin hjá dísum gegndi hann til órsins 1938 eða í gróðursins hafa verið hagstæð fyr- þriðjung aldar. Frá 1907 til 1918 áttu þau Sig- varð Baldvin Friðlaugsson sjötug-l ur. Þá orti hann kvæði um sig og horfir á hugsjónir sínar verða á daginn í léttum tón og gamansöm- ævintýralegan hátt að virkileika um, en eigi að síður svo smekk-j— og lífsstefnu sína fara sigrandi legt, að það er einnig deginum í um landið. dag samboðið. | Baldvin Friðlaugsson var fædd- Kvæðið hefst með þessum hend ur að Hafralæk í Aðaldal 25. októ- ríður og hann heimili að Reykj- Ævi hans lýkur þannig, að hann : um, en síðan á Hveravöllum, sem ingum: í gær kvaddi sumar — en sól vakir enn og sunnanblær strýkur um kinn. í dag blakta fánar. í dag spyrja menn: Er það dagurinn minn eða þinn? Auðvitað var sá dagur dagurinn ber 1877. Hann var því nálega áttræður, er hann lézt. Hann var af þingeyskum kjarna- og gáfu- fólks-ættum kominn. Friðlaugur bóndi á Hafralæk, faðir Baldvins, var Jónsson bónda þar, Jónssonar bónda að Hólmavaði í sömu sveit, Magnússonar, og er það nefnd Hólmavaðsætt. Friðlaugur var bróðir Friðjóns á Sandi föður Guð- þá voru gerðir að sérstöku býli. Miklir erfiðleikar voru oft við rekstur Garðræktarfélagsins. Ár- ferði óhagstætt. Fjármagn af skornum skammti. Tæki til at- hafna ófullkomin. Trú margra ekki sterk á framgang fyrirtækisins. En einn var a. m. k. maður sem aldrei missti trúna — og alltaf barðist ótrauður fyrir tilveru fé- lagsins, viss um að stefnan væri rétt. Þetta var maðurinn, sem örð ugleikarnir í heild bitnuðu samt mest á: forstöðumaðurinn, Bald- vin Friðlaugsson. Um langt skeið hafði Baldvin einnig mikil störf á hendi fyrir Ræktunarfélag Norðurlands og Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga við jarðræktarleiðbeiningar og mælingar jarðabóta ásamt tilheyr- andi skýrslugerð. í þeim ferðalög- um, er þessum störfum fylgdu, kynntist hann náið héraði sínu, búnaðarháttum þess og íbúum. Á þessum ferðum ýtti hann drjúglega undir menn til jarðrækt- arframkvæmda. En þannig flutti hinn bjartsýni maður áróður sinn fyrir umbótunum, að hann var alltaf aufúsugestur. Er gaman að lesa í bókinni fsl. bændahöfðingj- ar frásögn af heimsókn hans hjá einum bónda, sem segir þar frá gestkomunni. Þátttakandi var Baldvin hvað eftir annað í fræðslustarfsemi á námskeiðum Rasktunarfélagsins og Búnaðarfélags Tslands. | Formaður búnaðarfélagsins í hans í þessari sveit og meðal mundar skálds á Sandi. 1 byggðarlagi sínu var hann lengi. fi-ænda hans og vina í héraðinu. j Móðir Baldvins var Sigurlaug Og í stjórn Búnaðarsambands sýsl Margt manna sótti hann heim Jósefsdóttir bónda í Hriflu. En unnar í 20 ár. þennan dag, flutti honum og heim- { móðir hennar var Helga Sæmunds- ili hans þakkir og árnaðaróskir. dóttir frá Arndísarstöðum í Bárð Lífshugsjón Baldvins Friðlaugs- og ardal, systir Ásmundar bónda á sonar var jarðrækt í ýmsum mynd Hvarfi í sömu sveit, föður Valdi- um. Garðræktarfélagið með sinni jmars ritstjóra. í fjölbreyttu ræktunaraðstöðu var Foreldrar Baldvins Sigurlaug honum hjartfólgið fósturbarn, að öðru tilefni. Fánarnir blakta nú' 0g Friðlaugur, voru mjög fátæk enda nákomið. Framkvæmdastjórn við liálfa stöng. Okkur vinum hans|eins og fjöldinn allur af fólki á þess hafði hann lengst af fyrir ó- og samferðamönnum er klökkvi í! þeim árum. Sigurlaug var rúm- trúlega litla þóknun — og raunar geði. Baldvin Friðlaugsson er í liggjandi sjúklingur langt tímabil alla tíð fyrir lítið gjald. Og þeg- dag kvaddur að heiman til hinztu ævinnar, en náði þó heilsu aftur. ar honum eitt sinn var boðið að hvílu. Störfum er lokið. Hann flyt-j var það heilsuleysistímabil hús- verða íramkvæmdastjóri Rælctun- ur okkur ekki að þessu sinni nýtt freyjunnar heimilinu til stór- arfélags Norðurlands með góðum felldra erfiðleika, eins og nærri launum, hafnaði hann því, af því Hveravellir — nýbýlið sem Baldvin reisti er reisulegt í brekkunni ofan við Baðstofuhver. Baldvin FriSlaugsson Það hillir í vonanna veldi af vaxtar og gróðrarins þrá, og lýsir af áhugans eldi frá afdal að blikandi sjá. Það er mikill fögnuður og ham- ingja í þessu stefi. Nánustu kynni og persónuleg- ust hafði ég af Baldvin Friðlaugs- syni vegna samstarfs okkar og margháttaðra viðskipta i sveitar- stjórnar- og sýslufélagsmálum. Hann var nokkur ár samtímis mér í sveitarstjórn Tjörneshrepps áður en þeim hrcppi var skipt í núverandi Tjörneshrepp og Reykja hrepp. — Árið 1933 — eða strax og skiptin fóru fram varð hann oddviti Reykjahrepps og var það til 1958. Eftir skiptin höfðu þessir hreppar mikil viðskipti, svo við Baldvin áttum mkið saman að sælda — og ennfremur sem ná- grennisoddvitar eftir að ég flutt- ist íil Húsavíkur. Sýslunefndarmaður var Baldvin fyrir Reykjahrepp samfleytt írá 1936—1954. Áttum við þar sæti saman lengstaf. Mér eru mætar minningarnar um samstarfið við Baldvin Frið- láugsson. Hann var ágætur sveitarstjórn- armaour. Sjálfstæður í skoðunum og hélt fast á hlut sínum, — úr- hár, beinvaxinn og kanmannlegur. Vel var hann líka að manni til átaka. Man ég enn eftir því, að hann vakti athygli mína, þegar ég strákur að aldri, sá hann jafn- hatta vigtarlóðum í Aðalsteinsbúð ó Húsavík. Glímur iðkaði hann á j yngri árum og sund fram undir ! ævilok. j Ég held ég fari rétt með það, i að Baldvin hafi engu aðalfélags- ' málastarfi sínu hætt, nema að eig- in ósk fyrir aldurs sakir. Og voru þau þá flest lögð í hendur Atla ! syr.i hans, sem var ánægjulegt fyrir gamla manninn og hækkar á vissan hátt aldur hans. í bókinni, sem ég áðan veik að ! „íslenzkir bændahöfðingjar“ er að , finna allýtarlega lýsingu af Bald- vin og störfum hans, ritaða af Sig- urði Einarssyni presti í Holti, eft- ir frásögnum kunnugra. íslendingar fagna vori þjóða mest. Engin önnur þjóð heldur að sögn upp á sumardaginn fyrsta. Þessu veldur hörð barátta ís- lenzku þjóðarinnar við langan vet- ur. íslenzk tunga gefur ’ líka eina af sínum hæstu einkunnum með nafngiftinni: Vormaður. Baldvin á Hveravöllum verðskuldar þá ein- kunn. Hann var vormaður. Það er mikilsvert fyrir fámenna sveit, að hafa mann eins og hann í hópi sínum til þess að vera málsvara út á við í sókn og vörn I — og til þess inn á við að boða trú á sigurmátt vors og gróanda i „gegnum hret og haust og vetur“. | Ég veit og skil að jarðarfarar- ■ dagur vormannsins Baldvins er mikill sakr.aðardagur í Hveravalla- byggð. j En það er allmikil bót í máli, að samvistir sveitarinnar og hans ! rofna alls ekki að fullu. Minning- ! in um Baldvin og störf hans munu I lengi vara í þessari byggð. Minn- ! ingin um heimiii hans og hús- 1 freyjuna þar, Sigríði Stefáns- dóttur, góðviljuðu, listhögu, fag- j urdreymnu skáldkonuna, mun seint fyrnast. I Skrúðgarðasjóðurinn, sem þau : gáfu, af litlum efnum, heimilum sveitarinnar — nú rúmlega 20 þús undir króna — er gjöf, sem lýsir betur en öll ávörp og orðræður, Blandaði glöðu geði við hann fjölskyldu hans og naut höfðing- legrar risnu. 1 dag er iíka dagurinn hans, en! Á Hveravöllum í Reykjahverfi er mikill jarShiti. Þar er bæði útirækt við jarðhitann og gróðurhúsarækt. ræðagóður, — ráðdeildarsamur um viðhorfi gefendanna til umhverfis- fjárhag sveitar sinnar og reglu- ^ ins, og felur í sér ógleymanlegan samur í afgreiðslum. jvinarhug þeirra til byggðarinnar Eitthvað heyrði ég um það, að °S fólksins í byggðinni. hann þcetti stundum fastheldinn á ! Baldvin orti eitt sinn kvæði, sem fé sveitarsjóö's og kröfuharður um ! heitir: „Ferð til Herðubreiðar- skuldaskil. En starf hreppsoddvita linda.“ Þar segir frá langri ferð er þannig, að sá oddviti sem ekki j °S mörgu, sem íyrir augu ber. er talinn það af einhverjiim, held ! Þegar dregur að ■ leiðaiTokum, ég að varla geti verið heppilegur! sór hann það, sem lionum finnst oddviti | þó mest til koma. Hvað var það? Jafnan tók Baldvin hið minnsta ' Þaf> var Reyk.jahvcrfi, heimabyggð- tilskilið gjald - eða ekkert - m hans' Hann seSir: raá geta. kvæöi. Og þó: Sum verk eru alltaf eins og ný. Þannig eru verk ræktunar- mannsins. Af þeim drjúpa önnur verk hvert sumar, eins og gull-! fyrir sér. Var hann á ýmsum stöð-; að hann vildi ekki yfirgefa fóstur- Baldvin varð að fara að heiman barn sitt, Garðræktarfélagið í fá- á 12. ári og leitast við að vinna tækt þess, og heimastöðvarnar. hringarnir drupu af hringnum Draupni níundu hverja nótt. Og sum kvæði eru á vissum augna- blikum alltaf ný. í kvæði sínu um sjálfan sig og afmælisdaginn 1947, sagði Bald- vin frá því, að suðrænar dísir hefðu fært sér fræ og hann hefði lilotið trúnað þeirra. Þetta voru gróðrardísirnar. Mér finnst sem niðurlagserindi kvæðisins gæti líka verið ort fyrir daginn í dag. Þar segir: Eitt frumskilyrði þess að maður um eftir það í uppvextinum. Að geti verið hamingjusamur er að því, er ég bezt veit, var hann honum séu geðfelld verkefni sín. heppinn með vistir, enda frænd-j Baldvin naut þeirrar hamingju margur og naut þess í vistráðum. í þjónustu við ræktun landsins. Náði hann líka snemma góðum Við það bættist svo sú mikla þroska andlega og líkamlega. j hamingja að sjá drauma sína ræt- Tvítugur fór Baldvin í búnaðar- ast um gildi ræktunarstarfs, gróð- skólann að Hólum í Hjaltadal. Til urmátt íslenzkrar moldar og hag- þess fékk hann 140 lcr. styrk úr; nýting jarðhita. sjóði Örum & Wulfs-verzlunar í Lifa það að flestir — eða allir Húsavík — og var það allmikið — tækju hans trú á landið. Finna fé í þá daga, — svaraði til 10 (mótbyrinn verða að ljúfu leiði. vikna sumarkaups karlmanns. Sýn- Aldraður orti hann: > fyrir félagsmálastörf sín. Leit á j þau sem þegnskyldu. Baldvin var rökfastur ræðumað- ur og renndi oft mörgum stoðum undir skoðun sína. Hann var líka ritfær vel. Skáldgáfa og i-ökhyggja áttu samleið hjá honum. Fyrir kom að sumum fyndist hann einþykkur nokkuð. F.n var það ekki sama tegund staðfestu, sem þá korn fram hjá honum, og sú ágæta staðfesta, sem gerði hann að óþreytandi forustumanni Garð- ræktarfélagsins? Ég var aldrei í vafa urn það. Ósvikin stefnufesta var einn af mannkostum hans. Gamansamur var hann venjulega og gott að vera með honum á þeim leiðum. Gjörvilegur var hann ásýndum, Eins og fáni hátt til hæða hefst nij mökkur upp við ský, líkt og bending lífsins gæða loforð stór sem gefur ný. Eiga fáir auðlegð slíka, orkulind, cr brýtur seint, sem að upp í loftið líka ljósum faldi kastar beint. Nú er bráðum lokið leiðum, lognið stafar sundin öll. Sól frá liafsins bungum 'brcið- um bjarma slær á Lambafjöll Inn í heiðar duldu dragi döggvuð liggur sveitin kær,- Vafin gróðri hlíð og hagi. Heilsar okkur sérhver bær. (Framhald á 8. síðuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.